Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1996 B 7
URSLIT
Ingvi Geir Ómarsson, Árm.........
Jóhann H. Gunnarsson, ísaf.......
Stórsvig kvenna:
Hrefna Oladóttir, Ak.............
Eva Björk Bragadóttir, Dalvík....
Dagný I. Kristjánsdóttir, Ak.....
Rannveig Jóhannsdóttir, Ak.......
Hallfriður Hilmarsdóttir, Ak.....
Piltar 15-16 ára:
Björgvin Björgvinsson, Dalvík....
Rúnar Friðriksson, Ak............
Skafti Þorsteinsson, Dalvík......
Stúlkur 15 - 16 ára:
Dagnú L. Kristjánsdóttir, Ak.....
Rannveig Jóhannsdóttir, Ak......
Dögg Guðmundsdóttir, Árm.........
Seinni dagur:
Heimsbikarinn
Narvík, Noregi:
Stórsvig kvenna:
1. Deborah Compagnoni (Ítalíu)...1:56.20
(Fyrri umferð 57.84/Seinni umferð 58.36)
2. Sabina Panzanini (Ítalíu).....1:57.59
(58.76/58.83)
3. Isolde Kostner (Ítalíu)......1:57.94
(59.54/58.40)
4. Katja Seizinger (Þýskal.).....1:58.06
(59.62/58.44)
5. MartinaErtl (Þýskal.).........1:58.12
(59.11/59.01)
6. Sonja Nef (Sviss).............1:58.25
(59.52/58.73)
7. Anita Wachter (Austurr.).....1:58.51
(59.44/59.07)
Staðan í stórsviginun eftir sex mót:
1. Ertl.............................405
2. Wachter...........................326
3. Seizinger.........................310
4. Compagnoni...................... 280
5. Nef................................266 -
Staðan í keppninni um heimsbikartitil-
inn:
1. Seizinger.....................1,232
2. Ertl............................934
3. Wachter.........................927
4. Picabo Street (Bandar.).........837
5. Meissnitzer.....................774
6. Kostner.........................765
7. Zurbriggen......................661
8. Pernilla Wiberg (Svíþjóð).......647
9. Michaela Dorfmeister (Austurr.).624
10. Elfi Eder (Austurr.)............580
Hakuba, Japan:
Risasvig karla:
1. Peter Runggaldier (ftallu)...1:34.60
2. Atle Skárdal (Noregi).........1:34.88
3. Hans Knaus (Austurr.).........1:35.00
4. GiintherMader(Austurr.).....1: 35.32
Staðan í risasviginu:
1. Skárdal..........................280
2. Knaus.............................267
3. Kjus..............................204
4. Richard Kröll (Austurr.).........201
- 5. Runggaldier......................189
Staðan í keppninni um heimsbikartitil-
inn:
1. Lasse Kjus (Noregi)...........1.038
2. Gunther Mader (Austurr.)........875
3. Michael von Gruenigen (Sviss)...838
4. Hans Knaus (Austurr.).....-.....748
5. Luc Alphand (Frakkl.)...........714
6. Alberto Tomba (Ítalíu).........,666
Skíðaganga
Lahti, Finnlandi:
10 km ganga kvenna, frjáls aðferð:
1. Manuela di Centa (Ítalíu)...27:38.1
2. Stefania Belmondo (Ítalíu)..27:48.8
3. Nina Gavrilyk (Rússl.)......28:12.0
Staðan eftir 13 mót:
1. Valbe...........................901
2. DiCenta....................... 875
3. Egorova.........................654
30 km ganga karla, frjáls aðferð:
1. Jari Isometsa (Finnl.) 1:14:48.4
.1.15,02 Montreal ..30 27 7 210:203 67
.1.15,08 ..27 27 8 211:214 62
Hartford ..26 29 7 183:199 59
.1.11,48 Buffalo ..26 30 7 186:193 59
.1.14,03 Ottawa ..12 48 3 147:237 27
