Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER1995 C 5 Leiðigarður á Austurfiörum Mikil samgöngubót, sérstaklega fyrir meðalstór og stór skip Hornafirði - GERÐ leiðigarðs á Austurfjör- um við Hornafjarðarós lauk nýlega. Það var fyr- irtækið Suðurverk hf. sem vann verkið fyrir Vita- og hafnamála- stofnun. Hlutverk garðsins er tvíþætt, annars vegar að festa lögun Austurfjörutangans í sessi og hins vegar að leiða strauminn í sem jafnastan farveg fyrir ósinn sjálfan og þá umferð sem um hann fer, Mikil samgöngubót verður að þessari framkvæmd, þá sérstaklega fyr- ir meðalstór og stór skip og er þegar farið að verða rýmra um hafn- sögumennina þegar þeir eru að sinna störfum sínum, en mjög erfitt var við tangann sökum þess hve krappt var að beygja fyrir hann. Þeir skipstjómarmenn, sem róið hafa hefðbundnum vertíðarbátum í gegnum tíðina, eru að heyra nokkuð ánægðir með framkvæmd- ina og segja jafnara og öruggara dýpi í ósnum og rýmra um alla umferð. Trillukarlar eru ekki að sama skapi fjöðrum fengnir yfir þessu og segja að með því að þrengja að straumnum sé straum- band það sem áður var við Hlein Hvanneyjar og auðvelt að komast norður fyrir, orðið jafn illvígt að mestu leyti yfir að nýja garðinum og ekki hægt að svindla framhjá því á nokkum hátt. Hugsanlegt er að straumbandið lagist að nokkra leyti þegar ósinn hefur grafið sig út I þá lögun sem reikn- að er með. Brautryðjandi Verkþættir stóðust allir nokkuð vel og að sögn eftirlitsmanns verk- kaupa, Jóns Guðmundssonar verk- fræðings, var verkið skólabókar- dæmi um það hvernig verk ætti að ganga. Kjamasýni úr námu sem tekið var og rannsakað áður en verkið var boðið út, sýndi að nám- an væri sú besta sem völ er á fyr- ir garð af þessu tagi, en þama er RÆKJUBA TAR um gijóthrúgugarð að ræða og er Vita- og hafnamálastofnun braut- ryðjandi í gerð slíkra garða í ver- öldinni. Verklok á réttum tíma Tilboð voru opnuð í nóvember 1994 og átti Suðurverk lægsta til- boð eða 87 milljónir, sem stóð sem endanlegt verð á verkinu, en smá aukaverk var við að laga bakland- ið og keyra svolitlum gijótlager. 90 þúsund rúmmetrar af lausu bergi fóru í garðinn og voru það steinar frá undir 200 kílóum og björg upp í 22 tonn. En sérstakt þótti hvað dijúgt var af 10 til 15 tonna björgum og sannaði það að væntingar um námuna stóðust. Verkinu var skilað á þeim degi sem um var samið, eða 30. september 1995 og vígt með tilheyrandi hanastéli næsta hentugan dag. Mjög náið er fylgst með dýptar- breytingum, sem verða í og við ósinn, til að sjá hvort áætlanir standast um hvernig hann grefur sig í sinn framtíðarfarveg. En ekki hefur farið langt frá því sem út- reikningar lærðra manna sögðu til um. Morgunblaðið/Sigrún Sveinbjömsdóttir GÖTULÝST breiðstræti væri rétta orðið yfir Hornafjarðarós í framtíðinni en ráðgert er að siglingaleiðin verði upplýst á báðar