Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 B 5 VIÐSKIPTI Samtök veitenda fjarskipta- þjónustu stofnuð STOFNUÐ hafa verið Samtök veit- enda fjarskiptaþjónustu innan Verslunarráðs íslands (SVF) og er þeim ætlað að vera sameiginlegur umræðu- og hagsmunavettvangur þeirra fyrirtækja, sem starfa á þessu sviði hérlendis. Stofnfélagar eru ijölmörg fyrirtæki á sviði fjar- skiptaþjónustu, svo sem á sviði fjölmiðlunar og tölvutækni auk þjónustufyrirtækja í tengslum við alnetið og opinberra stofnana og fyrirtækja. A stofnfundi samtakanna var Jafet S. Ólafsson, sjónvarpsstjóri ís- lenska útvarpsfélagsins, kjörinn formaður en meðstjórnendur þeir Jón Þór Þórhallsson frá Skýrsluvél- um ríkisins og Reykjavíkurborgar, Haraldur Sigurðsson frá Pósti og síma, Sigurður Hrafnsson frá ís- lenska menntanetinu og Holberg Másson frá Netverki. Samkvæmt starfsreglum, sem samþykktar voru á stofnfundinum, er samtökunum ætlað að vera full- trúi þeirra íslensku fyrirtækja, sem veita fjarskiptaþjónustu í sameigin; legum hagsmunamálum þeirra. í öðru lagi er gert ráð fyrir að þau verði vettvangur umræðu um nýj- ungar og framfaramál á markaði fyrir fjarskiptaþjónustu með það að markmiði, að íslensk fyrirtæki geti haslað sér völl á því sviðið og aukið samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Rætt um verðlagningfu í þriðja lagi munu þau fylgjast með þróun mála í veitingu fjar- skiptaþjónustu á erlendum vett- vangi og miðla þekkingu um þau mál til íslenska markaðarins. í fjórða lagi er þeim ætlað að hafa áhrif á opinbera stefnumótun og stjórnarframkvæmd í málefnum fjarskiptaþjónustu, svo sem á sviði höfundarréttar, ábyrgðar vegna upplýsinga og öryggismála. I fimmta lagi er fyrirhugað að þau verði vettvangur fyrir umræður um verðlagningu á fjarskiptaþjón- ustu og viðskiptahætti á markaðn- um. Allt bendir til að Winnipeg, Kanada verði miðdepill umræðna um alla verslun sem varðar vetrarbúnað, 9-13 febrúar, 1996. Möguleikar? Þá mun borgin verða í brennidepli um allan heim hvað varðar grósku í markaðsmöguleikum alls þess er varðar vetrarbúnað. Grípið þetta tækifæri. Takið þátt vetrarlífi Winnipegborgar í miðdepli Norður-Amerfku, verið með í WINNIPEG RÁÐSTEFNU OG SÝNINGU BORGA Á KÖLDUM SLÓÐUM. Fyrirtæki sem bjóða upp á vörur eða þjónustu sem henta við vetraraðstæður geta notfært sér fóetta sérstaka tækifæri til að ná til heimsmarkaðarins með þátttöku í sýningunni. Viðstaddir sýninguna í Fundamiðstöð Winnipegborgar veröa borgarstjórar og aðrir opinberir aðilar, ásamt fulltrúum verslunarfýrirtækja um allan heim. Þér er boðið, sem embættismanni, háskólaborgara, opinberum starfsmanni, verslunarfrömuði eða sjálfboðaliða um þjóðfélag- sumbætur, að koma til Winnipeg og kynna þér þjóðfélagslegar og efnahagslegar hliðar mannlífs í vetrarríki í blómlegri borg. Yfirskriftin er, Mannlíf, að búa, vinna og leika sér á köldum slóðum. Átta vel valin námssvið tryggja góð not af þátttöku í ráðstefnunni. Þú getur valið um •Fjölmiðlun •Leikir og skemmtanir •Afskekktir staðir •Húsciskjól, hönnun og umhverfismál •Samgöngur •Þingað um íþróttalækningar Veríð hfartanlega velkomin •Dýragaröar á köldum vetri •Sérstök ráðstefna um málefni og aðgang fyrir fatlaðra á köldum slóðum. Þeir aðilar í Winnipeg sem standa að dægradvöl, menningarviðburðum og atvinnurekstri hafa skipulagt kynnin- garferðir fyrir þátttakendur og gesti, maka þeirra og börn, að þeir megi kynnast af eigin raun blómlegu mannlífi borgarinnar. Mundu lika að f Winnipeg endist bandarikjadollarinn þriðjungi lengur. I Winnipeg er unnið af kappi til þess að WINNIPEG RÁÐSTEFNAN OG SÝNING BORGA A KÖLDUM SLÓÐUM, fari sem best fram. Við erum einmitt fræg fyrir hlýjar móttökur sérstaklega á köldum vetrardögum. Winnipeg býður þátttakendur og gesti velkomna að njóta þessarar hlýju. Við getum annast hverskonar þarfir um sýningarsvæði eftir því sem óskað er. Gjörið svo vel að panta sýningarsvæði svo fljótt sem unnt er. Varðandi frekari upplýsingar um skráningu sýninga, þátttöku í ráðstefnunni og um Winnipeg yfirleitt haf samband við 7th Intemational Wlnter Clties Wlnnlpeg '96 (SJöunda ALÞJÓBLEG RAÐSTLFNA BORGA A KÖLDUM SLÖBUM. Wlnnipcg '96) 320 -25 Forks Market Road Winnipeg, Manitoba.Canada R3C 4S8 S(mi: 204-943-1970* Fax: 204-942-4043 Intemet: http://www.Tou rism.WinnlF>eg.MB.CA/winterct/ E-mail: Wpglnfo@Tourism.Winnipeg.MB.CA •Slmaþjónusta einungis A ensku Canadiun XANADIAV KjðtH RIKltlAC WINNIPEG BORGIR k KÖLDUM SLÓÐUM %. Ginada Traustir tenailiðir fluykj Reynir Gíslason Samskip USA f Hortjour Sími: 00 1 804 627 6286 Fax: 00 1 804 622 6556 ©loueBBtar _____ Bw Yorh Worfolk ■Mpr á báðum endum Samskip bjóða nú öfluga flutningaþjónustu milli íslands og Norður-Ameríku. Áætlunarsiglingar félagsins eru á þriggja vikna fresti og er siglt á Sheet Harbour í Kanada, Gloucester í Massachusetts og til Norfolk í Virginia, en einnig er vöru- móttaka í New York. Virk samkeppni í flutningaþjónustu er íslenskum inn- og útflytjendum til hagsbóta. Ef þú hyggur á flutninga frá Norður-Ameríku eru Samskip rétti flutningsaðilinn. Hafðu samband við okkar menn. SAMSKIP 690541 003766 Holtabakka við Holtaveg, 104 Reykjavík Sími 569 8300 - Fax 569 8327 Aksel Jansen Samskip Reykjavík Sími: 569 8304 Fax: 569 8327

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.