.1.14,19 Atlantshafsriðill
.1.14,95 NY Rangers ..35 17 12 226:178 82
.1.15,83 ..35 20 8 209:182 78
Philadelphia ...32 19 12 216:172 76
„1.11,48 Washington ...31 25 8 181:167 70
,.1.14,78 ...29 25 9 194:199 67
„1.19’88 New Jersey ...29 25 8 164:150 66
NY Islanders ...18 37 8 183:247 44
„1.14,19 - Vesturdeild
„1.14,95 Miðriðill
„1.16,46 •Detroit ...47 12 4 241:140 98
Chicago „ ...33 21 11 219:175 77
STLouis..y ...27 24 12 ■172:181 66
WinnipegL. ...28 30 4 215:220 60
Toronto ...25 30 10 187:199 60
Dallas ...20 31 12 186:216 52
2. Bjorn Dahlie (Noregi) 3. Alexei Prokurorov (Rússl.)... Staðan eftir 12 mót: ...1:15:12.4 ...1:15:26.4
1.030
2. Smirnov 860
3. Prokurorov 509
4. Isometsa 491
Kyrrahafsriðill
Colorado..........37 18
Vancouver.........26 24
Calgary...........25 28
LosAngeles........19 32
Anaheim...........23 35
Edmonton..........22 35
SanJose...........14 44
•Hefur tryggt sér sæti I
10 257:183 84
15 233:216 67
11 191:193 61
15 210:245 53
6 179:208 52
7 178:243 51
6 197:279 34
úrslitakeppninni.
KÖRFU-
KNATTLEIKUR
LOKASTAÐAN
1.DEILD KARLA
HÖTTUR- REYNIRS....120:69
SELFOSS- SNÆFELL ...83:85
(S - KFÍ ............78: 73
LEIKNIR- ÞÓRÞ......100:76
Fj. leikja U T Stig Stig
SNÆFELL 16 14 2 1465: 1167 28
KFi 16 12 4 1416: 1253 24
ÍS 16 11 5 1218: 1183 22
SELFOSS 16 7 9 1348: 1293 14
ÞÓRÞ. 16 7 9 1351: 1345 14
LEIKNIR 16 6 10 1246: 1309 12
HÖTTUR 16 6 10 1232: 1344 12
REYNIRS. 16 6 10 1295: 1499 12
STJARNAN 16 3 13 1138: 1316 6
1.DEILD KVENNA
KEFLAVÍK- BREIÐABLIK.....67: 52
ÍA- ÍR...................45:93
KR- (S...................83: 39
TINDASTÓLL- UMFN.........63:78
Fj. leikja u T Stig Stig
KEFLAVÍK 17 15 2 1408: 901 30
BREIÐABLIK 17 14 3 1286: 917 28
UMFG 17 13 4 1199: 944 26
KR 17 13 4 1167: 918 26
ÍR 17 9 8 1156: 1105 18
UMFN 17 8 9 1052: 1035 16
TINDASTÓLL 17 6 11 0125: 1182 12
VALUR 17 4 13 865: 1144 8
ís 17 2 15 748: 1234 4
ÍA 17 1 16 752: 1278 2
ÍSHOKKÍ
IMHL-deildin
Leikir aðfararnótt laugardags:
Hartford - Winnipeg................2:5
New Jersey - NY Islanders..........6:2
■NY Rangers - Buffalo..............3:3
Ottawa - Philadelphia..............2:3
Colorado - Chicago.................5:3
Edmonton - Pittsburgh..............4:5
San Jose - Tampa Bay...............3:7
Leikir aðfararnótt sunnudags:
Boston - Washington................0:2
Detroit - Vancouver................2:3
Hartford - Florida.................7:1
Dallas - Toronto...................5:1
Ottawa - New Jersey................1:4
Los Angeles - Montreal.............5:4
Leikir aðfararnótt mánudags:
NY Islanders - Winnipeg............5:7
Washington - Philadelphia..........3:0
Buffalo - Vancouver................0:3
Edmonton - St Louis................3:4
San Jose - Calgary.................1:5
■Anaheim - Tampa Bay................2:2
. Chicago - Detroit..................2:6
Colorado - Toronto..................4:0
■Eftir framlengingu.
Staðan
Austurdeild
N orðausturriðill
Pittsburgh........38 21 4 283:219 80
VESTURDEILD
MiðvesturriðiII
Utah...........