hendur. Smáfiskaskilj ur gefa góða raun UNDANFARIN misseri hefur mikil umræða verið um smáfisk, sem fleygt er fyrir borð og slæma um- gengni um fiskistofna. Með notkun svokallaðra smáfiskaskilja má auka möguleikana á því að stjórna stærð- arsamsetningu aflans, sem berst að landi, og ættu líkur á því að afla sé hent fyrir borð að geta minnkað stórlega. Norðmenn hafa þróað og gert tilraunir með smáfiskaskiljur síð- ustu sex árin og hafa nú yfir 90 norskir togarar tekið slikar skiljur í notkun um borð hjá sér. Notkun RÆKJUBA TAR Nafn Itærð Afll Flskur *JÓf Löndunarst. ! GAUKUR GK $60 181 17 2 1 Grindavík GEIRFÚGL GK 66 148 19 4 1 Grindavík GlSSUfí HVÍTIHU 35 165 ti 0 2 Siindgeiði íHj INGTmÚNDUR GAMLI HU 65 103 18 1 1 Sandgerði UNA 1GARBIGK 100 138 23 0 1 Sandgetöi | FRIGG VE 41 142 14 2 2 Hafnarfjörður ARNFIRÐINGUR BA 21 12 5 0 3 Bíldudalur HALLGfíÍMUfí OTTÓSSON BA 39 23 7 0 3 Bíldudalur HÖFfíUNGUfí BA 60 20 6 0 3 Bíídudatur PÉTUFI PÓfí BA 44 21 6 0 3 Bíldudalur ; BRYNDÍS iS 69 14 3 Ð 2 Balungarvik HAFBERG GK 377 189 33 2 2 Bolungarvík HÉIOfíÚN IS 4 294 30 0 1 Bolungarvtk Éli HÚNI iS 68 14 3 0 2 Bolungarvík NEISTIÍS 218 15 2 0 2 Bolungervlk j PÁLL HELGIIS 142 29 4 0 3 Bolungarvík SIGUfíGEIR SIGURDSSON ÍS 633 21 [ 4 0 2 Ðalungarvik | SÆBJÖRN Is 121 12 1 0 2 Bolungarvík [ SÆOÍS ÍS «7 15 5 0 2 Bolungarvik ] SÚLAN EÁ 300 391 21 0 1 Bolungarvík ; AfíNIÓLAlS Bt 17 mm 0 > 2 Bolutlgarvik ; j BÁRA ÍS 66 25 9 0 3 ísafjörður OAGNÝ ÍS 34 11 4' 0 2 ísafjörður FINNBJÖfíN IS 37 11 2 ö 2. (safjörður GISSUfíHVlVlSII4 18 5 0 2- (safjörður GUNNAfí SIGURDSSON iS 13 11 2 0 2 ísafjörður [ GÚDMUNDUR PÉTURS ÍS 46 231 16 0 1 (safjörður j HALLDÓR SIGURÐSSON ÍS 14 27 10 1 4 Isafjörður SÆFELL ÍS 820 162 10 0 1 Isefjörður VALURIS420 41 5 ö 1 ísafjörður í VEfí IS 120 11 4 0 2 ísatjöröur ÚRNIS 18 29 4 0 2 Isafjörður GUNNHILDUfí ST 29 15 ' 3.7 0 1 Hólmavík GUNNVÖR ST 39 20 3 0 1 Hólmavík HAFSÚLASTII 30 4 ^ 0 SKI? Hólmavik ] hílmTr ST 1 29 4 0 1 Hólmavík SÆBJÖRG ST 7 76 7 0 2 Hólmavík :] ÁSBJÖRG ST 9 50 . 7 0 2 Hólmavík ÁSDlSST 37 30 5 0 1 Hölmavlk | HAFÖRN HU 4 20 9 0 3 Hvammstangi JÖFUfílS 172 264 22 0 ;■: 1 Hvammstangi | SIGURBORG HÚ 100 220 20 0 1 Hvammstangi ÖRVAR ST 156 15 9 0 2 Hvammstangi ] JÖKULL SK 33 68 10 0 2 Sauöárkrókur ['SANDVlKSK 18B 15 16 0 4 Sauðórkrókur | PÓRIR SK 16 12 14 0 6 Sauðárkrókur BERGHILDUR SK 137 29 16 0 4 Hofsós | HELGARE49 199 22 0 1 Siglufjörður SIGLUVlK Sl 2 450 13 0 1 Sigluflörður | STÁLVÍK Sl 1 364 33 0 1 Siglufjörður GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 294 37 0 1 Ólafsfjörður j HAFÖRN EA 955 142 20 0 1 Dalvík HfíiSEYIAN EA 410 462 21 0 1 Datvík [ ODDEYRIN EA210 274 33 0 1 Dalvík SLÉTTUNÚPUR ÞH 272 138 20 0 1 Dalvflc 'STEFÁN RÖGNVALDSSON ÉJ 68 7 0 1 Dalvík 0345 ] SVANUR EA 14 218 18 0 1 Dalvík SÆPÓREA 101 150 19 0 1 Dalvik vIðIR TRAUSTI EA 517 62 8 0 1 Dalvík ALDEY ÞH 110 101 12 0 1 Húsavfk i ÁRÖNÞH 105 76 4 0 2 Húsavík r BJÖRG JÓNSDÓTTIR II ÞH 320 273 12 0 1 HúBavík. ;j EYBORG EÁ 59 165 36 0 1 Húsavík IFANNEYÞH 130 22 3 0 2 HÚ8övfk GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 2 0 1 Húsavík Nafn Staarð AfH Flakur SJÓf. Löndunamt. 