Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 1. FEBRÚAR 1996 B 3 VIÐSKIPTI HILDUR Kjartansdóttir, ritstjóri og Unnur Hjartardóttir aðstoðarkona ritstjóra. Islensk fyrirtæki komin útí 26. sinn BLAÐA- og bókaútgáfan Fróði hefur sent frá sér uppsláttarritið „íslensk fyrirtæki" 1996. Á þessu ári hefur bókin komið út í rúman aldarfjórðung og hefur að vanda að geyma miklar upplýsingar um fyrirtæki og við- skiptalíf á íslandi, segir í frétt. Engar verulegar breytingar hafa verið gerðar á bókinni að þessu sinni, ef frá eru taldar breytingar á kenni- tölu- og símaskrá. Þar er uppröðunin í stafrófsröð en var áður eftir svæðis- númerum. Skráin yfir kennitölur og síma- númer er fremst í bókinni, en í henni er nær öilum starfandi fyrirtækjum og stofnunum raðað eftir stafrófsröð. Þar er að finna faxnúmer, kennitölur og símanúmer fyrirtækja. Veigamesta skrá bókarinnar er hins vegar fyrirtækjaskráin þar sem fínna má upplýsingar um flest starf- andi fyrirtæki, félög og stofnanir á íslandi, þ.á.m. heimilisfang, póst- númer, símanúmer, starfssvið og kennitölu. Auk þessa eru í bókinni ítarlegar upplýsingar um fjölda fyrirtækja, félaga og stofnana. Þar á meðal eru nöfn stjórnarmanna og aðrar gagn- legar upplýsingar sem oft er erfitt að nálgast. Þijár skrár eru á gulum síðum bók- arinnar. Þar er um að ræða vöru- og þjónustuskrá, þar sem fyrirtækjum er raðað niður í flokka eftir því hvaða vöru og þjónustu þau selja. Þrenns konar flokkar eru í þessari skrá. Aðal- flokkur, undirflokkur aðalflokks og tilvísunarflokkur sem vísar á aðalflokk. í sérstakri útflytjendaskrá er fyöldi íslenskra útflytjenda ásamt upplýs- ingum um vörur sem þeir flytja út. Loks er að fínna í bókinni umboða- skrá með upplýsingum um fjölda erlendra umboða og umboðsmenn. Fyrstu skrefin Stofnun fyrirtækja er bók fyrir braut- ryðjendur sem vilja stofna fyrirtæki eða snjalla hugmynd fi II FUNDUR framundan! Tæknivæddir þingsalir í öllum stærðum. Leitið upplýsinga og við sendum gögn um hæl. SCANDIC LOFTLEIÐIR Stmi: 5050 900 • Fax: 5050 905 Rektuferðir hmðsendinga UPS á Intemetinu Zimsen flutningsmiðlun er nú komin með heimasíðu á internetinu undir netfanginu http/mmedia.is/zimsen Þar er hægt að rekja hraðsendingar sem sendar hafa verið meiinited Parcel Service (UPS) og sjá hvar þær eru staddar. vV Sendingarnúmerið er slegið inn í þar til gerðan reit á heimasíðunni og fæst þá upp gefið hvar sendingin er stödd á leiðinni til móttakanda, hvort búið sé að afhenda hana, hver tók við henni og hvenær. ÉP Ef sendingin hefur stöðvast á einhverjum stað er tekið fram hvers vegna þessi stöðvun á sér stað, t.d. ef vantar vörureikning með sendingunni. P Með þessari nýjung geta viðskiptavinir Zimsen og UPS fengið að sjá í einu vetvangi hvernig staðan er á sendingum sem þeir annað hvort hafa sent eða eiga von r Nú getur þú náð í okkur allan sólahringinn Vantar þig að ná varahlut í bilaðan togara til landsins strax í dag? Er framleiðslan stopp af því að þig vantar vélarhlut frá útlöndum? Neyðartilvik gera ekki boð á undan sér og geta komið upp hvenær sólarhringsins sem er og þá getur skammur flutningstími skipt öllu máli. í slíkum tilvikum gætir þú hringt í okkur dag eða nótt. Allt sem þú þarft að gera er að hringja í símboða 842 0206 og við hringjum umsvifalaust til baka og gerum okkar besta að leysa vandann. ZIMSEN FLUTNINGSMIÐLUN Héðinsgötu 1-3 • Sími 588 0170 • Fax 588 0180 • E-mail zim«-a@miaedia.ií> Netfang bttp: // n». nBedia-is/zinsm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.