Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ BÖRN OG UNGLINGAR Meistaramótið á skíðum UNGLINGAMEISTARAMÓT íslands á skíðum hefst í kvöld klukkan tuttugu með mótssetningu í Akureyrarldrkju. Keppni fer síðan á f»Ila ferð klukkan níu f fyrramálið með svigi og stórsvigi. Göngu- keppnin verður við Stórhæð en aðrar greinar verða í Hlíðarfjalli og við Strýtu. Framkvæmdaaðili er Skf ðaráð Akureyrar. Keppt verður 1 flokkum 13 og 14 ára annars vegar og 15 og 16 ára hins vegar. Meistaramótið bíður MEISTARAMÓT Isiands 12 til 14 ára f fijálsíþróttum fór fram í Laugardalshöll tun sí ðastliðna helgi. Tókst mótið vel f alla staði en í fyrsta skipti var það allt haldið á einum og sama staðnum en ekki skipt á miUi Baldurshaga og einhverra stóru íþróttahúsanna f Reykjavík. Meðal annars var komið upp aðstöðu til þess að hlaupa 50 metra spretti í Höllinni, en möguleiki til þess opnaðist er viðbygg- ingin kom í fyrravor. Því miður verða frásögn og myndir af mótinu að bfða næstu viku. ÚRSLIT Íshokkí Skautasvellið á Akureyri, íslandsmót bama og unglinga f íshokkf, 23. og 24. mars 1996. 4. flokkur: SA - Bjöminn.......................6:1 SR - Björninn......................6:0 SA-SR.............................4:11 Úrslitaleikur: SR-SA..............................5:1 3. flokkur: SA - Bjöminn b....................17:1 Bjöminn a - SR a...................0:0 SA-SRb............................18:3 Bjöminn a - Bjöminn b..............6:0 SA-SRa............................10:0 SR b - Björninn b..................0:2 SA - Bjöminn a.....................8:2 Bjöminn b - SR a...................0:5 Bjöminn a - SR b...................5:0 SRb-SRa...........................0:17 Leikur um 3. sætið: SR a - Bjöminn b...................3:0 Úrslitaleikur: SA - Bjöminn a.....................7:0 2. flokkur: SA-SR..............................3:0 SA - Bjöminn..................... 0:2 Björninn - SR.....................10:1 Úrslitaleikur: SA - Bjöminn..................... 2:4 Badminton islandsmeistaramót unglinga íslandsmeistaramót unglinga f badminton var haldið á Akranesi helgina 16. og 17. mars, úrslit urðu sem hér segir. Hnokkar/tátur 12 ára og yngri: Einliðaleikur hnokka: Valur Þráinsson, TBR, sigraði Ólaf P. Ólafs- son, Vfkingi, 11/0, 11/0. Einliðaleikur táta: Tinna Helgadóttir, Vfkingi, sigraði Halldóru E. Jóhannsdóttur, TBR, 11/6, 11/1. Tvíliðaleikur hnokka: Ólafur P^Ólafsson/Jón Pétur Guðmunds- son, Yfkíngi, sigruðu Hjört Arason/Hiimar Foss, Vfkingi, 15/7, 15/11. Tvíliðaleikur táta: Tinna Helgadóttir/Fjóla Sigurðardóttir, Víkingi, sigruðu Fanneyju Jónsdóttur/Önnu Þorleifsdóttur, Vfkingi, 15/3, 15/12. Tvenndarleikur: ólafur P. Ólafsson/Tinna Helgadóttir, Vík- ingi, sigruðu Val Þráinsson/Halldóm E. Jóhannsdóttur, TBR 15/12, 15/6. Sveinar/meyjar 13 og 14 ára: Einliðaleikur sveina: Gfsli Pétursson, ÍA, sigraði Birgi Haralds- son, TBR, 11/4, 10/12, 11/4. Einliðaleikur meyja: Sara Jónsdóttir, TBR, sigraði Oddnýju Hró- bjartsdóttur, TBR, 11/4, 8/11, 12/10. Tvfliðaleikur sveina: Birgir Haraldsson/Helgi Jóhannesson, TBR, sigmðu Baldur Gunnarsson/Margeir