Morgunblaðið - 16.04.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.04.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 B 7 URSLIT IÞROTTIR Sveinn Brynjólfsson, Dalvík.......2.08,76 Jóhann Haukur Hafstein, Árm.......2.09,13 Vilhelm Þorsteinsson, Ak..........2.10,50 Egill Birgisson, KR...............2.11,19 GunnlaugurMagnússon, Ak...........2.12,72 Alpatvíkeppni karla Arnór Gunnarsson, fsafirði Sveinn Brynjólfsson, Dalvík Jóhann Haukur Hafstein, Ármanni FlS-mót ! stórsvigi Jóhann Haukur Hafstein, Árm.......1.59,60 Vilhelm Þorsteinsson, Ak..........1.59,83 Egill Birgisson, KR...............2.00,61 Pálmar Pétursson, Ármanni.........2.01,42 Jóhann F. Haraldsson, KR..........2.02,17 Sigurður M. Sigurðsson, Árm.......2.04,72 Ingvi Geir Ómarsson, Árm..........2.05,06 Skvass íslandsmótið í skvassi, haldið í sölum Vegg- 'sports 12. og 13. apríl 1996. Karlar: 1. Kim Magnús Nielsen. 2. Jökull Jörgensen. 3. Heimir Helgason. 4. Amar Arinbjarnar. Konur: 1. Hrafnhildur Hreinsdóttir. 2. Ásta Ólafsdóttir. 3. Rósmunda Baldursdóttir. 4. Þorbjörg Sveinsdóttir. Heldrimannaflokkur: 1. Viðar Konráðsson. 2. Hafsteinn Daníelsson. 3. Davíð Davíðsson. 4. Haukur Magnússon. IGOLF Bandaríska meistarakeppnin (US Masters) Augusta í Georgíu: Lokastaðan í mótinu sem lauk á sunnudag. Keppendur bandarískir nema annað sé tek- ið fram. 276 Nick Faldo (Bretlandi) 69 67 73 67 281 Greg Norman (Ástrallu) 63 69 71 78 282 Phil Mickelson 65 73 72 72 283 Frank Nobilo (Nýja Sjálandi) 71 71 72 69 284 Scott Hoch 67 73 73 71, Duffy Wald- orf 72 71 69 72 285 Davis Love 72 71 74 68, Jeff Mag- gert 71 73 72 69, Corey Pavin 75 66 73 71 286 David Frost (Suður Afríku) 70 68 74 74, Scott McCarron 70 70 72 74 287 Bob Tway 67 72 76 72, Lee Janzen 68 71 75 73, Emie EIs (Suður Afríku) 71 71 72 73 288 Fred Couples 78 68 71 71, Mark Calcavecchia 71 73 71 73 289 John Huston 71 71 71 76 290 Paul Azinger 70 74 76 70, Mark O’Me- ara 72 71 75 72, Tom Lehman 75 70 72 73, Nick Price (Zimbabwe) 71 75 70 74, David Duval 73 72 69 76 291 Larry Mize 75 71 77 68, Loren Ro- berts 71 73 72 75 292 Raymond Floyd 70 74 77 71, Brad Faxon 69 77 72 74 293 Justin Leonard 72 74 75 72, Bob Est- es 71 71 79 72 294 Jim Furyk 75 70 78 71, Hale Irwin 74 71 77 72, Jim Gallagher 70 76 77 71, Scott Simpson 69 76 76 73, John Daly 71 74 71 78, Craig Stadler 73 72 71 78, Ian Woosnam (Bretlandi) 72 69 73 80 295 Fred Funk 71 72 76 76, Jay Haas 70 73 75 77, Bemhard Langer (Þýska- landi) 75 70 72 78 296 Colin Montgomerie (Bretlandi) 72 74 75 75, V(jay Singh (Fiji) 69 71 74 82 297 Steve Lowery 71 74 75 77, Jack Nick- laus 70 73 76 78 299 Seve Ballesteros (Spáni) 73 73 77 76 302 Alexander Cejka (Þýskalandi) 73 71 78 80 Detroit - Boston..................105:96 ■Eftir framlengingu, Milwaukee - Orlando.............114:101 Sacramento - LA Clippers..........101:96 Golden State - Utah................93:82 Staðan: Austurdeild Atlantshafsriðill • Orlando.....................56 22 71,8 ■ NewYork.....................45 33 57,7 Miami.........................40 38 51,3 Washington....................39 39 50,0 Boston.................... 31- 48 39,2 NewJersey.....................29 49 37,2 Philadelphia..................16 63 20,3 Miðriðill ► Chicago....................69 9 88,5 ■ Indiana.....................49 29 62,8 ■ Detroit....................44 34 56,4 Cleveland.....................44 34 56,4 Atlanta.......................44 34 56,4 Charlotte.....................40 38 51,3 Milwaukee.................. 24 54 30,8 Toronto.......................20 58 25,6 Vesturdeild Miðvesturriðill • SanAntonio.................57 21 73,1 ■ Utah.......................52 27 65,8 Houston.......................46 32 59,0 Denver........................34 44 43,6 Minnesota.....................26 53 32,9 Dallas.......................24 54 30,8 Vancóuver.................. 