Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.03.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA 02.03.1996 öJvLTia ^s^ ^fi^ "^^ m0mM$Mfo 1996 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ BLAÐ B Vinnlngar Fjöldi vlnninga Vinnings-upphæð 1. S"15 2 3.896.880 2/pSfífl?' e 105.720 3.4«tS 106 10.320 4.3afs 3.982 640 Samtals: 4.096 12.070.480 HANDKNATTLEIKUR / HM 1995 Erfið stada hjá HSI Skuldirnar hlaða á sig dráttarvöxtum en ekkert kemur á móti Olafur B. Schram, formaður Handknattleikssambands ís- lands, sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær að hann ræddi bréfaskriftir HSÍ opinberlega. Um helgina kom fram á Stöð 2 að hann hafi ritað menntamálaráðuneytinu bréf þar sem farið væri fram á stuðning til að greiða skuld sam- bandsins vegna heimsmeistara- keppninnar, alls rúmlega 35 millj- ónin „Ég sá ekki þennan fréttatíma, en hef heyrt af honum. Það eina sem ég læt hafa eftir mér um þetta er að ég ræði bréfaskriftir Hand- knattleikssambandsins ekki opin- berlega," sagði Ólafur í samtali við Morgunblaðið í gær. Samkvæmt heimildum blaðsins skuldar HSÍ rúmar 35 milljónir vegna heimsmeistarakeppninnar, en á útistandandi svipaða upphæð, en skuld sambandsins hleður á sig dráttarvöxtum, en það sem HSÍ á útistandandi gerir það ekki. Gera má ráð fyrir að dráttarvextir vegna skuldarinnar séu um 350 þúsund krónur á mánuði. Stærstur hluti þess sem HSÍ á útistandandi er hjá Halldóri Jó- hannssyni vegna rríiðasölunnar á heimsmeistarakeppninni og erlend handknattleikssambönd skulda HSÍ um 5 milljónir. Samkvæmt heimild- um blaðsins er hugmynd formanns HSÍ að fá ríkisstjórnina til að hlaupa undir bagga á meðan skuldirnar eru innheimtar þannig að sambandið losni við dráttarvextina. VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN 28.02.1996 KNATTSPYRNA Jensen aftur til Bröndby JOHN Jensen hefur lokið dvöl sinni hjá Arsenal. Jensen, sem er 30 ára, fer á ný til Brðndby án þess að Arsenal óski eftir peningagreiðslu fyrir hann. Jensen ætlar að reyna að vinna sér sæti í danska landsliðinu sem leikur í Evrópukeppni landsiiða í Englandi í sumar. Hann óskaði eftir að vera Ián- aður til Bröndby tíl sumars, forráðamenn Arsenal töldu eðlilegast að láta hann fara. Arsenal keypti Jensen frá Brðndby 1992, eftir EM í Sví- þjóð, Jensen lék hátt í tvð hundruð leiki með Arsenal, en skoraði aðeins eitt mark — gegn QPR í desember 1994. Að undanf örnu hafa bolir; áletraðir: „Ég sá Jensen skora!" selst eins og heitar lummur fyrir utan Highbury, heimavðll Arsenal. Morgunblaðið/Valur B. Jónatansson QUÐNI Bergsson er vinsœll hjá stuðnlngsmönnum Bolton. Guðni hjá Bolton til 1998 AÐALTOLUR 63" 14 45"M47 BONUSTOLUR £> £> ffi Vinningar FJöldl vinninga Vinninga-upphœö 1 . 6 al 6 4 34.470.000 q 5af6 £m - + bónus 1 597.680 3. 5af6 3 90.170 4. 4al6 210 2.040 C 3af6 O. + bórius 807 220 Samtals; 1025 139.354.130 ¦"•¦¦¦ 139.354.130 1.474.130 KIN VINNINGSTOLUR VIKUNA 27.2.-4.3/96 ¦¦ i0: 3jM2jM6j20, ^22Í24l29l -2j6l 9J17] %|gl9^6^^ /1TVT19T23] 4|p25X26l30l 517X8X15] , ^6^17^2] 3T4T5T9 104/ /03| ,13126128] PLYSINGAR Uppl. um vinningstölur (ást einnig i simsvara 568-1511 eða Grænu númeri 800-6511 og i textavarpi á siðum 451, 453 og 459. Tveir skiptu með sér 1. vinningi í Lcttó 5/38 á laugardaginn og fékk hvor í sinn hlut tæplega 4 milljónir. Guðni Bergsson, fyrirliði lands- liðsins í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Bolton. Fyrri samningur hans og félagsins átti að renna út að loknu yfírstandandi tíma- bili en nýi samningurinn gildir út tímabilið 1998. Guðni fór fyrst til Englands 1988, gerðist þá leikmaður með Tottenham — hann kom á ný heim vegna meiðsla 1994 og lék þá um sumarið með Val, fór síðan til Bolton um haustið. „Ég hef átt í viðræðum við for- svarsmenn félagsins undanfarnar vikur varðandi framhaldið og þetta er niðurstaðan," sagði Guðni við Morgunblaðið. „Mér hefur gengið vel með liðinu, fjölskyldunni líður vel í Bolton og félagið gerði mér gott til- boð sem ég ákvað að taka." Guðni tryggði Bolton 1:0 sigur í Leeds um helginaog er næst marka- hæsti maður liðsins með fj'ögur mörk en Hollendingurinn Fabian De Freit- as hefur gert fimm mörk fyrir liðið á tímabilinu. Guðni, sem hefur yfirleitt leikið sem miðvörður en var hægri bak- vörður um helgina, hefur gert tvö mörk gegn efsta liðinu Newcastle, eitt gegn Tottenham og nú gegn Leeds. 1. vinningur «r ájetlaður 100 miiljönir kr. .úkaútdráttur (Víktngalottói á morgun. Þú gætir unniö aukalega 57 milljónir króna. Þeir sem kaupa 10 raðir í Víkingalottói fá 6 talna Kínó-miða i kaupbæti. VII leika.../B2 BLAK: ÞROTTUR REYKJAVIK BIKARMEISTARIIELLEFTA SINN / B4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.