Morgunblaðið - 10.11.1995, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 B 3
DAGLEGT LIF
Þ AÐ gæti dugað að kunna að elda einn rétt sómasamlega.
LIKAMSRÆKT til að auka
áhuga konunnar.
Ráðleggingar
úr karlablaði - ekki
ætlaðar saklausum eiginkonum
ÞAÐ getur verið ráðlegt fyrir konur að fletta karlablöðum
og karla að fletta kvennablöðum. Samskipti kynjanna eru
nefnilega tíðskrifað umfjöllunamefni í þeim. Körlum eru gefn-
ar ráðleggingar um hin ólíklegustu efni og konum sömuleið-
is, um hvernig eigi að gera þetta eða hitt. í einu karlablaði
stendur til dæmis að einfaldasta ráðið til að velja rétt undir-
föt á eiginkonuna sé að láta hana fá óútfyllta ávísun.
Neðangreind ráð eru ætluð eiginmönnum sem vilja vera í
náðinni hjá eiginkonunni án þess að leggja mikið á sig. List-
inn er kallaður þvottaklemmulisti ástarinnar.
N ærum ástina
með nuddi er slagorðið
QC Egilsstöðum - í Vallanesi á
Fljótsdalshéraði eru ræktaðar
ýmsar afurðir á lífrænan hátt.
Það eru bændurnir Kristbjörg
Kristmundsdóttir og Eymund-
#»,0 ur Magnússon sem hafa unnið
55 að þróun lífrænnar ræktunar
2 undanfarin 10 ár. Nýverið fékk
jörðin Vallanes vöruvottun fyr-
■bX ir allar afurðir sínar, s.s. rækt-
fiS un á komi, grænmeti, naut-
% gripum, olíum og blómadrop-
mJÍ um.
Kristbjörg hefur i mörg ár unnið
að þróun nuddolía úr íslenskum jurt-
um til að setja á markað hérlendis.
Tvær tegundir hafa nú þegar litið
dagsins ljós, en það eru Lífolía og
Birkiolía. Kristbjörg segist hafa sótt
grunninn að Lífolíunni til náttúra-
legrar olíu sem unnin var af indíán-
um. Uppskriftina hafí hún þróað
áfram og noti nú mest íslenskar
jurtir í blönduna. Lífolían hét fyrst
sogæðaolía vegna þess að hún virk-
ar svo vel á sogæðakerfið. Hún hef-
ur hreinsandi'áhrif á líkamann og
eflir ónæmiskerfið. Olían er góð
fyrir liði og vöðva og slær á verki
og óþægindi. I Lífolíunni er karlork-
an ríkjandi, hún upprætir ekki alltaf
meinið en mýkir og hjálpar til og
gefur betri líðan. Hún hefur reynst
vel fýrir karla sem eiga við vanda-
mál í blöðrahálskirtli að etja. Einnig
er hún græðandi fyrir þurra og
sprangna húð, er góð við bjúg og
hefur sótthreinsandi eiginleika. 01-
ían telst einnig góð fyrir fætur ófrí-
skra kvenna þar sem hún dregur
úr þreytu og léttir álagið á fótunum.
Kristbjörg segir Birkiolíuna aftur
á móti mildari og þar sé kvenorkan
ríkjandi. Hún sé góð til að bera á
líkamann og á orkustöðvasvæðin.
Olían dregur úr exemi og þurrkein-
kennum í húðinni þar sem hún er
græðandi og hún er sérlega góð
fyrir konur til að bera á líkama sinn
fyrir og eftir bamsburð. Hún er
ennfremur góð fyrir kornaböm og
viðkvæmt fólk. Nuddið sjálft segir
Kristbjörg vera heilandi og kær-
leiksríka athöfn sem sé hvetjandi
og örvandi fyrir likamann enda höfði
slagorð fyrir olíurnar, „Næram ást-
ina með nuddi“, til nuddsins frekar
RAÐTiL AÐ EIGINKONUNNI LIDI NOKKUÐ VEL
1. Ekki borða mat beint
úr dósum eða drekka
mjólkina úr femunni
nema hún sé ekki í
bænum.
2. Ekki tala um giftingar-
hringana sem seguíst-
ál.
3. Forðist að mála liti _
íþróttafélaga í andlitið.
4. Lítið yfir svör hennar
eftir að hún hefur tekið
smáprófin í kvenna-
blöðunum.
5. Sendið henni póstkort
- jafnvel þegar Jþið
emð í bænum. Öllum
finnst gaman að fá per-
sónulegan póst.
6. Verið vingjarnlegir við
vini hennar, jafnvel
þótt þeir fari í taugarn-
ar á ykkur, en verið
ekki of áhugasamir um
þessa sætu!
7. Standið nálægt henni í
veislum, að mmnsta
kosti fyrstu þrjátíu mín-
úturnar, eða þangað til
hún gleymir sér í hópi
vinalegra andlita. Reik-
ið þá um teitið.
8. Skoðið hár hennar vel
þegar þið komið heim
úr vinnunni, hún gæti
hafa farið í hársnyrt-
ingu.
