Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.03.1996, Blaðsíða 4
4 D FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Víkingur-Valur 24:23 Víkin, 1. deild karla í handknattleik, loka- umferð, miðvikudaginn 6. mars 1996. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:3, 5:7, 10:7, 10:9, 11:9, 11:11, 12:11, 12:12. 15:12, 15:14, 16:14, 16:16, 20:20, 22:20, 22:22, 23:22, 23:23, 24:23. Mörk Víkings: Knútur Sigurðsson 6/3, Árni Friðleifsson 5, Birgir Sigurðsson 5, Rúnar Sigtryggsson 3, Hjörtur Örn Arnar- son 2, Guðmundur Pálsson 2, Friðleifur Friðelifsson 1. Varin skot: Hlynur Morthens 13 (Þar af þrjú til mótheqa). Utan vallar: 4 mínútur Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 5/3, Ólafur Stefánsson 3, Sigfús Sigurðsson 3, Einar Jónsson 3, Valgarð Thorodsen 3, Skúli Gunnsteinsson 2, Jón Kristjánsson 2, Davíð Ólafsson 1, Ari Allanson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 5/1 (Þar af 1/1 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Þorlák- ur Kjartansson. Áhorfendur: Um 400. ÍBV-KA 28:26 íþróttahúsið Vestmarmaeyjum: Gangur leiksins: 0:3, 3:5, 5:7, 8:8, 11:12, 14:16, 16:18, 18:20, 22:20, 25:22, 27:24, 28:26. Mörk ÍBV: Arnar Pétursson 10/1, Svavar Vignisson 8, Haraldur Hannesson 3, Evgini Dudkin 3/3, Arnar Richardsson 2, Davíð Þór Hallgrímsson 1, Viktor Berg Viktorsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 14 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: Ekkert. Mörk KA: Björgvin Björgvinsson 6, Julian Duranona 6/1, Heimir Haraldsson 4, Pat- rekur Jóhannesson 3, Jóhann G. Jóhannsson 3, Heiðmar Felixson 2, Atli Þór Samúelsson 1, Sverrir A. Bjömsson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 5, Bjöm Bjömsson 8/1 (þaraf 4/1 til mót- heija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Egill Már og Örn Markússynir. Stóðu fyrir sínu. Áhorfendur: Um 500. Haukar-ÍR 26:20 fþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 0:2, 2:3, 6:4, 6:6, 8:6, 9:9, 10:10, 12:10, 13:12, 15:12, 19:14, 21:16, 26:19, 26:20. Mörk Hauka: Halldór Ingóifsson 8/4, Gú- staf Bjamason 6, Óskar Sigurðsson 4, Petr Bammk 3, Þorkell Magnússon 2, Hinrik Öm Bjamason 1, Einar Gunnarsson 1, Gunnar Gunnarsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 19 (þar af 6 til mótheija). Baldur Guðmundsson 1/1. Utan vallar: G.mínútur. Mörk ÍR: Njörður Ámason 5, Frosti Guð- laugsson 5/3, Guðfinnur Kristmansson 4, Magnús Már Þórðarson 2, Einar Einarsson 1, Ragnar Óskarrson 1, Daði Hafþórsson 1, Ólafur Gylfason 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 13/1 (þar af 5 til mótheija). Utan vallar: 8.minútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, dæmdu vel, þó alltaf megi deila um nokkrir atriði. Áhorfendur: 400 manns. Stjarnan - FH 29:22 Ásgarður: Gangur leiksins: 1:0, 4:2, 5:6, 6:8, 8:10, 12:10, 15:11, 15:12, 17:12, 19:16; 21:16, 24:18, 25:20, 28:20, 29:22. Mörk Stjörnunnar: Dmítrí Filippov 8/5, Konráð Olavson 5, Magnús Sigurðsson 5, Viðar Erlingsson 5, Sigurður Bjarnason 3, Jón Þórðarson 2, Leon Pétursson 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 8 (þaraf 3 til mótheija), Axel Stefánsson 2/1. Utan vallar: 6 minútur. Mörk FH: Sigurður Sveinsson 5/2, Sigurð- ur Siguijónsson 4, Gunnar Beinteinsson 3, Hans Guðmundsson 4/2, Gucijón Árnason 3, Hálfdán Þórðarson 1, Sturla Egilsson 1, Stefán Guðmundsson 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 4, Magnús Árnason 7/2 (þaraf 5/2 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson. Fínn dagur hjá þeim en stund- um full