Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 D 5 'r'h '' h' Morgunblaðið/Sigurgeir SJÓFRYSTUM fiski landað í Vestmannaeyjum. Tvöföldun í sölu IFPL á sjófrystum afurðum TVÖFÖLDUN varð á cilrl fttr hlnkk sölu á sJófrystun’ afurð~ IVcUnJd.) sllU Ug UlUItlV um ^ s;Áasta ári hjá Ice- algengustu afurðirnar “ "SSySS Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Bretlandi, sem skýra má með auk- inni markaðssókn, en á undanförnum árum hafa verið tekin veigamikil skref innan fyrirtækisins til að skilja flakasöluna frá annarri starfsemi þess í samræmi við vilja eigenda. Sveiflur hafa verið nokkrar milli ára í sölu á afurðum frá íslandi, en algengustu afurðir eru rækja, síld og blokk. „Við höfum getað boðið hærra verð og mjög líklega þau hæstu, sem íslenskum fram- leiðendum hafa verið tiltæk á breska markaðnum, ekki síst með tilkomu nýs framleiðanda, Skag- strendings hf., sem gekk í raðir SH í ársbytjun 1995. Seld voru rúmlega þijú þúsund tonn af sjófrystum flökum, eða rúmlega 40% af seldu magni flakasölunnar," segir Agnar Friðriksson, forstjóri Icelandic Fre- ezing Plants. Rækjan mikilvæg að verðmætum Næstveigamestar að magni til og mikilvægastar að verðmætum eru rækjuafurðir og líklega er markaðsstaða íslenskra fiskfram- leiðenda hvergi eins sterk og í rækj- unni, að sögn Agnars. „Þeir hafa hinsvegar valið sér mismunandi leiðir í sölu á afurðum. Til að merkja hafa tveir stórir framleiðendur talið hagsmunum sínum best borgið með því að binda trúss sitt við erlend stórfyrirtæki og láta þau alfarið gæta hagsmuna sinna. Reynslan ein verður að sýna hvort hér hefur verið rétt á málum haldið. Aðrir framleiðendur hafa hinsvegar látið innlend fyrirtæki gæta söluhags- muna sinna og eru þau a.m.k. ijög- ur talsins, sem eitthvað hafa látið að sér kveða. Töluverð hreyfing hefur verið meðal framleiðenda inn- an einstakra seljenda, þannig að framleiðendur hafa oft og tíðum verið reiðubúnir til að selja skammta utan hefðbundinna sölu- aðila, sem að sjálfsögðu hefur ekki auðveldað markaðsstarfið," segir Agnar. Kaldsjávarrækjan er þýðingamikil Talið er að heildarsala á pillaðri kaldsjávarrækju í Evrópu sé um 50 þúsund tonn á ári, sem skiptist nánast til helminga milli Bretlands- eyja og meginlands Evrópu. Verð á kaldsjávarrækju hefur hækkað verulega frá vordögum ársins 1994 til miðs síðasta árs, eða um 60% hvað stærri rækjuna varðar, en minnsta rækjan tvöfaldaðist í verði. Þegar kom fram á mitt ár, fór að verða vart við tregðu markaðarins til að halda þessari verðuppsveiflu áfram. Verðin fóru að veikjast og í dag er staðan sú að eftirspurn er enn frekar dræm, að sögn Agnars. Varðandi sölu á landfrystum flökum og flakastykkjum segir Agnar þær afurðir vart mælanlegar í sölu, allt frá 750 tonnum á sl. ári til 1.000 tonna á ári árin 1991- 1994. „Þetta er verulegt áhyggju- efni þegar til framtíðar er litið og þorskstofninn hér við land vex á ný og kvótinn aukinn samsvar- andi.