Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 C 11 FASTEIGNAMIÐLCIN SGÐGRLAND5BRAÖT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýií og raðhús Vantan Nýlegt einbýli í Garðabæ. Vantar: Einbýli í Smáíbúðahverfi með möguleika á aukaibúð í kjallara. KAPLASKJÓLSVEGUR 2JA íbúða HÚS MEÐ TVEIMUR SAMþ. ÍBÚÐUM. Höfum til sölu hús sem er kj. og hæð. Á hæðinni er 4ra herb. íb. í kj. er góð 3ja herb. íb. Sérinng. í báð- ar íb. Bílskúrsréttur m. hæðinni. Verð 13,0 millj. 2161 LOGAFOLD Glæsilegt raðhús 224 fm á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4-5 svefnh. Fallegar innr. Parket. Upphitaðar stéttar. Fal- legur ræktaður garður. Ahv. byggsj. 2 millj. Verð 14,2 millj. 2318 KEILUFELL Fallegt einb. 147 fm hæð og ris, ásamt 30 fm bílskúr. Parket. Fallegur rækt- aður garður með 30 fm verönd. Áhv. húsbr. 8,1 miilj. 2502 HAMRATANGI - MOS. Giæsiiegt nýtt einbýli á einni hæð 268 fm með innb. 40 fm bíl- skúr. 5-8 svefnh. Góðar stofur. Góð staðsetn- ing innst í botnlanga. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 12,8 millj. 2253 BREKKUTANGI - TVÆR ÍB. Faiiegt endaraðh. 278 fm sem er kj. og tvær hæðir með innb. bílsk. Fjögur svefnh. í kj. er góð sér 2ja herb. íb. Fallegur suðurgarður með timbur- verönd. Verð 12,9 millj. 2244 i SMÍÐUM STARARIMI Glæsilegt 180 fm einb. á 1 hæð með innb bílskúr. Afh. fokhelt að innan fullb. að utan, eða lengra komið. Verð fokh. kr. 8,5 millj. Verð tilb. til innr. kr. 10,5 millj. Verð fullb. án gólfefna kr. 12 millj. 2315 TTnTiTiirn.i' THiiJiirmTninin LjJ ULI “ : 1! : W BLJJ uy^ ^TTTTrry ísn bt. |LU u!3™ ■r ~ITTT4 Hr. TRÖLLABORGIR Höfum til sölu tvö raðh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan Verð 7,5 millj. 2186 GULLSMÁRI - KÓPAVOGI Glæsileg alveg ný „penthousíbúð” 165 fm á 7. í glæsi- legu fjölbýlishúsi við Gullsmára 8 í Kópavogi. íbúðin skilast fullbúin án gólfefna í okt. nk. Frá- bært útsýni. Verð 10,8 millj. 2299 TRÖLLABORGIR Mjög vel hönnuð rað- hús á einni og hálfri hæð 166 fm með innb. 30 fm bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Frábær útsýnisstaður. Verð 7,5 millj. 2170 EKRUSMARI Glæsil. einbýlishús á einni hæð 183 fm með innb. bílskúr á frábærum út- sýnisstað í Kópavogi. Til afh. fullb. að utan fokh. að innan nú þegar. Áhv. húsbr. 6,5 millj. 2317 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrif- st. 1767 5 herb. og hæðir MIÐLEITI - BÍLSKÝLI Glæsileg 5-6 herb. endaíb. 132 fm á 3ju hæð í lyftublokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Þv. í íb. 2306 HRAUNBÆR Falleg 5 herb. íb. á 3ju hæð efstu 118 fm ásamt aukaherb. í kj. Mjög stór stofa. Tvennar svalir. Gott úst. Laus strax. Verð 7,5 millj. 2328 VEGHÚS - BÍLSKÚR nýtt A skrA. Falleg 140 fm íbúð, sem er hæð oa ris, ásamt 22 fm innb. bílskúr, í litlu fjölbýlish. T íb. erU 4-5 svefnherb., góðar stofur, vandað eldhús, stórar vestursvalir og gott útsýni yfir bæinn. Laus strax. Verð 9,6 m. 2295 MÁVAHLÍÐ Falleg efri hæð 100 fm í þríb. ásamt bílskúr. Parket. Nýlegt eldhús. Frábær staður. Verð 8,7 millj. 2285 4ra herb. Vantar: 4ra herb. í Fossvogi fyrir góðan kaupanda sem búinn er að selja. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Fallegt útsýni. Góð- ur staður í hjarta borgarinnar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 ARNARSMÁRI Falleg ný 4ra herb. 100 fm endaíb. á 3ju hæð. Fallegar innr. Sér þv. í ib. Suðursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. 2313 HRAUNBÆR Falleg 4-5 herb. íb. 110 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Þar er sam. snyrting. Nýlegt eldhús. Laus strax. Verð 7,6 millj. 2501 EFRA BREIÐHOLT fjögurra herb. ÍB. A VERÐI 3JA HERB. Falleg 4ra herb. íb. 95 fm á 4. hæð. Rúmgóð herb. Suðursv. Snyrtileg íb. Hagstætt verð 5.950 þús. 2302 ASPARFELL Falleg 4ra herb íb. 90 fm á 4. hæð í lyftublokk. Parket. Suðursv. Laus strax. Áhv. byggingasj. ofl. 5 millj. Verð 6,9 millj. 2303 STELKSHÓLAR Falleg 4ra herb. íb. 90 fm á 3. hæð í nýl. viðgerðu húsi ásamt bílskúr. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 8 millj. 2279 ÞINGHOLSBRAUT Höfum til sölu 90 fm 3ja herb. neðri hæð með sér inngangi á þessum eftirsótta útsýnisstað. íb. er tilb. undir málningu að innan. Húsið er fullb. að utan. