Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Dæmisögur, Brúðubáturinn og Rikki. Sögur bjórapabba Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Baldvin Halldórsson, Elísabet Brekkan og Kjartan Bjargmundsson. (6:39) Stjörnustað Hjartað í buxun- um. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Björn Ingi Hilmavsson ogLinda Gísladóttir. (4:9) Burri Bíll- inn Burri dansar. Þýðandi: Greta Sverrisdóttir. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdðttir. (4:13) Okkar á milii Emil og afi koma nágrönnunum til hjálpar. Þýðandi: Edda Kristjánsdótt- ir. Sögumaður: Þorsteinn Úlfar Björnsson. (3:5) Emil í Kattholti Gestur í smíðakofanum. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson. (11:13) 10.55 ►Hlé 13.30 hlCTTID ►Syrpan Endursýndur rltl IIK frá fimmtudegi. 13.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Manchester United og Manchester City í úrvalsdeildinni. 16.00 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur bein útsending frá leik HK og Holte í Evrópukeppninni í blaki. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 DRDIIIICCftll ►Ævintýri Tinna uAKnAtrNl Leynivopnið Seinni hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hund- inn hans, Tobba, sem rata í æsispenn- andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bac- hmann. Áður á dagskrá vorið 1993. (18:39) - 18.30 ►Flauel í þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Um- sjón og dagskrárgerð: Arnar Jónas- son og Reynir Lyngdal. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) Bandarískur myndaflokkur um ævin- týri strandvarða í Kaliforníu. Aðal- hlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (2:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Radíus Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum á daglega líf- inu og því sem efst er á baugi hvetju sinni. Stjóm upptöku: Sigurður Snæ- berg Jónsson. 21.05 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (12:22) 21.35 VUIVIIVIiniD ►Vinnukonu- IV V InlVI 1 nUIH vandræði (Maid to Order) Bandarísk gamanmynd frá 1987 um dekurdrós sem neyðist til að fá sér vinnu og gerist hjú á heim- ili hjóna á Malibu-strönd. Leikstjóri: Amy Jones. Aðalhlutverk: Ally Sheedy, Beverly D’Angelo, Michael Ontkean, Valerie Perrine, Dick Shawn og Tom Skerritt. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.15 ►Horft um öxl .JWaterland) Bresk bíómynd frá 1992 byggð á frægri skáldsögu eftir Graham Swift um sögukennara í sálarkreppu. Leikstjóri er Stephen Gyllenhaai og aðalhlut- verk leika Jeremy Irons, Sincad Cusack, Ethan Hawke og John Heard. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 14/10 Stöð tvö 9.00 ►Með Afa 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin mín 11.35 ►Ráðagóðir krakkar 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. 12.55 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekið. Þátturinn var áður á dagskrá síðast- liðið miðvikudagskvöld. 13.15 ►Skólaklíkan (School Ties) Myndin ijallar um heiftúðuga fordóma á áhri- faríkan hátt. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Matt Damon og Chris O’Donnell. Leikstjóri: Robert Mand- el. 1992. Maltin gefur ★ ★ 'h stjörnu. 15.00 ^3 BÍÓ - Ævintýraför (Homeward Bound) Gullfalleg Disney-mynd um ótrúlegt ferðalag þriggja gæludýra sem fara um langan veg frá Origon í Bandaríkjunum til stórborgarinnar San Francisco eftir að eigendur þeirra flytja þangað en skilja þau eftir hjá vinafólki. Óhætt er að mæla með þessari mynd fyrir alla fjölskyld- una. 1993. Maltin gefur ★★★ 16.20 ►Andrés önd og Mikki mús Næstu laugardága verða þessar sígildu teiknimyndir frá Walt Disney sýndar á Stöð 2. Fyrsta flokks skemmtun fyrir alla íjölskylduna! 