Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Allur afli selbitinn „MEÐAN þriggja mílna hrygning- arstoppið var þá var allur afli selbit- inn,“ sagði Stefán Stefánsson, hafn- arvörður á Húsavík, í samtali við Verið í gærmorgun. „Sjómennimir tóku bara upp fyrir rest vegna þess að þetta þýddi ekkert. Það var allt ónýtt sem í netunum var.“ Hann segir að þeir hafí verið að draga upp í morgun í fyrsta skipti eftir að banninu hafí lokið og Vinur- inn hafí landað þremur og hálfu tonni. Af því hafí ekkert verið selbit- ið. „Þeir hafa verið að fá selbitinn þorsk sumsstaðar í grásleppunetin sem þó eru lögð alveg upp í fjör- um,“ segir hann. Margir selir í netin „Það fór bátur héðan í gær sem hefur gert dálítið af því að drepa sel og hann náði tveimur. Selagengdin hefur aukist ár frá ári. Einn bátur sem var utan við þijár mílurnar fékk fímm eða sex seli í netin. Það hefur ekki gerst áður hér um slóðir. Þetta bara helltist yfir einn daginn." Annars segir Stefán að lítið sé um að vera. Grásleppan sé léleg og svo hafí engin veiði verið á meðan þriggja mflna stoppinu hafí staðið. Hann bætir þó við: „Það eru hinsvegar ágætis horfur miðað við þessa löndun í morgun á þremur og hálfu tonni. Báturinn er ekki með það mörg net.“ Sveiflur í sjósókn „Það er frekar lítil sjósókn," sagði Haukur Bergmann vaktstjóri hjá Til- kynningaskyldunni þegar náðist tal af honum um tíuleytið í gær. Hann sagði að það væru fjögur hundruð skip sem væru komin á sjó, en sjó- sókn hefði verið mun meiri á mánu- dag. „Þá voru átta hundruð bátar á sjó, enda var þá renniblíða og þorskveiði- banninu að ljúka,“ segir Haukur. „Það er hinsvegar kaldi núna og ekki jafn hagstætt veður fyrir minnstu báta.“ Á Flæmska hattinum voru 26 skip að veiðum á mánudag og 15 til 20 skip á Reykjaneshrygg. Rólegt á Flæmska hattinum „Þær fregnir sem ég hef fengið eru að frekar rólegt sé yfír veiðun- um,“ segir Snorri Snorrason, útgerð- armaður á Ðalvík, sem gerir út Dal- borgina á Flæmska hattinum. Hann segir að rækjan sé skelveik og þá sé oft rólegra yfír. Annars hafí Dalborgin fengið í skrúfuna og tafíst í nokkra daga. Sigla hafí þurft togaranum til St. Johns og hann hafí komist fyrst aftur á miðin í gærmorgun. Snorri hefur það eftir Fiskistofu að alls séu þijátíu skip komin á Flæmska hattinn. Hann segist ekki vita betur en allt gott sé að frétta, en menn kvarti reyndar undan því að rækjan sé í smærra lagi: „Veiðin hefur verið grynnra en oft áður, en það hefur venjulega fylgt því að rækjan sé smærri á grynnra vatni.