“ Guðbjörg skilar mestu GUÐBJÖRG ÍS er með mesta afla- verðmæti íslenzkra fiskiskipa fyrstu ijóra mánuði ársins, samkvæmt skýrsiu LÍÚ um aflatogaranna, sem nú er að koma út. Þess ber hins vegar að geta að Samheiji hefur ekki gefið upp afla og aflaverðmæti skipa sinna, en einhver þeirra kunna að vera með meira verðmæti en Guðbjörgin. Guðbjörg ÍS var komin með afla að verðmæti 205 milljónir króna frá áramótum til loka apríl. Aflinn var 1.115 tonn og uppistaðan rækja. Guðbjörgin fór á Flæmska hattinn 10. marz síðastliðinn og hefur aflað 877 tonna af rækju. Verðmæti þess afla er um 165 milljónir króna og er aflaverðmæti, það sem af er ári kom- ið yfir 300 milljónir króna. Guðbjörg- un fer væntanlega í síðasta túrinn við Nýfundnaland á morgun, en kem- ur að því loknu til veiða hér heima. Næstur á eftir Guðbjörginn kemur Vigri RE með aflaverðmæti upp á 198 milljónir króna og í þriðja sæti er Höfrungur III AK með 175,5 millj- ónir. Með mestan afla allra skipa er ís- fisktogarinn Ásbjörn RE, alls 2.463 tonn. Vigri er næstur með 2.437 tonn og loks kemur Málmey SK með 1.925 tonn. Rétt er að ítreka það, að afli og aflaverðmæti skipa Samheija hefur ekki fengizt gefíð upp. HUMARBA TAR Nafn Stærð Afli Flskur SJÓf Löndunarst. ARON ÞH 105 76 1 3 1 Porlökshöfn ÉYRÚN 'Á R 66 24 1 1 1 Þorlákshöfn FRÓÐIÁR 33 103 3 2 2 Þorlókshöfn j GULLTOPPUR ÁR 321 29 2 2 2 Þoríákshöfn HAFÖRNÁR 115 72 1 i X 1 Þorlókshöfn 1ÓN TRAUSTIIS 78 53 1 2 1 Þorlákshöfn SVFRRIR BJARNFINNS ÁR 11 5ð 2 1 1 Þorlókshöfn 1 SÆFARIÁR 117 86 2 4 „ -- - 2 Þorlákshöfn i SÆMUNDUR HF 85 53 f Þorlókshöfn SÆRÓS RE 207 15 1 0 1 Þorlákshöfn [ SÓLRÚNEA&i 147 3 F1 2 Þorlákshöfn TRAUSTIÁR 313 149 1 3 1 Þorlákshöfn FENGSÆLL GK 762 56 2 ; 1 1 Grindavík GEÍRFUGL GK 66 148 1 6 2 Grindavík | SANDVÍK GK 325 64 i 1 1 Grindavík "] STAKKUR KE 15 38 1 2 2 Grindavik | VÖROURÞHÁ 215 1 3 1 Grindavík AGUST GUDMUNDSSON GK 95 186 1 3 1 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 1 7 2 Grindavík ÞÖRS fé'ÍNN GÍSLASON GK 2 76 1 7 2 Grindavík HUMARBATAR Nafn Stærð Afli Flskur SJÓf. Löndunarst. FREYJA GK 364 68 2 3 2 Sendgerði HAFNARBERG RE 404 74 5 6 3 Sandgerði JÖN GUNNLAUGS GK 444 105 1 8 3 Sandgerði SKÚMUR KE 122 74 8 11 3 Sandgerði UNA 1GARDI GK 100 138 1 9 2 Sandgerði ÓSK KE 5 81 1 15 3 Sandgeröi ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 