13 65 16,7 Kyrrahafsriðill • Seattle....... ■ LA Lakers....... ■ Portland........ ■ Phoenix......... Sacramento........ Golden State...... LA Clippers........ ■ Sæti tryggt í úrslitakeppninni, • Sigurvegari í riðli, ► Deildarmeistari, ..........61 17 78,2 ..........50 28 64,1 ..........42 36 53,8 ..........39 39 50,0 ..........36 42 46,2 ..........35 44 44,3 ....29 50 36,7 ÍSHOKKÍ NHL-deildin Laugardagur: Detroit - Chicago.....5:3 NY Islanders - Florida.............1:1 NY Rangers - Tampa Bay.............2:3 Winnipeg - Los Angeles.............5:3 Anaheim - Dallas...................5:3 San Jose - Calgary................ 0:6 Sunnudagur.NewJersey-Ottawa........2:5 Hartford - Boston................ 2:0 Montreal - NY Islanders............5:5 Toronto - Edmonton.................6:3 Washington - Buffalo...............2:3 Vancouver-Calgary..................5:2 Mánudagur: Boston - Pittsburgh.....6:5 Chicago - St. Louis................2:2 Dallas - Detroit...................1:5 Florida - NY Rangers...............5:1 Tampa Bay - Philadelphia...........1:3 Buffaio - Hartford.................4:1 BColorado - Los Angeles............4:5 Anaheim - Winnipeg..................5:2 KEftir framlengingu. Lokastaðan Austurdeild N orðausturdeild kV^KORFU- IKNATTLEIKUR NBA-deildin Laugardagur: Atlanta - Milwaukee............104:97 Boston - Toronto..............136:108 Washington - Minnesota........116:106 Orlando - Indiana.............101:111 Chicago - Philadelphia.........112:82 Vancouver - Sacramento..........99:98 LA Lakers - Golden State.......94:81 Sunnudagur: Miami New York.................103:95 San Antonio - Seattle...........84:81 Houston - Dallas..............112:111 Indiana - Detroit...............91:86 LA Clippers - Utah..............91:81 Mánudagur: Cleveland - Chicago.............72:98 New Jersey - Atlanta............90:99 Philadelphia - Charlotte........78:94 Washington-Toronto.............110:97 Vancouver - Portland............79:81 LA Lakers - Phoenix...........118:114 Minnesota - Denver..............91:98 • Pittsburgh .49 29 4 362:284 102 ■ Boston .40 31 11 282:269 91 ■ Montreal .40 32 10 265:248 90 Hartford ...34 39 9 237:259 77 Buffalo ...33 42 7 247:262 73 Ottawa ...18 59 5 191:291 41 Atlantshafsriðill ► Philadelphia ...45 24 13 282:208 103 ■ NY Rangers ..41 27 14 272:237 96 ■ Florida ..41 31 10 254:234 92 ■ Washington ..39 32 11 234:204 89 ■ Tampa Bay ..38 32 12 238:248 88 New Jersey ..37 33 12 215:202 86 NY Islanders ..22 50 10 229:315 54 Vesturdeild Miðriðill ► Detroit ..62 13 7 325:181 131 ■ Chicago ..40 28 14 273:220 94 ■ Toronto ..34 36 12 247:252 80 ■ STLouis ..32 34 16 219:248 80 ■ Winnipeg ....36 40 6 275:291 78 Dallas ..26 42 14 227:280 66 Kyrrahafsriðill • Colorado 47 25 10 326:240 104 ■ Calgary ..34 37 11 241:240 79 ■ Vancouver.... ..32 35 15 278:278 79 Anaheim ....35 39 8 234:247 78 Edmonton ....30 44 8 240:304 68 Los Angeles ..24 40 18 256:302 66 San Jose ....20 55 7 252:357 47 ■ Leikur í úrslitakeppninni. • Sigurvegari riðils. ► Deildarineistari. FELAGSLIF Aðalfundur hjá FH AÐALFUNDUR knattspyrnudeildar FH verður haldinn í Kaplakrika fimmtudaginn 18. apríl og hefst dag- skrá kl. 20. I kvöld Handknattleik Úrslitakeppni kvenna, 3. leikur: Ásgarður: Stjarnan - Haukar ...kl. 20 Knattspyrna Reykjavikurmótið Gervigras: Fylkir-KR..kl. 20.30 Leiknisv.: Ármann - KSÁÁ..kI. 20.30 HANDKNATTLEIKUR Stjömustelpur skrefi frá íslandsbikamum Sindri Bergmann Eiðsson skrifar Stjörnustelpur héldu áfram för sinni í átt að íslandsmeistara- titlinum er þær sigruðu Haukastelp- ur í öðrum leik lið- anna á laugardag. Haukarnir héldu sér á flugi í 40 mínútur en hröpuðu síðan til