San Antonio...
Houston.......
Denver........
Dallas........
Minnesota.....
Vancouver.....
Kyrrahafsriðill
Seattle.......
LA Lakers.....
Phoenix.......
Sacramento....
Golden State..
Portland......
LA Clippers....
•Hefur tryggt sér sæti
.39 17 69,6
,38 18 67,9
.39 20 66,1
.24 32 42,9
.20 37 35,1
.18 39 31,6
.11 44 20,0
.45 12 78,9
.36 21 63,2
.29 28 50,9
.25 30 45,5
.26 32 44,8
.26 33 44,1
.19 38 33,3
í úrslitakeppninni.
FIMLEIKAR
Íslandsmótið í þolfimi
Mótið var haldið i Laugardalshöll sunnudag-
inn 3. mars 1996.
Konur:
1. Ásdís Pétursdóttir, Ármanni.....34,50
2. Guðrún Gísladóttir, Púlsinum....31,40
3. Olga Bjarnadóttir, Styrk........29,85
Karlar:
1. Haraldur Jónsson, Aerobic Sport.30,90
2. Gunnar M. Sigfúss., Aerobic Sport ..29,40
3. Halldór Birgir Jóhannsson, AS...28,00
Hópar:
1. Elín Hrönn Jónsdóttir, Hildur Pála Gunn-
arsdóttir og Jóhanna Rósa Ágústsdóttir úr
fimleikadeild Gerplu...............31,40
2. Auður Vala Gunnarsdóttir, Guðrún Erla
Gfsladóttir og Olga Bjamadóttir úr Styrk
Selfossi...........................26,60
Pör:
1. Gunnar Már Sigfússon og Unnur Pálma-
dóttir úr Aerobic Sport...........25,50.
A
TENNIS
IMorðurlandamótið
í skvassi
Opinn flokkur
1. Daniel Forslund, Svíþjóð.
2. Anders Thoren, Svíþjóð.
3. -4. Frederik Almquist, Sviþjóð, og Fredrik
Johnson, Svíþjóð.
Kvennaflokkur
1. Elisabet Jensen, Danmörku.
2. Ellen Hamborg Petersen, Danmörku.
3. Elin Blikra, Noregi.
A - flokkur
1. Ralf Wenaweser, Lichtenstein.
2. Kim Magnús Nielsen, Islandi.
3. Arnar Arinbjamar, íslandi.
IMBA-deildin
Leikir aðfararnótt laugardags:
Atlanta - Cleveland...............74:68
Boston - Seattle.................96:106
Miami - Portland................ 88:102
Minnesota - Charlotte...........105:101
Utah-NewYork......................99:88
Chicago - Golden Staté...........110:87
Phoenix - Detroit................97:102
V ancouver - Dallas.............111:119
LA Lakers - Washington...........100:95
Leikir aðfararnótt sunnudags:
New Jersey - Seattle.............92:103
Orlando - Portland...............115:89
Chicago - Boston.................107:75
Milwaukee - Atlanta.............110:106
SanAntonio-Philadelphia.........115:101
Denver - Vancouver...............108:82
LA Clippers - Detroit...........103:107
Leikir aðfararnótt mánudags:
Dalas — Phoenix.................114:121
Cleveland - Toronto..............89:100
Indiana - Charlotte.............103:100
LA Lakers - Houston.............107:111
Minnesota - Miami.................89:87
New York - Golden State..........109:94
Sacramento - Washington..........99:108
Staðan
(sigrar, töp, vinningshlutfall í %).