6 21 2 Sandgerði BJARNI GlSLASON SF 90 101 1 11 2 Hornafjörður ERLINGUR SF 65 101 1 0 1 Hornofjörður HVANNEY SF 51 115 1 10 2 Homafjörður SIGURÐUR ÓLÁFSSON SF 44 124 1 10 2 Hornafjörður SKINNEY SF 30 175 2 3 1 Hornafjörður STEINUNN SF 10 116 1 26 s Hornafjörður Erlend skip Nafn Stærð Afli SJðUrðlr Löndunarst. HRlSEYJAN 1 1 1 780 snd Eskifjörður KRONBORG F 999 \ 1615 Síld Eskifjörður Afli togaranna FRYSTISKIP Othd. Afli tonn Moðalafli úthd. Meðalckipta. varðm.úthd. Aflaverðm. samt.þús.kr. BJÖRGVIN EA311 99 846 8,54 1.159.354 157.325 BLÆNGUR NK 117 58 601 10,36 1.494.154 118.706 ENGEYRE1 85 638 7,51 655.052 74.961 FRERIRE73 97 1.425 14,69 1.027.355 132.871 GNÚPURGK 11 49 810 16,53 906.100 59.681 GUÐBJÖRG ÍS 46 97 1.115 11,59 1.674.750 205.150 HELGABJÖRG HU 7 94 384 4,09 521.151 67.359 HÓLMADRANGUR st 70 87 437 5,02 633.962 74.348 HRAFN SVEINBJ.SON GK 88 1.043 11,85 985.171 116.611 HVANNABERG ÓF 72 101 425 4,21 517.966 75.267 HÖFRUNGUR IIIAK 250 94 1.621 17,24 1.395.663 175.534 JÚLÍUS GEIRMUNDSSONIS 107 1.172 10,95 1.194.750 171.963 JÚLÍUS HAVSTEEN PH 1 84 482 5,74 856.560 104.849 MÁLMEYSK1 112 1.925 17,19 1.044.464 164.087 MÁNABERG ÓF 42 115 1.331 11,57 992.807 153.831 OTTÓWATHNE NS90 42 143 3,41 516.381 30.333 ÓLAFUR JÓNSSON GK 404 76 663 8,72 608.665 62.347 RÁNHF42 85 912 10,73 824.088 100.548 SIGLFIRÐINGURS1150 48 258 5,38 656.250 43.499 SIGURBJÖRGÓF 1 101 1.082 10,71 1.066.420 143.259 SINDRIVE 60 57 551 9,67 487.044 37.789 SLÉTTANESIS 80B 86 950 11,05 907.289 102.667 SLÉTTBAKUR EA 304 93 1.040 11,19 993.346 123.791 SNÆFUGLSU20 52 597 11,48 962.969 67.547 SÓLBAKUR EA 307 65 686 10,56 710.441 62.185 STAKFELL ÞH 360 91 491 5,40 686.656 85.058 SUNNA Sl 67 104 690 6,64 957.906 137.294 SVALBAKUR EA 2 105 890 8,48 1.100.802 158.700 VENUSHF519 28 377 13,45 1.066.429 40.080 VESTMANNAEY VE 54 91 859 9,44 766.077 93.581 VIGRI RE 71 107 2.437 22,77 1.390.960 198.444 ÝMIRHF343 104 1.338 12,87 958.947 141.351 ÞERNEYRE101 91 1.216 13,36 1.057.582 129.478 ÖRFIRISEYRE4 88 1.121 12,73 950.057 125.212 ÖRVARHU21 99 964 9,74 938.540 124.909 VESTMANNAEYJAR - SNÆFELLSNES lithd. Afli tonn Meðalafli úthd. Meðalsklpta. varðm.úthd. Aflaverðm. samt.þús.kr. ÁSBJÖRN RE 3 78 2.463 31,58 1.074.383 111.788 BERGEYVE544 100 688 6,88 298.619 43.027 BREKIVE61 89 755 8,48 375.468 29.926 DALA RAFN VE 508 100 655 6,55 518.503 77.320 DRANGURSH511 75 690 9,20 443.648 50.643 HARALDUR BÖÐVARSDSON AK 12 82 1.163 14,1.8 456.056 49.916 HAUKURGK25 101 811 8,02 531.067 78.501 JÓN BALDVINSSON RE 208 94 1.102 11,73 526.888 66.056 JÓNVlDALlN ÁR1 102 1.057 10,37 340.721 46.428 KLAKKUR SH 510 71 696 9,08 520.840 55.842 