fljótir að flauta. Áhorfendur: Um 700 enda dreifði Hag- kaup boðsmiðum í Garðabænum. Grótta - KR 22:24 Seltjarnarnes: Gangur leiksins: 3:0, 7:5, 7:10, 10:11, 10:13, 12:13, 14:18, 18:23, 21:23, 22:24. Mörk Gróttu: Júrí Sadovski 7, Jón Þórðar- son 4, Davíð Gíslason 4, Ólafur Sveinsson 3/1, Jens Gunnarsson 2, Róbert Þór Rafns- son 1, Jón Öm Kristinsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 7 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 9/4, Eirikur Þorláksson 5, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 4, Haraidur Þorvarðarson 3, Björgvin Barðdal 1, Ágúst Jóhannsson 1, Gylfi Gylfa- son 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 20/3 (þaraf 5 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gfsli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson vom góðir. Áhorfendur: Um 450 og mikil stemmning. UMFA - Selfoss 28:26 íþróttahúsið að Varmá: Gangur leiksins: 0:1, 4:3, 8:4,11:6,11:12, 13:14, 15:14, 19:16, 25:19, 27:20, 27:26, 28:26, 28:27. Mörk UMFA: Jóhann Samúelsson 7, Bjarki URSLIT HANPKNATTLEIKUR Afturelding braut ísinn Sigurðsson 6, Ingimundur Helgason 4/2, Páll Þórólfsson 4, Alex Trúfan 3, Róbert Sighvatsson 3, Þorkell Guðbrandsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 13 (þaraf 5 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Selfoss: Valdimar Grímsson 9/5, Einar Gunnar Sigurðsson 5, Siguijón Bjamason 5, Björgvin Rúnarsson 3, Hjörtur Levi Pétursson 3, Erlingur Klemensson 1/1. Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 14 (þaraf 6 til mótheija), Hallgrímur Jónasson 3 (þar- af 1 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Áhorfendur: 300. Fj. leikja U J T Mörk Stig KA 22 18 2 2 612: 552 38 VALUR 22 16 3 3 582: 486 35 STJARNAN 22 12 4 6 568: 522 28 HAUKAR 22 12 3 7 564: 520 27 FH 22 10 4 8 571: 546 24 UMFA 22 10 3 9 533: 524 23 GROTTA 22 8 4 10 526: 534 20 SELFOSS 22 9 1 12 548: 583 19 IR 22 8 1 13 477: 509 17 ÍBV 22 6 3 13 502: 552 15 VÍKINGUR 22 6 1 15 489: 520 13 KR 22 2 1 19 520: 644 5 2. deild karla úrslitakeppnin Fram - Breiðablik.................35:16 HK-ÍH.............................32:14 Þór - Fylkir......................16:14 Staðan: Fram....................1 1 0 0 35:16 6 HK......................1 1 0 0 32:14 4 Þór.....................1 1 0 0 16:14 3 Fylkir..................1 0 0 1 14:16 0 ÍH......................1 0 0 1 14:32 0 Breiðablik..............1 0 0 1 16:35 0 ■Fram tók með sér 4 stig í úrslitakeppn- ina, HK tvö og Þór eitt en hin þijú ekkert. Knattspyrna Meistardeild Evrópu Fyrri leikir i átta liða úrslitum: Nantes, Frakklandi: Nantes - Spartak (Rússl.)...........2:0 Japhet N’Doram (28.), Nicolas Ouedec (65.). 35.000. Nantes: Dominique Casagrande, Serge Le Dizet (Jean-Marc Chanelet 68.), Christophe Pignol, Eric Decroix, Laurent Guyot, Beno- it Cauet, Claude Makelele, Reynald Pedros, Nicolas Ouedec, Japhet N’Doram (Jean- Michel Ferri 60.), Roman Kosecki. Spartak: Ruslan Nigmatulin, Alexander Lipko, Yuri Nikiforov, Ilyar Tsymbalar (Val- ery Chmarov 45.), Ramiz Mamedov (Sergei Chudin 32.), Dmitry Ananko, Andrei Piatnipsky, Dmitry Alenichev, Vadim Evfe- ev, Valery Kechinov, Andrei Tikhonov. Madrid, Spáni: Real Madrid - Juventus (ítaliu).....1:0 Raul Gonzalez (21.). 