AUSTURDEILD
Atlantshafsriðill
Orlando......................43 15 74,1
NewYork......................33 24 57,9
Miami........................27 32 45,8
Washington...................25 33 43,1
NewJersey....................24 33 42,1
Boston.......................20 38 34,5
Philadelphia.................11 45 19,6
MiðriðiII
•Chicago.....................52 6 89,7
Indiana................... 38 20 65,5
Cleveland...................33 24 57,9
Atlanta.....................32 25 56,1
Detroit.....................30 26 53,6
Charlotte...................28 29 49,1
Milwaukee...................21 35 37,5
Toronto.....................15 41 26,8
BORÐTENNIS
Reykjavíkurmótið
Mótið fór fram sl. sunnudag. Helstu úrslit:
Meistaraflokkur karla:
1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi
2. Kristján Jónasson, Vikingi
3. Hilmar Konráðsson, Víkingi
Meistaraflokkur kvenna:
1. Eva Jósteinsdóttir, Víkingi
2. Lilja Rós Jóhannesdóttir, Víkingi
Tvenndarkeppni:
1. Eva Jósteinsdóttir/Guðmundur E. Steph-
ensen, Víkingi
2. Kristján Jónasson/Lilja Rós Jóhannes-
dóttir, Víkingi
Tvíliðaleikur karla:
1. Guðmundur E. Stephensen/Markús
Árnason, Víkingi
2. Hilmar Konráðsson/Bjami Bjarnason,
Víkingi
Tvíliðaleikur kvenna:
1. Eva Jósteinsdóttir/Lilja Rós Jóhannes-
dóttir, Víkingi
2. Kolbrún Hrafnsdóttir/Líney Árnadóttir,
Víkingi
17 ára og yngri:
Einliðaleikur drengja
1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi
2. Markús Árnason, Vikingi
3. -4. Haukur Smári Gröndal, Víkingi
3.-4. Tómas Aðalsteinsson, Víkingi
Tvíliðaleikur drengja:
1. Guðmundur E. Stephensen/Haukur S
Gröndal, Víkingi
2. Markús Árnasqn/Tómas Aðalsteinsson,
Víkingi
Einliðaleikur stúlkna:
1. Kolbrún Hrafnsdóttir, Víkingi
2. Brynhildur Aðalsteinsdóttir, Víkingi
Tvíliðaleikur stúlkna:
1. Kolbrún Hrafnsdóttir/Brynhildur Aðal-
steinsdóttir, Víkingi
Einliðaleikur 12 ára og yngri:
1. Matthías Stephensen, Víkingi
2. Darri Hilmarsson, Víkingi
Einliðaleikur eldri flokks:
1. Emil Pálsson, Víkingi
2. Árni Siemsen, Erninum
3. Pétur Stephensen, Víkingi
Tvíliðaleikur eldri flokks:
1. Ragnar Ragnarsson/Jóhann Siguijóns
son, Víkingi
2. Emil Pálsson/Gísli Antonsson, Vfkingi
SKVASS
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
VERÐLAUNAHAFARNIR á Noröurljósamótinu. Efrl röð frá
vlnstrl: Magnús Helgason er hlaut ferðaverðlaun, Anders
Thoren, Fredrlk Johnson, Frederlk Almquist, Daniel Fors-
lund, Ralf Wenaweser, Klm Magnús Nielsen og Arnar Arin-
bjarnar. Neðri röð frá vinstri: Elin Blikra, Elisabet Jensen
og Ellen Hamborg Petersen.
Magnús komst
lengst íslendinga
NORÐURUÓSAMÓTIÐ ískvassi
fór fram íVeggsporti um helg-
ina, þar sem sjá mátti marga
af þeim bestu frá Norðurlöndun-
um reyna með sér og því sann-
kallaður hvaireki á fjörur
skvassfólks á íslandi. Keppend-
ur voru tæplega fjörutíu, þar af
26 erlendir gestir og meðal
þeirra Svíþjóðarmeistari og
margir landsliðsmenn.
Keppni hófst á föstudag en úrslit
voru á laugardeginum. í opn-
um karlaflokki náði Magnús Helga-
son að komast lengst
Stefán heimamanna þegar
Stefánsson hann sigraði Norð-
skrifar manninn Stein Olsen
3:1 í fyrstu umferð en Magnús sagð-
ist hafa verið mjög heppinn með
andstæðing. Magnús tapaði síðan
fyrir Svíanum Anders Thoren, sem
lék til úrslita.
Islandsmeistarinn Kim Magnús
Nielsen var hins vegar ekki eins
heppinn og tapaði fyrir Finna í fyrstu
umferð þó honum tækist að vinna
nokkrar uppgjafír. „Ég fékk samt
mikið út úr þessu móti því maður
fékk að spila við þá bestu enda mun
betri spilarar en í fyrra,“ sagði Kim
Magnús. „Þeir hafa miklu meira
hraða en við en ef við gætum spilað
á þeirra hraða tvisvar til þrisvar í
viku gætum við náð árangri í því.
