Alþýðublaðið - 07.12.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.12.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ 45. gr. „Ekki ber að álíta neitt afbrot fullkomnað fyr en alt það er framkvæmt, sera til þess af- brots heyrir að lögum, þó maður sá er verkið vann hafi gert alt það sem hann ætlaði sér að gera til þess að koma frara ásetningi sínum að drýgja afbrotið 55. gr. „Hafi tveir raenn eða fleiri orðið ásáttir um að hjálpast að að drýgja afbrot (samtök), skal þeim öllum refsað eins og væru þeir hver fyrir sig valdir að glæpnum, ef hann er fullkomnað- ur, eða byrjað hefir verið á hon- um, og það þó að þeir ekki hafi hjálpað til hans með öðru en því, að taka þátt í áforminu. Sé ekki byrjað að framkvæma glæpinn, skal refsað fyrir hlutdeild í áform- inu eins og fyrir tilraun til glæps- ins“ o. s. frv. 63. gr. er um það, að ákveða tskuli hegninguna í einu lagi, ef náaður hefir orðið uppvís að fleiri en einum glæp meðan á máli hans stendur, og að öll afbrotin skuli tekin til greina, þegar refs- ingin er ákveðin. „Þó skaí dóm- stólunum heimiit, þegar á að dæma sakamann undir eins bæði fyrir stóran glæp og annan, sem að til- tölu er lítilræði eitt, að bregða út af þessari reglu og beita jafnvel hinu lægsta stigi þeirrar hegning- ar, sem lögð er við hinum stóra glæpnum, ef að álíta má, að það eftir málavöxtum sé ærið alls.“ 261. gr. „Hver sá er hefir nokk- ur svik í frammi, er hann festir sér eða hefir fest sér ábyrgð á tjóni á sjó eða af eldsvoða eða öðru tjóni, skal sæta hegningar- vinnu alt að 6 árum, eða fangelsi við vatn og brauð ekki skemur en tvenna 5 daga, hvar'jsvo sem ábyrgðin er fengin.“ 288. gr. „Ef maður veldur skip- broti, eða að skipi hlekkist á á sjó á annan hátt, og svo er á- statt, að mönnum með því er stofnað í bérsýnilegan Iffsháska, þá varðar það typtunarhúsvinnu ekki skemur en 8 ár, og getur hegningin orðið líflát, ef nokkur maður ferst af því. Verði það með öðrum atvikum, skal beita hegn- ingarvinnu á vægara stigi.“ Bioin: Nýja Biosýnir: „íslenzk- ar myndir" og „ Málamyndargift- ing“. GamlaBiosýnir: „Æskubrek“. ——-■ Gummi gólfmottur, Höfum fyrirliggjandi hinar óviðjafnsnlegu gummi- gólfmottur, sem nauðsynlegar eru hverju heimili. Stærð 30X18"- Verð kr. 15,00 Komið — skoðið — reynið. Jön Hjartarson & Co. €rlettð simskeytl Khöfn, 6. des. írar og Bretar. Símað er frá Londou, að klerk- urinn E. Flannagen sé forseti írska lýðveldisins í bráð. Lloyd George hefir tjáð sig fúsann til þess að semja frið við íra. Þeir segjast Ifka vera tii þess fúsir, en spyrja, hvaða verði fyrsta skrefið sem hann stingi upp á. GrikManðgmálin. Síman er frá Aþenu, að við þjóðar atkvæðagreiðsluna í dag hafi að eins konungssinnar greitt atkvæði. Um dagifln 09 vegiim. Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 3 f kvöld. Teðrið í morgnn. Stöð Loftvog ra. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Vm. 7590' logn 0 6 1,8 Rv. 7567 ASA 2 1 -r-2,7 Ísf. 7SS5 logn 0 4 -x-1,6 Ak. 7562. logn 0 3 o,5 Gst 7SS4 logn 0 3 -*-x.S Sf. 7570 logn 0 3 3.1 Þ.F 7630 SSV 7 4 8,1 Stm. 75 S1 A 2 4 0,0 Rh. 7565 V 1 3 -í-o,8 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loft í tölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- .A.fgp^eiðsla. blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Íngólfssiræti og Hverfisgötu. Síxni 088. Auglýsingum sé skilað þanga® eða i Gutenberg í síðasta lagi kl. 10 árdegis, þann dag, sera þæf eiga að koma f blaðið. Áskriftargjald ein kr. í mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm0 eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera ski£ til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. skýjað, regn, snjór, móða, þoka. s- þýðir frost. Loftvog lægst fyrir norðvestan land og stöðug. Stilt veður. Útlit fyrir hæga norðaustlæga átt. Skipaferðir. Botnvörpungurinc Leifur hepni kom í nótt frá Eng* landi og Maí af veiðum og fer til Englands í dag. Gullfoss kom að vestan í morg- un og fer á morgun til útlanda. Lagarfoss var á ísafirði í gær. Botnía fór í gær til útlanda. Meðal farþega: Þorlákur Ófeigs- son húsagerðarmeistari og Jók Kjartansson kaupfélagsstjóii, báðix til Englands- Hjónaefni. A laugardaginn op- inberu trúlofnn sína ungfrú Ingi- gerður Loftsdóttir og Óskar Jóns- son prentari. Og ungfrú Jónína Jónsdóttir og Gunnar Einarssott prentari. Til athugnnai'. I dag og alla þessa viku verður tekið á móts öllum ógreiddum árstillögum eldri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.