Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 C 7 SUNIMUDAGUR 27/8 Á Rourke sér viðreisnar von? MICKEY Rourke tókst á sérkenni- legan hátt að glutra niður leikferli sínum á fáeinum árum með léleg- um myndum og ofsafenginni fram- komu í fjölmiðlum og á opinberum vettvangi. Hann varð sjúskaðri og útlifaðri með hverju árinu sem leið og hrósið sem hann hafði fengið fyrir hlutverk sín í myndum á borð við Diner, Rumble Fish, Angel Heart og Barfly breyttist í níð gagnrýnenda. Hann varð maðurinn sem allir elskuðu að hata. Rourke hefur leikið í á þriðja tug mynda síðan hann vakti fyrst á sér athygli í Body Heat árið 1981, og er nú 41 árs gamall. Hann segist standa á tímamótum í lífi sínu; hann hafi verið búinn að glata allri sjálfsvirðingu og þegið ömurleg hlutverk í heimskulegum kvik- myndum, en nú finnist honum hann standa á þröskuldi himnarík- is. Fyrirlítur kerfíð í nýlegu viðtali í Arena segir blaðamaður hann vel útlítandi, grannan og stæltan eftir stífar æfingar undir leiðsögn einkaþjálf- ara að nafni Norma Asciano, en hún mun meðal annars hafa orðið ungfrú Venesúela sjö sinnum og sigurvegari í ýmsum vaxtaræktar- keppnum. Rourke segist vera að tukta sjálfan sig til, leikferill hans sé í húfi. Blaðamaður ber honum vel söguna, segir hann harðan í horn að taka en óvitlausan, mjúkan undir harðri skel og vopnaðan af- dráttarlausri hreinskilni. „Ég er að berjast gegn því hræðilega orðspori sem fer af mér. Framleiðandi nokkur í ________ Hollywood þvælist um og segir hverjum sem heyra vill að Mickey Ro- urke hafi skotið sig í fót- inn svo oft að allar tíu """"" tærnart séu a'f. Það er látið af mér sem er skiljanlegt en þó ekki. Ég hef aldrei verið fullur á tökustað eða lamið nokkurn. En þeir hafa lesið reiðina úr andliti mínu. Mér tókst ekki að leyna ógeði mínu á kerfinu og aftanítoss- unum sem stjórna því," segir hann. Hann segist enn fullur reiði út í hræsnina og vændið sem viðgang- ist í draumaverksmiðjunni, sem hann viðurkennir þó að hafa sjálf- Lærði að kon- ur eru sterkari en karlar illa ur tekið þátt í, en hann axli nú ábyrgð og horfist í augu.- við fortíðina. Hann sé bjartsýnn á að ferill hans gangi í end- urnýjun lífdaga með til- heyrandi launahækkun- um og lofi. „Ég skamm- ast mín ekki lengur fyrir að vera leikari. Það er nýlunda," segir Rourke og lofar hnefaleikaíþrótt- ina sem virðingaverða leið til að öðlast sjálfs- traust að nýju. Ástin drifkrafturinn Rourke er skreyttur húðflúrum hér og þar, m.a. er ritað „Carré Forever" á upphandlegg hans, sem minnir óþyrmilega á frægt húðflúr Johnny Depp þegar hann ungur taldi leikkonuna Wynonu Ryd- er miðpunkt heimsins. Hann ber hring í naflan- um og segir að áðurnefnd Carré Otis, hálaunuð fyr- irsæta og fyrrverandi eiginkona Rourke, sé með eins hring á sama stað. Þau tóku saman að nýju fyrir rúmu hálfu ári og bera sig vel að sögn. Þau segja stríðsöxina gleymda og grafna. Fyrri erjur þeirra hafi aðallega verið margvíslegur mis- skilningur sem byggðist á „erfiðum breytingum sem við gengum bæði í ________ gegnum á þeim tíma," segir Rourke. „Við hættum aldrei að elska hvqrt """^""" annað. Ég lærði auk þess mikilvæga lexíu. Konur eru sterkari en karlar. Þegar konur klippa á sambönd er ekk- ert hálfkák á ferð. En karlar eru reiðubúnir til að skríða í duftinu til að endurheimta konuna sína. Ég skreið ög sé ekki eftir því. Carré er þess virði." Otis segir það áskorun fyrir önnum kafnar manneskjur undir miklu álagi að viðhalda sambandi, en munurinn á tengslum þeirra nú og fyrir skilnaðinn sé heiðarleikinn. „Við Mickey Ijúgum ekki lengur. Við tölum hreint út um hlutina og gefum eins mikið og við getum. Aður stjórnuðust gerðir okkar af ótta en nú er ástin eini drifkraftur- UTVARP Kvikmyndir taka sinn toll BRAD Pitt hefur verið lflrt við James Dean þótt bæði honum og hörðustu aðdáendum þess síðamefnda þyki samlíkingin hæpin. „Þessi samanburður gerir mér órótt í geði, en ég hugsa þó lítið um shkt," segir Pitt, seinasta kyn- tákn draumaverk- smiðjunnar í Holly- wood. „Ég held ekki að ég lí Idst James Dean og ég veit fátt um hann." Pitt vekur mikla hrifningu ungmeyja um allan heim sökum blárra augna og ljósra lokka, en útlitið hefur líka orðið þess valdandi að menn hafa dregið hæfileika hans í efa. Pitt virðist sallarólegur % yfir shkum aðdróttunum, enda nýtur hann kvenhylli og góðra launa fyrir tílstilli eins eftírsótt- asta starfs í heimi skemmtana- iðnaðar; kvikmyndaleiks. Hann segist þó ekki líta á starfið sem eintóma sunnudagssteik. Starfið mergsýgur Pitt „Kvikmyndir taka sinn toll. Maður sefur ekki og étur varla nokkurn skapaðan hlut. Maður fórnar heilindum. Starfið mergs- ýgur mann. Maður hirðir þau handrit sem standa tíl boða hverju sinni. Gangi dæmið upp, er það gott. Gangi dæmið ekki upp, má ekki láta deigan díga. Ég lýg ekki að sjálfum mér og tel mig vera góðan leikara, en ekki frábæran." Eftír að hafa lokið námi í Kickapoo High School í krummaskuð- inu Springfield i Misso- uri-fylki Bandarikjanna, ^^^™ ákvað Pitt að læra blaða- mennsku. Einkunnirnar stóðu eitthvað í vegi fyrir þeim draumi og drengurinn settí niður í tösku og hélt til borgar englanna með aleiguna, rúmar 21 þúsund krón- ur. Hann á nú yfir 100 leðurjakka sem