1 KRISTBJÖRG ÞH 44 187 11s O WM Húeavfk | KRISTEY ÞH 25 50 8 0 3 Kópasker ÖXARNÚPUR ÞH 162« 17 8 0 .3 Kópasker ÞINGEYÞHS1 12 9 0 3 Kópasker \ ÞORSTEINNGK 15 51 8 0 2 Kópa8ker G ES TÚR SU 15 9 138 10 0 1 Eskifjörður ÞÓRIR SF 77 125 8 0 1 Eskifjöröur SILDARBA TAR Nafn Stæró Afll SJÓf. Löndunarst. : GlGJA VE 340 $66 265 1 Vastmannöeyjar HEIMAEY VE 1 272 234 1 Vestmannaeyjar [ KAPVÉ 4 349 466 1 Vestmannaayjar j ISLEIFUR VE 63 513 740 2 Vestmannaeyjar VlKURBÉRG GK 1 328 476 ; 1 Vopnafjörður BJÖRG JÓNSbÓTTIR ÞH 321 316 596 1 Seyðisfjöröur [ KEFLVÍKINGUR KE 100 280 257 1 Sayðisfjörður ] ÞÖRSHAMAR GK 75 326 756 4 Neskaupstaður ARNEYKÉSO 347 335 1 Ojúpivogur HÚNARÖST RE 550 338 1184 3 Hornafjörður [ JÓNA EDVALDS SF 20 336 324 2 Homafjörður LOÐNUBATAR Nafn Stoorð Afli SJÓf. Löndunarst. : GULLBERG VE 292 446 101 1 Vestmannasyjar SIGHVATUR BJARNASON VE 8.1 370 400 1 Vestmannaeyjar HÁBERG Gli 29$ 366 1328 2 Grindavík SÚNNÚBÉRG GK 199 385 840 2 Grindavík BJARNI ÓLÁFSSON AK 70 556ý 963 1 Akranea VlKINGUR AK 100 950 1508 2 Akranes 1 HÖFRUNGÚR ÁK 91 445 1502 ■-'. 2 Bokingarvik ÁLBÉRT GK 31 335 1217 2 Siglufjörður BERGÚR VE 44 266 615 1 Siglufjörður ; FAXI RE 241 331 879 2 Siglufjörður I GRÍNDVIklNGÚR GK 606 577 1130 2 Siglufjörður JUPITER ÞH 61 747 2016 2 Siglufjörður ÖRN KE 13 365 1756 3 Siglufjörður GUÐMUNDUR VE 29 486 403 1 Þórshöfn SVANUR RE 46 334 439 1 Seyðisfjörður BÉITIR NK 123 742 376 1 Neskaupstaður BÖRKUR NK 122 711 715 1 Neskaupstaður HÓLMABORG SÚ I i 937 656 1 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU III 775 285 1 Esklliöfóur skiljanna hefur gefið það góða raun að yfir 90% af undirmálsfiski skil- ast út úr trollinu og í dag mega skip með slíka skilju veiða á svæð- um, sem annars væru lokuð vegna of mikils smáfisks í afla. Tllraunlr lofa góðu Tilraunir með smáfiskaskiljur hafa vérið gerðar hér á landi með þátttöku Hafrannsóknarstofnunar undir stjóm Guðna Þorsteinssonar veiðarfærasérfræðings og fiski- fræðings. Hann sagði í samtali við Verið að farnir hefðu verið þrír leið- angrar, sem allir hefðu gengið vel. Sérstaklega hefðu tilraunirnar verið jákvæðar varðandi þorsk og ýsu, en nokkuð erfitt hafi verið að skilja karfann. Guðni segir að Norðmenn hefðu sótt um einkaleyfi á skiljun- um, en stykkið kosti 500-600 þús- und kr. „í samningum við Rússa og Norðmenn um veiðar í Barents- hafi væri athugandi að fá að veiða í flottroll gegn því að vera með norsku skiljurnar," segir Guðni. Jón Einar Marteinsson hjá Neta- gerð Friðriks Vilhjálmssonar er umboðsmaður fyrir framleiðanda grindanna í