Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ TrVUUNU -■.|,„rl-,".i-"X.,,,ra.HIV l .......■ "H'-.I ■' T"-;."-'.U:..:- • '• . • '■ "• • 1 -ú. •' • . • Aflabrögð Frystúti á miðum MIKIL loðnuveiði hefur verið út af Hornafirði undanfarna dag, en ýmist gýs hún upp en er dreifð þess á milli. Þegar Verið náði tali af Siguijóni Valdimarssyni, skip- stjóra á Beiti NK, um hádegisbilið í gær gengu loðnuveiðarnar lítið. „Það er ekki veiði eins og er,“ sagði hann. „Við erum að bíða eftir að loðnan verði veiðanleg aftur.“ Hann sagði að það hefði þó verið góð veiði á mánudagskvöld og í gærmorgun: „Öll nóttin fór í að dæla loðnu yfir í Örfirisey og Gnúp.“ Hann bætti við að veiði hefði verið góð í janúarmánuði, en reiðileysi í febrúarmánuði. Loðnan er flokkuð um borð í Beiti og einnig eru teknar taln- ingarprufur. í síðustu talningum í fyrrinótt voru 48 til 50 loðnur í kílói og alveg upp í hundrað pró- senta nýting, að sögn Jónasar Hall- dórs Geirssonar, fyrsta vélstjóra. Loðnan var síðan flutt yfir í Örfíris- ey og Gnúp þar sem hún fór í fryst- ingu. Sjósókn í slöku meóallagl Sjósókn var í slöku meðallagi þegar komið var fram yfír hádegi í gær samkvæmt Tilkynningaskyld- unni. Ástæðan var m.a. sú að spáin var slæm í fyrrakvöld og í gærmorg- un. 385 bátar sóttu sjóinn. Á Flæmska hattinum voru fímm til sex skip, en aðeins togarinn Engey var á Reykjaneshrygg. LoAnuafli yfir 150 þúsund tonn Mokafli hefur verið á loðnu í febrú- armánuði. Frá síðustu tilkynningu Samtaka fískvinnslustöðva hafa veiðst rúm 56 þúsund tonn og er heildarafli á vetrarvertíðinni þar með kominn í rétt rúm 150 þúsund tonn. Á sumar- og haustvertíð veiddust tæp 172 þúsund tonn. Á loðnuvertíð- inni 1995 til 1996 hafa því alls veiðst rúm 324 þúsund tonn. Nokkrir staðir eru komnir yfír 10 þúsund tonn af loðnu á vetrarvertíð- inni. Hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar hefur verið landað 27.838 tonnum, Síldarviimslunni hf. 25.067 tonnum, SR-Mjöli á Seyðisfírði 22.816 tonn- um, Vinnslustöðinni í Vestmannaeyj- um 11.941 tonni og SR-Mjöli Raufar- höfn 10.489 tonnum. Auktu framleiðnina með TT INTERROLL I Vy ioKi § Færibanda- 1 z 2 mótorar, flutningsrúllur, flutningskerfi, lagerkerfi. Viðurkennd gæðovara. = HÉÐINNE VERSLUN SEUAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Togarar, rækjuskip, loðnuskip og útlendingar á sjó mánudaginn 12. febrúar 1996 6 íslensk rækjuskip eru nú að veiðum á Flæmska hattinum / ’ / Heildarsjósókn Vikuna5.feb.til11.feb.1996 Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur 284 ski^ 471 skip 469 skip 422 skip 446 skip 425 skip ■ 352 skip ' tT Ti Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip — SiSfldarbátur G:Grænlendingur VIKAN 4.2.-11.2. BATAR Nafn Staarð Affll V«IAarfa»ri Upplmt. afla SJÓff. Löndunarst. 8YR VE 373 171 31 Lína Þorskur ; 1 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 30 Botnvarpa Karfi 1 Vestmannaeyjar GUBRÚN VE 18! 