Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 8
8 F LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING + : mmm. ■ mækWi ^•/VV.Í/y; f%«*£&*$■ 1&Í&*# ’’ *•*•• u;t -‘v rvv •/;’ ‘tC'C*..*>•>'í*-;' •?■'%/•*• ■'•.''•4 ■ •*« •••>:•■ .■;•.*.• ú -■.*•. .•■..■ ;•!•• ■•.... • -.rf*.• .• .•.••■ ".■ ■.' t.'-.,, + >>’ v-íí?jí v . - . ■’+ ■ ,fc' ,-J.V.**/-W*}*!»■/. !*$», »rí .;. -:• • ■hN ff^'++rai i§§& *S*SMÁ“ p^i (MÉ00§. %*0é0m ítímBHs wSi Nýbygging Alftáróss í Garðabce er klcedd að utan með 2.200 m2 afÍMÚR múrkerfi. Sígilt íslenskt útlit Álftárós velur ÍMÚR ÍMÚR múrkerfið gerir eigendum kleift að njóta hins sígilda íslenska útlits sem er sléttpússuð múráferð um leið og þeir nýta sér kosti þess að einangra hús sitt að utan. Múrkerfið er án samskeyta, og þó að al- gengast sé að sléttpússa það og mála líkt og hefðbundna múrhúðaða útveggi, eru fleiri möguleikar til. Hægt er að hafa kerfið með hraunaðri áferð, setja á það perlumúr eða nota steiningu með marmara, kvartsi, basalti og fleiri tegundum í ýmsum litum. Hefðbundinn veggur IMUR veggur mmpussnmg I steinveggur einangrun undirmúr net yfirmúr inmpussnmg einangrun steinveggur útipússning „Við hjá Álftárósi völdum ÍMÚR múr- kerfið til klæðninga á húsinu við Garðatorg. Ástæðan er einfóld: þetta er framúrskarandi kerfi sem er sterkt og veðurþolið, einfalt í uppsetningu og á góðu verði. Það hafði einnig sitt að segja að kerfið gerir okkur kleift að halda íslenska útlitinu og einangra húsið að utan.“ Örn Kjærnested Álftárósi hf. 105.( á 10 r L ' * ’ * * * )00 fermeti'a irum segja si mmi r tt 11III Vlll ScElU.lI Og gct Sprautumúr/múrblöndur: Pússningablöndur, pokamúr og rappmúr. Viðgerðablöndur: Fyrir sprungur, litla og stóra fleti, kanta og brúnir, inni og úti. Gólfflot: Flotmúr og flotspartl til gólfílagna á venjulega fleti og álagsfleti. Límblöndur: Flísalím, steiningalím (sementsgrátt, hvítt og litað eftir pöntun). Þunnhúðir: Steypuhúð, þéttimúr og perlupússning. Ymsar blöndur: Hraðharnandi þenslumúr, Akrýl-100 til íblöndunar, múrgrunnur, múrméla og stálvari. imuR íslensk þróun íslensk gæði - þér í hag. ISLENSKAK MÚRVÖRUR HF. • VIÐARHÖFÐA 1, 112 REYKJAVÍK • SÍMI: 567 35 55. MYNDSENDIR: 567 35 42 ÍMÚR múrkerfið r Islensk þróun - íslensk gæði - þér í hag. Minna viðhald ÍMÚR múrkerfið er sementsbundin útveggja- klæðning sem er hönnuð og þróuð fyrir íslenskar aðstæður í samvinnu við Rann- sóknarstofnun byggingariðnaðarins. Fjöl- margar úttektir og góð reynsla staðfestir að kerfið er veðurþolið og sterkt. Það hentar hvort sem er til endurbóta á húsum eða við nýbyggingar. Með IMUR múrkerfinu er hús einangrað að utan og svo klætt með múrkápu. Það lækkar viðhaldskostnað því einangrunin og múr- kerfið verja sjálfan útvegginn. Hitunar- kostnaður lækkar einnig því einangrunin þekur allt húsið frá þakskeggi niður undir jörð og minnkar þannig hitatap frá óein- angraðri plötu, endum veggja og fleiri stöðum. Múrinn er framleiddur í verksmiðju með aðferðum sem tryggja nákvæma blöndun, og er þannig örugglega alltaf í réttum hlutfóllum. Það minnkar líkur á sprungumyndun og tryggir styrkleika og veðrunarþol. Múrhúðinni er sprautað á húsið en það ásamt forblönduninni sparar tíma og mannskap og þar með peninga. ÍMÚR framleiðir margskonar vörur til nýbygginga og viðgerða: 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.