Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT BÖRN OG UNGLINGAR Frjálsíþróttir Nóvembermót HSÞ í fijálsíþróttum var haldið í íþróttahúsinu á Húsavík um síðustu helgi. Keppendur voru um sextíu og var árangur ágætur í flestum greinum. Meðal annars setti Vigfús Dan Sigurðsson, ÚSÚ, Islandsmet í kúluvarpi 11-12 ára stráka. Úrslit voru sem hér segir: 40 m hlaup pilta: Arngrimur Konráðsson, Eflingu..........6,0 Hallur Hallgrimsson, Völsungi..........6,1 Róbert S. Róbertsson, Geisla..........6,1 Langstökk án atrennu, piltar: Arngrímur Konráðsson, Eflingu.........2,47 Hallur Hailgrimsson, Völsungi........2,42 Ketill Kristinsson, Geisla............2,40 Þrístökk án atr., piltar Hallur Hallgrímsson, Völsungi........7,05 ArngrímurKonráðsson, Eflingu..........7,02 Róbert S. Róbertsson, Geisla.........6,97 Hástökk, piltar: Róbert S. Róbertsson, Geisla..........1,47 Ketill Kristinsson, Geisla............1,30 Siguijón Friðriksson, Eilífi..........1,15 Kúluvarp, piltar: Hallur Hallgrimsson, Völsungi.........8,96 Róbert S. Róbertsson, Geisla..........8,43 Ketill Kristinsson, Geisla............8,37 Þrístökk án atr., telpur: Heiðrún Sigurðardóttir, Bjarma........6,80 SigríðurD. Þórólfsdóttir, Reykhverf..6,69 Eyrún Gígja Káradóttir, Bjarma........6,44 Langstökk án atr., telpur: Heiðrún Sigurðardóttir, Bjarma........2,22 Eyrún Gígja Káradóttir, Bjarma........2,14 Sigríður D. Þórólfsd., Reyithverf.....2,11 40 m hlaup, telpur: Heiðrún Sigurðardóttir, Bjarma.........6,1 SigríðurD. Þórólfsdóttir, Reykhverf....6,3 Guðný J. Kristjánsdóttir, Völsungi.....6,4 Kúluvarp, telpur: Lovisa Gylfadóttir, Magna.............7,97 Heiðrún Sigurðardóttir, Bjarma........6,99 Sigriður D. Þórólfs., Reykhverf.......6,29 Hástökk, telpur: Heiðrún Sigurðardóttir, Bjarma'.......1,45 Eyrún Gígja Káradóttir, Bjarma........1,35 SigríðurD. Þórólfsd., Reykhverf.......1,20 Hástökk, hnátur: ÁstaM. Rögnvaldsdóttir, UMSE..........1,05 Bryndís Bessadóttir, Magna............1,00 Kiddý H. Ásgeirsdóttir, Völsungi......0,95 40 m hlaup, hnátur: Heiða Björk Pétursdóttir, Magna........6,8 Sigrún Sigurpálsdóttir, Bjarma.........6,9 Hafdís Sigurðardóttir, Bjarma..........6,9 Kúluvarp, hnátur: Heiða Björk Pétursdóttir, Magna.......5,76 Kiddý H, Ásgeirsdóttir, Völsungi......4,30 Þrístökk án atr., hnátur: Heiða Björk Pétursdóttir, Magna.......5,70 Ásta M. Rögnvaldsdóttir, UMSE.........5,35 Hafdís Sigurðardóttir, Bjarma.........5,06 Langstökk án atr., hnátur: Hafdís Sigurðardóttir, Bjarma.........1,92 Sigrún Sigurpálsdóttir, Bjarma........1,91 Heiða B. Pétursdóttir, Magna..........1,91 Þrístökk án atr.: Þorsteinn Bjömsson, Magna.............6,20 Einar J. Sigurðsson, Geisla...........6,10 Baldur Ragnarsson, Völsungi...........5,83 Þristökk án atr., hnokkar: Jón Þór Hallgrimsson, Eflingu.........5,63 Baldur Sigurðsson, Eilifi.............5,55 Áskell Jónsson, Eflingu...............5,25 Langstökk án