“ F Skipa- þjónusta SHlÐINNs SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARPABÆ • SÍMI 565 2921 ■ FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viögerðir • þjónusta T: Togari R: Rækjuskip llorn- banki Stranda- griinn Þistilfjanjkh jgnimt/ KöguÁ grunn Sléttu- ?&'~\grunn 'grumy iMiiganesf gmnn / / / íiariia- / grunn Kolku- j grunn “í 'Skaga- grunn y Vopnafjarddr gninn // Kópanesgrunn Húna- Jlói Héraðsdjúp (ilctting<i)ies: \ gnuW---:> \ amj.....Seyöisjjawardjiip’ llonijhikr/ /"ZJ \ v Soriijjaróar- Gerpisgnrnn^ ij“j ^ Skrúitsf’runn / \ / ^ HreiðiJJörður \Látragninn 26 íslensk rækjiiskip eru nú að veiðum yið Nýfundnaland eða á leið þangað . Hvalbaks- grunn / Faxadjúp Rosen- garten / /s Mýra-\Í£ /i r^\Kr,,nnS%. Orafa- grunn ) Reykjanes• Faxa■ Heildarsjósókn Vikuna 22. til 28. apnl 1996 Mánudagur 511 skiþ, Þriðjudagur 448 skip Miðvikudagur 384 skip Fimmtudagur 354 skip Föstudagur 311 skip Laugardagur 398 skip / Sunnudagur 297 skip \ Srlvogsbanki Síóu- grunn í 16 togari eru að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg Togarar og rækjuskip á sjó mánudaginn 29. apríl 1998 VIKAN 21.4.-28.4. Erlend skip Nafn Stæró Afll Upplst. afla Löndunarat. FUGLATÚGVAN F 59 55 Ýsa Vestmannaeyjar UTFLUTNINGUR 19. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Áætlaðar landanir samtals 0 0 0 0 Heimilaður útflutn. í gámum 55 63 4 109 Áætlaður útfl. samtals 55 63 4 109 Sótt var um útfl. í gámum 130 132 46 263 | SKELFISKBÁ TAR Nafn Staerð Afll SJÓ». Löndunarst. ARNAR SH 157 20 26 4 Stykkishólmur HAFÖRN HU 4 20 4 1 Hvammstangi TOGARAR Nafn Stærö Afll Upplst. afla Löndunarat. BERGEY VE 544 339 63 Ý8Ö Vestmannaeyjar ! ÁLSEY VE S02 222 13 Karfi Vestmannaeyjar JÓN VÍDALÍN Áfí I 451 82 Karfí Þorlákshöfn STURLA GK 12 297 41 Ysa Grindavik ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 52 Ýsa Keflíivík ÁSBJÖfíN RÉ 50 442 186 Karfi Reykjavík HARALDUfí BÖÐVARSSON AK 12 299 142 Karfi Akranes FARSÆLL SH 30 178 51 Þorskur Gruridarfjöröur MÚLABERG ÓF 32 650 38 ~ Gróiúöa ísafjöröur PÁLL PÁLSSON ÍS W2 583 4 Steinbítur ísafjöröur GULLVER NS 12 423 52 Þorskur Seyöisfjöröur BJARTUR NK 121 461 87 Þorskur Neskaupstaöur HOFFELL SU 80 548 79 Ufsi Féakrúðsfjöröur BATAR Nafn Stærö Afli Vaiðarfæri Upplst. afla SJÓf. Löndunarst. BRYJÓLFUfí ÁR 3 199 44 Not Þorskur 2 Þorlákshöfn HÁSTEINN Áfí 8 113 34 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 200 105 13 Dragnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn SÆRÚN GK 120 236 26 Lína Keila 1 Þorlákshöfn HAPPASÆLL KE 94 179 22 Dragnöt Ufsi 3 Sandgeröi JÓN GÚNNLAUaS GK 444 105 17 Botnvarpa Þorskur 3 Sandgerði STAFNES KE 130 197 23 Net Þorskur 3 SandgerÖi PÓfí PÉTURSSON GK 504 143 35 Botnvarpa Karfi 1 Sandgeröi ADALVlK KE 95 211 21 Lína Keila 1 Keflavik HAMAR SH 