Alþýðublaðið - 04.12.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐÍUEL AÐIÐ 3 stjórnarráðinu hafa borist, eru menn aðvaraðir um að fara ekki til Danmerkur í því skyni að leita sér atvinnu, án þess að hafa fyrirfram trygt sér atvinnu þar, þar eð atvinnuleysi fer þar sívax- andi, nærri því undantekningar- laust á öllum sviðum. Lík Mattliíasar Jochnmssonar verður jarðað í dag á Akureyri, á kostnað bæjarins, Frí er í skól- um hér í tilefni af jarðarförinni. Sýslnmannsembættið í Ár- nessýsln. 26. f m. var Guðmundi Eggeiz veitt »lausn í náð« frá sýslumannsembættinu í Árnessýslu frá 1. þ. m , með eftirlaunum. í stað lians er settur sýslumaður cand. jur. Steindór Gunníaugsson frá 1. þ. m. Sögnprófessorinn. Um það embætti hafa sótt: Árni Pálsson, dr. Páll E. Ólafsson og mag. Hallgr. Hallgrímsson. Hámarksrerð er nú á eftir- töldum vörum, og eru menn á- mintir um að kæra viðstöðulaust til lögreglustjóra ef út af er brugð ið, eða ef hlutaðeigendur neita að selja þessar vörur, þó þeir hafi þær: Rúgmél í heilum sekkjum €0 au. kg., í smávigt 66 au. kg. ísa, óslægð 50 au. kg, slægð, ekki afhöfðuð, 56 au. og slægð og afhöfðuð 62 au. kg. Þorskur og smáfiskur, óslægður, 46 au. kg., slægður, ekki afhöfðaður 56 au. kg. Heilagfiski, smálúða 80 au. kg., lúða yfir 15 kg. í heilu lagi 110 au. kg. og lúða yfir 15 kg. í smá- sölu 130 au. kg. Steinolía í heild- sölu, Sólarljós kr. 92,00 pr. 100 kg., Óðinn kr. 90,00 pr. 100 kg., auk umbúða, heimekið eða frítt um borð í Rvík. Smásöluverð steinolíu: Sólarljós 86 aurar lítr- inn og Óðinn 85 aurar lítrinn. Heiidsöluverð á sylcri: steyttur kr. 3,30 kg,, höggvinn kr. 3,50 kg. Smásöluverð, þegar seldur er minni þungi en sekkur eða kassi, steyttur kr, 3,70 kg, höggvinn kr. 3 90 kg. Fjölbreytni gáfnanna. Krón- borgarvitringurinn ritar grein í Morgunblaðið í gær um „Einstak- lingseðlið og jafnaðarstefnuna". Þar stendur: „Hjá mönnunum Gummi gólfmottur. Höfum íyrirliggjandi hinar óviðjafnanlegu gummi- gólfmottur, sem nauðsyalegar eru hverju heimili. Stærð 30X18". Verð kr. 15,00 Komið — skoðið — reynið, Jon Hjartarson & Co. verður vart hinnar sömu fjölbreytni og annarsstaðar í náttúrunni." Ojá, satt er nú það. Það er bara leið- inlegt hvað maður verður þeirrar fjölbreytni lítið var bjá „vitring- um“ þeim sem Morgunblaðseig- endurnir hafa til þess að skrifa í blað sittl Yeðrið í morgan. Stöð Loítvog m. m. Vindur Loft Hitastíg Átt Magn Vm. 7630 ssv 4 4 7.1 Rv. 7646 iogn 4 5 S 9 ísf. 7591 S 4 4 4,2 Ak. 7560 logn 1 4 5.3 Gst. 7589 S 1 3 8,0 Sf. 7624 S 0 3 3.0 Þ F 7606 S S 4 3,8 Stm 7<5 43 logn 3 1 2.2 Rh. 7676 NV 1 0 38 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loít í tölura frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. -r- þýðir frost. Loftvægislægð fyrir norðvestan land, loftvog hægt stígandi, hæg suðlæg átt. Útlit fyrir suðlæga átt. í berjamó 2. des.S Símað var hingað til bæjarins norðan af Fjöllum, 2. des., að þar hefðu börn verið að koma úr berjamó. Síðan suðlæga áttin byrjaði muu ekki hafa komið þar deigur dropi úr lofti. Skipaferðir. Botnia kom í gær eftir óvenju langa útivist og voru að eins 6 farþegar með henni. Enigheden sneri aftur vegna ó- veðurs og koiaskorts i fyrrinótt. K aupid Alþ ýöublaðið! Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppi. á Rauðarárst. 3 uppi. I> rengir, sem vilja selja wPrótttc á götunni, komi kl. 10 á morgun til afgreiðslum. Alþýðublaðid er ódýrasta, Ijölbreyttasta og beztaAlagblað landsinsT" Kaup- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. ^ýður nokkur betur! Verkamannaskór, brúnir, 42;kr. parið, fást í verzlun Gunnars Jóns- sonar, Grundarstíg 12. VA. Vitið þið hvað leggja má á skófatnað? 35%. — Vitið þið hvað veizlun G. Jónssonar, legg- ur á skófatnað? Tæp 11%. —- Eftir hámarksáiagningu verðlags- nefndar ættu nýir skór því að kosta 51,30 kr. Verzlun G. Jónssonar. Sími 247. Alþbl. er blað allrar alþýðu! Egili Guðjónsson á Lvg. 76 B hefir fengið staðfestingu fyrir ættarnafninu „Marberg" fyrir sig og konu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.