Alþýðublaðið - 07.12.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.12.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐ-UBLAÐIÐ 3 fwiking^mjölkin er komin aítnr. *3én dCjaríarson S 60. Sími 4 0. Haínarstræti 4» Frá í dag til jóla, selur f Verzlun Ben. S. Þórarinssonar Laugaveg 7 karlmannsnærfatnað, kven-lérefts- nærfatnað, miSlipiIs og ullarteppi með miklum afslættil og ingri til V- K. F. Frarnsóknar, í Alþýðuhúsinu (á hornlóðinni við Hverfisgötu og Ingólfsstræti) frá kl. 4 til 61/2 síðdegis, til þess að flýta fyrir uppgerð bókanna um áramótin. Félagskouur eru vinsamlega beðnar að taka þetta til greina og koma og borga, Utlenðar |réttir. Nóg af eldiriði og branði í borgnm Itússlands í vetnr. Borgir Rússlands eru nú betur búnar undir veturinn en verið hefir síðustu árin, hvað eldsneyti og korni viðvíkur. Af 14 raiijónum teningsmetra af viði, sem áætlað var að þyrfti, hafa þegar 12V2 milj. verið flutt. Til samanburðar má geta þess, að af 10 miljónum teningsmetra, sem áætlað vár að þyrfti í fyrra, náðust aðeins 4V2 milj. * Af korni er nú nægilegt í vörzlum verkiýðsstjórnarinnar, eða samt. 470 milj. p(íd (eitt púd er um 32 pund), þrátt fyrir fremur lélega uppskeru í ár. Arraenía og Tyrkland. Rússneska verklýðsstjórnin hefir boðist til þess að miðla málum miili Armena og Tyrkja. Nóg kol í Petrograd. Ráðstafanir þær, er Petrograd sovjet hefir gert í sumar, til þess að afla borginni kola, hafa nú borið fullan árangur, svo enginn eldsneytisskortur verður þar í vetur. Heirassýuing í Reykjaík í júní í vor? í enska blaðinu Times stendur eftirfarandi klausa þ. 5. nóvbr. „Íslenzka stjórnin hefur farið þess á leit við Canadaríki, að það sendi sýnishorn af landsbún- aðar afurðum og landbúnaðar vél- um á heimssýninguna sem halda á í Reykjavík í næstkomandi júní mánuði". Atvinnuleysi í PýskalandL 15. okt. þ. á. var tala atvinnu- iausra verkamanna i Þýzkalandi 37 S þús. Eyris sparnaður er eyris hagnaðnr. Verzlun Theódórs Sigurgeirssonar, Öðins- götu 30, selur nú með niðursettu verði til dæmis: Sagogrjón o 85 pr. V2 kg. Kartöflumél 0,80. Kaffi óbrent 1,85. Kaffi brent og mal- að 2 70 Kerta pk. áður i,oo, nú 0 70, Ýmsar smávörur hafa einnig verið lækkaðar, — Munið: Sími 951. Óðinsg. 30. Athugið ávalt að kaupa vöruna þar sem hún er ódýrust, og þar sem hún er bezt úti látin. Hin vsxandi vinsæld verzlunarinnar er btzti vottur sanngjarnra viðskifta. Verzlunin Xllíí á Hverfisgötu 56 A selur meðai annars: strau- sykur, höggvinn sykur, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, sagogrjón og baunir. Ýmsar tegundir af niður- soðnum ávöxtum, hið ágæta kókó og brensluspiritus. Filabeins höf- uðkarnba, stóra og ódýra, hár- greiður o. m. m. fl. Ath. Sakar ekki, þótt spurt sé um sykurverð- ið hérna áður en fest eru kaup í „lækkaða sykrinum" annarsstaðar. Alþýöumenn! Reynið að láta binda inn bækur yðar á Frakkastíg 24. A Bergstaðastíg 31 uppi er gert við slitinn skó- fatnað. Vönduð vinna. Buf f og heitur matur fæst ávalt á Caffé Fjallkonan. Munngát til jólanna fæst að eins i verzl. Ben. S. Þór. og heitir „Ny PilsneK ■Verzlixnin „Von“ selur sykur í heildsölu og með miklum afslætti f smásölu, dansfear kartöfl- ur á 20 kr. pokann, ágætan lauk, afbragðs spaðsaltað kjöt, hangið kjöt, smjör og flestar aðrar nauð* synlegar vörur. Garið svo vel og reynið viðskiftin í „Von". Virðingarfylst. Gunnar Signrðsson. Sfmi 448. Sími 448. Dósamjólk er bezt og ódýr- ust í verzi. Ben. S. Pór. Séu 12 dósir keyptar í einu kostar dósin kr. 1,10. Nýkomið mikið úrval af áteiknuðum dúkum, hvítt og mislitt brodergarn og fleira. S«51v. Alaníelsdóttir* Fischerssundi 3. /'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.