Morgunblaðið - 25.11.1995, Blaðsíða 8
■
I -%£Káé»
jJáiJi
Æiriminningar sínar ritar Jósafat Hinriksson sfálfur, i stuttum
** og hnitmiðuðum köflum, á
lífiegan og hispurslausan hátt
'm
HAMINGJULEIT í
HRJÁÐUM HEIMI
Ævintýrdeg ferð trúbadúrsins Blondel um miðaldaheiminn -
þar sem ógn, fófræði og töfrar lúra við hvert hans skref -
endurspeglar lífsgöngu nútímamannsins, oft á skoplegan og
óvæntan hátt.
Gore Vidal er einn þekktasti rithöfundur Bandaríkjanna eftir
stríð. Hann er af kunnri ætt þar, náskyldur Al Gore varaforseta.
Kraftur, þor og áræði
einkenna iífsgöngu Jósafats. Eftirminnilegar eru
iýsingar hans á vinnuhörkunni í smiðju föður
hans, ævintýrum bryggjustrákanna, iitríkum
sjómannsferli, öfiugum atvinnurekstri og því
hvernig hann hefur af eigin rammleik komið á fót
Sjóminja- og smiðjumunasafni í fyrirtæki sínu.