Noregi. Norðmenn og Rússar eru sam- mála um notkun smáfiskaskilja í þorsk- og ýsutrollum í Barentshafi eftir 1. janúar 1997 og að minnsta bil milli rista í skiljunum verði 55 millimetrar. Pottþétt tækni Tillaga liggur fyrir á Fiskiþingi, sem nú stendur yfir í Reykjavík, um að skora á sjávarútvegsráðu- neytið að hlutast til um að togskip taki í notkun smáfiskaskilju í fiski- troll, þær hinar sömu óg Norðmenn hafa þróað og gert tilraunir með í sex ár. Guðni Þorsteinsson ræddi á Fiskiþingi í gær um undirbúning að framvarpi um umgengni um auðlindir sjávar. Hann sagði að ekki væri hægt að verja það að henda út fiski vegna of mikils afla, hvort sem það er í okkar lögsögu eða utan hennar. „Við höfum alveg pottþétta tækni til að koma í veg fyrir of mikinn afla og það ætti vissulega að „loka fyrir“ menn, sem ekki kæra sig um að nota hana. Það er fýllilega réttmætt hjá Norð- mönnum að taka slíkt atferli óstinnt upp. Hinsvegar er ég ekki sammála ásökunum Norðmanna um að við notum veiðarfæri, sem séu útbúin til smáfiskveiða. Við notum vissu- lega styrktamet (pólska hlíf) ofan á pokunum sem er bannað í Nor- egi, en við notum 155 mm möskva- stærð í poka en Norðmenn hinsveg- ar aðeins 135 mm. Kjörhæfnin er í báðum tilvikum hin sama. Flot- vörpurnar, sem við notum við ís- land, hafa oft gefið heldur stærri fisk en fæst í botnvörpu. Þessu mun öfugt farið í Noregi vegna annars atferlis fisksins. Hinsvegar er hugsanlegt að veiða þennan Barentshafsþorsk í botn- vörpu með háu netopi og þá fæst væntanlega fiskur af sömu stærð og í flotvörpurnar, þ.e. smáfiskur. Ein af þeim botnvörpugerðum, sem tekur físk hátt frá botni, er kölluð Bacalao-troll. Þessi trollgerð er a.m.k. ekki enn algeng á íslenska togaraflotanum. Færeyingar nota þessa vörpugerð mikið og Norð- menn eitthvað lítilsháttar. Til þess að koma í veg fyrir mikla smáfiska- veiði, hvort heldur er í flotvörpu eða botnvörpu, væri athugandi að nota smáfiskaskilju frekar en að banna notkun flotvörpu,“ segir Guðni. SKELFISKBA TAR Nafn Stoarð Afli SJÓf. Löndunarst. GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 64 4 GrundarfjÖrður ÁRNAR SH 157 20 26 5 Stykkishólmur ! GRETTÍR SH 104 148 51 5 StykkÍBhóimur ' GÍSU GUNNARSSON II SH 8t 18 30 6 Stykkishólmur HRÖNN BA 336 41 48 5 StykkÍBhólmur ; KRISTINN FRÍÐRÍKSSÖN SH 104 64 6 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 65 6 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH B8 103 60 6 Stykkishólmur ÞÓRSNES SH 108 163 26 3 Stykkishólmur DAGRÚN ST 12 | ÓÍAFUR MAGNUSSON HÚ Sa 20 57 5 25 1 'Z ' Skagaströnd Skagaströnd j | Erlend skip Nafn Staaré Afil Upplst. afia ] LÖndunarst. ATLANTIC PRAWN N 27 | 1 ..... ,.í4 1 0tha1sr®kja | HafnarQörður OCEAN SUN A 3 1 “35 Uthafsrækja | Hafnarfjörður GEORGIY PROKUS R 80 1 ~ 147 Þorskur Þíngeyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.