Alþýðublaðið - 07.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1920, Blaðsíða 1
O^efid tit af JLIþýdufioi<rlaiumc 1920 Þriðjudaginn 7. desember. 282 tölubl. Haddorps Magasin, Lækjarg. 4. Frá því í dag stór afsláttur gefinn af öllum vörum. Eldhúsgögn, Leirvörur, Körfur o. s. frv. Feikna örval. Fallegustu dúkkur borgarinnar, ásamt öðrum leikföng- um; feikna úrval, SÉmeklcleg'ii.stw og iiýtnstn Jólagj afirnar, fyrir unga og gamla. Haddorps Magasin, Lækjarg. 4. „€instaklingseíH9". Að mörgu leyti eru einstakling arnir mjög ólíkir, en í aðaldrátt- mum eru mennirnir nauðaiíkir. Að undanteknum fáum mönnum, sem eru sjúkir á sáiinni, vilja ail- it menn í heimi heldur iáta sér líða vel en iila, og með sömu fáu 'jndantekniagunum vilja allir að -öðrum líði vel, að minsta kosti ef 'það ekki kostar þá sjálfa neitt. Þarfir manna eru í minni atrið- 'ym mjög misjafnar, eftir uppeidi, Vana og meðfæddum tilhneyging- um. En í aðalatriðunum eru þarf- 'ár allra raanna þær sömu: að fá að éta, að fá eitthvað til þess að klæðast í og að fá þak yfir höf- yðið. Fyrir þessu þrennu stritar tnannkynið látlaust, og ennþá hefir t>ví ekki tekist að fá þetta eftir þörfum, því þó einn maður geti með framleiðslutækjum nútímans íramleitt margfalt meira en iífs- ssauðsynjar handa sér og fjölskyldu sinni, þá gerir auðvaldsfyrirkomu- lagið það að verkum, að meiri- *lutinn af arði þeim er starf þjóð- arinnar gefur, rennur til nokkurra fárra auðmanna. Úr flokki auðvaldsins, sem vill ^niður með jafnaðarstefnuna og verklýðshreyfingu, og úr hópi auð- ^aldsdindlanna, sem láta tyggja í =s'g lífsskoðunina, eða Iepja hugs- <?Jnarlaust eftir alt það sem kemur af æðri stöðum, heyrist það oft, að ef jafnaðarstefnan eigi að kom- ast á, þá þurfi að breyta manns eðlinu fyrst, gera menn óeigin- gjarna o. s. frv. Þetta væri nú al- veg rétt, ef það væri hugsun jafn- aðarmanna að það væru auðmenn- irnir sem kæmu stefnunni í fram- kvæmd. En jafnaðarmenn þekkja mannlegt eðli nógu vel til þess að vita að auðmennirnir eru og verða, með fáum undantekningum, grimmilegir mótstöðumenn jafnað- arssefnunnar, því þeir álíta að hún skaði þá. Jafnaðarmenn vita því að það verður að vera verk- lýðarinn sjálfar, sem (með aðstoð nokkurra fárra manna, sem geta horft út yfir sinn eiginn hag á heill heildarinnar) kemur jafnaðar- stefnunni á. En það sem þarf til, til þess að verklyðurinn komi á jafnaðar- stefnunni, er ekki annað en að hann skilji; skilji að hann hefir hag at því, skilji að hann með því móti getur fengið það sem hann þarf af fæði, klæðum og húsnæði, og aulc þess margt ann> að sem hann aldrei fær nú, en gerir lífið ánægjulegra eða hollara, og skilji að framtíð þjóðarinnar er framtíð verkalyðsins. Og verkalýðurinn er hröðum fetum að skilja þetta í öllum lönd- um, lika á okkar forna Fróni. En það er langt frá því, að mannleg náttúra þurfi neitt að breytast eða menn að verða óeig- ingjarnari til þess, að fá þennais skilning. Leo-málið* Dómur fallinn í því. Dómur er nú fallinn i undirréttt í hinu svonefnda „Leomáli", og má segja að það hafi skeð fremue fljótt. Við rannsúknina kom það i ljós, að Hallgrímur skipstjóri hafði verið mjög hvetjandi þess, að lagt væri i tryggingarsvikin, en Elfas bróðir hans var tregur í fyrsttt, en lét þó tilleiðast. HaUgrimur er dæmdur í þriggja ára betrunarhúsvinnu fyrir brot á 288., 261. og 230. gr. hegningar- laganna, sbr. 45., 55. og 63. gr. þeirra. lGeir er dæmdur f tveggjæ. ára og sex mánaða betrunarhúss- vinnu, fyrir bfot á 288. gr. hegn,- Ingarlaganna; sbr. 45., 55. og 63. gr., og Elías er dæmdur í tveggjst ára betrunathússvinnu fyrir brot 288. og 261. gr. hegningarlaganna, sbr. 45., 55- og 63. gr. Svo menn betur geti áttað síg á þvi, fyrir hvað menn þessir eru dæmdir, eru hér prentaðar upp. þær greinar hegningarlaganna, sem þeir eru dæmdir eftir, nema 230. gr., sem er uní einfaldan þjófnad.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.