rúmast vart í einni tösku og helling af seðlum, þannig að ferð- in sú borgaði sig á fáeinum árum. Telur sig ólíkan James Dean Frægðin kom þó ekki alveg fyrir- hafnarlaust; hann starfaði meðal annars sem bílstjóri og ók um með fatafellur í límósínu einni, auk þess sem fyrsta hlutverkið fólst í að hoppa um í kjúklinga- búningi á veitingastað á Sunset Boulevard. Vinur Pitt bað hann siðan að fylgja sér í áheyrnar- próf hjá umboðsmanni nokkrum fyrir smáhlutverk í sjónvarps- þættí og vití menn, vinurinn var kvaddur með virktum en Pitt ráðinn. Hann lék síðan örhlut- verk í Dallas þáttunum sálugu ________ og nokkrum sápuóper- um öðrum, auk þess að vera ráðinn til að leiða eigin þáttaröð, Glory Days. "^™"" Vinsældirnar létu hins vegar á sér kræla og röðin varð aldrei lengri en sex þættír. Þá bauðst honum aukahlutverk í myndinni Thelma & Louise sem hann þrautnýttí, því að auk þess að sænga hjá Geenu Davis (í myndinni), rændi hann öllu fé- mætu frá stúlkunni og uppskar athygh gagnrýnenda og kvik- myndagerðarmanna. Brautin" hefur siðan legið upp á við. RAS 1 FM 92,4/93,5 i 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Les Folies dEspagne eftir Marin Marais Manuela Wiesler leikur á flautu. — Introduktion und Variationen eftir Franz Schubert Áshildur Haraldsdóttir. leikur á flautu Love Derwinger leikur á planó. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Að skapa og endurskapa. Ljóðaþýðingar eftir seinni heimsstyrjöld. Fyrsti þáttur: Jð- hannes úr Kötlum og Halldóra B. Björnsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Valgerður Benediktsdóttir. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Séra Pálmi Matthíasson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 TðnVakinn -1995. Tónlist- arverðlaun Rikisútvarpsins. Þriðji keppandi af sex: Jón Ragnar Örnólfsson, sellóleikari. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur með honum á píanó. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. Kynnir: Finnur Torfi Stef- ánsson. Kl. 11.00 ó Rós 1 er útvarpao messu fró Bústaðakirkju. Prestur er séra Pólmi Matthiasson. 14.00 Sðdóma Reykjavík. Borgin handan við hornið Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá í júnf). 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöldkl. 20.00). 16.05 Svipmynd af Álfrúnu Gunn- laugsdðttur rithöfundi. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. Lesari: Gyða Ragnarsdóttir. (Áður & dagskrá í þættinum Hjálma- kletti 29.3. 1995). 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá orgeltðnleikum Ragnars Björns- sonar í Hallgrímskirkju í febrúar 1993. 18.00 Smásaga, Ævintýri Ander- sens, Svanhildur Óskarsdóttir les tvær sögur eftir H. C. And- ersen, „Grenitréð og snigilinn" og „Rósaviðinn" í íslenskri þýð- ingu Steingrims Thorsteinsson- ar. (Áður á dagskrá sl. föstu- dag). 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Æskumenning. Svipmyndir af menningu og Kfsháttum ungl- inga á ýmsum stöðum. 6. þátt- ur: Æskan við sjávarsíðuna. Umsjðn: Gestur Guðmundsson. (Aður á dagskrá). 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjðn: Steinunn Harðardðttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun). 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Birný Ásgeirsdðttir flytur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi. Verk eft- ir Camille Saint-Saens. — Septett í Es-dúr ópus 65 fyrir trompet, 2 fiðlu, lágfiðlu, selló, kontrabassa og píanó. — Konsert fyrir píanð og hljóm- sveit númer 4 i c-moll ðpus 44. Jean-Philippe Collard leikur með Konunglegu Fílharmóníusveit- inni; André Prévin stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir 6 RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. 14.00 íþróttarásin 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Allt í góðu. 22.10 Meistarataktar. Umsjðn: Guðni Már Henningsson. O.lOSumartón- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Veðurspá. Næturtónar. Fróllir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 eg 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Djass í umsjðn Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Temt- ations. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tðnlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Halldðr Backmann. 12.15 Hádegistónar 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 ís- lenski listinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. 19.30 19:19 20.00 Sunnu- dagskvöld með Erlu Friðgeirsdótt- ur. 1.00 Næturvaktin. Frettir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BR0SID FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 10.00 Tónlist- arkrossgáta Jóns Gröndals. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 17.00 Ókynnt- ir tónar. 20.00 Lára Yngvadðttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tðnar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleikar. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00Íslenskirtónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tðnleik- ar. 24.00 Næturtónar. FM9S7 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Þðrhallur Guð- mundsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjðlk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.