atr., hnokkar: Jón Björn Vilhjálmsson, Bjarma........1,91 Aðalgeir Ásvaldsson, Bjarma...........1,90 Jón Þór Hallgrímsson, Eflingu.........1,88 Kúluvarp, strákar: Vigfús Dan Sigurðsson, USÚ...........12,37 Hinrik Geir Jónsson, Eilífi...........9,83 Einar Jóhann Sigurðsson, Geisla.......8,92 40 m hlaup, strákar: Hinrik Geir Jónsson, Eilífi............6,0 Vigfús Dan Sigurðsson, USÚ.............6,1 Þorsteinn Bjömsson, Magna..............6,4 Hástökk, strákar: Einar Jóhann Sigurðsson, Geisla.......1,30 Vilhjálmur Jónasson, Geisla...........1,25 Baldur Ragnarsson, Völsungi...........1,20 Langstökk án atr.: Einar J. Sigurðsson, Geisla...........2,13 Þorsteinn Bjömsson, Magna.............2,10 Vigfús D. Sigurðsson, USÚ.............2,07 40 m hlaup, hnokkar: Baldur Sigurðsson, Eilífi.....i........6,5 Jón Þór Hallgrímsson, Eflingu..........6,6 AðalgeirÁsvaldsson, Bjarma.............6,8 Hástökk, hnokkar: Baldur Sigurðsson, Eilifí............ 1,15 Áskell Jónsson, Eflingu...............1,10 Jón H. Jóhannsson, Völsungi...........1,10 Kúluvarp, hnokkar: Bjöm Jónsson, Eflingu.................7,07 Baldur Sigurðsson, Eilifi.............6,96 Aron Viðarsson, Völsungi..............6,66 Hástökk, stelpur: Brynhildur J. Helgadóttir, Magna......1,35 Inga G. Pétursdóttir, Eillfi..........1,30 Alma Þorsteinsdóttir, Magna...........1,10 Langstökk án atr.: Inga G. Pétursdóttir, Eilífi..........2,14 Brynhiidur J. Helgadóttir, Magna......2,11 Alma Þorsteinsdóttir, Magna...........2,01 40 m hlaup, stelpur: Brynhildur J. Helgadóttir, Magna.......6,5 Inga G. Pétursdóttir, Eilifi...........6,7 Kolbrún E. Sigurðardóttir, Völsungi....6,8 Þrístökk án atr.: IngaG. Pétursdóttir, Eilífi...........6,10 Alma Þorsteinsdóttir, Magna...........5,81 Brynhildur J. Helgadóttir, Magna......5,72 Kúluvarp, stelpur: Brynhildur J. Helgadóttir, Magna......7,82 IngaG. Pétursdóttir, Eilífi...........6,49 Alma Þorsteinsdóttir, Magna...........5,03 Bætti íslandsmetið í kúluvarpi um 87 sm Fjölbreytnin er alltaf í fyrirrúmi Mig langaði til að breyta til og æfa eitthvað annað en fótbolta og þá langaði mig mest til að æfa kúluvarp, en ég er enn í fótboltanum. En kúluvarpið er samt aðalgreinin mín því þar get ég verið einn og treyst á sjálfan mig,“ sagði Vigfús Dan Sigurðs- son, 12 ára gamall Homfirðingur, en hann setti um síðustu helgi glæsilegt íslandsmet í kúluvarpi í flokki 11-12 ára á Nóvembermóti HSÞ. Vigfús þeytti kúlunni 12,37 m og bætti þjir með gamla íslands- metið sem var 11,54 m í eigu Emils Sigurðssonar UMSB, en það var tæplega tveggja ára gamalt. Annar í kúluvarpinu varð Hinrik Gunnar Jónsson kastaði 9,83 m og í þriðja sæti hafnaði Einar Jó- hann Sigurðsson, varpaði lengst 8,92. Ljóst er því að Vigfús hafði umtalsverða yfirburði í greininni. Vigfús fór að æfa kúluvarp í maí á þessu ári og hefur tekið stórstígum framförum undir handleiðslu fyrrum íslandsmet- hafa í kúluvarpi kvenna, Guðrún- ar