Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 GETRAUNIR MORGUNBLAÐIÐ Chrístian Karembeu, franski landsliðsmaðurinn hjá Sampdoria, þykir einn besti miðvailarleikmaður í Evrópu. Franski landsliðsmaðurinn Christian Ka- rembeu er talinn vera með betri miðju- mönnum í Evrópu. Karembeu, sem leikur í treyju númer 10 eins og Platini gerði, átti stóran þátt í að koma franska landsliðinu á réttan kjöl í Evrópukeppninni og eru Frakk- ar með miklar væntingar til hans í úrslita- keppninni í Englandi næsta sumar. En hann hefur ekki aðeins biómstrað með franska landsliðinu heldur vakið athygli með Sampd- oria á Ítalíu en ítalska félagið keypti hann frá Frakklandsmeisturum Nantes sl, sumar fyrir sem samsvarar um 300 millj. kr. Margir í Frakklandi skildu ekki hvers vegna ég gaf upp á bátinn að spila með Nantes í Meistaradeild Evrópu og valdi frek- ar að spila með Sampdoria sem var ekki einu sinni í Evrópukeppni,“ sagði kappinn sem hefur sýnt mikinn stöðugleika með Sampdoria og er þegar hetja hjá stuðnings- mönnum félagsins. „Eftir sjö góð ár vildi ég breytingu,“ sagði hann. „Ég er þannig gerður að mér leiðist ef ég er of lengi á sama stað og það skipt- ir ekki máli þótt ég sé ekki í Evrópukeppni í ár því við verðum þar næsta ár. Og ekki vantar stórleiki á Ítalíu. Ég leik gegn nokkr- um af bestu mönnum heims í hverri viku. Það er ástæðan fyrir því að ég skipti. Áhersla er lögð á sóknarknattspyrnu sem hentar mér sérstaklega vel. Það eru mjög margir hæfileikaríkir ungir menn í liðinu og einnig mjög reyndir menn. Samp á örugglega eftir að gera góða hluti.“ Svíinn Sven-Goran Eriksson er þjálfari Sampdoria. „Við erum að byggja upp lið með ungum mönnum og með Christian og Clarence [Seedorf sem lék áður með Ajax] erum við með tvo af hæfiieikaríkustu miðju- mönnum Evrópu,“ sagði hann. „Við sáum mikið efni í Christian. Hann er sannur íþróttamaður sem hættir aldrei og hefur gífurlega mikla tækni. Það er kraftur í hon- um og hann er öflugur leikmaður sem lætur hlutina gerast.“ Jean Tigana átti stóran þátt í að Frakkar urðu Evrópumeistarar 1984 og líta margir á Karembeu sem arftaka hans. „Ég er upp með mér að vera líkt við Tigana en ég er ekki öruggur með landsliðssæti og tek ekk- ert sem sjálfsögðum hlut.“ Kendall tekur við Sheff. Utd. •HOWARD Kendall, fyrrum framkvæmda- stjóri Everton, tók í gær við framkvæmda- stjórastarfinu hjá Sheffield Utd. af Ðave Bas- sett, sem hætti í sl. viku. Kendall hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Notts County fyrir átta mánuðum, eftir að hafa að- eins sterfað í 79 daga hjá félaginu. •MARK McGhee, sem hætti sem framkvæmda- stjóri hjá Leicester í sl. viku, tók í gær við „stjórastöðunni“ hjá Wolves, af Graham Tayl- or, sem var rekinn fyrir stuttu. •RON Atkinson, framkvæmdasljóri Coventry, hefur keypt miðheijann Noel Whelan frá Le- eds á tvær millj. punda. Coventry hefur ekki borgað eins mikið fyrir leikmann áður, eða frá því að liðið borgaði 1,95 millj. punda fyrir Dion Dublin frá Manchester United í septem- ber 1994. •BLACKBURN tryggði sér í gær