V. Sig- urðsson, Vfkingi, 15/8, 15/13. Tvíliðaleikur meyja: Sara Jónsdóttir/Oddný Hróbjartsdóttir, TBR, sigruðu Rögnu Ingólfsdóttur/Hrafn- hildi Ásgeirsdóttir, TBR, 15/9, 15/6. Tvenndarleikur: Helgi Jóhannesson/Ragna Ingólfsdóttir, TBR, sigmðu Davíð Thor Guðmundsson/ Söfin Jónsdóttur, TBR, 17/16, 15/9. Drengir/telpur 15 og 16 ára: Einliðaleikur drengja: Magnús I. Helgason, Víkingi, sigraði Emil Sigurðsson, UMSB, 15/9, 15/4. Einliðaleikur telpna: Katrín Atladóttir, TBR, sigraði Evu Peters- en, TBR, 11/2, 11/1. Tvfliðaleikur drengja: Magnús I. Helgason/Páimi Sigurðsson, Vík- ingi, sigmðu Bjöm Oddsson/Ingólf Ingólfs- son, BH/TBR, 15/8, 17/15. Tvíliðaleikur telpna: Katrín Atladóttir/Aldís Pálsdóttir, TBR, sigmðu Ágústu Nielsen/Evu Petersen, TBR, 15/7, 15/4. Tvenndarleikun M^gnús I. Helgason/Katrfn Atladóttir, Vfk- ingi, TBR, sigmðu Pálma Sigurðs- son/Magneu Gunnarsdóttur, Víkingi/TBR, 15/5, 15/3. Piltar/stúlkur 17 og 18 ára: Einliðaleikur pilta: Sveinn Sölvason, TBR, sigraði Bjöm Jóns- son, TBR, 15/6, 15/5. Einliðaleikur stúlkna: Brynja Pétursdóttir, ÍA, sigraði Bimu Guð- bjartsdóttur, ÍA, 11/0, 11/7. Tvfíðaleikur pilta: Sveinn Sölvason/Bjöm Jónsson, TBR, sigr- uðu Gunnar Gunnarsson/Sævar Ström, Keflavík/TBR, 15/9, 15/12. Tvíliðaleikur stúlkna: Brynja Pétursdóttir/Bima Guðbjartsdóttir, ÍA, sigraðu Erlu B. Hafsteinsdóttur/Önnu L. Sigurðardóttur, TBR. Tvenndarleikur. Sveinn Sölvason/Erla B. Hafsteinsdóttir, TBR, sigmðu Bjöm Jónsson/Bimu Guð- bjartsdóttur, ÍA, 15/12, 8/15, 15/12. SkíAi Vestfjarftamótið í göngu Stúlkur 9 ára og yngri, 1,5 km:...mín. Dagný Hermannsdóttir, ísafirði......9,49 Gerður Geirsdóttir, ísafirði.......10,10 Kristfn Ólafsdóttir, ísafirði......10,34 Drengir 9 ára og yngri, 1,5 km:.....mín. Óskar Halldórsson, UMFÖ.............9,12 Amar Bjömsson, ÚMFÖ.................10,05 Guðbrandur Jónsson, UMFÖ...........11,13 Stúlkur 10 ára, 2 km:...............mln. Sigrún Bjömsdóttir, ísafirði.......12,18 Birta Melsteð, UMFÖ................14,09 Drengir 10 ára, 2 km:...............mín. Guðmundur Geir Einarsson, ísafirði..9,57 Eggert Kristjánsson, HSS...........11,34 EinarB. Sveinbjömsson, fsafirði....11,38 Stúlkur, 11 ára, 2,5 km:............mfn. Kristfn Sigurðardóttir, UMFÖ.......12,56 Margrét Magnúsdóttir, UMFÖ.........13,39 Drengir, 11 ára, 2,5 km:............mín. Sigvaldi Magnússon, HSS............10,01 Markús Bjömsson, ÚMFÖ..............11,52 Bemharður Guðmundsson, UMFÖ........11,54 Stúikur, 12 ára, 2,5 km:............mfn. Katrfn Ámadóttir, f safirði........11,36 ElisabetG. Bjömsdóttir, ísafirði...13,57 Aldfs Gunnarsdóttir, ísafirði......15,59 Drengir, 12 ára, 2,5 km:............mín. Gylfi Olafsson, ísafirði...........10,50 Jakob Jónsson, UMFÖ................15,02 Drengir, 13-14 ára, 5 km:...........mín. ÓlafurTh. Ámason, ísafirði.........24,32 PéturÞór Jónsson, ÚMFÖ.............29,44 Stúikur, 13-15 ára, 5 km:...........mín. Sigrún Halldórsdóttir, UMFÖ........28,38 Jóhanna Halldórsdóttir, UMFÖ.......32,11 Þórhildur Hjartardóttir, HSS.......34,44 Drengir, 15-16 ára, 7,5 km:.........mín. Jón K. Hafsteinsson, Jsafirði......36,06 