Ingólfsdótttur, Sigurðar Guð- mundssonar og Páls Rúnars Magnússonar. A fyrsta móti sínu í vor kastaði Vigfús 9,09 m, en bætti árangur sinn á unglinga- landsmótinu í sumar í 10,68 m. Fyrsta íslandsmetið setti hann síðan á íslandsmeistaramótinu á Laugardalsvelli í sumar er hann kastaði 11,70 m og bætti fyrra met um fjóra sentimetra. Á sama móti varð hann þriðji í spjótkasti af fjörutíu og sex keppendum, kastaði 35,20 m. „Ég stefni ótrauður áfram á að æfa kúluvarpið og hef sett markið hátt. Ég æfði þrisvar í viku í sum- ar, en hef bara æft tvisvar í viku í haust. Ég hef ekkert verið í lyft- ingum til þessa en fer nú að lyfta í stöðinni hjá Guðrúnu Ingólfs fyr- ir austan.“ Vigfúsi gekk vel í fleiri greinum á mótinu á Húsavík. Hann fékk silfurverðlaun í 40 m hlaupi, sjónarmun á eftir sigurvegaran- um, auk þess sem hann varð þriðji í í langstökki án atrennu, stökk 2,07 m. Hann gat þó ekki stokkið öll stökkinn í langstökkinu sökum þess að hann átti bókað far suður áður en keppni lauk. „Ég vil bara hvetja alla krakka á Höfn til að æfa af samviskusemi íþróttir um leið og ég þakka fyrir stuðninginn sem ég fékk til að fara þessa ferð á mótið fyrir norð- an,“ sagði þessi ungi afreksmað- ur, en hann verður þrettán ára á næsta ári og flyst þá upp um ald- ursflokkflokk. „Þetta mót var síð- asta mótið þar sem ég hafði tök á að bæta innanhússmetið í kúlu- varpi áður en ég færist upp um flokk og ég er í sjöunda himni yfir rnetinu." Heimsókn í íþróttaskólann í Smáranum ÍÞRÓTTASKÓLI eða námskeið fyrir börn á aldrinum þriggja til átta ára hefur víða rutt sér til rúms á undanförnu misser- um. Einkum á þetta við höfuð- borgarsvæðið og víða í íþrótta- húsum geta börn og foreldrar þeirra komið og hreyft sig einu sinni til tvisvar í viku. Reynt er að byggja upp á leikjum í bland við ýmsar léttar æfingar og þannig reynt að stuðla að bætt- um félagslegum þroska barna um leið og hugað er að hreyfi- þroska barna á mismunandi aldursskeiðum. Við byijuðum hér í um leið og íþróttahúsið okkar var tilbúið í fyrra og aðsókn hefur verið mjög góð frá fyrsta tíma. y Við nutum þeirrar Benediktsson sérstöðu að fá að skrifar velja okkur tima i stundatöflu hússins en það er ekki algengt að starfsemi sem þessi geti valið sér tíma, það var mikill kostur og hefur tvímæ- alalaust aðstoðað okkur einnig," sagði Anton Bjarnason íþrótta- kennari, en hann er umsjónarmað- ur íþróttaskóla barnanna í Smár- anum í Kópavogi. Á vegum íþrótta- skólans er boðið upp á fjóra tíma á viku. „Að mínu mati er aðalatriðið með þessum námskeiðum að hafa þau sem fjölbreyttust og skemmtilegust og að börnunum líði vel og séu ekki bundin við eina íþrótt. Því meira sem boðið er upp á þeim mun betra. í gegnum leikinn læra þau svo margt, þau öðlast aga og félags- þroska og síðast en ekki síst hreyf- ingu, en hana vantar mörg böm. I hverfunum er alltaf verið að þrengja að börnum og svæðin sem þau geta