Við sáum einnig meiri tækni og
hvernig þeir nýta völlinn mikið,“
bætti hann við.
Daniel Forslund, sem er Svíþjóð-
armeistari, sigraði Thoren, landa
sinn, 3:1 í úrslitum en þeir tveir eru
í 58. og 59. sæti á heimslistanum
yfír bestu skvassmenn. „Við þekkjúm
vel hvor inn á annan og höfum oft
spilað tii úrslita á mótum,“ sagði
Forslund eftir sigurleikinn. „Þessir
leikir eru því oft spurning um hvor
hefur meiri þolinmæði og maður tek-
ur ekki neina áhættu. Hann er mjög
góður í að koma boltanum aftast á
völlinn svo ég varð að beita sama
bragði til að koma í veg fyrir slíka
bolta hjá honum."
Keppt var í fyrsta sinn í kvenna-
flokki á þessu móti og voru keppend-
ur tíu, þar af 7 útlendingar, í tveim-
ur riðlum. Þar áttu íslensku stúlkurn-
ar við ramman reip að draga, en
Tókst engu að síður að vinna nokkra
punkta. Tii úrslita léku Ellen Ham-
borg Petersen og Elisabet Jensen,
sem báðar komu frá Danmörku, en
eftir að Ellen hafði unnið tvær lotur
á móti einni Elísabetar, meiddist hún
á hásin og varð að hætta keppni.
í A - flokki, sem er fyrir þá sem
tapa fyrsta leik í opna flokknum og
nokkra gesti til viðbótar, gekk ís-
lendingunum öllu betur og náðu Kim
Magnús, Arnar Arinbjarnar og
Gunnar Guðjónsson í undanúrslit.
Þar tapaði Gunnar fyrir Ralf Wenaw-
esel en Kim sigraði Arnar. Kim lék
því til úrslita gegn Ralf en eftir að
hafa náð 1:1 í lotum, þraut þrek
Kims og Ralf vann 3:1.
Fékk bestu
verðlaunin
MAGNÚS Helgason var afar
sáttur við sigur í fyrstu um-
ferð Norðurljósmótains. Ekki
eingöngu vegna þess að hann
vann leik á alþjóðlegu móti,
heldur hafði Bandarikjamaður
að nafni Ian Macdougall, sem
heimsækir ísland oft í við-
skiptaerindum og spilar þá
ætið í Veggsporti, lofað þeim
íslendingi er kæmist lengst í
mótinu farmiða og þátttöku á
opnu móti í Kalifomíu i júlí.
„Eg vann Norðmanninn af því
ég var bara betri en átti ekki
möguleika gegn Anders, sem
er atvinnumaður. Auðvitað er
ég sáttur enda fékk ég líklega
stærstu verðlaun mótsins,"
sagði Magnús.
Hefur keppt
í 46 löndum
MEÐAL keppenda var Fredrik
Johnson frá Svíþjóð, sem hefur
spilað í 46 löndum en hann
hefur spilað skvass 122 ár og x
var atvinnumaður i 11 ár.
Bestum árangri náði hann
1991 þegar hann bar sigurorð
af Jansher Khan frá Pakistan,
sem vai' þá heimsmeistari.
Hann sagði að möguleikar
íslendinga væru ágætir en
færu mikið eftir því hvað þeir
vildu leggja á sig. „Þið eruð
að byija en eins og í Svíþjóð
hentar svona innanhússíþrótt
ykkur vel. Ykkur vantai- meiri
hraða og um leið tækni. Þið
þurfið að spila við miklu fleiri
og æfa mun meira.“
Aðalfundur
Tennisfélags Kópavogs
verður haldinn í Smáraskóla
vikudaginn 13. mars nk. kl. 20.30.
Efni fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál
3. Erindi: Gildi íþrótta í nútímasamfélagi.
Mætum öll - kaffiveitingar.
Stjórnin.