Alþýðublaðið - 07.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ eMs w 0 I M Þúsund krónur gefíns á sá kost á að fá sem kaupir fyrir söir' 5 k r ó n u r í Landstjörnunni. ¥ Nánari uppiýsingar gefnar þar. 0 rænmeti nýkomið í verzlun Jóns Hjartarsonar & Co S í m i 40. Hafnarstræti 4. Nýtiskn kjötbúl Hér tned tilkyanist heiðruðum viðskiftavinum, að 4. des. ílutti eg verzlun mína í hið nýbygða hús, fröken Kristínar Sig- urðardóttur, Laugaveg 20 A. — Virðingarfylst B. Milner. Mjólkurvandræðin á enda. Nú fæst nóg mjólk allan daginn á útsölustöðom Mj ólkurfólags Reykjavíkur. ^ðga^andinn. Amerisk /andnemasaga. (Framh.) Ekki var hægt að búast við lijálp frá virki Bruce, því alt liðið var komið á burtu til þess að berjast í norðurhluta Kentucky; hjálpar var því að eins að vænta frá samferðamönnum Rolands. En hvernig átti að koma boðum til þeirraf Roland gerði ýtnsar tillögur um það, hvernig þau ættu að brjótast í gegnum lið óvin- anna. Hann ætlaði að stíga á bak Ihesti sínum, ríða út fyrir hring óvinannat og narra þá þannig til þess að elta sig, en á meðan áttu Nathan og þau hin að flýja í öf uga átt, eða hann ætlaði að sund- leggja hestunum í ána og freista að komast jrfir um. Nathan svar- aði þessum tillögum hans ekki öðru en því, að þeim væri með því bráður bani búinn. Hann virt ist gagntekinn af samvizkubiti. Stundum tók hann sér nærri dauða Shawnianna, en brátt þrýsti hann hönd Rolands og tók hann til vitnis um, að hann úthelti ekki blóði af léttúð, ekki einu sinni til að verja sjálfan sig, heídur að eins til þess að bjarga þessum Sveimur saklausu stúlkum, sem sér annars yrði kent um að farist hefðu. Þrátt fyrir samvizkubitið, var hann þó ekki á því að gefast upp; þvert á móti skaut hann, með mesta ákafa, á sérhvern Shawní sem hann sá, og sýndi óbilandi kjark og undravert snar- ræði. Nóttin leið óðum, árásarmenn nálguðust stöðugt, og að dæma eftir ópunum og skotunum, var svo að sjá, sem rauðskinnar hefðu fjölgað. Auk þess gerði Roland þá leiðu uppgötvuu, að hann mundi brátt skorta bæði púður og kúlur. „Vinur", mælti Nathan loksins, Meg verð að fara til þess að sækja hjálp Þú verður, með hjálp Pardon Færdigs og svertingjans, að halda kofanum tii morguns. Eg verð að komast gegnum um- sátursliðið og leita hjálpar". Já, bara ef þú gætir það!“ hrópaði Roland, og vonarneisti kviknaði í brjósti hans, „en hvern- ig kemstu lifandi héðanf Hiaupostur (mjólkurostur) er ódýrastur og beztur í verzlun Ben. S. Þór. Ritstjórl og ábyrgðartnaðar: Ólafar Fríðrikuon. Preutsmiojan Guteúberg, " K anp» kap ur. Til sölu ný föt og fataefni með> afskaplega íágu verði. •— Einnig ágæt Ijósrayndavél og 2 vete&r- frakkar, og tvíhleypt byssa — tit sýnis á afgreiðslu Alþýðubláðsiffis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.