77.000. Real Madrid: Francisco Buyo; Chendo Parl- an, Jose Garcia Calvo, Rafael Alkorta, Fem- ando Redondo, Francisco Hierro, Raul Gonzalez, Miquel Soler (Quique Sanchez 26.), Ivan Zamorano, Michael Laudrup (Michel Gonzalez, 65.), Luis. Enrique Mart- inez. Juventus: Angelo Peruzzi; Ciro Ferrara (Gianluca Pessotto 77.), Moreno Torricelli, Massimo Carrera, Pietro Vierchowod, Paulo Sousa (Jugovic 65.), Attilio Lombardo (Mic- hele Padovano 46.), Antonio Conte, Fabrizio Ravanelli, Alessandro Del Piero, Didier Deschamps. Dortmund, Þýskalandi: Borussia Dortmund - Ajax (Hollandi) ..0:2 Edgar Davids (8.), Patrick Kluivert (83.). 35.800, Dortmund: Stefan Klos; Matthias Sammer, Jrgen Kohler, Julio Cesar, Bodo Schmidt (Heiko Herrlich 46.), Stefan Reuter, Steffen Freund, Patrik Berger, Knut Reinhardt, Lars Ricken (Miehael Zorc 77.), Karlheinz Riedle. Ajax: Edwin van der Sar; Michael Reiziger (Amold Scholten 84.), Danny Blind, Sonny Silooy, Winston Bogarde, Patrick Kluivert, Edgar Davids, Nordin Wooter (Kiki Mus- ampa 46.), Finidi George, Nwankwo Kanu, Ronald de Boer. Varsjá, Póilandi: Legia - Panathinaikos (Grikkl.).....0:0 12.000. Legia: Maciej Szczesny; Zbigniew Mandzi- ejewicz, Marek Jozwiak, Jacek Bednarz, Jacek Zielinski, Grzegorz Lewandowski (Tomasz Wieszczycki 76.), Leszek Pisz, Radoslaw Michalski, Jerzy Podbrozny, Cez- ary Kucharski (Tomasz Sokolowski 66.), Ryszard Staniek. Panathinaikos: Jozef Wandzik; Stratos Apostolakis, Dimitros Markos, Georgios H. Georgiadis, Ioannis Kalitzakis, Athanasios Kolitsidakis, Juan Jose Borrelli, Georgios S. Georgiadis, Krzysztof Warzycha, Spiri- don Markos. (Georgios Kapouanis 80.), Alexandros Alexoudis. England Úrvalsdeiid Aston Villa - Sheffield Wcdnesday...3:2 (Milosevic 61., 62., Townsend 75.) - (Blin- ker 8., 63.). 27.893. Queen’s Park Rangers - Leeds........1:2 (Gallen 30.) - (Yeboah 10., 25.). 13.991. Staðan: Newcastle.......28 19 4 5 52:26 61 Man. United ....29 18 6 5 56:29 60 Liverpool ....28 16 7 5 56:24 55 Aston Villa ....29 15 7 7 42:26 52 Arsenal ....29 13 9 ■ 7 39:27 48 Tottenham ....28 13 9 6 35:25 48 Everton ....29 13 7 9 44:30 46 Chelsea ....29 11 10 8 35:31 43 Nott’mForest.. ....28 11 10 7 38:39 43 Blackburn ....29 12 6 11 43:34 42 West Ham ....29 11 6 12 33:39 39 Leeds ....27 11 5 11 33:39 38 Middlesbrough. ....29 9 7 13 28:39 34 Sheff. Wed ....29 7 8 14 39:49 29 Wimbledon ....28 6 8 14 40:56 26 Coventry ....28 5 11 12 35:51 26 Man. City ....29 6 8 15 21:43 26 Southampton... ....27 5 10 12 27:40 25 QPR ....29 6 4 19 24:44 22 Bolton ....29 5 4 20 29:58 19 2. deild ..2:1 Wycombe - Brighton „0:2 Staðan: Swindon ....31 19 9 3 53:22 66 Crewe ....32 18 7 7 59:36 61 Blackpool ....33 17 10 6 51:30 61 NottsCounty... ....30 16 9 5 42:23 57 Chesterfield ....29 15 7 7 44:31 52 Oxford ....32 14 8 10 42:31 50 Bristol Rovers.. 33 14 8 11 42:43 50 Skíði Lillehammer, Noregi: Brun kvenna: 1. Heidi Zúrbriggen, Sviss....1:10,25 Isolde Kostner, Italíu.........1:10,24 Katja Seizinger, Þýskalandi....1:10,34 Lokastaðan í bruninu: 1. Street.........................640 2. Seizinger......................485 3. Zúrbriggen.....................449 4. Kostner........................449 5. Zelenskaya.....................424 Staðan í heildarstigakeppninni: 1. Seizinger....................1.292 2. Wachter........................943 3. Ertl...........................934 4. Kostner........................845 5. Street.........................837 Brun karla: 1. Lasse Kjus (Noregi).1 minute 27.09 2. Guenther Mader (Austurr.)..1:27.48 3. Kristian Ghedina (Ítalíu)..1:27.49 4. Peter Runggaldier (Ítalíu).1:27.52 5. Luc Alphand (Frakkl.)......1:27.75 Lokastaðan í bruninu: 1. Alphand........................577 2. Mader..........................407 3. Ortlieb........................359 4. Kjus...........................343 5. Kernen.........................325 Staðan í heildarstigakeppninni. 