Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUNNAR Sjónvarpið FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER Kl. 22.05 ► Leikaðferðin (The bíómynd frá 1993 sem gerist meðal íþróttamanna í háskóla og fjallar um ástir, kynlíf, kröfur, heiður, svik, ósigra og eiturlyf. LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER M91 nc ►Villikettir (Wild m L I.U3 Cats)Bandarísk gam- anmynd frá 1986 um óreyndan kven- þjálfara sem tekur að sér að stjórna óstýrilátu ruðningsliði í framhalds- skóla. ► Martröð ráðherr- Kl. 22.50 ministern) Sænsk spennumynd frá 1994 um vinsælan ráðherra sem lend- ir á refilstigum. Leikstjóri: Leif Magn- SUIMNUDAGUR 17. SEPTEMBER |f| 99 1 C ►Hraðlestin til nl. LLm I U Shungking (Chungk- ing Express) Ný spennumynd frá Hong Kong um eiturlyfjasmyglara sem kemst í hann krappan. FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER |f| 91 flC ►Glötuð fortíð IVI. L I.UU (Stranger in the Fam- iiy) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1991. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og segir frá 16 ára pilti sem missir minnið í bílslysi og glatar öllum tengslum við flölskyldu sína. STÖÐ TVÖ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER VI 91 líl^Austan Eden (East nl. L I. IU of Eden) Þema sept- ember - James Dean. í myndinni er sögu Johns Steinbeck um samband föðurs og sonar gerð góð skil. Hér vakna erfiðar og jafnframt djúpstæðar spurningar, hvers vegna faðirinn tekur annan soninn fram yfir hinn, hvemig bregst áá við sem fær minni ást og athygli frá föður sínum. STÖÐ tvö III 9Q ||C ►Svarta skikkjan III. 4U.UU (Black Robe) Sagan gerist á 17. öld í Kanada. Jesúítaprest- ur heldur í trúboð á landsvæði indí- ána. í myndinni er sagt á áhrifamikinn hátt frá baráttu trúboðans við ótamda náttúruna og ekki síður innri átökum þegar hann verður að horfast í augu við eigin fordóma og takmarkanir. Stranglega bönnuð börnum. LAUG ARDAGUR 16. SEPTEMBER V| 91 Q|1 ►Elskan, ég stækk- M- L l.uU aði barnið (Honey I Blew Up the Kid) Adam litli verður fyrir þeirri reynslu að stækka marg- falt hvenær sem hann kemst í sam- band við rafmagn eftir að sérvitringur- inn og uppfinningamaðurinn faðir hans hefur klúðrað enn einni uppfinn- ingunni, geisla sem hefur þau áhrif á mólikúl að þau margfaldast að stærð. III 9Q nn Níraelsekur (Guilty III. lO.UU Sin) Jennifer Hai- nes er fær og virtur lögmaður sem fær alla viðskiptavini sína sýknaða. En fljótlega eftir að David Greenhill ræð- ur hana til að vetja sig fer hana að gruna að ef tii vill sé hann ekki að- eins sekur um morðið á eiginkonu sinni heldur hafi hann fleira illt í huga. Stranglega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER Kl. 20.55 ► Blaðburðardreng- Boys) Þegar valdamiklir blaðaeigend- ur New York borgar ákveða að hækka verðið á blöðum sínum á kostnað blað- burðardrengjanna færa þeir almenn- ingi fréttimar af því með því að dansa um stræti borgarinnar og syngja sam- an. Disney myndir svíkja ekki nú, frek- ar en fyrri daginn. M99 CC ►Spender Lögreglu- . LL.UU maðurinn Spender er mættur aftur. Hann hefur nú búið um árabil í Lundúnum og heldur skánað í umgengni. Það verður honum þó ekki til mikillar blessunar því þegar senda þarf mann aftur til heimaborgar hans til að starfa undir fölsku nafni verður hann fyrir valinu. Fyrr en var- ir stendur Spender frammi fyrir göml- um syndum og óleystum vandamálum. VI 9Q cn ►Græna kortið l»l. LU.UU (Green