Alþýðublaðið - 08.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1933, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 8. NÓV, 1933.' Fp^ H""' r~p " r 11' i' ALJ»ÝBUBLASI» -t I Vlðsklftl dagsins. | KJÖtbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir síma 2936, hringið pangað þegar ykkur vantar í matinn. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingapjóna-félags islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Ódýrastar og beztar gúmmívið- gerðir í Gumnarssumdi 6. Stef- án Nikulásson. B.D.S. E.s. Lyra fer héðan fimtud. 9. p, m„ kl. 6 siðdegls til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flatningnr tilkynnist fyrir kl. 6 á miðvlkndaginn. Farseðlar sækist fyrir hádegl á fimtndag. Nic. fi]arnason & Smith. Nýkomið vestan úr Dölum: Spaðsaltað I. fl. dilka- kjöt. Hangikjöt, Tólg, Kæfa. Um vörugæðin verður ekki deilt. Verzlunin FELL, Grettisg. 57, simi 2285. Kleins kjðtfars reynist bezt. KLEIN, Baldarsgöta 14. Sími 3073. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen, Kl«pp«rotlg 21. Sími S024 >OOÖOOCOOOO<X FisKfarsið frá okkur er bezta sælgæti. Pantið snemma. Verzlunin Kjöt & Grænmeti, Laugavegi 58. Sími 3464 X«CCOÖOOOO« HANS FALLADA: Hvað ná ungi maður? íslemkpýðing eftir Magnáe Ásgeírsson. Ágrip af pvf, sem a nndan er komlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður 1 smabæ i Þýzkalandi, Ser ásamt Pússer vinstúlku sinni til lajknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi.. Þau fá J>ær leiðinlegu upplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frá tækninum og ræða málið..Það verður úr, að Pinneberg stingur upp ápviviö Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel líka, og Pinneberg verður hénni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu í Platz. Mörschel glottir .kamkvjííslliega. „Það fáið pér nu (bráðum að' reyna sjálfir; .eftiir pví siem méí sfcilist eruð pér búnir að búa svo/ um hnútana. , .; „Hvað eigið ,pér vilð", spyr Pinneberg og veit ekiki hvaðan' á sig „stendur veðrið. „Ég á ,við að pér skuílidið úttekt hjá henmi Emmu nxiiníní, og! pað skal ,yður svei mér bliæða fyrir,." . '., Nú kemur .frú Mörscbjefl: tíl' skjalanma. ^„Svoma, mú er nóg komið, bóndi jsaell. Hvað kemur pér petta (yið? Þú átt ekkeif að borga, .hvort sem er." Forstofuhurðin skellur og putagt fótatak færist nær. „Þeiita, eo4 Kafl!" hrópar Pússer. „Jæja, pá komiuimst við kanski IbksimÍJ að tro'gfrmT segir Mör- schel. '•-¦¦;,"*- i Uogur ma.ður .kemiur inin. Umguf að alldri, em ekki í sjóm Hann. er enn pá kininfiskasogmari og blæguliari en faðirinm. Án pess að segja orð eða veita Pinnteberg mitaistu athygii, fer ha/nm úr treyju og vesti, .smieygi'r síðan sikyrtmnrai fram af höfðimju og genguf að eldhússvaskinuim. Pimjneberg.glapir á hain'n ei'nis. og tröll á heiðrjjkju. „Hættu nú pessu suMi, Karll," segir frú MörjscheL „Maturimn er til." En Karl' Mörschel muldrar eitthvað óskiljaniliegt, skrúfaf frá vatnskrananu'm og pvær séfi, svo að gusiurmiar ganga um hamm. Hann er nakimn miður fyrfe mjaðmiiir. Pinjneberg verðuf vand- fæðaliegur vegna Pússer, en á hana virðist petta ekkert fá; hún er víst vön pví. ¦. '¦ { Pinneberg veitist aftur á móti erfitt að vemja sig við flest af ¦ pví, sem fram fer. Skörðöttif steinungsdiskar, svartir af gömilu skolavatni í skörðunum, hálfkajJdaf lumimur með keimi af lauk, ihálf-volgt öl ,í kiálmiugum glösupi og loks Karl, hálfnakinn, semi ýrir óhfeinni sápufBoðu yfif allan^ söfmuðinim. — — Pinnebergí' hafði ekki ^hugsað sér pjetta svona í trúliofúnarveizlu peirra PúsBeir. í Karl sezt við borðið og rymur aftur: „Hvað er nú petta; eig- um við^að fá öl?" „Þetta er unnustinin henlnaf Entmu," siegif frú Mörschel til skýringar. „Þau ætla að gifta sig bráðum." ! „Svo að hún hefír p!