Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNIMUDAGUR 17/9 Sjónvarpið 9,00 RJIRNAFFIII ►Mor9unsi°n- DHHnHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Aðdráttaraflið. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hailmar Sigurðsson og Ólöf Sverris- dóttir. (14:20) Tilraunir Ágúst Kvaran efnafræðingur sýnir brúðuhundinum Sólmundi notkun sérstæðra efna. (Frá 1990) Geisli Draumálfurinn Geisli lætur allar góðar óskir rætast. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddin Magnús Jónsson og Margrét Vil- hjálmsdóttir. (11:26) Markó Sögulok: Heima er best. Þýðandi: Ingrid Mark- an. Leikraddin Eggert Kaaber, (52:52) Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guð- rún Jónsdóttir. Dagbókin hans Dodda Dularfulia útvarpshvarfið. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert Kaaber og Jóna Guðrún Jóns- dóttir. (14:52) 10.30 ►Hlé 15.20 ►Baráttan við MS Þáttur um MS- sjúkdóminn. Handrit: Páll Pálsson. Kvikmyndataka: Amar Þór Þórisson. Kvikmyndastjóm: Jón Gústafsson. Áður sýnt í nóvember 1994. 15.50 TnyilQT ►Kveðja til Carusos I URLIu I Tónleikar haldnir í minn- ingu Enricos Carusos í Napólí í júní sl. Meðal flytjenda eru Joan Armatrad- ing, Caetano Veloso og Derek Lee Regin sem syngja með Scarlatti-hljóm- sveitinni í Napólí. Kynnar: Isabella Rosselini og Luciano de Crescenzo. (Evróvision - RAI) CO 17.55 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. End- ursýndur frá þriðjudegi. 18.10 ►'Hugvekja Gunnar Þorsteinsson, for- stöðumaður Krossins, flytur. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Bernard Leikin þáttaröð fyrir böm sem er samvinnuverkefni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, EBU. Þriðja myndin, frá Bretlandi, ijallar um Bem- ard, ótrúlega gleyminn og viðutan lít- inn strák sem á erfitt með að fylgjast með tímanum. Sögumaður: Þorsteinn Úlfar Bjömsson. Þýðandi: Greta Sverr- isdóttir. 18.55 ►Úr ríki náttúrunnar - Konungur þyrlanna (Wildlife on One: King of the Kingfíshers) Bresk náttúrulífs- mynd. Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson. 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndafiokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (11:25) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►'Veður 20.35 ►Náttúruminjar og friðlýst svæði Röð heimildarmynda eftir Magnús Magnússon. Lokaþáttun Svarfaðardal- ur. Texti: Amþór Garðarsson. Þulur: Bjami Ámason. Framleiðandi: Emm- son Film. (6:6) 21.55 ►Til hvers er lífið? (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannaíjölskyldu um miðja öldina. Aðalpersónan er yngsta dóttirin sem þarf að þola margs konar harðræði. Leikstjóri: Guido Henderichx. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. (4:6) 21.50 ►Helgarsportið Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 22.15 ►Hraðlestin til Shungking (Chungk- ing Express) Ný spennumynd frá Hong Kong um eiturlyflasmyglara sem kemst í hann krappan. Leikstjóri: Wong Kar-Wai. Aðalhlutverk: Tony Leung, Chin Wai og Faye Wong. Þýð- andi: Hjörleifur Sveinbjömsson. 0.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 900 BARNAEFNI 09 0r®'" 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►! Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýrarikinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (11:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 ►Þeir sem guðirnir elska... (Dying Young) Átakanleg og falleg mynd um unga stúlku og ungan mann sem Ieita ólíkra hluta í lífínu. Hann er einangraður af föður sínum og sjúk- dómi sem mun draga hann til dauða. Þegar þau hittast gera þau sér grein fyrir að þau hafa kannski ýmislegt til að gefa hvort öðra og að í raun séu þau kannski að leita að því sama í lífínu. Aðalhlutverk: Julia Roberts og Campbell Scott. Leikstjóri: Joel Schumacher. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ 'k'h 14.35 ►Quincy Jones (Listen Up: The Lives of Quincy Jones) Hér er á ferð- inni lífleg og áhrifarík kvikmynd um ævi og störf tónlistarmannsins Quincy Jones sem hefur verið mjög afkastamikill við tónsmíðar og út- setningar. Quincy rifjar upp erfíða æsku og kemur víða við þegar hann rekur sögu sína á leið tii frægðar og frama. Þessi mynd fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. Leikstjóri er Ellen Weissbrod. 1990. Maltin gefur ★ ★ ‘A 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy 20.55 irifiifUYIIIllR ►B|aðburðar- KVlAmTHUIII drengirnir (The News Boys) Þegar valdamiklir blaða- eigendur New York borgar ákveða að hækka verðið á blöðum sínum á kostnað blaðburðardrengjanna færa þeir almenningi fréttimar af því með því að dansa um stræti borgarinnar og syngja saman. Disney myndir svíkja ekki nú, frekar en fyrri dag- inn. Aðalleikarar: Bill Pullman, Ann- Margret, Robert Duvall, Michael Lerner. Leikstjóri Kenny Ortega. 1992. 