9. Kaupið tvö sjónvörp og
eina fjarstýringu.
10 . Búið í tveggja baðher-
bérja íbúö.
11. Minnist aldréi á þyngd
hennar.
12. Notið nafnið hennar. Á
þann hátt gefið þið til
kynna að hún sé sér-
stök, að þið munið nafn-
ið og að hún sé ekki
bara mamma.
13. Skrifið alla mikilvæga
mánaðardaga, eins og
afmælisdag, brúð-
kaupsdag, ennfremur
kjólastærð, undirfata-
stærð og uppáhalds bló-
mategund, á spjald og
geymið í peningavesk-
inu. Ekki láta aðra
komast í það.
14. Gætið að því að þið eig-
ið eitt tómstundagaman
saman, það gefur færi
á að eiga nokkur önnur
sem hún hefur engan
áhuga á.
15. Þið megið aldrei vísa í
móður nennar máli
ykkar til stuðnings þeg-
ar þið rífist.
16. Stundið líkamsrækt,
þannig munið þið verða
aðlaðandi í hennar sem
annarra kvenna aug-
um, og það er henni
ekki á móti skapi.
17. Leyfið henni að velja
bíomynd endrum og
eins, jafnvel þótt Dani-
el-Day Lewis leiki aðal-
hlutverkið.
18. Eldið að minnsta kosti
einn rétt vel.
19. Gerið ekki grín að
bókunum sem hún les
eða af sjónvarpsþáttun-
um sem hún glápir á.
Hún veit að þetta er
lágmenning en langar
samt til að njóta henn-
20.
ar.
þegar þið keyrið yfir
eitthvað loðið á þjóð-
vegunum. ■
Kristbjörg
Kristmundsdóttir
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
TVÆR tegundir af jurtaolíum eru
komnar á markað; Lífolía og Birkiolía.
en til sjálfra olíanna. Gott, er að
nudda olíuna inn í líkamann fyrir
bað og/eða eftir að komið er úr
baði þegar húðin er heit og opin.
Kristbjörg leggur áherslu á að ol-
íumar séu ekki læknislyf, þær hjálpi
hins vegar til, létti, og mildi ein-
kenni en orsakanna sé að leita ann-
ars staðar, m.a. í lifnaðarháttum og
bældum tilfinningum en oft hverfi
þó einkenni alveg við reglulega
notkun olíunnar.
Fleiri tegundir í þróun
Kristbjörg er að vinna að því að
koma með fleiri olíutegundir á
markað og hefur verið að þróa
Blágresisolíu sem kemur á næsta
ári. Hún er mild og mjúk fyrir húð-
ina og gefur góðar vonir um að slá
á psoriasis-einkenni. Morgunfrúa-
rolía og Lerkiolía eru enn í vinnslu
og Kristbjörg hefur hug á að koma
með sérstaka Skógarolíu á markað
áður en langt um líður. „Sumar
þessarra olía nota ég í andlitskrem
og sárakrem en sú tilraunafram-
leiðsla er enn sem komið er einung-
is fyrir vini og vandamenn og þá
sem leita til mín sérstaklega." Krist-
björg segir mikilvægt fyrir okkur
að tengjast náttúrunni. „Náttúran
gefur svo mikla heilandi og kær-
leiksríka orku. Hún hefur svör við
öllu ef við hlustum eftir því. Mikil-
vægt er að ná samræmi, kærleika
og jafnvægi úr jurtunum og koma
þeim eiginleikum í það form að við
getum notað þær án þess að eigin-
leikarnir hverfí í vinnsluferlinu."
Einnig má geta þess að Kristbjörg
vinnur líka með blómadropa og hef-
ur gert í mörg ár. „Þeir eru teknir
innvortis og vinna inn á tilfinningar
og huga. Þeir losa gamlar orkustífl-
ur og tilfinningalega bælingu. Drop-
arnir, olíumar og allar lífrænar vör-
ur frá Vallanesi era seldar undir
vöramerkinu Móðir jörð sem minnir
á að jörðin fæðir okkur og klæðir
og gefur okkur allt sem við þörfn-
umst.“ ■
Mi D ROSAULRU
RUTÍN CKi
BíOFLAVÓNÍlHM
styrkir
ónæmiskerfið
Nóbelsverðlaunahafinn Linus Pauling leggur ofuráherslu á
gagnsemi C-vítamíns gegn kvefi og flensu, enda talið styrkja
ónæmiskerfi líkamans. C-vítamín er nauðsynlegt fyrir heilbrigða
starfsemi ýmissa líffæra, einnig fyrir heilbrigði tanna, góms, beina
og bandvefs og til að sár grói eðlilega. Streita eyðir C-vítamíni úr
líkamanum og það gera reykingar einnig. Því getur reykingafólk
skort C-vítamín. í náttúrulegu C-vítamíni Heilsu eru rósaber, rútín
og bíóflavóníðar, sem auka gæði þess.
Fœst í beilsubúðutn, apótekum
og heilsuhillum matvörubúða
Éh<
lEilsuhúsið
Krtnglunni & Skólavörðustig
GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN!