Alþýðublaðið - 03.12.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.12.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐIOBLAÖÍÐ ooooooooooooo l Hunang feest £ Laugavegs Apó t@ fccié 0 0 0 0 0 0 0 ooooooooooooo €rleni sbnskeyti. Khöfn, 2. des. Terkfallið í Noregi. Símað er frá Kristianíu, að verkfallið fari fram með ró og spekt. iooo bifreiðar annast höfuð samgöngumar. Búist er við að verkfallið magaist. BolsÍYÍkaóttí Hollendinga. Símað er (rá Genf, að Holland hafi neitað að senda hermenn til Vilna, vegna ótta við að hermenn irnir verði bolaivíkar, og af ótta við taugavéiki. Stolua féð fnndið. Símað frá Lemvig, að banka roaður einn hafi stolið peningun um úr Landmandsbankaútbúinu og hafi hann nú verið tekinn. Pening- arnir fundnir. Tilkynning. Hér með tilkynnist öllum þeim, er vilja fá Bárusalinn leigðan, að þeir eru vinsamlega beðnir að snúa sér til hr veitingamanns Einars Einarssonar í Bárunni. Vir ðingar f y lst Páll Jónsson. "VersBlunin 99"Von*e selur sykur í heildsölu og með miklum afslætti í smásölu, danskar kartöfl ur á 20 kr. pokann, ágætaa lauk, afbragðs spaðsaltað kjöt, hangið kjöt, smjör og flestar afrar nauð- synlegar vörur, Gsrið svo vel og reynið viðskiftin í „Vóri". Virðingarfylst, Gnnnar Signrðs&on. Sími 448. Sími 448. Ver æ un á tóbaksvörum. M! unntóbak V> kg. áður 10,00, nú'8,00 — Vindlars Nasco V» ks- áður 20>00> nú 15'00 Naseman------ — 22,50, — 17,00> Sailor %/i ks. — 35,00, — 29,00 Empire —- - 35,00, - 29,00 í 11 a búði n Sími JcP i m 111 - 3 9. ~ ©rðsenóing. Félagsmenn í Trésmiðafélagi Reykjavíkur eru ámintir um að muna eftir samþykt síðasta aðalfundar, að vinna eigi með öðrum við tré- smíði en þeim, sem hafa rétt til inngöngu í Tréimiðafélag Reykjavfkur. «§? íj o rn in, Sjómannafél. Rvíkur heidur fund sunnudaginn 5 desember klukkan 2 e. h. í Bárunni. — Mörg mál á dagskrá. — Ingimar Jónsson cand. theol talar á fund- inum — Fjölmennið félagar. — Stjdrnin. Verzlunin íílff á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium'. Matskeiðar á 0,70 theskeiðar á 0,40 og gaffla á 0,70. Borðhnlfa, vasahnífa og starfs hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör fá stykki eftir af gbðu og v'önduðu bakfóskunum,* fyrir skóiabörnin. K áuþið Alþýðublaðið! ÍptiriattiF vestan undan Jðkli. Einig ágætur laukur fæsí í yersluninni á Njálsgötu 23. StT&lka óskast f vist no þegar. Uppl. á Rauðarárst. 3 uppi. Alfsbl. kostar l kr. u mántril.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.