22.55 ►Spender Lögreglumaðurinn Spender er mættur aftur. Hann hefur nú búið um árabil í Lundúnum og heidur skánað í umgengni. Það verð- ur honum þó ekki tjl mikillar blessun- ar því þegar senda þarf mann aftur til heimaborgar hans til að starfa undir fölsku nafni verður hann fyrir valinu. Fyrr en varir stendur Spender frammi fyrir gömlum syndum og óleystum vandamálum. 23.50 ►Græna kortið (Green Card) Róm- antísk gamanmynd um Frakkann George Faure sem býðst starf í Bandaríkjunum en vantar atvinnu- leyfi þar. Auðveldasta leiðin til að fá græna kortið er að giftast bandarísk- um ríkisborgara og dama að nafni Bronté Parrish íellst á að giftast Frakkanum m'eð því skilyrði að þau hittist aldrei framar. En það kemur babb í bátinn þegar innflytjendaeftir- litið tekur upp á þeim ósköpum að rannsaka samband þeirra. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðal- hlutverk: Gérard Depardieu, Andie MacDowell, Bebe Neuwirth, Gregg Edelman og Robert Prosky. Leik- stjóri: Peter Weir. 1990. Maltin gefur ★ ★'/2 Blaðadrengirnir vekja athygii á málstað sínum með söng og dansi. Blaðsolu- drengir syngja Blaðsöludreng- irnir sjá aðeins einn kost í stöðunni, að fara syngjandi og dansandi um götur borg- arinnar STÖÐ 2 kl 20.55 í kvöld verður frumsýnd vönduð dans- og söngva- mynd frá Disney-félaginu. Þegar voldugir blaðaeigendur í New York ætla að auka hagnað sinn á kostn- að blaðadrengjanna sjá þeir aðeins einn kost í stöðunni, þ.e. að fara dansandi um götur borgarinnar og syngja fyrir fólk hvernig komið er fram við þá. Töfrandi frásögn sem lætur engan ósnortinn. Langt í frá „lítill og ljóturu Svarfaðardalur er nefnilega langur, gróinn og fallegur og er auk þess á hárréttum stað SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 „Svarfað- ardalur er lítill og ljótur, og liggur að auki á vitlausum stað“ orti eitt- hvert skáldið í geðillskukasti fyrir löngu en hlýtur að vera eitt um þá skoðun. Svarfaðardalur er nefnilega langur, gróinn og fallegur og er auk þess á hárréttum stað. Fjallið Stóll stendur fyrir miðjum dal og greinir hann í tvennt. Heitir Svarfaðardalur áfram á hægri hönd en Skíðadalur á þá vinstri. Þorsteinn svörfuður nam land í dalnum á 10. öld og segir af honum, Skíða, Klaufa ber- serk, Yngvildi fagurkinn og fleira fólki í Svarfdælasögu. Um Svarfað- ardal er fjallað í Iokaþætti Magnús- ar Magnússonar um náttúruminjar og friðlýst svæði sem Sjónvarpið sýnir á sunnudagskvöld. YMSAR STÖÐVAR OMEGA T4.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Bingo 9.00 Across the Great Divide, 1977, Robert Logan 11.00 A Child Too many, 1993 13.00 Meteor Man, G, 1993 15.00 Bingo, 1991 17.00 Spotswood, G, 1991, Anthony Hopkins 19.00 Close To Eden, T, 1992 21.00 Bram Stoker-s, Dracula, 1992 23.10 The Movie Show 23.40The Marseilles Contract, F,L, 1974 1.15 Someone She Knowx, 1994, Markie Pot, Sarah Freeman 2.50 Last Ilurrah for Chiv- alry, 1978 SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Ghoul-Lash- ed 8.00 Mighty Morphin Power Rang- ers 9.00 X-Men 10.00 Wind West Cowboys of Moo 13.00 The Hit Mix 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 World Wrestling 16.00 Great Escapes 16.30 Mighty Morphin Power Rangers 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Ent- ertainment Tonight 23.50 Top of the Heap 0.50 Comic Strip Live 3.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.30 Alþjóða akstursfréttir 7.30 Sjó- skíði, bein úts. 8.30 Sjóskíði, 9.00 Sjóskíði, bein úts. 10.00 Tugþraut 11.00 Tennis, bein úts. 13.00 Sjó- skíði, bein úts. 13.30 Hjólreiðar, bein úts. 15.00 Bifhjól, bein úts. 18.30 Touring Car 19.30 Golf 21.30 Sjó- skíði 22.30 Bifhjól 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Vönduð tónlistardagskrá í fjóra tíma samfleytt Unnendur tón- listar ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á Rás 1 í dag því boðið verður upp á f imm dagskrárliði sem tengjast söng og tónlist Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingi- mundarson hafa ávallt unnlð hug og hjörtu hlustenda sinna. RÁS 1 kl. 13.00 Unnend- ur tónlistar ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á sunnudagseftirmiðdag á Rás 1 því boðið verður upp á fimm dagskrárliði sem tengjast söng og tónlist frá kl. 13.00 til 18.00. Sigurð- ur Marteinsson píanóleik- ari er sjötti og síðasti keppandi í lokaumferð TónVakans 1995 og fá hlustendur að heyra til hans kl. 13.00. Að því loknu verður endurfluttur fléttuþáttur um tónleika Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimund- arsonar en Ævar Kjartansson og Hjörtur Svavarsson fylgdust með þeim baksviðs á tónleikaferðaiagi þeirra. Kl. 15.00 heldurPáll Heiðar Jóns- son áfram með þátt sinn Þú, dýra list þar sem hann fær til sín gest til þess að ijalla um tónlist en gest- ir hans eru yfirleitt þekktir fyrir allt annað en afskipti sín af tónlist. Kl. 16.05 fá hlustendur svipmynd af Guðmundu Elíasdóttur söngkonu en það er Elísabet Indra Ragnars- dóttir sem sér um þann þátt og að lokum er það djassinn því að kl. 17.00 verður útvarpað frá RúRek 1995 og kynnir þar er Vernharður Linnet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.