1. Kjus....................... 1.138 2. Mader..........................955 3. Michael von Grúnigen (Sviss)...838 4. Alphand........................759 5. Hans Knaus (Austurr.)..........748 6. Alberto Tomba..................666 Körfuknattleikur NBA-deildin Toronto - Detroit...............84:105 Cleveland - Seattle............101:107 ■Eftir tvíframlengdan leik. Mimai - Minnesota...............113:72 LA Clippers - New York.........105:88 Charlotte - Orlando.............97:123 Chicago - Milwaukee.............123:97 Dallas - New Jersey............127:117 Phoenix - Indiana...............108:95 Portland - Houston..............93:100 Golden State - Vancouver........110:78 Sacramento - Utah...............97:112 Íshokkí NHL-deildin Pittsburgh - Winnipeg..............9:4 NY Islanders - Boston..............5:3 Tampa Bay - Chicago................2:0 St. Louis - Florida................2:0 ■Wayne Gretzky lék í fyrsta sinn með St. Louis á heimavelli og var vel fagnað en hann hvorki skoraði né átti stoðsendingu. Colorado - San Jose................3:5 Anaheim - Dallas...................1:3 í kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild Átta liða úrslitakeppni Njarðvík: UMFN - Tindastóll....20 Strandgata: Haukar - ÍR........20 Blak 1. deild karla Hagaskóli: Þróttur R. - HK.....20 FELAGSLIF Herrakvöld ÍA HIÐ árlega herrakvöld ÍA verður hald- ið í nýju féiagsaðstöðu Skagamanna að Jaðarsbökkum á Akranesi annað- kvöld, föstudaginn 8. mars. Hátíðin hefst kl. 20 en þátttakendum frá höf- uðborgarsvæðinu er bent á ferð Akra- borgar kl. 15.30 og síðan býður ÍA upp á ókeypis rútuferð til Reykjavíkur að skemmtun iokinni. Miðapantanir hjá framkvæmdastjóra ÍA í síma 431 3311. ÞAR til í gærkvöldi hafði Aftur- elding aldrei sigrað Selfoss frá því Mosfellingar unnu sér sæti í fyrstu deild fyrir þremur árum, skiptir þá engu máli hvort liðin hafa mæst í deildarkeppni eða bikarkeppni. Drengjunum frá Selfossi hefur ætíð tekist að krækja í annað stigið eða bæði. En f gærkvöldi náðu Mosfell- ingar að brjóta fsinn og draga sigur upp úr vökinni er félögin mættust að Varmá. Lokatölur urðu 28:26 f kaflaskiptum og misjöfnum leik þar sem barátt- an var f algleymingi. Leikmenn UMFA byrjuðu mun betur og náðu sannfærandi forystu með vel útfærðum sóknar- leik og ekki hvað I síst góðri fimm einn Benediktsson vörn með Róbert skrifar Sighvatsson fremst- an í flokki. Selfyss- ingum féll allur ketill í eld og það var helst þjálfarinn, Valdimar Grímsson, sem reyndi að draga vagninn. Að loknum sautján mínút- um var staðan 11:6 UMFA í hag, en skyndilega féll spilaborgin og hver sóknarmistökin ráku önnur. Hinn þungi vagn Selfyssinga varð þeim léttari í drætti og á átta mín- útna kafla skoruðu þeir sex mörk í röð og komust yfir 12:11 og 14:13 er flautað var til hálfleiks. Síðari hálfleikur var keimlíkur etta var hörmung, sagði Sig- tryggur Albertsson fyrirliði og markvörður Gróttu eftir 24:22 tap fyrir KR á Seltjarn- arnesinu í gærkvöldi. „Við byrjuðuro með látum en svo var eins og við héldum að þetta kæmi af sjálfu sér. Það býr meira í KR-liðinu en það hefur sýnt. Nú fáum við Valsmenn í úrslita- keppninni en þeir hafa verið á niður- leið og vonandi að við hittum á rétt augnablik." Gróttumenn tóku leikinn föstum tökum í byrjun og komuát í 3:0. Vesturbæingar héldu sig þó rétt við hæla þeirra en eftir að Hrafn Mar- geirsson lokaði marki KR í tíu mín- útur á meðan félagar hans gerðu .5 mörk, snerist taflið við og staðan í leikhléi var 10:13 fyrir