hreyft sig á em alltaf að minnka. Börn horfa meira á sjónvarp en áður og eyða sífellt meiri tíma við tölvuleiki og þess háttar iðju. Þar af ieiðir að þau skila sér inn í skól- ana illa samhæfð, með lítið gmnn- þol og kraftlítil. Þetta á ekki við öll böm að sjálfsögðu en því miður allt of mörg. Jafnvel hef ég hitt böm sem em að byija grunnskóla- nám og kunna vart að hlaupa. Þess Morgunblaðið/ívar VIGFÚS Dan með „happa- hattinn" slnn, sem er ævin- lega það fyrsta sem hann pakkar nlður í tösku áður en hann fer til keppni. Hatt- Inn áttl afl hans, Páll Jónas- son frá Súðavík. vegna er ég svo ánægður með hversu víða er boðið upp á svona námskeið, þeim mun meira því betra því þá þurfa foreldrarnir að fara sem styst með börn sín. •Böm í dag vantar rými, vantar félaga og hvatningu til að hreyfa sig og það er hluti af því sem við erum að reyna með þessum íþrótta- skóla.“ Anton sagði það af löngum kynn- um sínum af bömum og unglingum þá vissi hann að litið væri upp til þeirra barna sem gengi vel í íþrótt- urii, það héldist yfírleitt í hendur við að þeim gengi einnig vel í skóla. Þannig væri það oft með böm sem æfðu engar íþróttir og væm kannski of feit. Þau yrðu utanveltu undir mörgum kringumstæðum, bæði í íþróttum og námi. „Þess vegna tel ég nauðsynlegt að börn á grunnskólaaldri fái að reyna sem flestar íþróttir, en alls ekki má binda þau við eina íþrótt strax á unga aldri, þá er svo hætt við að þau finni sig ekki í henni og þori ekki eða hafi ekki löngun til að reyna neitt annað af ótta við að fínna sig þar ekki heldur. Því er nauðsynlegt að börn kynnist sem flestum hliðum íþrótta á jákvæðan hátt svo þau hafi möguleika á að velja það sem þeim fellur best við. Morgunblaðið/ívar ARNAR Ingi Halldórsson var að mæta í fyrsta skipti í tíma í íþróttaskólanum og fór létt með að hanga í slánnl. FRÆNDSYSTKININ Stelnar Halldórsson og Kristjana Arnar- dóttir eru í eldri hópnum. Þau hafa verlð með frá í haust og sögðust aðspurð þykja mjög gaman. Það er einmitt það sem við erum að reyna hér.“ Anton hefur farið út á þá braut í skólanum að virkja unglinga innan Breiðabliks með sér sem leiðbein- endur. Hann telur það hafa gefið góða raun og þau gefa heilmikið af sér við uppbyggingu félagsins og fínni að þau hafi hlutverki að gegna. „Um leið og farið var af stað með barnaleikfimina buðum við for- eldrum sem koma með börnum sín- um upp á að hreyfa sig í þolfimi, skokki eða tækjaleikfimi. Því miður hefur aðsókn foreldra í hreyfinguna ekki verið jafngóð og bama þeirra. Eftir áramótin ætlum við að útvíkka þá starfsemi og bjóða foreldrum upp á fyrirleistra um hreyfingu og nær- ingu barna á sama tíma, en við teljum ekki vanþörf á að kynna foreldrum þá hlið einnig.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið D - Íþróttir (23.11.1995)
https://timarit.is/issue/127953

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið D - Íþróttir (23.11.1995)

Aðgerðir: