Morgunblaðið - 17.01.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1996 B 5 Hjónin Olafur og Helga verka saltfiskinn í Eldhamri í Grindavík HJÓNIN Ólafur Arnberg Þórðar- son og Helga Þórarinsdóttir hafa rekið saltfiskvinnsluna Eldhamar í Grindavík frá árinu 1990. Auk vinnslunnar gera þau út bátinn Eldhamar GK og leigja tvo aðra tíl hráefnisöflunar fyrir vinnsluna. Þau flytja framleiðslu sína út sjálf og segja það gefast betur en að selja í gegnum SÍF. Ólafur og Helga keyptu hús- næði undir saltfiskverkunina 1989. „Húsnæðið var rústir einar þegar við keyptum það af Lands- banka'num en það var áður í eigu Hraðfrystistöðvar Grindavíkur sem varð gjaldþrota árið 1988. Það fór því geysileg vinna í að byggja það upp svo að hér gæti farið fram vinnsla,“ segir Ólafur. Þau hjónin hófu að verka salt- fisk árið 1990 en Ólafur hafði verið á sjónum fram að því og gert út Eldhamar GK. Hann fór hinsvegar í land þegar verkunin var sett á laggirnar og nú leigir fyrirtækið einnig línubátana Sand- vík GK og Svan GK til að afla hráefnis fyrir verkunina auk þess sem þau kaupa fisk af minni bát- um. Nú starfa um 12-15 manns í saltfiskverkuninni sjálfri en alls eru um 45 manns á launaskrá hjá fyrirtækinu með sjómönnunum og beitningarmönnum. Selt til Danmerkur Eldhamar hefur ekki selt fram- leiðslu sína í gegnum Sölusam- band íslenskra fiskframleiðenda síðan 1992 heldur látið aðra um söluna. „Við höfum selt mikið af framleiðslunni til Dancod í Esbjerg undanfarin ár. Það hefur komið mun betur út en að selja í gegnum SIF. Nú eru afskipanir örar og góðar og birgðahald er lítið sem ekkert. Það er mjög mikilvægt fyrir skuldsett fyrirtæki að rennsl- ið sé stöðugt. Þegar við seldum í gegnum SÍF var birgðahaldið miklu meira og við sátum oft uppi með framleiðsluna í langan tíma. Botnlaus vimia frá morgni til kvölds Saltfiskverkunin Eldhamar í Grindavík er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu þeirra Ólafs Arnbergs Þórðarsonar og konu hans, Helgu Þórarinsdóttur. Þau hafa farið sínar eigin leiðir í sölumálum og sögðu við Helga Mar Árnason að þrátt fyrir erfíðleikana væri saltfiskverkun hreinasta skemmtun. Morgunblaðið/Kristinn GENGIÐ rösklega til verks í aðgerðinni. UTFLUTIMINGUR 4. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi DALARAFN VE 508 20 130 Áætlaðar landanir samtals 0 0 20 130 Heimilaður útflutn. í gámum 85 97 4 110 Áætlaður útfl. samtals 85 97 24 240 Sótt var um útfl. í gámum 219 231 59 239 Þá hrapaði hún í vigt og hríðféll i gæðaflokkun og þar af leiðandi lækkaði verðið til muna. Hinsveg- ar höfum við ekki verið að selja mikið til Danmerkur að undan- förnu vegna þess að verð þar hef- ur ekki verið nógu hagstætt. Það er regla hjá mér að láta ekki fisk út úr húsi nema að fá fyrir hann hæsta verð,“ segir Ólafur. Ólafur segir að meðafli sé stór hluti þess afla sem berst í vinnsl- una og þau hafi reynt að vinna hann eftir bestu getu. Til dæmis RÆKJUBA TAR RÆKJUBA TAR hafi þau sett mikið af ýsu, lýsu, steinbít og karfa í gáma á Eng- land. Kvótabraskið er skrýtlnn póker Ólafur er ekki sáttur við fisk- veiðistjórnunina eins og hún er í dag. „Allur bati hverfur með fisk- veiðiheimildunum. Við þurfum vitaskuld að skaffa þessum bátum okkar kvóta. Til dæmis hefur Eld- hamar nú 56 tonna kvóta sem var áður 300 tonn af þremur bátum. Á svona bát er leikandi hægt að fiska 500 tonn á ári. En það er ekki hægt að gera svona bát út á fullum afköstum. Hann fiskaði til dæmis 145 tonn nú í haust.“ En fiskverðið er orðið of hátt vegna kvótagjalds. Það er löngu búið að sprengja kvótaverðið með öllu þessu kvótabraski. Þetta er skrýtinn póker og ég hreinlega skil hann ekki. Nú eftir áramót var verið að bjóða kvóta á 95 krón- ur sem að var ekki til. Það eru stóru félögin sem ráða kvótaverði og það bitnar mjög illa á okkur litlu verkendunum. En trúlega bitnar þetta mest á sjómönnum. Það er hreint ótrúlegt hvað sjó- mennirnir eru að labba með í vas- anum í land eftir vertíðina í dag miðað við það sem áður var. Þetta hlýtur að lenda að lokum á ríkinu því áður voru sjómenn tekjuhá stétt og háir skattgreiðendur. Ólafur segist vera hlynntur kvóta en telur að uppstokkun þurfi á kvótakerfínu. „Bátur eins og Eldhamar er með sögulega veiði- hefð og ætti að fá úthlutaðan kvóta samkvæmt því. Ég er því mjög hlynntur veiðileyfagjaldi, eins og ég var á móti því áður. Allar veiðiheimildir ættu að fara á markað og menn ættu þannig að geta leigt kvóta af ríkinu, óframseljanlegan. Markaðurinn myndi þá ráða verðinu en ekki nokkur félög eða aðilar eins og nú er,“ segir Ólafur. I I I ! 1 I I 1 I i Fiskifræðinga skortir reynslu Ólafur segir að línutvöföldunin hafi bjargað þeim fyrir horn í bili. „Það er algjört lífsspursmál fyrir okkur að hafa línutvöföldunina. Það er mjög auðvelt að ná í þorsk í dag. Það virðist vera þorskur út um allan sjó.“ Ólafur segir að tengdafaðir hans, Þórarinn Ólafs- son aflakóngur í Grindavík til margra ára, hafa aldrei kynnst slíkri fiskgengd. „Það virðist vera sama hvar dýft er niður neti eða krókur er bleyttur, alls staðar er þorskur. Ég er þeirrar skoðunar að ekki sé hægt að telja fiskana í sjónum. Fiskifræðinga skortir hreinlega reynslu sjómanna sem hafa verið aldarfjórðung á sjón- um,“ segir Ólafur. Taplaust ár að baki Þau Ólafur og Helga segjast þrátt fyrir allt hafa gaman af salt- fiskverkuninni. „Þó að við höfum barist um á hæl og hnakka undan- farin ár er nú loksins taplaust ár að baki. Þetta er botnlaus vinna frá morgni til kvölds og sonur okkar vinnur líka mikið, enda er hann verkstjóri hérna hjá okkur,“ segir Ólafur og Helga bætir bros- andi við: „En það er bara ekki hægt að hætta, þetta er svo gam- an.