Alþýðublaðið - 03.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1920, Blaðsíða 1
*tt aJ JLlþýOuflolclamm. 1920 Föstudagian 3 desember. 279 tólubl. Veröa bannlögin afnumin á næsta þingi? Þrátt fyrir það, þó bannlögin hafi nú meira fylgi en nokkru sinr.i áður (því það hafa þau tví- rnæUlaust, þó að andbsnningar láti mikið á sér bera), þá hefir fylgi þeirra í þinginu sidrei verið tninna en nú, frá því að þau gengu í giidi. Orsökin til þess er auðsæ, sem sé að menn eru atrnent hættir að trúa því, að nokkur hætta sé á að þau verði numin úr gildi, svo jafnvel ákveðnustu bannmenn eru famir að hætta »ð leggja nokkra áherzlu á það, hvort frambjóðend ur eru bannraenn eða ekki, eða þá, ef menn eru ekki svo langt leiddir, að vilja ákveðinn andbann ing, láta þeir sér vanalega nægja að frambjóðandinn segist vera bannmaður Af þessu hefir leitt þa8, sern nú er fram komið um samsetningu aiþingis, að meirihluti þeirra „baanmanna" sem þar eru, eru þsð aðeins að nafninu til. Eru það af því, að þeir þurfa að vera það, til þess að hafa fylgi kfós. endanna, en ekki af því að þeir hafi nokkra sannfæringu í þvs nnah, frekar en í öðrum málum, og mundu leika sér að - þvi, að greiða því atkvæði, að nýju brennivíns syndaflóði yrði steypt yfir þjóðina, ef hægt væri að koma maimu þannig fyrir, að það Hti út eins og eitthv&ð annað en það, að bannlögin væru afnumin, t d. ef landið tæki eiakasölu á víni, og bannið héldist á sterkustu víntegundunum. Því enginn efi er á, að fjöldi uianns mundi ekki sjá að slikt væri sama og algert afnám bannsias, en gaiigast fynr fénu, sem landssjóður græddi á einkasölunni. Mandu ekki sjá, að það væru blóðpeningar, sem lands- sjóður græddi á gráti barnsins ólvaða oiannsias, eða þmhndi sorg foreldranna, sem sjá soninn sinn, uppkominn og efnilegan, fara í hundana. Það má búast við að lagafrum- vsrp, sem gangi eitthvað f þessa átt, komi þá og þegar inn í þingið Og senniiega mundi það algerlega ríða baggamuninn, ef nú bættust inn f þingið einn eða tveir ákveðn ir og óyrirleitnir b innmenn. Þeir sem ætla sér að treysta a svonefndan meirihluta af „bann mönnu" sem nú eru í þingtnu, þeir byggfa von sína á ótraustum grundvelli. Reynslan úr bæjarstjórn Reykjavfkur er búin að sýna það, hvað þeim er treystandi sumum svokölluðum bannmönnum. S ór meirihluti bæjarfulltrúanna þar eru kosnir sem bannmenn, og þó eru sumir þeirra sem altaf greiða þar atkvæði á móti öilu því, sem orð ið gæti til styrktar bannlögunum Og orsökin er sú eín, að í bæj arstjórn er einn mjög ákveðinn aitdbanningur (fón Þorláksson), sem virðist vilja nota hvert tæki íseri sem gefst ttl þess að spilía fyrir þessum logum Þess vegöa ma euginn andbinningur bætast við ina f þmgið ems og það er nú. íillkomiö aifiötBiiissbin á áfengi hefir verið samþykt í Manitoba með 12 þús. atkvæða meirihluta, i Saskatchc wan með 10 þúsuad atkvæða meirihluta, í Alberta með sama meirihiuta, og i Nowa Scotia með 40 þúsund at kvæða meinhluta. Áður hafa þessi ríkt samþykt söiubann. Oatario að nokkru teyti, New Foundland, Northwest Terrytory. Sölubana er nú í öllum fylkjum Canada neraa í nokkrum hluta Ontario, þeim er Frakkar byggja, og er talið að kaþóbka kirkjan eigi mikinn þátt í þvíf að málinu er ekki lengra komið meðal Frakk- anna. Senailega verður þar aldrei bann fyr en ríkislög hafa verið samþykt um aigert aðflutn'ngsbann á áfengi, sem varla getur dregist lengi úr þessu, þegar stærstu fylk- in hafa samþykt slikt bann. Þeim fjöigar óðum „Skrælingjunum" I, sem bannféndur kalla, og vonandi verður þess ekki langt að bíða, að þeir verði í rnei'ihluta um alian heim. Að þeim taki.t að veíta „Alkohol konungi" úr veldisstóli, — þrátt fyrir öSl illmæli bannféoda og drykkjuhjal þeirra Jóns. RafleiBsia irlsfianía. Norðmenn eru mjfjg stórvirkir hvað snertir notkun rafmagrs Einkum hin síðari árin, eftir að ríkið og sveitirnar tóku að virkja fossa og leiða rafmagnsstraumttin • sem víðast. Höfuðborg þeirra, Kristi«.nia, ræður nú yfir -31. þúsu'nd kw., ea 1923 verður búsð að auka.afltð- UPP ' 73 þúsund kw. 0£ er þó gert rað fyrir, að þetta verði orð ið of litið 1925, eða tveim árum eftir að þessi mikla viðbót er komin f kting. Rafmagnið fær borgin keypt hjá nærliggjandi héruðum og hjá ríkinu. Verðið er ekki hærra frá hér- uðunum en 195 kr. pr. kw. látið úti með ca. 30 þús. volt spennu við landamerki Kristiaöíu En frá rikinu kostar það 140 kr pr kw. iatið úti með hásp«mu ci. 153 þúsund volfc við Konijsborg. 10 þúsnnd kw. eru nú fraualeidd með kolum. »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.