KLÆNGURÁR2 25 70 2,79 146.884 4.832 LÓMURHF 177 101 629 6,23 383.021 51.645 MÁRSH127 89 638 7,17 427.499 55.287 ÓLAFUR JÓNSSON GK 404 76 663 8,72 508.665 62.347 OTTO N. PORLÁKSS. RE 203 97 1.810 18,66 653.317 84.711 RUNÓLFUR SH 135 97 896 9,23 416.889 57.843 STURLAGK 12 62 467 7,53 433.448 39.274 STURLAUGUR H. BÖÐVARSS. AK 89 1.497 16,82 598.049 71.089 SVEINN JÓNSSON KE 9 113 1.094 8,68 333.218 51.235 VIÐEYRE6 100 1.179 11,79 483.508 67.448 ÞURÍÐUR HALLDÓRSD. GK 94 101 927 9,18 445.463 60.125 VESTFIRÐIR Úthd. Afli Meðalafll Meðalsklpta. Aflavarðm. tonn Úthd. varðm.úthd. samt.þús.kr. BESSIÍS410 74 763 10,32 632.565 63.530 ÐAGRÚN ÍS9 98 517 5,28 309.469 41.104 FRAMNESÍS708 99 641 6,47 610.623 82.446 HEIÐRÚN ÍS4 99 390 3,94 252.514 33.410 ORRIÍS 20 60 675 11,24 452.570 36.132 PÁLL PÁLSSON ÍS 102 96 1.267 13,20 561.528 71.344 STEFNIR ÍS 28 98 889 9,07 406.597 56.919 NORÐURLAND Úthd. Afli tonn Meðalafli úthd. Meðalskipta. varðm.úthd. Aflaverðm. samt.þús.kr. ÁRBAKUR EA 308 103 1.020 9,90 420.859 57.876 BJÖRGÚLFUR EA 312 90 605 6,73 708.597 95.427 FROSTI ÞH 229 79 815 10,32 456.042 47.916 HARÐBAKUR EA 303 108 1.558 14,43 527.436 76.116 HEGRANES SK 2 117 702 6,00 550.352 96.006 KALDBAKUR EA 301 87 1.410 16.21 652.231 76.368 KOLBEINSEY ÞH10 75 348 4,64 581.507 62.728 MÚLABERG ÓF 32 110 747 6,79 572.713 98.834 RAUÐINÚPUR ÞH 160 95 406 4,27 429.378 56.277 SIGLUVÍK Sl 2 105 599 5,70 325,078 45.511 SKAFTI SK 3 106 769 7.25 583.075 91.849 SKAGFIRÐINGUR SK 4 119 1.233 10,36 652.730 118.526 SÓLBERG ÓF 12 104 554 5,33 405.642 69.064 STÁLVÍKSL1 105 651 6,20 354.567 49.639 AUSTFIRÐIR Úthd. Afll tonn Meðalafll úthd. Meðalskipta. verðm.úthd. Afiaverðm. samt.þús.kr. BARÐINK120 52 330 6,35 674.312 43.979 BJARTUR NK 121 92 1.796 19,52 815.427 76.996 BRETTINGUR NS 50 83 459 5,53 627.784 69.909 EYVINDUR VOPNI NS 70 50 280 5,60 312.358 24.349 GULLVER NS 12 86 810 9,42 657.779 79.601 HOFFELLSU 80 75. 922 12,30 612.342 62.019 HÓLMANESSU1 85 913 10,74 571.173 65.313 HÓLMATINDUR SU 220 49 319 6,51 478.019 31.194 UÓSAFELLSU70 88 518 5,88 500.105 59.955 LOÐNUFRYSTIIMG Úthd. Afli tonn Moðalfrystlng ádag Sklptaverðm. ádag Verðm. samt.þÚB.kr.. BARÐINK 19 340 17,90 802 20.330 BRETTINGURNS 10 126 12,60 353 4.700 BLÆNGUR NK 20 481 24,03 1.018 27.143 GNÚPUR GK11 20 474 23,72 815 33.524 HRAFN SVEINBJ.SON GK 10 190 19,04 563 • 10.015 HÖFRUNGURIIIAK250 11 269 24,48 814 17.621 SINDRIVE 60 17 351 20,68 872 14.831 SNÆFUGLSU 20 15 315 21,00 807 25.783 SLÉTTANES iS 16 370 23,15 931 30.251 VESTMANNAEY VE 54 15 450 29,99 1.033 20.795 ÖRVARHU 12 212 17,63 737 14.694

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.