224 235 12 Lína Steinbítur 2 Rif ANDEYBA 125 123 11 Dragnót Skarkoli 1 Patreksfjöröur j BRIMNES BA 800 73 35 Lína Steinbitur 7 Patreksfjöröur EGILL BA 468 30 29 Lína Steinbítur 7 Patroksfjöröur LÁTRAVÍK BA 66 112 19 Lína Steinbítur 6 Patreksfjöröur NÚPUR BA 69 182 19 Lína Stembftur 1 Patreksfjöröur j VESTRI BA 63 30 18 Lina Steinbítur 5 Patreksfjöröur ÁRNI JÓNS BA , 22 17 Lína Steinbítur 5 Patreksfjöröur JÓN JULÍ BA ,67 36 17 Lína Steinbítur 5 Tálknafjöröur MAfíiA JÚLÍA BA 35 108 11 Lína Steinbítur 2 Tálknafjöröur GYLLIR ÍS 261 172 39 Lína Steinbítur 1 Flateyri JÓNINA IS 930 107 17 Lína Steinbítur 1 Flatoyri STYfíMÍfí ÍS 207 190 32 Lína Steinbítur 1 Flateyri BÁRA IS 364 37 13 Lína Steinbítur 4 Suöureyri TRAUSTl ÁR 3,3 149 33 Llna Steinbítur 6 Suöureyri ÉLOSI iS (6 195 13 Lína Steinbitur 5 Bolungarvík GUÐNÝ ÍS 266 70 26 Llna Steinbitur 6 Bolungarvík SKARFUR GK 666 228 44 Lína Steinbítur 1 Bolungarvík GEIR PH 150 75 20 Dragnót Skrápflúra 7 Þórshöfn RÆKJUBA TAR Nafn Stærö Afll Flakur SJÓf Löndunarat. FRÁfí VE 78 SMÁEY VI 144 161 1 1 1 Vestmannaeyjar ÓFEIGUfí VE326 138 1 5 1 Vestmannaeyjar SVEINN JÓNSSON KE 9 298 20 71 1 Sandgeröi JÓN BALDVINSSON RE 208 493 2 72 1 Reykjavik ÁRSÆLL SH 88 101 4 0 1 Stykkishólmur BRYNDÍS ÍS 69 14 9 0 4 Bolungarvík DAGRÚN iS 9 499 33 0 1 Bolungarvik SÆBJÖRN IS 121 12 2 0 1 Bolungarvik KOLBRÚN ÍS 74 25 3 0 1 ísafjöröur STEFNIR ÍS 28 431 44 52 1 Isafjörður HÁFFARI ÍS 430 227 39 0 1 Súöavík AUÐBJÖRG HU 6 23 14 1 2 Hvammatongi ~] HUNI HU 62 29 7 0 1 Hvammstangi JÖKULL SK 33 68 23 0 2 SauÖárkrókur SÁNDVÍK SK ,88 15 34 0 7 Sauöárkrókur ÞÓRIRSK 16 12 51 0 7 Sauöárkrókur BERGHILDUR SK 137 29 22 0 4 Hofsós HELGARE49 199 31 0 1 Siglufjörður LÖMUR HF 177 295 1 79 2 Ólafsfjöröur HAFÖRN EA 966 142 22 0 1 Dah/fk NAUSTAVÍK EA 151 28 7 0 1 Dalvlk OTUREA ,62 58 11 O 1 Dalvík STÉFÁN RÖGNVALDS. ÍA 345 68 8 6 1 Dalvík SVANUREA ,4 218 39 0 1 Dah/ik SÆÞOR ÉAW1 150 24 0 1 Dalvík SÓLRÚNEA 361 147 13 0 1 Dalvik SJÖFN ÞH 142 199 23 0 1 Grenivík ARONÞH 105 76 12 0 1 Huaavik FANNEY ÞH 130 22 5 0 1 Húsavik GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 12 0 2 Húaavik KRISTBJÖRG ÞH 44 187 29 0 1 Húsavik [.ÖKARNÚPURÞH 162 17 20 0 4 Kópasker ÞINGEY ÞH 51 12 30 0 5 Kópasker ÞORSTEINN GK 16 51 10 0 2 Kópasker GESTURSU 159 138 21 0 1 Eskifjöröur SÆUÓN SU 104 256 26 0 1 Eskifjöröur VINNSLUSKIP Nafn Stærö Afli Uppist. afla Löndunarat. 74 HRAFN SVEINBJARNARSON GK 255 390 97 Grálúða Hafnarfjöröur 1 TJALDUR SH 270 412 86 Grólúöe Hafnarfjöröur FRAMNES ÍS 708 407 12 Úthafsrækja ísafjöröur UÓSAFELL SU 70 549 16 Grálúða Fáskrúðsfjöröur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.