Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 6
6 F LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING Húsbréfalán -til nýbygginga og kaupa á eldra húsnæði Til hve langs tíma er iánið? 15, 25 eða 40 ára. Hve hátt lán er hægt að fá? 70% til nýbygginga eða kaupa á fyrsta húsnœði, annars 65%. Lán getur þó aldrei orðið hærra en 6.725.000 kr . til nýbygginga eða kaupa á fyrsta húsnæði, annars í mesta lagi 5.605.000 kr. Hvað þarf til að fá húsbréfalán? Greiðslumat í banka, spari- sjóði eða verðbréfafyrirtœki. Senda greiðslumat og kauptilboð ásamt umsókn um húsbréf til Húsnœðis- stofnunar sem metur hvort lánið skuli veitt. Hver er afgreiðslutími húsnæðislána? Vika upp í mánuður. Húsbréfalán -til viðhalds og endurbóta húsnæðis Til hve langs tíma er lánið? 15, 25 eða 40 ára. Hve hátt lán er hægt að fá? Upphœð sem nemur allt að 65% af áœtluðum heildarkostnaði við framkvœmdina. Lán getur þó aldrei orðið hærra en 3.361.000 kr. né lægra en 727.000 kr. Hvað þarf til að fá ián? Greiðslumat í banka, spari- sjóði eða verðbréfafyrirtœki. Kostnaðaráœtlun sem unnin er af tœknilegum ráðgjafa eða iðnmeistara. Senda kostnaðarácetlunina og greiðslumat ásamt umsókn um húsbréf til Húsnœðisstofnunar sem metur hvort lánið skuli veitt. Hvenær fæst lánið afgreitt? Þegar um 80% af fram- kvœmdum er lokið að mati fulltrúa Húsnœðisstofnunar. Sýning að Funahöfða 19 laugardaginn 11. maí frá kl. 13-17 og sunnudaginn 12. maí frá kl. 13-17. Heimsækið okkur um helgina og takið þátt í léttri getraun. Vinningurinn er inn- borgun inná draumaeldhúsið þitt. Einnig fá allir sem staðfesta pöntun fyrir 1. júlí n.k. ókeypis matborð með innréttingunni. Eldhús og bað er íslenskt fyrirtæki sem einbeitir sér að hönnun, smíði og ráðgjöf á sviði innréttinga. Við höfum langa reynslu af að leiðbeina fólki við val á innréttingum. Við leggjum áherslu á faglega ráðgjöf sem hentar hverjum og einum, hagstætt verð og góða þjónustu. Komdu við í verslun okkar að Funahöfða 19, það borgar sig. Funahöfði 19* Sími 587 5680 Vextir, afföll og afborganir húsbréfalána / dag eru vextir af húsbréfum 5,1%. Afföll eru nú um 10%. Greitt er af láninu mánaðarlega eða ársfjórðungslega, eftir óskum lántakanda. Hann greiðir því sem nœst sömu fjárhœð á hverjum gjalddaga út lánstímann að viðbœttum verðbótum. Greiðslur af húsbréfum hefjast á 3. almenna gjalddaga frá útgáfudegi þess. Gjalddagi er 15. hvers greiðslumánaðar. Veðdeild Landsbanka lslands sér um innheimtur fyrir Húsnœðis- stofnun. féntltól Sínilt úttit'va,anle9 'aUS" • Galvaniserað • Alusinkhúðað • Litað í 9 litum Umboðsaðilar um allt land DORGARNES VÍRNET " Borgarbraut 74, Borgarnesi • Sími: 437 1000 • Bréfasími: 437 1819 Alverktakar Framleiðum sólstofur og svalahús Allskonar sérsmíöi, úti sem inni ÍMMawawwHasraiMHi Framleiðum glugga og hurðir Smíðum íbúðarhús, sumarhús og veiðihús Óskið tilboða hringið eftir kynningar- bækiingi. ’ í SHMHhH ^99* Byggingafélagiö B0RG ¥ Sólbakka 11, 310 Borgames, Slmi; 437 1482, Fax: 437 1768 Lífeyris- sjóðslán Lífeyrissjóðir veita sjóðfélögum langtímalán gegn tryggu fasteignaveði. Um lánakjör þeirra gilda mismunandi reglur eftir því hvaða sjóður á í hlut. Nánari upplýsingar færð þú hjá lífeyrissjóði þínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.