Alþýðublaðið - 04.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ ®qfé <£jallRonan mælir með öllum veitingum sínum. Heitur og kaldur matur frá kl. io f. h. til 12 m:n. Buff með iauk og eggjum. Buff karbonade. Hakkað buff. Lobescoves. Smurt brauð og margt fleira. Fæði yfir iengri og skemri tíma. Einstakar máltíðir frá 12 — 3 og 6—7. Tekið á móti stórum og smáum pöntunum og sam sætum. Ny pilsner, Carlsberg piisner, Carisberg porter, Central Maltextrakt, Bakko og fjölda margar aðrar öltegundir. Verðið á öllu mjög sanngjarnt. Lipur af greiðsla. Veitingasalirnir hvergi eins glæsilegir, skreyttir með blómum og pálmum. Hljómleikar á hverju lcvöldi og á sunnud. á venjuleguro tíma. — Virðingarfylst afi Is f q 6. ~~ S í m i 2 2 2. Hafið þið lieyrt það? Skemtunin og hlu.tavelta.ii, sem st. Verðandi nr. g heldur á sunnudaginn 5. desember byrjar kl. 6 e. h. stundvísipga í Goodteroplarahúsinu. — Skemtiskrá fær enginn að heyra fyr en á staðnum, en hún verður áreiðanlega nieira en krónuvirði. — Happa- drættir verða margir, sumir yfir hundrað króna virði og roargir.af mununum kosta 40—50 krónur. Munirnir á borðunum áreiðanlega margfalt meira virði en allir seðlarnir kosta, svo enginn ætti að vera sá óhappaseggur að fara óánægður heim. Aðgöngumiðar — að eins fyrir templara — verða seldir í Goodtemplarahúsinu á sunnudaginn klukkan 2—5 eftir hádegi og við innganginn. — tVefnclin., andinn• Amerisk Iandnemasaga. (Framh.) „Hann átti það skilið“, sagði Roland, nen nú er mál komið til þess, að við hverfum aftur inn f skóginn, enn þá er hann okkur opinn“. „Þér skjátlast, vinur, svaraði Nathan, og um leið kváðu við, eins og til þess að sanna orð hans, heróp og skothvellir 12 byssa, og alt benti á það, að ó- vinirnir væru búnir að umkringja rústirnar. „Gjáin — áinl“ hrópaði Ro- land. „Við reynum íð láta hest- ana synda yfir“. „Straumurinu mundi þrífa okk- ur og hinn sterkasta hest með sér“, muldraði Nathan. „Áin er hér djúp, gljúfrin mjó og fult af klettasnösum og flúðum, og þó það sé barnaleikur að vaða milli flúðanna á þurkatímanum, þá er vitfirring að gera það nú. Nei, vinur, eg ræð þér til að vera hugrakkur, og gera það sem þú getur, til þess að fækka fjendum þínum, fyrst þú ekki getur fjölgað vinum þfnum. Ef þú því vilt“, bætti hann hvatlega við, „skjóta þennan náunga, sem skrfður að rústunum, þá hefi eg ekkert á móti því“. Með þessum orðum, sem Nat- han hvíslaði að Roland, dróg hann hann á bak við bjálkadyngju, sem var rétt hjá þeim, og reyndi að sýna honum fjandmann, sem hann hafði séð, er hann skreið eins og slanga að rústunum. En Roland, sem var óvanur að beita augunum f myrkrinu, sá rauð- skinnann ekki. „Ef þú telur mér það ekki til syndar“, sagði Nathan dálítið ó- þolinmóður, „þá skal eg miða byssu þinni, en þú hleypir af“. Friðarins maður var að fram- kvæma þetta verk sitt, þegar hann truflaðist við það, að rauður stökk skyndilega á fætur og með honum tólf aðrir, sem allir virtust vaxa upp úr jörðinni, og hlupu með ópi og óhljóðum að rústun- um. Roland hleypti af byssunni, ög greip til skammbyssanna. „Blóð á hendur mér, en ekki yfir höfuð mér!“ hrópaði Nathan. „Ráðist á þrælbeininl" Hann hleypti af byssu sinni; skotin riðu af skammbyssum Rolands rétt á eftir, og áhrifin urðu þau, að áhlaupsmenn stönsuðu, nema einn, sem var nógu hugaður til þess að ráðast á þá Roland. Verzlixnin „Von“ selur sykur í heildsölu og með miklum afslætti í smásölu, danskar kartöfl ur á 20 kr. pokann, ágætan lauk, afbragðs spaðsaltað kjöt, hangið kjöt, smjör og flestar aðrar nauð' synlegar vörur. Gerið svo vel og reynið viðskiftin í „Von“. Virðingarfylst. Gunnar Sigurðsson. Sími 448. Sfmi 448. Verzlunin Hlíí á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: strau- sykur, höggvinn sykur, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, sagogrjón og baunir. Ýmsar tegundir af niður- soðnum ávöxtum, hið ágæta kókd og brensluspiritus. Fílabeins höf- uðkamba, stóra og ódýra, hár- greiður o. m. m. fl. Ath. Sakar ekki, þótt spurt sé um sykurverð- ið hérna áður en fest eru kaup i „lækkaða sykrinum" annarsstaðar. Alþbl. kostar I kr. á mánuðL Ritstjéri og ábyrgðarmaðar; Ólafur Fríðrikuon. Prentsmið]an Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.