Card) Róman- tísk gamanmynd um Frakkann George Faure sem býðst starf í Bandaríkjun- um en vantar atvinnuleyfi þar. Auð- veldasta leiðin til að fá græna kortið er að giftast bandarískum ríkisborgara og dama að nafni Bronté Parrish fellst á að giftast Frakkanum með því skil- yrði að þau hittist aldrei framar. En það kemur babb í bátinn þegar inn- flytjendaeftirlitið tekur upp á þeim ósköpum að rannsaka samband þeirra. MÁNUDAGUR 18. SEPTEMBER VI 9Q in ►Goldfinger Að þessu nl. lU. IU sinni verður James Bond að koma í veg fyrir að stórtæk- ur gullsmyglari ræni Fort Knox, eina helstu gullgeymslu Bandarjkjanna. Mynd sem skartar urmul af tækni- breilum sem hafa staðist tímans tönn með afbrigðum vel. Bönnuð börnum. ÞRIÐJUDAGUR19. SEPTEMBER VI 9Q 1C ► Allt í pati (Blame it M. LÚ. IU 0n the Bellboy) Það fer allt í handaskolum þegar vikapiltur á hóteli í Feneyjum ruglar saman nöfn- um þriggja ferðamanna. Honum er svo sem vorkunn því karlarnir þrír heita Horton, Orton og Lawton en þessi ruglingur verður til þess að þeir lenda allir í óþægilegri aðstöðu og ferðast hver í annars sporum. Bönnuð börn- um. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER VI 9Q 9D ►Faiskar forsendur IVI. LU.lU ' (The Heart of the Lie) Sannsöguleg spennumynd sem gerð er eftir ótrúlegri sögu Laurie „Bambi“ Bembenek. Hún er fyrrverandi lög- regluþjónn sem er dæmd fyrir morð á fyrrum eiginkonu eiginmanns síns. Fjölmiðlar fylgdust grannt með réttar- höldunum og þegar Laurie braust út úr fangelsi til að sanna sakleysi sitt komst hún í heimspressuna. Bönnuð börnum. FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER VI 9Q in^Háskaleg kynni IVI.LU.IU (Consenting Adults) Hálfgerður lífsleiði er farinn að gera vart við sig hjá Richard Parker og Priscillu eiginkonu hans þegar þau fá nýja nágranna, Eddy og Kay Otis, sem eiga aldeilis eftir að hrista upp í til- veru þeirra. Stranglega bönnuð börn- BIOIN I BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Ógnir í undirdjúpum * * *'A Fantagóður kafbátatryllir, æsispenn- andi og skemmtilegur. Denzel Wash- ington og Gene Hackman fara á kost- um, sérstaklega er sá síðarnefndi í essinu sínu. Englendingurinn sem fór upp hæðina en kom niður fjailið * * Tveir Englendingar kynnast smábæ- jarlífi í Wales sem er um margt skrýt- ið og skemmtilegt. Myndin notarleg en átakaiaus og minnir um of á sjón- varpsefni. Að eiiífu Batman * * * Dökk en ekki drungaleg og mun hressilegri en forverarnir. Auðgleymd en bráðfjörug á meðan á henni stend- ur. Meðan þú svafst * * Ósköp sæt gamanmynd um óvenjuleg ástarmál piparmeyjar. Einkennist fullmikið af almennu dáðleysi til að komast uppúr meðalmennskunni. BÍÓHÖLLIN Kongó *Vi Breliumar eru flottar, sömuieiðis kvik- myndatakan og tónlistin. Metsölubók- in hans Crichtons um demantanámur og náttúruhamfarir í Afríku hefur myndast illa og leikhópurinn er afleit- ur. Englendingurinn sem fór upp hæðina en kom niður fjallið (sjá Bíóborgina) „Die Hard 3" * * * Hörkugóður hasartryllir sem segir í þriðja sinn af Bruce Willis í gengdar- lausum eltingarleik við illmenni. Samuel L. Jackson ómetanlegur sem félagi hans og Jeremy Irons er höfuðó- þokkinn. Fínasta sumarbíó. Ógnir í undirdjúpum (sjá Bíóborg- ina) Að eilífu Batman (sjá Bíóborg) Konungur Ijónanna *** Frábæriega gerð Disneyteiknimynd um ljónsunga á hrakningi. - Gamai- kunnir Disneytöfrarnir sjá um að skemmta ungum sem öldnum. HÁSKÓLABÍÓ Tom og Viv * * * Athyglisverð og vel