á lotosiins krækt séf í leimm," stegir Karil, og auðv'itað jeinhveain fína|n hefra, úr pyi að hún gat ekki: femgiði almennilegam öœiga." ; „Þér væri nær að boflga fæðispenimgaina pína', haldur en vem áð ipenja ^á pér pvierrlfunia héitna," siegif frú, Mörschel. : „Það er pað, aem eg siegl," segir Mörlschel og réttir úf siér i stólnum. „Hvað eigum vjð að gera við svona burgeis í fjöl>- skyldunni?" „Þú segir, ,og pú siegif!" Kafl. skæliif sig framja'nj i föðUf sinn, svo að við ligguf, að honulm svelgist á luimmiuinni. ,„Ég met (> svikna burgeisa meira en sMail-fassista, eins og pig." , Æðarnar prútna í ga'gniaugumuni á gamla manmin!uim. „Það situr nú . á pér að tal|a um fassista', svoma bolisévfika." Þáð ier 'ekki ilaust við að :Pinneberg hafi dáliítið gaman af jagimu í \ Mörschelis-íeðguiniuim, en hamm hugs,ar með sér, að lummurnaf hafi ekfeert gott af piessafi bið, og fitukekkirnir veirðaj stærri og stæffi í munnáinuimi á hontam. Lestin hálf tóu er farin; hamn kemst ekki af stað fyfr en kliukk'ain fjögur a'ð mofgni, enj pá getur hanm Jika komið alveg mátuliega á skrifstofuna. Þau Pússer og han'n shjjaí í myrkrinu' í leldhúisimiu. I öðfu. her- bergimu sefur Möfschel sjáíiulrj, en betri. belmimgur hans í himu. Karl er farinm á kommúmiisitalfurad. Þau hafa fært báða eldhúss- stólana fast jsanian og snúa bökum upp að kaldri ielldaivéíiinni, Dýlrnaf út að iitiu eJidhúsisvölunum stamda opma'r. Þaf fyrir utan er ^húsagarðurinin glymjandi af útvafpstómuln og yfir homulm hvelfist dökibuf næturháimiilran mieð máfölum stjörnlum. f „Ég vildi ,ósfca," segir Pinneberg lágt og prýstir hendinni á Pússer, „að við gætum haft dáSítið pokkalegt ,í kfimgum okkuf. Þú skilur," siegif hamn og gerijf tilraun til útskýfiingar, „dálitið : bjart, og jhvít glmggatjöld og snyrtiliegt og hreint alls stáðaf.'' „Ég skil vel," siegif Púsisier, „að pér hlýtuf að lrða illa hér|na hjá lokkur. Þú er öðru vanur." „Ég átti nú lékki við pað, Pússer." „Aiuðvitað áttir'pú við pað. Því eigumí við ekki að vefa hrein- skilin? Karl'Og pabbi efu alt aí að rífast. Það er Ieiðiniegt. Það er líka leiðinlegt, jað pabbi 'Og mamimia skuli aldrei gelta komiið sér 'sanian. Þeir lieynia aít af að pBetta naönlmu u!m 'fæðispemf- ingana, og hún feymif að haifa a'f peim; í miat. Það er viðbjóðsdegt alt saman." „Já, en pví pá pað? Hénna .eruð pið pó pfjú, siem vinmið ykkur inn pehilnga. Það ætti svei mér að geta gengið bærilega.';' íríki verkalýðsins. Ferðasaga frá Sovét*RússIandI Eftir Bjönn Jórwfín píentara. ------ {Frh.) • ¦ Þaðer út af fyrir sig fróðlegt að ferðast með járnbrautunum í gegn um sveitirnar. Við fórumi óraleiðir gegn um landbúnaðafr héruð bæði í Rússlandi, Ukfaime og Krim. Afar mikið af bænda- fólki ferðast með járnbrautunumi. Lestirnar eru alt af yfirfullar af fólki. Þegar komið er á járn- brautarstöðvarnar úti um landið, stendur fólkið, sem ætlar mieð lestinmi á pöllumum, til pess að vera viðbúið að fafa inn í vagm^ ana, pví viðdvölin er oftast stutt Þetta fólk er oftast ósjáliega klætt og ekki mannborlegt á^ okkar mælikvarða. Eitt er pað, sem all- ir hljóta að furða sig á, og pað er, að flestir, bæði karlar og kon- ur, hafa stærðar byrðar á baki. Sumar byrðafnaf eru svo stórar, að manni fimst að peir, sem bera pær, hljóti að sligast undif pess- um ósköpum. Mér var sagt af kunmugum manmi, að pað sé föst regla pegar rússmeskur bóndi fer í ferðalag, pá vilji hamm lamg- helzt hafa alila búslóð síma með sér og undantekningarlaus.t taki hann með