ÚlfarHjartarson, HSS...............47,04 Magnús Sigurðsson, UMFÖ............54,00 Reykjavíkurmeistaramótið Stórsvig stúlkna 13 og 14 ára:......mfn. Lilja Kristjánsdóttir, KR.....,...1.18,98 Heiðrún Sjöfn, Víkingi...........1.19,90 Sæunn Á. Birgisdóttir, Ármanni...1.20,15 Stórsvig pilta 13 og 14 ára:........mfn. AmarGauti Reynisson, ÍR..........1.15,91 Orri Pétursson, Ármanni..........1.16,28 Pétur Siguijónsson, Fram......1.18,98 Karate íslandsmeistaramót unglinga f kumite fór fram í íþróttahúsi Viðistaðaskóla laugar- daginn 16. mars. Keppendur vom sextfu frá tíu félögum. Úrslit vom sem hér segir: Stúlkur fæddar 1977 til ’79: Björk Ásmundsdóttir...........Þórshamri Inga Emilsdóttir....................KFR Telpur fæddar 1980 til '83: SólveigK. Einarsdóttir........Þórshamri Sif Grétarsdóttir.................Fylki Jóhanna Hólm.....................Fjölni Elisabeth Valdimarsdóttir...........KFR Strákar fæddir 1983: Henning Sveinsson................Fjölni Kristjón Sigurbergsson...........Fjölni ÆvarMárOskarsson.................Haukum Öm Ingi Ágústsson................Haukum Drengir fæddir 1981 og '81: Birgri Tómasson...................Fylki Eirfkur Gauti Kristjánsson.......Haukum Ekachi Saithong.....................KFR Ari Tómasson..................Þórshamri Piltar fæddir 1979 og '80: Stefán Þór Þórsson...............Fjölni Sveinn Magnússon..............Stjömunni Sveinbjöm Haraldsson................KFR Gunnar Már Gunnarsson..........Akranesi Piltar fæddir 1977 og ’78: Ólafur Nielsen................Þórshamri Vilhjálmur S. Vilhjálmsson..........KFR Michael Madsen.................Akranesi Hrafn Ásgeirsson...............Akranesi Piltar fæddir 1975 og '76: Láras Snorrason.....................KFR Héðinn Valþórsson................Haukum Ámi ívarsson........................KFR Bjarki Þór Birkisson................KFR Fjörugt íslandsmót barna og unglinga í íshokkí á Akureyri Fullreynt í fjórAa sinn hlutskarpastur í 2. flokki, þar sem 13-16 ára gamlir unglingar kljást um pökkinn. Magnús E. Finnsson hjá Skautafélagi Akureyrar var ánægður með að félaginu hefði tekist að halda mótið fyrir vertíð- arlok en upp úr þessu má búast við að svellinu verði lokað enda sólin komin hátt á loft. Hann sagði veturinn hafa verið afskaplega erfiðan og benti á nauðsyn þess að byggja yfir skautasvellið. Sennilega hafa flestir tekið undir það í strekkingnum á sunnudaginn en krakkarnir börðust sér til hita án þess þó að þeim hlypi of mikið kapp í kinn. SIGURLIÐ Bjarnarlns í 2. flokki karla. Morgunbiaðið/stefán Þór Loksins tókst að halda íslands- mót barna og unglinga í ís- hokkí á Akureyri um síðustu helgi, ■■■■ réttum mánuði á Stefán Þór eftir áætlun. Eftir Sæmundsson fádæma hlýindi og Akuríyn auða jörð kom fro- stakafli og sumum fannst reyndar nóg um 10 stiga frost í strekkingsvindi seinni móts- daginn. Hátt á annað hundrað keppendur mættu til leiks í þremur aldursflokkum og skiptu Skaut- afélag Akureyrar, Skautafélag Reykjavíkur og Björninn gullinu bróðurlega á milli sín. Veðrið var ákaflega fagurt þeg- ar keppni hófst laugardaginn 23. mars