Morgunblaðið - 05.03.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.03.1996, Qupperneq 1
'f + bónus AÐALTOLUn BONUSTOLUR Fjöldi vinninga vinnmgs- upphæð vinningar 1 . 6 af 6 34.470.000 597.680 3. 5a,e 90.170 210 2.040 220 807 Samtals 1025 139.354.130 Heildarvinningsupphæd: Á íslandi: 139.354.130 1.474.130 KNATTSPYRNA 28. 02.1996 UPPLÝSINGAR 1996 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ BLAÐ VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN Uppl. um vinningstölur fást einnig í símsvara 568-1511 eða Grænu númeri 800-6511 og í textavarpi á síðum 451, 453 og 459. •Tveir skiptu með sér 1. vinningi i Lcttó 5/38 á laugardaginn og fékk hvor í sinn hlut tæplega 4 milljónir. BLAK: ÞRÓTTUR REYKJAVÍK BIKARMEISTARI í ELLEFTA SINN / B4 1. vinningur «r áætlaður 100 milljónir kr. Aukaútdráttur í Víkingalottói á morgun. Þú gætir unnið aukalega 57 milljónir króna. Þeir sem kaupa 10 raðir í Vikingalottói fá 6 talna Kinó-mlða i kaupbæti. Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð "J . 5 af 5 2 3.896.880 2.X5 « 105.720 3.4<rf5 106 10.320 4. 3 af 5 3.982 640 4«U90 12.070.480 MTVW Guðni Bergsson, fyrirliði lands- liðsins í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Bolton. Fyrri samningur hans og félagsins átti að renna út að loknu yfirstandandi tíma- bili en nýi samningurinn gildir út tímabilið 1998. Guðni fór fyrst til Englands 1988, gerðistþá leikmaður með Tottenham — hann kom á ný heim vegna meiðsla 1994 og lék þá um sumarið með Val, fór síðan til Bolton um haustið. „Ég hef átt í viðræðum við for- svarsmenn félagsins undanfamar vikur varðandi framhaidið og þetta er niðurstaðan,“ sagði Guðni við Morgunblaðið. „Mér hefur gengið vel með liðinu, fjölskyldunni líður vel í Bolton og félagið gerði mér gott til- boð sem ég ákvað að taka.“ Guðni tryggði Bolton 1:0 sigur í Leeds um helginaog er næst marka- hæsti maður liðsins með ijögur mörk en Hollendingurinn Fabian De Freit- as hefur gert fimm mörk fyrir liðið á tímabilinu. Guðni, sem hefur yfirleitt leikið sem miðvörður en var hægri bak- vörður um helgina, hefur gert tvö mörk gegn efsta liðinu Newcastle, eitt gegn Tottenham og nú gegn Leeds. ■ Vil leika.../B2 27 '96 4.3 Jensen aftur til JOHN Jensen hefur lokið dvöl sinni hjá Arsenal. Jensen, sem er 80 ára, fer á ný til Bröndby án þess að Arsenal óski eftir peningagreiðslu fyrir hann. Jensen ætlar að reyna að vinna sér sæti í danska landsliðinu sem leikur í Evrópukeppni landsliða í Englandi í sumar. Hann óskaði eftir að vera lán- aður tii Bröndby til sumars, forráðamenn Arsenal töldu eðlilegast að láta hann fara. Arsenal keypti Jensen frá Bröndby 1992, eftir EM í Svi- þjóð, Jensen lék hátt í tvö hundruð leiki með Arsenai, en skoraði aðeins eitt mark — gegn QPR i desember 1994. Að undanförnu hafa bolir; áletraðir: „Eg sá Jensen skora!“ selst eins og heitar lummur fyrir utan Highbury, heimavöll Arsenal. Morgunblaðið/Valur B. Jónatansson GUÐNI Bergsson er vlnsæll h]á stuðningsmönnum Bolton. Guðni hjá BoHon til 1998 HANDKNATTLEIKUR / HM 1995 Erfið staða hjá HSI Skuldirnar hlaða á sig dráttarvöxtum en ekkert kemur á móti Olafur B. Schram, formaður Handknattleikssambands ís- lands, sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær að hann ræddi bréfaskriftir HSI opinberlega. Um helgina kom fram á Stöð 2 að hann hafi ritað menntamálaráðuneytinu bréf þar sem farið væri fram á stuðning ti! að greiða skuld sam- bandsins vegna heimsmeistara- keppninnar, alls rúmlega 35 millj- ónir. „Ég sá ekki þennan fréttatíma, en hef heyrt af honum. Það eina sem ég læt hafa eftir mér um þetta er að ég ræðí bréfaskriftir Hand- knattleikssambandsins ekki opin- berlega," sagði Ólafur í samtali við Morgunblaðið í gær. Samkvæmt heimildum blaðsins skuldar HSI rúmar 35 milljónir vegna heimsmeistarakeppninnar, en á útistandandi svipaða upphæð, en skuld sambandsins hleður á sig dráttarvöxtum, en það sem HSÍ á útistandandi gerir það ekki. Gera má ráð fyrir að dráttarvextir vegna skuldarinnar séu um 350 þúsund krónur á mánuði. Stærstur hluti þess sem HSÍ á útistandandi er hjá Halldóri Jó- hannssyni vegna miðasölunnar á heimsmeistarakeppninni og erlend handknattieikssambönd skulda HSÍ um 5 milljónir. Samkvæmt heimild- um blaðsins er hugmynd formanns HSÍ að fá ríkisstjómina til að hlaupa undir bagga á meðan skuldimar em innheimtar þannig að sambandið losni við dráttarvextina. Bröndby

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.