Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 2
2 F LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING DIXILL HF. OG HÓLSHÚS EHF. Klettaberg (stallhús) HAFSTEINN JÓNSSON Efstahlíð (parhús) ERLENDUR OG REYNIR Brekkuhlíð (parhús) Eftirtalin fyrírtæki í serbyii FEÐGAR EHF. Lindarberg (parhús) Qp ASGEIR OG BJÖRN EHF Efstahlíð (parhús) FAGTAK EHF. Brattakinn, Grænakinn (einbýlishús) Tinnuberg (parhús) Vörðuberg (raðhús) DVERGHAMRAR SF. Efstahlíð (parhús) Fjárfesting í fasteign -skemmtileg ákvörðun en afdrifarík! Fátt skiptir meira máli fyrir fjárhagsöryggi í framtíðinni en að taka yfirvegaðar ákvarðanir við kaup á nýrri íbúð. Ekki síst er mikilvægt að þess sé vandlega gætt að þær fjárskuldbindingar sem gerðar eru séu raunhæfar og í fullu samræmi við greiðslu- getu. Það borgar sig því svo sannarlega að notfæra sér þá ráðgjöf sem í boði er í bönk- um, sparisjóðum, verðbréfa- fyrirtækjum og hjá Húsnæðis- stofnun ríkisins. Greiðslumat Greiðslumat hefur verið þúsundum íbúðarkaupenda ómetanlegt í hinni afdrifaríku ákvörðun um kaup á fasteign. Þeir hafa getað borgað af lánum sínum á réttum tíma, ólíkt því sem oft vill henda þegar óskhyggjan ein ræður för. Auðvitað er öllum ráðlagt að láta gera greiðslumatið áður en leitin að draumaíbúðinni hefst! Greiðslumat er nú skilyrði fyrir láni hjá Húsnæðis- stofnun og fleiri lánastofnunum. Hvar er greiðslumatið unnið? í bönkum, sparisjóðum eða verðbréfafyrirtœkjum. Hvaða pappíra þarf vegna greiðslumats? Þegar sótt er um greiðslumat vegna húsbréfa þarf að leggjafram staðfest Ijósrit af síðustu skattskýrslu, síðustu greiðslukvittanir áhvílandi lána og launaseðla síðustu þriggja mánaða. íslensk framleiðsla síðan 1972 SEMENTSBUNDIN MÚRKLÆÐNING Létt og sterk, sem fegrar, ver og einangrar ELGO múrklæðning varðveitir upprunalegt útlit hússins ólíkt ál- og stálklæðningum. Góð einangrun, vörn gegn vatni og vindum og glæsilegt útlit einkennir þessa íslensku framleiðslu. Yfir 20 ára reynsla Elgo viðhalds- frágangs- og viðgerðarefna er þín trygging. Kynntu þér ELGO múrklæðningu áður en þú ákveður annað. ----LÍMMÚR -- GRUNNMÚR FESTING HÚSVEGGUR EINANGRUN TREFJANET STEINING TREFJAMÚR Þessir aðilar eru í fremstu röð, hver á sínu sviði. Viðar Guðmundsson MÚRARAMEISTARI. UPPSETNING OG FRÁGANGUR Smiðjuvegi 40, Kópav. sími 567 8040 Húsaplast EINANGRUN í 40 ÁR Dalvegi 24, sími 554 0600, fax 564 2500 S.HELGASONHF STEINSHIIÐJA SKEMMWEGI 48 SlMI 76677 VATNSBRETTI OG STEININGAREFNI ■I steinprýði Stangarhyl 7, sími 567 2777, fax 567 2718

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.