sl. Sólin skein býsna glatt en frostið gerði það að verkum að vélfrysta skautasvellið hélst nokkuð gott. Leikið var frá því snemma um morguninn og fram á kvöld. Á sunnudaginn var frost- ið orðið napurt, sólin hvarf bak við éljabakka og vindinn herti. Þá var kalt á galopnu svellinu. Úrslitaleikimir á sunnudaginn voru skemmtilegir og gaman að sjá hvemig félögin skiptu verð- laununum á milli sín. SR hafði nokkra yfirburði í 4. flokki, þar sem keppendur em 9 ára og yngri, en SA var með áberandi besta lið- ið í 3. flokki, en þar keppa 10-12 ára krakkar. Björninn var síðan Bjöminn með sterk ustu unglingana að var hart barist í spennandi úrslitaleik SA og Bjarnarins í 2. flokki laust eftir hádegi á sunnudag, en þetta var síðasti leikur Brynjumótsins. Sömu lið mættust í SR-mótinu helgina áður og þá sigraði Björninn. Heima- menn í SA ætluðu nú að jafna metin. Framan af var útlit fyrir að Skautafélag Akureyrar ætlaði að hreppa gullið. Liðið komst í 2:0 í fýrri lotunni en Björninn minnkaði muninn á síðustu sekúndunum og staðan því 2:1. Áhangendur heima- manna vildu meina að tíminn hefði mnnið út áður en markið var skor- að en að sögn dómara vora þá 4 sekúndur eftir. í seinni lotunni voru leikmenn Bjamarins áræðnari og spiluðu oft listavel. Hraðinn var meiri hjá sunnanmönnum og liðið jafnaði ffjótlega, 2:2, og komst síðan eitt mark yfir. Mikil spenna var í leikn- um eftir þetta og færi á báða bóga. Langskot, gott samspil, pústrar og fleira krydd hélt leikmönnum og áhorfendum við efnið en þegar rúm mínúta var eftir gulltryggði Bjöm- inn sigurinn með fjórða markinu og úrslitin því 4:2. Hildur Hörn Stefánsdóttir stelpan í liði Bjarnarins Mættum vera fleiri Ekki er keppt í kynjaskiptum flokkum í íshokkí en í sumum liðunum em nokkrar stelpur með strákunum. Lítið fer fýrir kvenfólki í meistaraflokki en hjá þeim yngri kljást kynin saman líkt og í leikfimi og ýmsum íþróttagreinum. Hildur Hörn Stefánsdóttir í sigurliði Bjamarins í 2. flokki er nýlega byijuð að æfa. „Ég byijaði bara að æfa núna um jólin. Þetta er rosa- lega gaman. Mér fínnst þetta ekkert frekar vera íþrótt fyrir stráka en stelpur en samt eru miklu fleiri strákar sem æfa.“ Þarf kannski að stofna sérstakan kvennaflokk? „Nei, það fínnst mér ekki. Það er allt í lagi að hafa stráka og stelpur saman en það mættu vera fleiri stelpur.” Hvernig hefur liðinu þínu gengið í vetur? „Mjög vel. Við unnum SA 5:2 í SR-mótinu og ætlum að vinna þá aftur núna í úrslitunum," sagði Hildur og spá hennar gekk eftir. í sannleika sagt var erfitt að sjá hvort það voru strák- ar eða stelpur sem voru að beijast á ísnum því krakkarn- ir verða keimlíkir S búningunum og ekki hægt að tala um sérstaklega kvenlega eða karlmannlega tilburði. Sjálfsagt eiga konurnar erfiðara uppdráttar í meistara- flokki þar sem harkan er oft gríðarleg og raunar var iíka töluvert um pústra og tæklingar hjá 13 til 16 ára unglíngunum. Morgunblaðið/Stefán Þór HILDI Httrn Stefánsdóttur lelkmannl 2. flokks BJarnarins finnst I góttu lagl att blanda strákum og stelpum saman f llftl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.