leikin mynd um stormasamt samband T. S. Eliots og eiginkonu hans, Vivienne. Casper * *'/i Bráðfjörug brellumynd um samskipti manna og misgóðra drauga. Hittir beint í mark hjá smáfólkinu. Kongó *Vi Brellurnar eru flottar, sömuleiðis kvik- myndatakan og tónlistin. Metsöiubókin hans Crichtons um demantanámur og náttúruhamfarir í Afríku hefur mynd- ast illa og leikhópurinn er afleitur. Franskur koss * *Vi Kaflaskipt rómantísk gamanmynd þar sem Kevin Kline heldur hlutunum á floti. Aðrir fá bragðminni texta í þess- ari nýjustu mynd Lawrence Kasdans, sem örugglega gerir meiri lukku hjá konum en körlum. Brúðkaup Muriel *** Oft sprenghlægileg áströlsk gaman- mynd um stelpu sem vill giftast og telur lykilinn að lífsgátunni felast í Abbasöngvum. Góða skemmtun. Skógardýrið Húgó ** Lítil og meinlaus teiknimynd frá Dön- um, elskulegum frændum vorum og vinum, um Húgó hinn hressa sem syngur og dansar og hoppar og hlær smáfólkinu til ánægju og yndisauka en hinum fullorðnu mest til angurs og armæðu. LAUGARÁSBÍÓ Víkingasaga * Afleit eins og aðrar erlendar víkinga- myndir og minnir einna helst á endur- gerð Rauðu skikkjunnar. „Major Payne“ *Vi Damon Wayans er oft spaugilegur í mynd um nk. Rambó sem tekur að sér að þjálfa drengjaflokk og allir sigra að lokum. Johnny Mnemonic * * Sendlar framtíðarinnar nota á sér heilabúið eins og harðan disk í þess- ari vísindaskáldskaparmynd sem byggð er á góðri hugmynd en er lang- dregin og innantóm. Grafíkin vel unn- in. Don Juan DeMarco **Vi Johnny Depp fer á kostum í hlutverki elskhugans mikla Don Juan í smellinni og grátbroslegri mynd um ástina. Marlon Brando kryddar myndina en þáttur hans og Faye Dunaway er held- ur til baga. REGNBOGINN Dolores Claiborne * * * Kathy Bates fer á kostum í spennu- mynd byggðri á sögu Stephen Kings um móður sem sökuð er um morð. Leikstjórinn, Taylor Hackford, leggur ekki síst áherslu á feminíska þætti sögunnar af konum í karlrembusamfé- lagi. Veikasti hlekkurinn er Jennifer Jason Leigh í hlutverki dótturinnar. Gieymum París * *Vi Skemmtileg rómantísk gamanmynd um raunir hjónalífsins í nútímanum. Ófáir brandarar stytta manni stundir og efnistökin eru alltaf geðþekk. Geggjun Georgs konungs *** Nigel Hawthome fer á kostum sem Georg III í skemmtilega kaldhæðnis- legri úttekt á erfiðu tímabili bresku konungsfjölskyldunnar fyrr á tímum. Merkilegt hvað lítið hefur í raun breyst í þessum dularfulla konungsgarði. Eltt sinn stríðsmenn * * *'A Raunsæ og vægðarlaus lýsing á fjöl- skyldulífi í fátækrahverfi á Nýja-Sjá- landi. Ofbeldi, óregla og aðrir lestir eru ekki teknir neinum vettlingatök- um, björtu hliðamar gleymast heldur ekki. SAGABÍÓ Casper **'A Bráðfjörug brellumynd um samskipti manna og misgóðra drauga. Hittir beint í mark hjá smáfólkinu. Tveir með öllu * *'A Líklega besta svertingjahasarmynd sem komið hefur hingað í langan tíma. Formúluafþreying að sönnu en skemmtigildið er ósvikið. STJÖRNUBÍÓ / fylgsnum hugans * *'A Harvey Keitel leikur einstæðan föður sem elur upp tvær dætur og stendur í eilífu, braski. Ljúfsárt fjölskyldu- drama og væmnislaust. Einkalíf ** Þráinn Bertelsson gerir unglinga- menningunni, kynslóðabilinu og gam- ansögum af íslendingum skil í brota- kenndri gamanmynd, sem á að höfða mest til unglinga. Æðri menntun *'A John Singleton lýsir lífinu í fjölþjóðleg- um háskóla en hefur ekki erindi sem erfiði því myndin er klisjukennd og óspennandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.