sér pað, aem hamm get- ur borið. Þegar við borðuðum í veitingavagnimum, purftum við ioft í giegn um langa röð af vögn- um og sáum pá hvernig umi- horfs var hjá pessu fólki. Pok- unum og pynklunum var raðað frá gólfi til lofts, og fór oft eins og nærri má geta öllu mieira fyrir flutnimgmum en fólkinu sjálfu. Þetta minti mig á pað, pegar fólk var áð ferðast „i lest" hér áður fyrr. Frá Dnéprostroj fófum við til Sebastopol. Þar vorum við við- loðandi í nokkra daga. Þafna er aðal flotahöfn Sovét-fíkja'nma við Svartahafið og setja hermennirnif töluvert sVip 'Sinn á bæinm. Skrautlegir skemtigarðar eru víða um borgina og er fólkið par í stórhópum sér til skemtunar. Okkur virtist fólkið parna betur klætt en í Leningrad og Moskva, sérstaklega voru stúlkurmaf parna ágætlega búnar og margar skraut- Iega. En parna virtist okkur margt bera vott um, að við væf- um staddir í borg í kapitalist- isku landi. Hér mátti segja, að töluvert bæri á stéttamismun. Jafn framt pessum skrautbúna fólksfjölda, sem ekkert virtist hafa ammað áð gera, en að skemta sér, var parna mikið af fátæklega klæddu fólki, sem bæði hvað út- lit og framkomu smerti stakk al- igerlega í stúf við hitt. Auk pess urðum við varir við fólk, sem virtist vera hreinn og beimn ör- eigalýður, sem auðsjáanliega bjó við hreinustu eymdarkjör. 1 pað skipti, sem við höfðum tækifœri til að tala við töluvert mikinn fjölda pessa fólks, vaf engimm- túlkur með okkur og var pess vegna samtalið alt í imo'lum, pví að eins einn úr hópmum gat lítils- háttar talað við okkur. Það vaf stúlka, sem talaði einhwerja pýzka málýzku, sem iMmögulegt var að skilja. Þetta vildi pannig til, að við komum á stórt torg, örskamt frá járnbrautarstöðinni. Þar var markaður. Vörurmar, sem parna voru á boðstólum, voru lítilfjör- legar mjög og auðsjáanlega heimatilbúnar. Manmi virtist að litið mumdi upp úr pví að hafa, að framleiða og selja margt af okkur gengi illa að skilja stúik- una, pá komumst við að pví, að bæði henni og öllu fólkimu, sem parma var, miundi vera mjög illa við feommúmista. Sömulieiðis kvartaði stúlkam um hvað brauð- skamturinn væri lítill o. fl. o. fl. Þnrna á torginu var mjög blautt og óprifalegt, en peif, sem par voru að sielja, komu sér pannig fyrir, að pieir höf ðu eitthvað til að sitja á, t. d. stein eða spítukubb eða eitthvað pess hátrtaf, breiddu síðan dagblað ofan á svaðið fyrir framian sig, og röðuðu par ofa-n á mumunum. Eins og geta má nærri, gerði pessi meðfefð ekki girnilegt, pað sem parna var mat- arkyns t. d. brjóstsykur o. fl. sæl- gæti. Frh. Nýkomnar plðtnr: Alex &Ricard:HarmonIku nýjungar, Donaubylgjur, Lyttermarzen, Eva, Auga mætir auga. Fanövalsen, En Pige to Læber, Den sorte Sejler. Spllað á só'g: Aifred Lar- sea. Loreley, Sunnudagur sel« stúlkunnar. Vi mödes paa Hawai (Harmonika og Banjo). Du HUe Fisker- pige. Gellin & Borgström. Picadormarz, Floren- tinermarz, Losvalsen, Oslo-Rheinlænder, Fra By til By. Zetterstrðm og Kristof- fersen með undirspili Qellin & Borgström. Da hadde jeg forregna mig. Hei paa dig du glade Qrei. Du faar bare se, du maa ikke röre. Guttar I Roiken. Gubbe Rheinlænder. Rol- larvals, Bere göre saa godt du kan, Hilsen til Nordland. I Hljóðfærahús Rvíkiir Bankastræti 7, sími 3656 Atlabúð, Laugavegi 38, sími 3015. 3584 er sfmlnn f Berlín, nýlenduvöruverzl. Barónsstig 59. (Við hornið á Leifsgötu og Barónsstíg). Systralélaoið Alía heldur á morgun (fimtudaginn 9. nóv.) hinn árlega bazar sinn i Varðarhúsiöu við Kalkofnsveg (gengið inn um norðurdyrnar upp á loft). Húsið opnað kl. 3a/a e. h, Aðgangur ókeypis. Ailir velkomnir. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.