195 p:\; 26 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar HRAUNEY VE 41 ' 66 34 Net Þorskur ‘ 6 Vestmannaeyjar BRYJÓLPUR ÁR 3 j 199 34 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn GULLTÓPPUR ~ÁR 321 29 12 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 j 113 12 Dragnót Skrópflúra 1 ; Þorlákshöfn ÍÓHANNA AR 206 105 11 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn SNÆTINOUR ÁR 88 88 19 Net Ufsi 6 Þorlákshöfn SVERRIR BJARNFINNS ÁR 110 58 15 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn SÆBERG ÁR 20 102 14 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR II7 86 11 Net Þorskur - 4 Þorlákshöfn SÆRÓS RE 207 16 17 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn SÆRÚN GK 120 236 53 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 39 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn FREYR ÁR 102 185 45 Lina Þorskur 1 Grindavík GAUKUR GK 660 181 \ 12 Net Ufi ' 3 Gríndavik HRUNGNIR GK 50 216 33 Lína Þorskur 1 Grindavik KÓPUR GK 175 253 63 Lína Þorskur T~ Grindavik MÁNI GK 257 72 16 Lína Þorskur ’ 4*~ Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 20 Botnvarpa Ufsi 2 Gríndavik REYNIR GK 47 71 15 Lína Þorskur 4 Grindavík SANDVÍK GK 325 64 15 Une Þorskur 4 Grindavik SÍGHVÁTUR GK 57 233 58 Lína Ýsa i Grindavík SKARFUR GK 666 '228 53 Lína Þarskur 1 Grindavik SVANUR BA 61 60 16 Lína Þorskur 4 Grindavík SÆBORG GK 457 233 22 Net UW' :V 5 Grindavfk VÖRÐUR PH 4 215 ~ 13 Net Ufsi 4 Grindavik ÓLAFUR GK 33 51 13 Lina Þorskur 4 Grindavik ÞORSTEINN GK 16 179 21 Lína Þorskur 3 Grindavík ÞORSTEINN GfSLASON GK 2 76 17 Una Þorskur 4 Grindavik ARNAR KE 260 47 15 Dragnót Þorskur ' "4"" Sandgeröi BERGUR VIGFÚS GK 53 207 16 Net líw 2 Sandgorði ERLINGUR GK 212 29 11 Dragnót Skarkoli 4 Sandgerði JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 13 Una Þorskur 2 Sandgerði SANDAFELL HF 82 90 16 Dragnót Þorskur 1 Sandgerði SIGGI BJARNA GK 5 102 11 Dragnót Þorskur 4 Sandgorði j SIGURFÁRI GK 138 118 16 Botnvarpa Þorskur 2 Sandgerði SIGÞÓR ÞH 100 169 19 Lína Þorskur 2 Sandgerði \j STAFNES KE 130 197 16 Net Úfsi 1 Sandgerði SVANUR KE 90 39 12 Net Þorskur 4 Sandgorði ' ÓSK KE 5 81 18 Net Þorskur 5 Sandgerði AÐALVlK KE 95 211 38 Lína Þorskur j 2 Keflavík ERUNG KE 140 179 21 i ína Þorskur "2"' Keflavík GUNNAR HÁMUNDARS GK 357 '63 20 Net Þorskur 5 Keflavlk HAPPASÆLL KE 94 179 37 Net Þorskur 6 Keflavík ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 :■ 48 Net Þorskur 5 .. ... Keflavík AÐALBJÖRG II RE 236 58 12 Net Þorskur Reykjavík ELDBORG RE 22 209 54 Lína Þorskur 1 Reykjavík TJALDUR II SH 370 411 80 Lina Þorskur 1 Reykjavík HAMAR SH 224 235 26 Una Þorskur 3 Rlf RIFSNES SH 44 226 32 Lína Þorskur 3 Rif TJALDUR SH 270 412 62 Una Þorskur 1 Rff ÖRVAR SH 777 , 196 28 L/na Þorskur 4 Rif ÞORSTEINN SH 145 62 15 J Dragnót Þorskur 4 Rff AUÐBJÖRG II SH 97 64 14 Dragnót Þorskur 3 ölafsvik EGILL SH 195 92 16 DrBgnöt Þorskur 5 Ólafsvik FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 14 Dragnot Þorskur 4 Ólafsvík STEINUNN SH 167 135 18 Dragnót Þorskur 4 ólafsvík j SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH 1C 103 22 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 31 Net Þorskur 4 Ólafsvík FANNEY SH 24 103 24 Lína Þorskur 1 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 19 Lína Þorskur 5 Grundarfjörður j HAMRASVANUR SH 201 168 11 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 32 Lina Þorskur 4 PatreksfjörÓur j EGILL BA 468 30 31 Lína Þorskur 6 Patreksfjörður GUBBÚN HLlN BA U! 183 45 Lína Þorskur 1 Patreksfjöröur LÁTRÁVlk BA 68 112 27 L/ria Þorskur 4 Patrek8fjöröur ÁRNI JÓNS BA 1 22 11 Lina Steinbítur 2 PatrDk3fjörður i MARÍÁ JÚlIa BA 36 108 27 Lína Þorskur "4 Tálknafjörður SIGURVON YR BA 257 192 35 Lína Þorskur 1 Tálknafjöróur BÁRA Is 364 37 16 Lína Þorskur 5 Suðureyri INGIMAR MAGNÚSSON IS 850 15 12 Lína Þorskur 3 Suöureyn FLOSÍÍS 15 195 28 Lína Þorskur "5" Bolungarvík BATAR Nafn Starð Afll VaiAariasrl Uppiat. afla Sjóf. Löndunarst. GUDNÝ iS 268 70 29 Lína Þorskur 6 Bolungarvík SÓLRÚN EA 351 147 13 Lína Þorskur 3 Dalvík GEIR ÞH 150 75 20 Net Ufói 3 Þórahöfn HAFNAREY SF 36 101 . 25 Botnvarpa Þorskur 2 Hornafjöröur SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 19 Net Þorskur 2 Homafjörður Erlend skip Nafn StaarA Afii Upplat. afla Löndunarst. AMMASAT G 999 1 600 Loðna Seyðisfjörður TOGARAR Nafn Stairð Afll ljppM< afla Löndunarst. BERGEY VE 544 339 43 Þorekur Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 222 15 Porskur Vestmannaeyjar JÓN VlDALlN ÁR 1 451 89 Karfi Þorlákshöfn STURLA GK 12 297 25 Þorskur Grindavík SVEINN JÓNSSON KE 9 298 60 ■ : Karfi Sandgeröi j þuríður HÁLLDÓRSDÖTTIR GK 94 274 34 Karfi Keflavík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 " ' 486 rT” Ýsa Reykjavík SKAFTI SK 3 299 25 Ysa Reykjavík VIÐEY RE 6 875 85 Karfi Reykjavík ORRI IS 20 777 70 Þorskur Ísafjörður HEGRANES SK 2 498 53 Þorekur Sauðárkrókur j HARÐBAKUR EA 303 941 221 Karfi Akureyri GULLVER NS 12 ; 423 ■ 9 Þorekur Seyðisflörður BJARTUR NK 121 461 71 Þorskur Neskaupstaöur HÓLMANES SU 1 451 20 Þorekur Eskifjörður HÓLMATINDUR SU 220 499 6 Þorskur Eskifjörður HOFFELL SU 80 548 * • 62 Þorekur Féskrúðsfjörður j KAMBARÖST SU !00 487 45 Þorskur Stöðvarfjörður UTFLUTIUINGUR 7. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi DALARAFN VE 508 150 Aætlaðar landanir samtals 150 Heimilaður útflutn. í gámum 85 97 4 139 Áætlaður útfl. samtals 85 97 4 289 Sótt var um útfl. í gámum 219 231 59 317 VINNSLUSKIP Nafn StaarA Afll Upplst. afla LAndunarst. ARNAR AR 55 237 24 Skrópflura Þorlókshöfn GNÚPUR GK 11 628 246 Karfi Grindavík j' FRERI RE 73 896 231 Karfi Reykjavík VIGRI RE 71 1217 349 Karfi Reykjavík SAXHAMAR SH 50 128 27 Þorskur Rif SÓLBÖRG RE 270 138 45 Þorskur Rif NÚPUR BA 69 182 47 Ýsa Patreksfjörður FRAMNES ÍS 708 407 47 Úthafsrækja Isafjörður SIGURFARI ÓF 30 176 85 Úthafsrækja ólafsfjörður ÞÓRUNN HAVSTEEN ÞH 40 285 66 Úthafsrækja Húsavik BARDI NK 120 497 75 Gráluða Neskaupstaður SNÆFUGL SU 20 599 170 Karfi Reyöarfjöröur UÓSAFELL SU 70 549 23 Gróluða Fáskrúðsfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.