Morgunblaðið - 03.01.1996, Side 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Aflabrögð
22 skip
á sjó á
gamlárs-
kvöld
SJÓSÓKN var heldur lítil í gær,
en skipin eru að byrja að fara út
eftir jólafríið. Samkvæmt upplýs-
ingum tilkynningaskyldunnar voru
150 skip á sjó um hádegisbilið í
gær, en seinnipartinn hafði þeim
fækkað í 122.
Á gamlárskvöld voru 22 skip á
sjó. Síðan var það upp úr mið-
nætti í fyrrinótt sem flotinn byij-
aði að fara út til veiða að nýju.
Á Flæmingjagrunni voru þijú
skip að veiðum; Kan, Erik og
Dalborgin.
í halarófu á mlðin
Fjölmörg Vestfjarðaskip héldu á
miðin í gær og eftir hádegi héldu
til veiða, nánast í einni halarófu
Júlíus Geirmundsson, Guðbjörgin,
Páll Pálsson, Framnesið, Stefnir
og Bessi. Gunnar Arnórsson, skip-
stjóri á Júlíusi Geirmundssyni, var
í gærkvöldi á leiðinni á miðin fjöru-
tíu mílur norðvestur af Patreksfirði
og bjóst hann við að vera kominn
þangað um miðnætti.
„Við ætlum að byija á að athuga
með þorskinn en sjá síðan til. Ekki
hefur frést af neinni veiði en veðrið
er nú að ganga upp með sjö, átta
vindstigum,“ sagði Gunnar.
Nóg að gera í hlerunum
„Það er búið að vera mikið að gera
í dag,“ sagði Atli Már Jósafatsson,
sölumaður hjá J. Hinriksson, í sam-
tali við Morgunblaðið. „Við erum
búnir að afgreiða botnhlera fyrir
Gullvör á Seyðisfirði og flottrolls-
hlera fyrir Þorstein EA-810 sem
voru sendir til Norðfjarðar.“
Hann segir að borist hafi pöntun
í flottrollshlera frá Noregi sem
verði afgreidd í lok vikunnar. Einn-
ig hafi borist pantanir á fleiri hler-
um til Noregs og Skotlands.
„Árið var okkur mjög gott,“ seg-
ir hann. „Það er sennilega nálægt
20% aukning á milli ára. Framhald-
ið Iítur vel út og við eigum von á
fjölskrúðugum útflutningi og sölu
hér innanlands á þessu ári.“
Skýrsla um sjávarútveg í
Namibíu og Suður Afríku
„Við erum að vinna úr Afríkuferð
sem farin var 27. nóvember til 6.
desember," segir Þorgeir Pálsson
hjá Útflutningsráði. „Það er ýmis-
legt í athugun hjá þeim fyrirtækj-
um sem fóru í ferðina og þau hafa
verið að selja afurðir sínar í kjölfar-
ið.“
Hann segir að búast megi við
því að í lok næstu viku verði tilbú-
in ítarleg skýrsla sem geri grein
fyrir sjávarútvegi í Suður Afríku
og Namibíu. „Það er skýrsla sem
Útflutningsráð gefur út í samvinnu
við Iðnlánasjóð. Hún fer í almenna
dreifingu," segir Þorgeir.
„Við erum sömuleiðis að fylgja
eftir ferð sem var farin til Mur-
mansk í haust. Þá er væntanleg í
vor skýrsla um sjávarútveg í Víet-
nam.“ Hann segir að auk þess sé
útflutningsráð að vinna mark-
aðsathugun á vannýttum botnfisk-
tegundum. „Upphaflega var gert
ráð fyrir að gerð yrði athugun á
smokkfiski, túnfiski, háfi, grá-
sleppu og tindaskötu."
/x*';
\
xÞistilfjarðar'
'grunii.s1
/ Stranda -
j>rnnn
Kagur-
grunti
Sléttu- \
\'Z !%
1 r
/krumr
Langanest
grunn /
'/ fíarða-
grunn
Gríms-b
v eyjar \
*\ sund ,
Kolku-L Jskaga-
grunn '■ ( gnunt
/-^y 'Voptiajjarddr \
grunn / Y
/ Iléraðsdjúp
Kópanesgntnn
GÍetSiígatte/\
Hurnjfáíd/—'"^.
