Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 31/8 Sjónvarpið 17.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir (219). 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 RADUAFEUI ►Æuintýri Tinna DHRHHCrm Dularfulla stjarn- an (Les aventures de Tintin) Fransk- ur teiknimyndaflokkur um blaða- manninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispenn- andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Feiix Bergsson og Þorsteinn Bach- mann. Áður á dagskrá vorið 1993 (12:39). 19.00 ►Matador Danskur framhalds- flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buck- hej, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (16:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: VaIgerður Matthíasdóttir. 21.05 |f||||f||yyn ► Hafnaboltahetj- nvlRMInll an (Babe Ruth) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991 sem segir sögu þekkts hafnabolta- ieikara. Leikstjóri: Mark Tinker. Að- alhlutverk: Stephen Lang, Lisa Zane, Donald Moffat og Bruce Weitz. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Maltin gefur meðaleinkunn. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Sögur úr Nýja testamentinu 17.55 ►Lísa í Undralandi 18.20 ►( sumarbúðum 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 21.05 ►Seinfeld (15:22) 21-35 IfVIIÍMYIII1 ►Allt fyrir ekkert nvmmvnu Gamansöm spennu- mynd um glæpamanninn Eli Kotch sem kann að nota fólk sjálfum sér til framdráttar. Hann situr í steinin- um þegar myndin hefst en er ekki lengi að fá fangelsissálfræðinginn til að mæla með reynslulausn. Og Eli veit hvað hann á að gera við nýfeng- ið frelsi. Eli ætlar að ræna banka þegar háttsettur ráðamaður Sovét- rikjanna kemur í opinbera heimsókn. Hann verður sér úti um teikningar af bankanum, giftist konunni, sem hann elskar ekki, til að komast inn í bankann og taka þar myndir og ræður tæknisérfræðing og dulbúinn lögregluþjón til starfa. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: James Cobum, Aldo Ray og Camilla Sparv. Takið eftir Harrison Ford í fyrsta hlutverki sínu sem er ansi smátt. 1966. Bönnuð börnum. 23.25 ►Fótbolti á fimmtudegi 23.50 Ifl/llf UVIIMD ►Veðmálið n v inm i num (DogGght) Árið er 1963. Nokkrir landgönguliðar fara í ljótan leik sem hefur óvæntar afleið- ingar. Strákamir reyna allir að fínna sér stelpu og sá sigrar sem kemst á stefnumót með þeirri ljótustu. Þetta er hrífandi saga um einmanaleika og mannleg samskipti með RiverPhoen- ix og Lili Taylor í aðalhlutverkum. 1991. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★'A 1.20 ►Makleg málagjöld (The Final All- iance) Will Colton á harma að hefna og nú er komið að því að bijálæðing- arnir, sem myrtu fjölskyldu hans þeg- ar hann var aðeins barn að aldri, fái að gjalda gjörða sinna. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.50 ►Dagskrárlok Það sannast í myndinni Allt fyrir ekkert að kapp er best með forsjá. Vandmeðffarið frelsi Glæpamaður- inn Eli Kotch situr í steinin- um þegar myndin hefst en fær fang- elsissál- fræðinginn til að mæla með reynslulausn STÖÐ 2 kl. 21.35 Allt fyrir ekkert er gamansöm spennumynd um glæpamanninn Eli Kotch. Hann sit- ur í steininum þegar myndin hefst en fær fangelsi^sálfræðinginn til að mæla með reynslulausn. Og Eli veit hvað hann á að gera við frels- ið. Hann ætlar að ræna banka á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles. Eli hyggst láta til skarar skríða þegar háttsettur ráðamaður Sovét- ríkjanna kemur í opinbera heimsókn og verður sér úti um teikningar af bankanum, giftist konunni sem hann elskar ekki til að komast inn í bankann og taka þar myndir, og ræður tæknisérfræðing og dulbúinn lögregluþjón til starfa. Allt er undir- búið en kapp er best með forsjá. Ölhneigður íþróttamaður Babe Ruth þótti jafn erfiður I einkalífi sem á hafnaboltavell- inumf var tví- giftur og þótti ölhneigðari en íþróttamanni sæmdi SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld bandaríska sjón- varpsmynd frá 1991 um hafna- boltahetjuna George Herman Ruth sem þekktari varð undir nafninu Babe Ruth. Hann fæddist stuttu fyrir aldamótin síðustu og ólst upp í Baltimore. Hæfileikar hans í hafnabolta komu fljótt i ljós og ekki leið á löngu áður en stórliðin fóru að veita honum athygli. Babe Ruth þótti jafn erfiður viðureignar í einkalífí sem á hafnaboltavellin- um, var tvígiftur og þótti ölhneigð- ari en íþróttamanni sæmdi. Leik- stjóri er Mark Tinker og aðalhlut- verk leika Stephen Lang, Lisa Zane, Donald Moffat og Bruce Weitz. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Ken- neth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Wind- walker F 1980 1 0.50 The Wonderful World of the Brothers Grimm, 1962 13.00 Attack on the Iron Coast T 1968 15.00 A Child’s Ciy for Help T 17.00 Switching Parents F 1993 18.30 E! News Week in Review 19.00 Roseanne and Tom: A Hollywood Marriage A 1994 21.00 SIS Extreme Justice L 1993 22.40 Chost in the Machine H 1993 0.30 Three of Hearts A,G 1993 2.10 A Nightmare in the Daylight T 1993 3.45 Attack on the Iron Coast, 1968 SKY ONE 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Bright Sparks 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teenage Mutant Hero Turtles 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Jeo- pardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Con- centration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 East of Eden 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Teenage Mutant Hero Turtles 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beveriy Hills 90210 17.00 Summer with the Simp- sons 17.30 Space Precinct 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 The New Untouchables 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.00 Hestaíþróttir 7.30 Dans 8.30 Sund 9.30 Vörubílakeppni 10.00 Bif- hjólafréttaskýringarþáttur 10.30 Formúla 111.00 Póló 12.00 Ballskák 14.00 Eurofun 14.30 Vatnaskíði 15.30 Þríþraut 16.30 Akstursíþróttir 17.30 íYéttir 18.00 Vaxtarækt 19.00 Fjölbragðaglíma 20.00 Vöra- bflakeppni 21.00 Tractor Pulling 22.00 Golf 23.00 Fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þátt- inn. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar eftir Sigurð Thorlacius. Her- dís Tryggvadóttir les (12). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Sónata fyrir fiðlu og pianó í G-dúr KV 301 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Rómansa númer 2 i F-dúr ópus 50 eftir Ludwig van Beethoven. Itzhak Perlman leikur með Ffl- harmóníusveitinni f Berlín. — Doyna-rúmenskt þjóðlag. Itz- hak Perlman leikur með Fíl- harmónfusveit fsraels. — Sígaunaljóð ópus 20 eftir Pablo Sarasate. — Look at him go eftir André Pre- vin. — Estrellita eftir Manuel Ponce. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Sigríður Arnardóttir og Þröstur Haraldsson. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar. Blásara- sveit Tónlistarskólans á Akur- eyri leikur undir stjórn Roars Kvams. 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd með vængi, eftir Ullu-Lenu Lundberg. Dagný Kristjánsdóttir les (5). 14.30 Sendibréf úr Selinu. Líf og hlutskipti nútímakonu eins og hún lýsir þvf í bréfum til vin- kvenna erlendis. Umsjón: Krist- fn Hafsteinsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Konsert númer 1 í e-moll ópus 5 fyrir píanó og hljómsveit eftir Ernst von Dohnányi. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Djass á spássíunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda. Kristján Jó- hannsson syngur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Schuberthátíðinni í Feld- kirch i júní sl. Artis-kvartettinn leikur strengjakvartett f G-dúr KV 387 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart og strengjakvartett f G-dúr D 887 eftir Franz Schu- bert. 21.30 Ferðalangurinn fráneygi. Um enska rithöfundinn William Somerset Maugham. Fyrri þátt- ur. Umsjón: Baldur Gunnarsson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jón Oskar les þýðingu sína (11). 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fróttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, U, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Lfsuhóll. Lísa Pálsdóttir . 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.10 I sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Hailfríður Þórarinsdóttir. 23.00 Létt músík á síðdegi. Ásgeir Tóm- asson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja. Kristján Sigutjónsson. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Toto. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrfn Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist- ardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Skóladagar — Framhaldsskólaút- varp. Halldór Bachman. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnars- dóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19 20.00 ívar Guðmundsson. 1.00 Nætur- vaktin. Fróttir ó HbíIo tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt- ir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tfskt. Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- iist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 f kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 21.00 Sígild áhrif. 24.00 Sigildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Benediktsson. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvorp Hofnorf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynhingar. 18.30 Fréttir.' 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.