varnarleik- manninn Chris Coleman hjá Crystal Palace fyrir 2,8 millj. pund. Aston Villa, Tottenham, Sheffield Wednesday, Wimbledon, Coventry og West Ham höfðu einnig áhuga á Coleman. ENGLAND staðan Úrvalsdeild 17 8 0 0 20-3 Newcastle 4 3 2 16-11 39 17 6 3 0 20-8 Man. Utd. 4 1 2 14-8 35 17 5 3 0 14-6 Arsenal 3 3 3 8-5 30 17 6 2 1 14-5 Middlesbro 2 4 2 5-6 30 17 4 2 3 10-9 Tottenham 4 4 0 13-8 30 17 4 3 1 10-4 Aston V. 4 1 4 11-8 29 17 5 2 1 18-5 Liverpool 3 2 4 11-10 28 16 4 4 0 16-8 Notth For. 2 5 1 10-15 27 16 5 1 3 11-9 Leeds 2 3 2 10-9 25 17 4 4 1 11-8 Chelsea 2 2 4 5-10 24 17 6 1 1 24-7 Blackburn 0 2 7 2-17 21 16 2 3 2 11-11 Everton 2 3 3 8-8 20 16 2 3 3 8-12 West Ham ? 2 3 9-8 20 17 2 2 4 8-12 Sheff. Wed 3 3 3 14-14 18 17 3 3 3 9-9 Southamptn 1 2 5 7-17 17 17 3 2 3 4-5 Man. City 1 1 7 4-21 15 17 2 3 3 12-14 Wimbledon 1 2 6 11-23 14 17 1 3 4 8-15 QPR 2 0 7 4-10 12 17 2 3 5 13-16 Coventry 0 3 5 9-20 12 17 2 3 4 7-11 Bolton 0 0 8 8-20 9 l.deild 21 6 4 1 19-7 Sunderland 4 4 2 9-8 38 21 5 4 2 13-9 Norwich 4 3 3 19-14 34 21 6 4 1 20-9 Derby 3 3 4 14-18 34 21 5 5 1 18-12 Birmingham 4 2 4 14-13 34 21 4 4 2 12-6 Stoke 5 3 3 19-18 34 21 5 4 1 12-7 Grimsby 4 3 4 14-16 34 22 4 3 4 11-12 Millwall 5 4 2 13-15 34 22 4 5 2 15-13 Charlton 4 4 3 12-9 33 21 3 3 4 15-16 Leicester 6 3 2 19-14 33 21 7 1 2 20-12 Huddersfld 2 4 5 8-14 32 20 5 3 3 21-13 Tranmere 3 4 2 11-8 31 21 6 3 2 15-11 Southend 2 3 5 9-15 30 21 5 2 3 20-16 Ipswich 2 5 4 16-16 28 21 5 4 1 13-12 Barnsley 2 3 6 14-24 28 21 4 4 2 17-12 Oldham 2 5 4 13-14 27 21 5 1 5 13-13 WBA 2 2 6 11-18 24 21 4 2 4 16-16 Reading 1 6 4 10-13 23 20 2 5 3 12-14 C. Palace 3 3 4 10-12 23 21 3 4 3 13-13 Wolves 2 3 6 14-19 22 21 3 4 3 16-15 Portsmouth 2 3 6 14-21 22 21 2 3 6 12-18 Port Vale 2 5 3 12-12 20 21 2 5 3 12-12 Watford 2 3 6 12-18 20 21 3 2 6 14-18 Sheff. Utd 2 1 7 13-21 18 21 2 3 6 13-18 Luton 2 3 5 4-12 18 Glímdu við spámennina Laugardagur 16. des. 1 Newcastle - Everton 2 Arsenal - Chelsea 3 Blackburn - Middlesbrough 4 Sheff. Wed. - Leeds 5 Aston Villa - Coventry 6 Wimbledon - Tottenham 7 West Ham - Southampton 8 Q.P.R. - Bolton 9 Millwall - Derby 10 Oldham - Birmingham 11 Watford - Tranmere 12 Huddersfield - W.B.A. 13 Stoke - Crystal Palace úrslit Árangur á heimavelli frá 1984 2 2 1 1 10:10 22:9 11:10 11:15 12:4 19:14 15:13 11:2 8:5 8:5 6:4 3:4 8:7 Slagur spámannanna: Ásgeir - Logi 3:3 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 6 vikur: Ásgeir 6 44 Logi 8 45 IÆ. 8 49 M. Þín spá Sunnudagur 17. des. 1 Napoli - Roma 2 Bari - Parma 3 Atalanta - Fiorentina 4 Lazio - Sampdoria 5 AC Milan - Torino 6 Vicenza - Cagliari 7 Udinese - Padova 8 Piacenza - Cremonese 9 Genoa - Ancona 10 Palermo - Verona 11 Cosenza - Brescia 12 Pistoiese - Salernitana 13 Perugia - Avellino úrslit Árangur á heimavelli frá 1988 11:7 4:5 5:3 9:9 11:2 0:0 0:0 1:1 4:4 3:0 2:1 0:0 0:0 Slagur spámannanna: Ásgeir - Logi 5:1 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 6 vikur: Ásgeir 51 8,5 Logi 6 45 7,5 10 5 57 9,5 Þín spá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.