“ Nafn Stœrð Aftl Flskur SJðf. Löndunarst. SANDVÍK GK 325 64 1 17 3 Grindevik j SVANUR BA 61 60 1 17 3 Grindavík LÓMUS HF 177 295 2 33 1 Hafnarfjöröur SÓLEYSH 124 144 1* 60 3 Hafnarfjörður ÓSKAR HALLDÓRSSON RE 1S7 841 1* 28 2 Hafnarfjörður j BRYNDIs Ts 69 14 3 O 5 Bolungarvík HEtORÚN 1$ 4 294 28 0 1 Boiungarvik | HÚNIIS 68 14 6 0 5 Bolungarvik : NEISTIIS2IB 15 4 0 5 Bolunaatvik l PÁLL HELGIIS 142 29 10 0 5 Bolungarvík SIGURGEIR SIGURÐSSONIS 533 21 7 0 5 Bolungarvik j SÆBJÖRN iS 121 12 3 0 5 Bolungarvík : SÆOlSlS 67 15 6 0 5 Bolungorvik PI ÁRNIÓLA ÍS 81 17 5 0 5 Bolungarvík BÁRAÍS6B 25 9 0 4 Isafjörður ~j DÁGNYls 34 11 3 0 4 ísafjörður FENGSÆLL ÍS B3 22 9 0 4 Isafjöröur FINNBJÖRN IS 37 11 3 0 3 (safjöröur GISSUR HVÍTIIS 114 18 9 0 4 ísafjörður GUNNAR SIGURÐSSON IS 13 11 4 0 4 Isafjörður [ HAUOÓR SIGURDSSON 1$ 14 27 13 0 4-:- Isafjörður KOLBRÚN Is 74 25 8 0 4 ísafjörður VER1$ 120 11 7 0 4 ísafjörður ÖRN IS 1B 29 3 0 3 isafjörður 1 ÖRVARSTIBe, 15 1 0 1 Drangsnes | GRÍMSEY ST 2 30 4 5 2 Hólmavík ; HAFSÚLASI 30 10 0 3 Hólmavik ' | HILMIR ST 1 29 12 0 3 Hólmavík SIGURBiöRG STSS 26 15 0 4 Hólmavík SÆBIÖRG ST 7 76 10 0 3 Hólmavik ÁSBJÖRG ST 9 50 9 0 3 Hólmavfk ] 'ÁSdIsST37 30 22 0 5 Hólmavík AUÐBJÖRG HU 6 23 19 á; O 6 Hvammstengi j DAGRÚN ST 12 20 14 0 4 Hvammstangi HAFÖRNHU4 20 10 0 3 Hvammstangi | HÚNI HU 62 29 18 0 6 Hvammstangi JÖFURlS m 264 38 0 1 Hvsmnwonfli . SIGURBORG HU 100 220 41 0 1 Hvammstangi ÓLAFUR MAGNÚSSON HU S4 67 24 0 6 Hvommatongi ] BERGHILDUR SK 137 29 26 0 6 Hofsós HELGARE49 199 55 o 1 Siglufjörður STÁLVÍK Sl 1 364 47 0 1 Siglufjörður FANNEYÞH 130 22 21 0 6 Húsavík GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 26 ö 6 Húsavík Nsfn St«rð Afli Flskur Sjóf. Löndunarst. KRISTEY ÞH 25 50 5 0 2 Kópasker ÖXA RNÚPUR ÞH 162 17 3 0 2 : Kopasker ÞÖRSTEINN GK 15 51 2 0 1 Kópasker I LOÐNUBÁTAR Nafn Stærð Afll SJÖfl Löndunarst. BERGUR VE 44 266 143" J : q SaySÍBfjörður: [ BEITIR NK 123 742 1129 f Neskaupstaður i ÞORSWNN EA 910 "" ^ 794 944 Neskaupstaður j HÓLMABORG SU 11 937 542 1 fl Eskifjöröur SKELFISKBA TAR Nafn Stsarð Afil S|6f. Löndunarst. GRUNOFIRÐINGUR SH 12 103 60 5 Grundarfjörður j ARNAR SH 157 20 25 4 Stykkishólmur GRETTIR SH 104 148 50 5 Stykkishólmur \ GlSLI GUNNARSSON II SH 8Í 18 20 4 Stykkishólmur HRÚNN BA 336 41 47 5 Stykkishólmur \ KRISTÍNN FRIÐRIKSSON SH 104 64 5 Stykkishólmur ARSÆLL SH 88 163 65 5 Stykkishólmur | SILDARBA TAR Nafn StaarA Afll SJÓf. Löndunarst. GUÐMUNDUR VE 29 486 66 2 Vestmannaeyjar GÍGJA VE 340 . [ 591 2 Vestmannaeyjar í HEIMAEY VE 1 272 309 ■■: 2 ?= Vestmannaeyjar | KAP VE 4 349 U 320 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNAS. VE 81 370 214 2 Vestmannaeyjar j ISLEIFUR VE 63 513 403 1 Vestmannaeyjar [ JÚPtTER ÞH 61 747 330 1 Þórshöfn BJORG JONSDÓTTIR ÞH 321 316 959 3 Seyðisfjörður I GULLBERG VE 292 J 446 111 1 SoySisfjSríur KEFLVÍKINGUR KE IOO 280 379 3 Seyðisfjörður | BÖRKUR NK 122 711 1064 442 4 Neskaupstaður ÞÖRSHÁMÁR GK 75 326 2 Neskaupstaður | SÆUÓN SU 104 266 194 3 Eskii^örður i GRINDVÍKINGUR GK 606 " 577 303 1 Hornafjörður | HÚNARÖST RE 550 338 1259 3 Homafjörður JÓNA EÐVALDS SF 20 336 662 3 Hornafjörður SVANUR RE 46 334 244 1 Hornafjörður ÞAÐ duga engin vettlingatök í saltfiskverkun. VINNSLUSKIP Nafn Stnrö Afli Uppiat. afla Löndunarat. FRAMNES Is 708 407 5 Úthafsrækja (safjörður BARÐI NK 120 497 71 Þorskur Neskaupstaður ATLANÚPUR ÞH 270 rzu. i 39* Þorskur Fáskrúðsfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.