Alþýðublaðið - 03.12.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1920, Blaðsíða 2
ALÞYÐDBLAÐIÐ Spor í áttina. (Aðsent.) Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að gangstéttirnar við að- algötur borgarinnar eru alt of mjóar, og verður fólk þar af leið andi að ganga sjálfar göturnar, sem er mjog óhentugt, og oft hindrar umferð bifreiða og vagna. GöturaarWa ekki verið hafðar nógu breiðar-í fyrstu, og héðan af verða þær ekki breifckaðar Þess vegna þurfa þeir sem umferð eiga um göturnar að haga ferð sinni á sem haganlegastan hátt, Og reyna að koma í veg fyrir hin- ar leiðinlegu hindranir sem oft eiga sér stað. Ein er sú leið sem mikið getur bætt umferðina, og er þar að auki mjög svo smekk- leg, en það er að vegfarendur gangi ætíð þá gangstétt sem er á vinstri helmingi götunnar, t. d. að þeir sem eiga leið uppLauga- veg gangi þá gangstétt sem er norðanmegin götunnar, og þeir sem eiga leið niður Laugaveg gangi syðri gangstéttina. Hér er eitt spor í áttina til að forðast hinar leiðinlegu hindranir sem svo oft eiga sér stað þá er fólk mæt- ist. Eg efast ekki um að ef sii leið sem bent hefir verið á verð- ur farin, verði einungis ánægja að ganga um hér í bæ, og stór mun- ur að líta yfir götur bæjarins. Ef Reykvíkingar hafa nokkra Iöng- un, þá hljóta þeir að hafa löngun til að bæta umferð um götur borg- arinnar. Það mun síðar sjást hvort svo er. S. S. Jólusetning. Þegar þessi nýja sóttvarnarað- ferð íór að tlðkast, þá risu margir ondverðir upp á móti heani og sögðu hana bæði hættulega fyrir líf manna, ósiðiega og óguðiega, Það var einkum einn prestur, að nafni Massey% sem prédikaði strang- lega móti bólusetningu og fór um hana gífurlegum orðum. í einni ræðu sinni valdi hann ræðutext- ann úr Jobsbók. Hann sagði að bólusetning væri hættuleg og synd- samleg og aílir bólusetjarar væru úrþvætti mest; þeir væru hdvítis Gummi gólfmottur. Höfum fyritliggjandi hinar óviðjafnanlegu gumœi- gólfmottur, sem nauðsyaíegar eru hverju heimili. Stærð 30X18" Verð kr. 15.00 Komið — skoðiö — reynið. Jön Hjartarson & Co. galdramenn, hreinir og beinir eit urbyriarar og óvinir mannkynsíns, og hann kvaðst vona það, að þeir læknar, sem bólusettu, yrðu út- skúfaðir og eigi í húsum bafðir, og enginn maður eða læknir vildi umgangast þá, þvf þeir væru sem djöflar raeð.-I guðs sona. Hann sagði að bólusetningin væri afar gömul og að sjálfur djöfullinn hefði fyrstuf' allra bóluseit Job og þannig borið inn í líkama hans eitur, sem hefði komið slíkri ólgu inn í bióð hans, að hann hefði allur steypzt út í kaunum frá hvirfli til ilja. (Lœkningabók dr. Jónassens). h dip 09 yep. Kveiííja ber á hj'ólreiða og bifreiðaljóskerum eigi siðar en kl 31/4 i kvöld. Bíóín. Gamla Bíó sýnir BNi3 tfmans Othello." Nyja Bíó sý'nir »Norma Talmadge f sjónleiknum Ástar hyllingar." 1S ára árshátíð Verkamanna félagsins „Dagsbrún" verður hald- in á morgun og sunnudaginn. Þar verður margt til skemtunar, sem sjá má af augl, á öðrum stað i blaðinu. Vafalaust láta félagsmenn ekki sitt eftir Iiggja að sækja skemtunina. Leiðrétting. í greininni ,Lækn- isvarðstöð" í 277 tbl. hefir mis- prentast í 5 1. að neðan, 3 dálki, 2. siðu: mælti í stað hugsaði, Terðlagsnefnðin. Stjómarráðið hefir nú skipað verð!3gsp.efndina, sem áður hafði aðeins vald í Reykjavík, yfir ait Iandið Seint er betra en aldreil BarnaTeiki gerir vart við sig hér i bænum um þessar mundir. Auk þess iiggja nokkrir í tauga- veiki og allmargir í skatlatssótt. Rottueitrunin. Fyrstu umferð- inni er cú lokið fyrir nokkru, en ekki mun talið fullreynt fyr ett eitrað hefir verið þrisvar sinnum. Meðal annars sem spurt var að um leið og manntalið fór fram var það, hvort ekki væru rottur í húiinu. Einn „teljari" segir svo frá, að honum hafi f húsi sem hann taldi í verið svarað neitandi, en litlu síðar tór húsráðandi að tala um hvernig annars væri með þessa eitrun, hvort húseigendur þyrftu ekki að borga kostnaðinn við eitrunina. Tiijárían kvað það ekki mundu vera, og áður ea hann fór var komið allmikið af rottum í húsið Nefnari. Af bæjarstjórnarfund'*. Mal- bikun Hveifisgötu upp jafnt Ing- ólfsstræti og Ingólfsstræti milli Hvg. og Bankastr., var samþykt tftir tillögu Jóns Baldvinssoaar á fundi í gær Baðliússð við barnaskólann var sámþykt með 8:6, sjálfstjórnar* liðið á móti. . Samþykt var að bjóða út sand- eftirlitið. Tillaga frá Sigurði Jónssyni um að bæjarmena greiði 4 kr. á dag á Farsóttahúsinu samþykt með 8 atkv gegn 5 (Alþ.flokksmönnum). Nýlega var búið að samþykkja, að bæjarmenn þyrftu ekkert að borga þó þeir yrðu að cota húsið. Tillaga Jóns Baldvinssonar um vöruskýli við höfnina var feld með 7 atkv. (Sjálfstjórn) gegn 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.