\jNorðjji
'v dj
Gerpisgrunn')
Skrúósgrunn f j
fíreUHfjöróur
ÍMtragrunn
/.fökul- -
t/J/d
Hvalbaks•
grunn .
,Faxaflói
Papa-
grunn
Faxadjúp
Eldeyjar- j
banki ( ~
1“ Reykjanes-
. fU/grunn^
/ ■/ / y. s“
“w t t, " '
/ /f Mýra-\
, ''■/\grunni
Orœfa- \X ^
, grunn \
í Faxa-
/ banki
grunn
JKjjtlugrunn
Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 25. desember 1995
Rauóa
tnrgit
Hmt n-
geiiien
T: Togari
R: Rækjuskip
3 íslensk rækjuskip
eru nú að yeiðum
á Flæmska hattinum
Heildarsjósókn
Vikuna 25. til 31. des. 1995
Mánudagur 19 skip \
Þriðjudagur 39 skip
Miðvikudagur 196 skip
Fimmtudagur 522 skip
Föstudagur 201 skip
Laugardagur 129 skip
Sunnudagur 48 skip
VIKAN 31.12.-7.1.
1 SKELFISKBÁ TAR
Nafn Staarð Afli Sjóf. Löndunarst.
í GRUNDFIfíbiNGUR SH 1? 103 24 2 Grundarljörður j
GiSLI GUNNARSSON II SH 85 18 10 2 Stykkishólmur
[ KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 39 2 Stykkighólmur |
ÁRSÆLL SH 88 103 25 2 Stykkishólmur
I RÆKJUBA TAR
Nafn >tœrA Afll Flakur SJÓf Löndunarat.
8RYNDlS IS 69 14 2 0 2 Bolungsrvik
HÚNIIS 68 14 5 0 3 Bolungarvík
NEISTIISÍte 15 2 0 2 Boltmgarvðc
PÁLL HELGI is U2 29 2 0 2 Bolungarvík
i SÆBJÓRN f$ 121 12 1 0 2 Bolungarvik
SÆDÍS IS 67 15 2 0 2 Bolungarvík
ÁRNI ÓLA /S 81 17 2 0 2 Bolungarvik
GISSUR HVÍTIÍS 114 18 5 0 3' ísafjörður
GUÐMUNDUR PÉTURSIS 45 231 13 0 1 (safjörður
HALLDÓR SIGURÐSSON IS 14 27 7 0 3 (safjöröur
, HRÍMBAKUR EA 306 488 15 0 1 ísafjörður
KOLBRÚN is 74 25 6 0 3 ísafjörður
VERlStíÖ 11 2 : 0 2 Isafjörður
"ÖHNÍS 18 29 7 0 3 ísafjöröur
I BÁTAR
Nafn Stnrð Afll Valðarfarl Upplst. afla Sjóf. Löndunarst.
FREYR ÁR 102 185 Zfiff Lína Þorskur T Grindavfk
REYNIR GK 47 71 13 Lína Þorskur 2 Grindavík
SANDVÍK GK 325 64 16 Lína Þorskur 2 .. Grindavik
SIGHVATUR GK 57 233 72 Lína Þorskur Grindavík
SVANUR BA 61 60 15 Lína Þorskur 2 Gríndavik |
ÓLAFUR GK 33 51 17 Lfna Þorskur 2 Grindavík
ÞORSTEINN GK 16 179 26 Lína Þorskur 2 Grindavfk j
ÞORSTEINN GISLASON GK 2 76 15 ' Lína Þorskur 2 Grindavík
FRF.YJA GK 364 68 11 Lína Þorskur IHl Sandgerði
GEIR GOÐI GK 220 Téo' 13 Lína Þorskur “ 1 Sandgerði
ÖRVAR SH 777 196 33 Lína Þorskur 2
EGILL SH 195 92 21 Dragnót Þorskur 2 ólafsvík
HUGBORG SH 37 37 ' Í8 Dregnót Þorskuc 3 Ólafsvík ]
STEINUNN SH 167 135 23 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvfk
BRIMNES BA 800 i; 73 12 Lína Þorskur T Patreksfjörður ]
EGILL BA 468 30 16 Lína Þorskur 3 Patreksfjörður
i LÁTRAVÍK BA 66 11? 22 Una Þorskur 4 Patrekufjörður
VESTRI BA 63 30 16 Lína Þorskur 4 Patreksfjörður
r ÁRNt JÖNSBA 1 22 14 Lína Þorskur 4 Patreksfjörður j
JÓN JÚLi BA 157 36 14 Lína Þorskur 3 Tálknafjörður
MARÍA JÚÚA BA 36 108 23 UniT Þorskur 1 Tálknafjörður
JÓHANNES iVAR iS 193 105 21 i Lína Þorskur 4 Flateyri
BÁRA iS 364 37 . JA.J Lína Þorskur 3 | Suöuroyri
INGIMAR MAGNÚSSON ÍS 650 15 19 Lína Þorskur 4 1 Suðureyri
TRAUSTI ÁR 313 149 21 Lína Þorskur ~ 4 : Suðureyri
FLOSI iS 15 195 31 Lína Þorskur 4 Bolungarvík
GUONÝ IS 266 70 31 i fna Þorskur 4 ! Bolungarvík
MÁ VUR Sl 76 11 14 Lína Þorskur 3 i Siglufjörður
VINNSLUSKIP
Nafn 1 «... 1 I Upplst. afla j ' Löndunarst.
JÚLÍUS GEIRMUNDSSON iS 270 1 772 | 210 I Þorskur ] ísafjörður J
| TOGARAR
Nafn Staarð Afll Uppist. afla Löndunarst.
DRANGUR SH S11 404 14 Porskur Grundarfjörður
KLAKKUR SH 510 488 37 Þorskur Grundarfjörður
i SÓLBERG ÓF 12 500 10 Grálúða Ólofsfjörður j
HÓLMANES SU 1 451 3 Þorskur Eskifjöröur
Morgunblaðið/Gunnlaugur Magnússon
SKIPSTJÓRINN á Akraberginu, Eyðun á Bergi, brá sér í jóla-
sveinabúning á leiðinni heim úr Barentshafinu og færði skipveij-
unum jólapakka frá Kvennafélagi hins kristilega sjómannaheimil-
is í Runavík í Færeyjum. Faðir skipstjórans, Mikkjal á Bergi, sem
er háseti um borð, flutti svo hugvekju.
Skipstjórinn fór í
gervi j ólasveinsins
„Svo sungum við Heims
um ból á færeysku“
ÞETTA eru örugglega
eftirminnilegustu jólin
mín til þessa. Það var
hörku jólastemmning
um borð. Skipstjórinn
Eyðun á Bergi brá sér í gervi jólasveinsins og færði öllum skipveijum
jólapakka og svo sungum við Heims um ból á færeysku,“ sagði Halldór
Ingvason, skipveiji á Ákraberginu, frystitogara Framheija hf. sem Sam-
heiji á hlut í ásamt Færeyingum. Um borð eru 25 Færeyingar og 5 íslend-
ingar, sem allir eru hásetar.
Akrabergið hélt til veiða 28.
nóvember og kom að landi í Fær-
eyjum á annan dag jóla. Skipið
var að veiðum í Barentshafi, í
rússneskri lögsögu og var afla-
verðmætið um 50 milljónir króna.
Aflinn var um 220 tonn af þorsk-
flökum, sem gerir um 600 tonn
upp úr sjó.
„Sjórinn þarna var fullur af
fiski. Hins vegar var leiðindaveður
nánast allan tímann og það má
segja að við höfum fengið þennan
afla á um 15 dögum. Við borðuð-
um jólasteikina í miklum veltingi
á heimleiðinni. Kokkkurinn bar
fram færeyska önd sem bragðað-
ist mjög vel,“ sagði Halldór.