Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 1
1 $r i-ti' o. E55 fr^Sy~± ]IIwgitmMafeife PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR14. SEPTEMBER1995 BLAÐ •¦¦) f\ Hradur og ögrandi umræðuþáttur Almannarómur nefnistx nýr umrœðuþáttur sem verður hleypt afstokkun- um á Stöð 2 á fimmtu- daginn undir stjórn Stefr áns Jóns Hafstein. f þœttinum kapprœða fjór- ir aðalgestir á palli um málefhi líðandi stundar | og 40-50 gestum er boð- ið að hlýða á og takar þátt í umrœðunum. í fyrsta sinn í sögu íslensks sjónvarps býðst áhorfendum heima í stofu að leggja lóð sitt á vogarskálarnar og greiða atkvœði um aðalmál þáttarins. Meðþví að hringja í tiltekin símnúm- er („með" eða „á móti") geta áhorfendur látið í Ijós afstöðu sína til þeirrar spurningar sem til umrœðu verður. Fjöldi símhringinga í hvort númer er skráður aftölvu og niðurstað- an verður Ijós í lok þáttarins. „Ég legg mikla áherslu á aðþátturinn sé hraður, skemmti- legur og ögrandi, en jafnframt upplýsandi um þau mál sem varða allan almenning," segir Stefán Jón Hafstein, stjórn- andi þáttarins. ? GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 15. - 21. SEPTEMBER % • # J L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.