17.00 ►Ophrah Winfrey 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►BINGÓLOTTÓ 21.05 ►Vinir (Friends) (12:24) 21.40 ►Fíladelfía (Philadelphia) Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafí, Tom Hanks, leikur ungan' lögfræðing, Andrew Beckett, sem staffar hjá virtasta lög- fræðifirma Fíladelfíu. Hann er rekinn úr starfi án nokkurs fyrirvara og því er borið við að hann sé vanhæfur. En Beckett veit hver hin raunveru- lega ástæða er: Hann er með al- næmi. Nú hefst barátta hans fyrir því að halda virðingu sinni og eina von hans er hinn bráðsnjalli lögfræð- ingur Joe Miller. Myndin var tilnefnd til fímm Óskarsverðlauna og Tom Hanks hlaut Óskarinn fyrir leik sinn. í öðrum helstu hlutverkum eru Denz- el Washington, Jason Robards og Mary Steenburgen. 1993. . Maltin gefur ★ ★ 'h 23.45 ►Grunaður um græsku (Under Suspicion) Liam Neeson er~ í hlut- verki einkaspæjara sem fæst einkum við að útvega sönnunargögn um framhjáhald í skilnaðarmálum. Þessi vafasami náungi má muna sinn fífil fegurri og starfaði eitt sinn hjá lög- reglunni. En nú er hann á mörkum hins löglega og hann er grunaður um morð þegar mál sem hann er með á sinni könnu fer alvarlega úr- skeiðis. Myndin er frá 1992 og leik- stjóri er Simon Moore. Maltin gefur ★ ★ Stranglega bönnuð börnum. 1.25 ►Ð 1/2 Vika (Nine 1/2 Weeks) Eró- tísk kvikmynd frá Zalman King með Mickey Rourke og Kim Basinger í aðalhlutverkum. Tvær bláókunnugar manneskjur hittast í verslun á Man- hattan, horfast í augu eitt augnablik og hverfa síðan á braut. Áhuginn er vakinn. Þau hittast afturogþað verð- ur strax ljóst að þau hafa enga löng- un til að feta hinn venjubundna veg elskendanna. Adrian Lyne leikstýrir þessari seiðmögnuðu mynd sem var gerð árið 1986. Maltin gefur ★ 'h Stranglega bönnuð börnum. 3.20 ►Siðleysi (Damage) Stephen Flem- ing er reffilegur, miðaldra þingmaður sem hefur allt til alls. En tilvera hans umtumast þegar hann kynnist Önnu Barton í kokkteilboði. Stúlkan er unnusta sonar hans en þrátt fyrir það hefja þau sjóðheitt ástarsam- band. Aðaihlutverk: Jeremy Irons, Juliette Binoche, Miranda Richardson og Rupert Graves. Leikstjóri er Lou- is Malle. 1992. Maltin gefur ★ ★ 'h 3/ie Stranglega bönnuð börnum. Loka- sýning. 5.05 ►Dagskrárlok Jeremy Irons leikur sögukennarann Sögukennari horfir um öxl Jeremy Irons erhérí hlutverki sögukennara sem er kominn að krossgötum á starfsferli sínum og í hjónabandinu SJÓNVARPIÐ Kl. 23.15 Hjónin Jeremy Irons og Sinead Cusack leika aðalhlutverk í bre'sku bíó- myndinni Horft um öxl eða Water- land ásamt þeim Ethan Hawke og John Heard. Myndin var gerð árið 1992 og er byggð á frægri skáld- sögu eftir Graham Swift. Jeremy Irons er hér í hlutverki sögukenn- ara sem er kominn að krossgötum á starfsferli sínum og í hjónaband- inu. Hann hefur lengi byrgt innra með sér tilfinningar _og minningar og svo gerist það dag einn í kennslu- stund að allar flóðgáttir opnast og hann opinberar leyndarmál úr for- tíðinni frammi fyrir nemendum sín- um. Leikstjóri myndarinnar er S.tephen Gyllenhaal. „Heimsendir" Þátturinn, sem er í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar og Jóns Gnarr, er með nokkuð breyttu sniði og er sendur út beint RÁS 2 Kl., 14.00 Þátturinn verður með nokkuo breyttu sniði frá því sem var. Hann er í beinni útsend- ingu, tvo tíma í senn á hveijum laugardegi. Góðir gestir koma í heimsókn, leikin verða létt lög af plötum og fluttir stuttir leikþættir. Hótel Volkswagen verður á sínum stað og svo munu stjórnendur skemmta hvor öðrum með spjalli um heima og geima. Það er óhætt að segja að slíkan þátt rekur ekki á íjörur hlustenda á hveijum degi. Það er því um að gera að leggja við hlustir og taka andköf af hrifn- ingu. Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Siguijón Kjartansson og Jón Gnarr. YMSAR Stöðvar OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist efeittl8.00 Heimaverslun Omega 20.00 Livets Ord/Ulf Ekman 20.30 Bein útsending frá Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi 22.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 A Funny Thing Happened on the Way to the Forum, 1966 9.00 The Land that Time Forgot 11.00 The Lemmon Sisters, 1990 12.50 Shadowlands 1993, 15.00 The Man Who Would’nt Die T 1993 17.00 Addams Family Values G 1993, Anjelica Houston, Raul Julia 18.50 Shadowlands, 1993, Anthony Hoplins 21.00 Where the Day Takes You, 1992, 22.45 Mirror Images II 0.20 Posse 2.10 TC 2000, 1993 SKY OME 6.00 Posteards from the Hedge 6.01 Wild West Cowboys 6.33 Teenage Mutant Hero Turtles 7.01 My Pet Monster 7.35 Bump in the Night 7.49 Dynamo Duek 8.00 Ghoul-lashed 8.01 Stone Protectors 8.33 Conan the Warrior 9.02 X-men 9.40 Bump in the Night 9.53 The Gruesome Grann- ies of Gobshot Hall 10.03 Mighty Morphin Power Rangers 10.30 Shoot! 11.00 Hit Mix 11.00 World Wrestling Federation Mania 12.00 The Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Grow- ing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Kung Fu: The Legend Contin- ues 16.00 The Young Indiana Jones Cronicles 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00 The Spirit of RlOl 20.00 Cops R 21.00 Dream On 22.00 The Movie Show 22.30 Eddie Dodd 23.30 WKRP in Cincin- atti 0.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Siglingar 8.30 Skák 9.00 Tenn- is 13.00 Hnefaleikar 14.00 Golf - bein úts. 16.00 Judo - bein úts. 17.00 Hestaíþróttir 18.00 Touring Car 18.30 Touring Car 19.00 Glíma 20.00 Sumo bein úts. 22.00 Hnefa- leikar 23.00 Trukkakeppni 0.00 Mot- orsport-fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Tom Hanks í Óskars- verðlaunahlutverki Dugandi lögfræðingi er sagt upp störfum vegna veikinda og hann af ræður að segja öflugu fyrirtækinu stríð á hendur STÖÐ 2 KL. 21.40 Fíladelfía er mynd mánaðarins á Stöð 2. Tom Hanks er í Óskarsverðlaunahlutverki sem Andrew Beckett, dugandi iög- fræðingur hjá stórri og rótgróinni lögfræðistofu í Fíladelfíu. Honum er falið mjög mikilvægt mál en nokkr- um dögum síðar er honum umsvifa- laust vikið úr starfi. Það hefur kvis- ast út að Andrew sé með alnæmi. Því er borið við að hann eigi sér enga framtíð á þessu sviði en Andrew veit að hann var rekinn vegna veik- inda sinna. Hann ákveður að fara í mál við þetta öfluga fyrirtæki en í Fíladelfíu finnst varla sá Iögfræðing- ur sem þorir að segja risanum stríð á hendur. í örvæntingu sinni leitar Andrew til Joes Miller, lítilsmetins lögfræðings sem tekur að sér arð- vænleg einkamál. Gallinn er bara sá að Joe er ekkert um homma gefið og hefur því hálfgerða ímugust á Andrew. En það eru taisverðir fjár- munir í boði og honum veitir víst ekki af athyglinni sem málið mun fá. Og Joe Miller reynist betri en Andreuv Beckett (Hanks) er sagt upp störfum vegna eyðnisýkingar. enginn. Tom Hanks sýnir magnaðan leik í Fíladelfíu, sem verður sýnd klukkan 21.40 á Stöð 2, en í öðrum helstu hlutverkum eru Denzel Was- hington, Mary Steenburgen og Jason Robards. Jonathan Demme leikstýrir myndinni sem er frá 1993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.