Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.02.1996, Blaðsíða 8
8 B FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 DAGLEGT LIF MORGUNBLAÐIÐ GOÐSAGNIR Árslaun og önnur smáatriði O CINDY CRAWFORD, 450 milljónir króna. Bandiirísk, 29 ára. Mál: 86-61-89. Umboð: Eiite. 0 CLAUDIA SCHIFFER, 360 milljónir króna. Þýsk, 25 ára. Mál: 95-62-91. Umboð: Metropolitan. 0 CHRISTY TURLINGTON, 315 milijónir króna. Bandarísk, 26 ára. Mál: 86-56-86. Umboð: Ford. O LINDA EVANGELISTA, 202 milljónir króna. Kanadísk, 30 ára. Mál: 86-61-88. 0 ELLE MACPHERSON, 202 milljónir króna. Áströlsk, 31 árs. Mál: 90-61-88. O NIKI TAYLOR, 157milljónir króna. Bandarísk, 21 árs. Mál: 88-60-86. o ISABELLA ROSSELLINI, 157 milljónir króna. ítölsk, 43 ára. Mál: 84-61-89. o NAOMI CAMPELL, 148 milljónir króna. Bresk, 25 ára. Mál: 86-61-86. o KATE MOSS, 148 mUIjónir króna. Bresk, 22 ára. Mál: HjjLT 84-58-89. SKJé, © BRIDGET HALL, 135 miUjónir króna. 'ÍMjjt, Bandarísk, 18 |R ára. Mál: 82- ifMHK- 59-86. K * ! Ipplýsing- """ WusUKli m um te'm fyrírsætanna 'IwStSkt. eiu iir Forh- • 3 es tímarit- ng " A miðast HBIÉ^ við árið I vekja meiri athygli en fötin ÞEGAR hátískan er sýnd í París, vekja ofurfyrirsætur ekki minni at- hygli en fötin sem þær sýna. Ofur- fyrirsætur á borð við Claudiu, Cindy og Lindu eru ekki aðeins sýningarstúlkur heldur stórstjörn- ur í fjölmiðlaheim- inum og keppa þar við kvikmynda- og poppstjörnur. Fyrirsætur hafa aldrei verið jafn áberandi og síð- ustu tíu árin. Nú eru þær eftirsóttir gestir í sjónvarpsþáttum, gefnar eru út bækur um líf þeirra og plötur með söng þeirra. Tíu launahæstu fyrirsætur heims hafa meira en 135 milljónir króna hver upp úr krafsinu á ári. Tekjurnar eru ekki eingöngu af fyrirsæturstörfum, þrátt fyrir að þar standi þær sig með miklum sóma, heldur af kvikmynda- hlutverkum, líkamsræktarmynd- böndum og fleiru í þeim dúr. „Stúlkurnar eru orðnar heil fyrir- tæki,“ hefur Katie Ford, hjá Ford umboðsskrifstofunni látið hafa eftir sér. Of mikið í sviðsljósinu? Sumir telja að ofurfyrirsæturnar muni líða fyrir allt umstangið. Þær séu svo mikið í sviðsljósinu, að fólk fái leið á þeim. Eftir tískusýningu í New York, þar sem sumartískan 1996 var kynnt, heyrð- ust slíkar raddir úr horni fjölmiðlanna. Ljósmyndari nokkur sagði að sömu andlitin æ ofan í æ væru þreytandi. Umfjöllun um frægustu fyrirsæt- urnar væri svo mikil, að jafnvel inn- an tískuheimsins ranghvolfdu menn í sér augunum við það eitt að heyra þær nefndar. Tímaritið Village People í New York sagði að tísku- heimurinn „æti börnin sín,“ en þrátt fyrir að sumum fínnist nóg um alla athyglina, sem ofurfyrirsæturnar fá, þá er eftir- spurnin eftir þeim samt næg og unglingsstúlkur vilja margar ekk- ert frekar en að feta í fótspor þeirra. Ein kemur þá önnur fer. Nú eru menn þegar farnir að velta fyrir sér hverjar verða næstu ofurfyrir- sæturnar. Þar eru líklegastar til dáða þær Nadja Auermann, 24 ára, Sibirin Irina, sem er 21 árs og Bridget Hall, 18 ára. Sú e 1 síðastnefnda er að vísu þeg- W ar í tíunda sæti á lista 1 tekjuhæstu fyrirsætanna. Á Þýtt og stílfært úr Focus. Æ$ Bettina Bettina, var of- urfyrirsæta 6. áratugarins. Hún er nú 68 ára, erfingi lífs- förunautarins og milljarða- mæringins AIi Khan. Veruschka Veruschka þótti dæmigerð fyrir nútíma- konuna á sjö- unda áratugn- um og þénaði rúma milljón króna á dag. Nú er hún 54 ára og sést stundum í auglýsingum fyrir Karl Lagerfeld. Jean Shrimpton Jean Shrimpton kynnti mínipils- ið fyrir heim- inum á sjöunda áratug aldar- innar. Hún þén- aði hundruð milljóna sem fyrirsæta. Nú er hún 53 ára hóteleigandi. Twiggy Twiggy, fyrirsætan hor- aða sem síðar spreyttisigá . kvikmyndaleik er nú 45 ára. Hún þénaði 45 þúsund á tíma á sjöunda áratugnum. Fyrirsætur hafa aldrei verið jafn áberandi og síðustu tíu árin. HATISKAN Fjöldaframleidd karlaföt HÁTÍSKAN er sérstakur hluti tískuheimsins. Þrátt fyrir að sá hluti sé lítill, nýtur hann mikillar virðingar. Þekktustu tískuhúsin velta á bilinu 145-450 milljónum Ef mið er tekið af Frakk- Hátískan Fylgihlutir Kvem°t landi, vöggu tískunnar, þá er hátískan um 6% af franska tískuheiminum. Hvert þekktustu tískuhúsanna veltir á bilinu 145-450 milljóna króna á ári og samtals er ársvelta þeirra tæpir 4,5 milljarðar. Einn hátískukjóll kostar frá 900-1.800 þúsund króna. Fjöldaframleidd kvenföt Tánlnga- stjarnan Hin brasilíska Gianne, 13 ára, er yngsta ofur- fyrirsæta heims. Umboðs- jMfy menn stjarnanna FEGURÐ og rétt mál nægja ekki. Það ý::.!..;;' -, skiptir fyrirsætur mestu • É !-v;' , að komast að hjá góðri um- '>'* , boðsskrifstofu. Þar er starfið ^81 skipulagt, ímynd fyrirsætunnar fullmótuð, gengið frá samningum og séð til þess að bestu stflistar og ljósmyn- / fyyý fyt yX darar séu við höndina. Eileen Ford í New York var brautryðjandi í pvSáf*li þessu starfi. Umboðsskrifstofa þessarar „guðmóður fyrirsætanna“ veltir um 2,6 milljörðum ' \ króna á ári. Elite, undir stjórn Bandaríkjamannsins John * Casablancas, er stærsta umboðsskrifstofa heims. Fjörutíu ofurfyrirsætur og 3.000 aðrar sýningarstúlkur eru á samning hjá Elite. Árleg velta fyrirtækisins er um 6,6 milljarðar króna. Lauren Hutton, 51 árs, hefur starfað sem fyr- irsæta frá sjöun- da áratugnum, upp á síðkastið aðallega fyrir Calvin Klein. iH ' f WV ÍT!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.