Alþýðublaðið - 03.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1920, Blaðsíða 1
Q-eíi'Ö At ai A.!þýðai!okkimia. Föstudaginn 3 desember. 279 tölubl. Yeröa bannlög'in afnumin á næsta þingi? Þrátt fyrir það, þó bannlögin hafi mi meira fylgi en nokkru sinni áður (þvf það hafa þau tví- mælalaust, þó að andbanningar láti mikið á sér bera), þá hefir fylgi þeirra í þinginu aldrei verið minca en nd, frá því að þau gengu í gildi. O sökin til þess er auðsæ, srm sé að mean eru alrnent hættir að trúa þvf, að nokkur hætta sé á að þau verði numin úr gildi, svo jafnvei ákveðnustu bannmenn eru farnir að hætta að leggja nokkra áherzlu á það, hvort frambjóðeod ur eru bannmenn eða ekki, eða þá, ef menn eru ekki svo langt leiddir, að vilja ákveðinn andbann ing, láta þeir sér vanalega nægja að frambjóðandion segist vera bmnmaður At þessu hefir leitt það, sern nú er fram kotnið um samsetningu alþingis, að meirihluti þeirra „bannmanna" sem þar eru, eru það aöeins að nafainu til. Eru það af því, að þeir þuría að vera það, til þess að hafa fylgi kjós endanna, en ekki af því að þeir hafi nokk^a sannfæringu í því mali, frekar en f öðrum málum, og mundu leika sér að - þvf, að greiða því atkvæði, að nýju brennivíns syndaflóði yrði steypt yfir þjóðina, ef hægt væri að koma malinu þannig fyrir, að það liti út eins og eitttm.ð annað en það, að bannlögin væru afnumin, t. d. ef landið tæki einkasölu á víni, og bannið héldist á sterkustu víntegundunum. Þvf enginn efi er á, að fjöidi manns nnmdi ekki sjá að slíkt væri sama og algert afnám bannsins, en gangast fyrir fénu, sem landssjóður græddi á einkasöiunni. Mundu ekki sjá, að það væru blóðpeningar, sem lands- sjóður græddi á gráti barnsins ölvaða mannsias, eða þep^ndi sorg foreidranna, sem sjá soninn sinn, uppkominn Qg efniiegan, fara f hundana. Það má búast við að lagafrum- vsrp, sem gangi eitthvað f þessa áit, komi þá og þegar inn í þingið Og senniiega mundi það algerlega riða baggamuninn, ef nú bættust inn í þingið einn eða tveir akveðn ir og ó yrirleitair b innmenn. Þeir sem ætla sér að treysta á svonefndan meirihiuta af „bann mönnu“ sem nú eru í þinginu, þeir byggja von sína a ótraustum grundveili. Reynslan úr bæjarstjórn Reykjavíkur er búin að sýna það, hvað þeim er treystandi sumum svoköiluðurn bannmönnum. S ór meirihluti bæjarfulltrúanna þar eru kosnir sem bannmenn, og þó eru sumír þeirra sem altaf greiða þar atkvæði á móti ö!lu því, sem orð íð gæti til styrktar bannlögunum Og orsökin er sú ein, að í bæj arstjórn er einn mjög ákveðmn andbanningur (Jón Þorláksson), sem virðist vilja nota hvert tæki færi sem gefst til þess að spilla fyrir þessum logum Þess vegfta rna '‘enginn andbmningur bætast við inn f þingið ems og það er nú. á áfengi hefir verið samþykt f Manitoba með 12 þús. atkvæða meirihluta, í Saskatchtwan með IO þúsund atkvæða meirihiuta, í Alberta með sama meirihluta, og í Nowa Scotia með 40 þúsund at kvæða meirihluta. Áður hafa þessi ríkt samþjrlít soiubann. Ontario að nokkru kyti, New Foundiand, Noithwest Terrytory. Sólubana er nú í öllum fylkjum Canada nema f nokkrum hluta Ontario, þeim er Frakkar byggja, og er talið að kaþólska kirkjan eigi mikinn þátt f því,' að málinu er ekki lengra komið meðal Frakk- anna. Senniiega verður þar aidrei bann fyr en rfkislög hafa verið samþykt um aigert aðflutnmgsbann á áfengi, sem varla getur dregist lengi úr þessu, þegar stærstu fylk- in hafa samþykt slíkt bann. Þeim fjölgar óðum „Skrælmgjunum" I, sem bannféndur kalla, og vonandi verður þess ekki iangt að biða, að þeir verði í meidhluta um allan heim. Að þeim taki t að velta „Alkohol konungi" úr veldisstóii, — þrátt fyrtr ö!i liimæli bannféada og drykkjuhjal þeirra Jóns. Rajleifisia Xristíaiia. Norðmenn eru mjpg stórvirkir hvað sneitir notkun rafmagrs Einkum hin sfðari árin, eftir að ríkið og sveitirnar tóku að virkja foisa og leiða rafmagnsstrauminn - sem víðast. Höfuðborg þeirra, Kristionia, ræður nú yfir -31 þúsund kw., en . 1923 verður búsð að auka sflið UPP f 73 þúsund kw Og er þó gert rað fyrir, að þetta verði orð ið of lítið 1925, eða tveim árum eftir að þessi mikia viðbót er komin í kíing. Rafmagnið fær borgin keypt hjá nærliggjandi héruðum og hjá ríkiuu. Verðið er ekki hærra frá hér- uðunum en 195 kr. pr. kw. látið úti með ca. 30 þús. yolt spennu við landamerki Kristiariíu En fra rikinu kostar það 140 kr pr kw. iatið úti með háspannu ca. 153 þúsund voit við Kongsborg. 10 þúsnnd kw. eru nú fratnleidd með koium. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.