jarðar og enduðu 4 mörkum undir 18:22. Haukastelpumar sýndu þó að á góðum degi geta þær unnið Stjömuna, en í þremur leikjum í röð, eins og þær þurfa til að fá bikarinn í fjörðinn í fyrsta skipti, er frekar hæpið. Haukastelpurnar komu fullar baráttu í leikinn og byrjuðu betur. Skoruðu fyrsta markið og með góð- um varnarleik og góðri markvörslu Vigdísar Sigurðardóttur komust þær tveimur mörkum yfír um miðj- an seinni hálfleikinn 6:4. Á þessum tíma spiluðu Haukastelpur vel og Stjörnunni miðaði ekkert áfram gagnvart sterkri vörn Haukanna. Stjömustelpurnar vom þó ekkert á því að vera of auðveld bráð og tóku leikhlé. Eitthvað hafa orð Ólafs Lárussonar virkað á þær, því undir stjórn Herdísar Sigurbergsdóttur sem átti mjög góðan leik, skoruðu þær 6 mörk gegn 2. Haukastelpurn- ar skoruðu eitt mark til og staðan í leikhléi var 9:10 Stjörnunni í vil. Haukamir héldu í Stjörnuna að- eins fyrstu mínútur seinni hálfleiks. Allt byijaði að ganga á afturfótun- um hjá Haukum og Stjarnan gekk á lagið og jók muninn í 5 mörk, 12:17. Eftir þetta vom möguleikar Haukastelpnanna úr sögunni. Þrátt Morgunblaðið/Þorkell GUÐNÝ Gunnsteinsdóttlr, fyrirliði Stjörnunnar, sem hér er í dauðafæri í leiknum á laugardag, átti að vanda góðan leik. fyrir að á þessum tíma var seinni hálfleikur aðeins rétt hálfnaður þá er Stjarnan með allt of leikreynt lið til að missa þennan mun niður. Urslitakeppnin í handknattleik kvenna Annar leikur liðanna1 í úrslitakeppninni, ieikínn í Hafnarfirði laugardaginn 13. apríl 1996. Haukar Mörk Sóknir % Stjarnan Mörk Sóknir % SOKNARNYTING 9 21 43 F.h 10 22 45 9 26 36 S.h 12 26 46 18 47 38 Alls 22 48 46 4 Langskot 5 3 Gegnumbrot 2 2 Hraðaupphlaup 5 4 Horn 2 2 Lína 5 SKVASS Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hrafnhildur og Kim meistarar HRAFNHILDUR Hreinsdóttir og Kim Magnús Nielsen urðu um helgina íslandsmeistarar í skvassi, Kim í fjórða sinn í röð og Hrafnhildur í þriðja sinn. Sigur þeirra var tiitöluiega auðveldur. Nánar verður fjallað um mótið hjá okkur á morgun. Haukarnir náðu þó að minnka mun- inn í 2 mörk, 17:19. Stjarnan gerði það sem gera þurfti og spilaði vel á lokakaflanum' og vann leikinn sanngjamt 18:22. Þær Guðný og Herdís áttu góðan leik í liði Stjörnunnar og Sóley Halldórsdóttir í markinu varði vel. í liði Hauka var það Auður Her- mannsdóttir og Hulda Bjamadóttir sem fóm fyrir liði sínu og áttu þær góðan leik sem og Vigdís sem varði vel á köflum. Judith Eztergal náði sér ekki á strik og munaði það nokkru fyrir Haukana. Stjarnan þarf einungis að vinna einn leik í viðbót til að vinna Ís- landsmeistaratitilinn en Hauka- stelpurnar þyrftu að vinna þijá leiki í röð, ólíklegt en mögulegt. Liðin mætast þriðji sinni í kvöld. BADMINTON Fall í b- keppnina ÍSLENSKA landsliðið í badminton féll í gær um deild í liðakeppni Evrópukeppninnar sem fram fer í Danmörku. íslenska liðið tapaði tveimur leikjum í riðlakeppninni, fyrir írlandi 5-0 og 2-3 fyrir Wal- es, en vann Austurríki 3-2. í gær lék liðið við Pinna um 13. sætið, sem er síðasta sætið í a-keppninni, og tapaði 1-4. Elsa Nielsen og Vig- dís Ásgeirsdóttir unnu tvíliðaleik kvenna en aðrir leikir töpuðust. Aðrir í liðinu eru Broddi Kristjáns- son, Árni Þór Hallgrímsson, Tryggvi Nielsen og Drífa Harðar- dóttir. Broddi og Drífa töpuðu 17:15, 15:17 og 12:15, Elsa tapaði 11:12 og 4:11, Tryggvi tapaði einn- ig, 6:15 og 3:15 og í tvíðliðaleiknum töpuðu Broddi og Árni Þór 5:15, 15:11, 15:7. Einstaklingskeppnin hefst í dag og þar verða forföll því Broddi er meiddur og verður ekki með auk þess sem Árni Þór getur ekki keppt. Sæti þeirra í tvíliðaleiknum taka Tryggvi og Jónas Huang landsliðs- þjálfari. Ekki er enn Ijóst hveijir leika saman í tvenndarleiknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.