KR. Eftir hié juku KR-ingar forskotið jafnt og þeim fyrri. Eftir baráttu á fyrstu tíu mínútunum spýttu Mosfellingar í lófana og yfirspiluðu gesti sína með grimmri vörn og vel útfærðum hraðaupphlaupum. Þegar fimm mínútur voru eftir benti allt til þess að UMFA innbyrti öruggan sigur, staðan var 27:20. Þá datt allur botn út leik heimamanna og stemmningslið Selfyssinga gekk á lagið. Tvær misheppnaðar sending- ar og eitt slæmt skot sem Gísli Felix í marki Selfoss varði kom gestunum inn í leikinn. Lokamínút- an var spennandi og ekki minnkaði spennan er Gísli Felix varði skot Þorkels Guðbrandssonar frá víta- teigslínu. Gestirnir brunuðu upp og Sigurjón Bjarnason minnkaði mun- inn í eitt mark er 40 sekúndur voru eftir. Mosfellingar fóru í sókn og Jóhann Samúelsson skoraði 28. mark þeirra þegar 17 sekúndur voru eftir með þrumuskoti í slá og inn, þar með var sigurinn í höfn. Engu mátti muna að brokkgengt lið UMFA kastaði frá sér tveimur stigum í þessum leik fyrir kæruleys- ið eitt. Ljóst er að meira jafnvægi verður að nást í leik þess í leikjun- um gegn Stjömunni í átta liða úr- slitum ætli það sér lengra. Leikgleði vantaði í lið Selfoss að þessu sinni auk þess sem leikmenn voru oft að vinna hver í sínu horni. Þetta þurfa þeir að lagfæra ætli þeir sér að gera KA skráveifu í átta liða úrslitum. þétt, voru mest fimm mörkum yfir þegar tíu mínútur voru eftir en Gróttumenn náðu að minnka muninn í tvö mörk, 21:23, þegar tvær mínút- ur voru eftir en það dugði ekki til. Ekki vantaði baráttuna í Gróttu- menn í upphafi en ótrúlegt að sjá liðið missa hana niður á stuttum tíma - þó að það væri vel stutt af áhorf- endum. Júrí Sadovski var drjúgur og.Davíð Gíslason nýtti færin sín en Sigtryggur í markinu fann sig ekki, enda ekki hægt að krefjast þess að hann eigi aíltaf stórleik. „Við ætluðum að enda með sæmd og það gerðum við,“ sagði Hrafn markvörður, sem átti stórleik með 20 skot varin, þar af þrjú af íjórum vítaskotum Gróttu. Hilmar Þórlinds- son var góður eins og Sigurpáll Árni Aðalsteinsson, sem skoraði úr ótrú- lega þröngum færum í hornin.u. GUNNAR Andrésson leikmaður Aftureld- ingar er handleggsbrotinn og leikur ekki meira með félaginu á þessu keppnistíma- bili. Gunnar mun hafa handleggsbrotnað í leik gegn FH fyrir hálfum mánuði, en einhverra hluta vegna uppgötvaðist brotið ekki fyrr en að lokinni myndatöku hjá lækni síðastliðinn mánudag. Gunnar lék handleggsbrotinn þijá leiki, gegn Gróttu, ÍR og Val síðastliðinn sunnudag. Eftir þann leik fór Gunnar til læknis þar sem mynd var tekin af öðrum handlegg hans. Þá kom brotið í ljós. Það er óhætt að segja að ekki hafi verið ein báran stök hjá Gunnari. Erfið meiðsli í baki hijáðu hann lengi og í haust hafði hann loks náð sér af þeim en þá tóku við meiðsli í hné og í nára sem hann hefur glímt við undan- farna mánuði og nú bætist þetta við. Héldum að þetta kæmi af sjalfu ser úr leik Þau mætast ÚRSLITAKEPPNIN í 1. deild karla í handknattleik hefst á laugardag með leik Hauka og FH í 8-liða úr- slitunum. Á sunnudag tek- ur KA á móti Selfyssing- um og á mánudaginn mætast Valur og Grótta annars vegar og hins veg- ar Stjarnan og Aftureld- ing. Liðin munu leika tvo eða þijá leiki. Á þriðjudag leika Sel- foss og KA á Selfossi og FH og Haukar í Kapla- krika. Grótta tekur á móti Val á miðvikudaginn og þá leika einnig Afturelding og Stjarnan. Komi til þriðja leiks munu KA og Selfoss og Haukar og FH leika á fimmtudaginn og hinir tveir leikimir verða á föstudaginn. Stefán Stefánsson skrifar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.