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 6,8 millj. 2294 FÍFUSEL Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suð- ursv. Verð 7,5 millj. 2216 MIÐTUN Falleg mikið endurn. 3ja herb íb. í risi 55 fm Nýlegar fallegar innr. Parket, gler og gluggar o.fl. Verð 5,3 millj. 2280 KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Laus fljótl. Sérbílastæði. Verð 8,5 millj. 2158 KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 frrnb. á 2. hæð í litlu fjölbh. 3 svefnh. Suðursv. Stutt í skóla. Hús í góðu lagi. Verð 7,2 millj. 2292 3ja herb. KIRKJUTEIGUR Gullfalleg 3ja herb. íb. í kj. í fallegu húsi á þessum frábæra stað í aust- urborginni. Nýtt parket. Óvenju rúmgóð herb. Sér inng. Falleg lóð. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 6,7 millj. 2304 RÁNARGATA Falleg 3ja herb. íb. 88 fm á 3ju hæð ásamt bílskúr. Parket. Þvottah. í íb. Tvennar suðursv. 230 VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm í nýlegri blokk á góð- um stað í vesturbænum. Laus 1. júní. Verð 8,5 millj. 2556 SÓLHEIMAR Falleg 3ja herb. íb. á jarð- hæð í fjórb. Sérþv. í íb. Parket. Nýlegt bað. Frá- bær staðsetning. Verð 6,4 millj. 2322 LAUFRIMI Höfum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir í þessu nýja fallega húsi. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 MERKJATEIGUR Höfum til sölu fallega 3ja herb. 83 fm efri hæð í fjórb. ásamt 34 fm bíl- sk. Góðar innr. Sérþvhús. í íb. Sérinng. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. 2103 ORRAHÓLAR Falleg stór 3. herb. íb. 89 fm á 2. hæð í lyftuh. Nýl. eldhús. Nýtt parket. Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. 2273 VESTURBÆR Falleg mikið endurn. 3ja herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli. á góðum stað í vesturbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Failegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. 2274 ÍRABAKKI Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hdsð. Góðar innr. Parket. Hús í góðu lagi. Verð 6,2 millj. 2308 ENGIHJALLI - LAUS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt út- sýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flís- ar. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. 2109 HAMRAÐORG Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. 2557 FROSTAFOLD Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. Glæsil útsýni. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Lækkað verð 7,8 milij. 2192 NJÁLSGATA Höfum til sölu 65 fm 3ja herb. íb. í kj. í 5 íb. húsi. Parket. Nýtt gler o.fl. Laus strax. Verð 4,6 millj. 2238 BORGARHOLTSBRAUT Falleg 3ja herb. risíb. í góðu tvíbýlishúsi. Parket. Fallegt útsýni. Stór garður. Verð aðeins 5,5 millj. 2257 HLÍÐARHJALLI Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Parket. Stórt marmaraklætt bað m. innr. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. bygg- sj. 5,0 millj. til 40 ára og húsb. 800 þús. Lækkað verð 8,9 millj. Laus strax 2185 EYJABAKKI Falleg3ja -4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. og svölum í vestur. Þv. í íb. Verð 6,2 millj. 2171 2ja herb. ÞANGBAKKI Falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 2. hæð í lyftuh. Stórar svalir. Þv. á hæðinni. Vin- sæll staður. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,5 millj. Verð 5,5 millj. 2314 VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3ju hæð í nýlega viðgerðu húsi. Nýjar innr. Vestursv. Fallegt úts. Mögul. að taka bifreið upp í kaupverð. Áhv. húsb. og lífsj. 2,5 millj. Verð 4,9 millj. 2324 KAMBASEL Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði. Sérþvhús. Sérgeymslur á hæðinni. Góðar innr. Parket. Nýmálað hús. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,2 millj. 2178 HRINGBRAUT Faíleg mikið endurn. 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbh. Áhv. 3 millj. Verð 4,2 millj. 2331 HAGAMELUR Mjög falleg 2ja herb. íb. í kj. 70 fm Fallegar nýlegar innr. Parket. Nýl. gler og rafm Sér inng. Sér hiti. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 5,9 millj. 2271 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. í Kóp. Parket. Suðvestursv. Áhv byggsj. 2 millj. 2245 BALDURSGATA Falleg 2ja herb. efri hæð í tvíb. 58 fm Hús í aóðu standi á góðum stað í Þingholtunum. Ahv. húsbr. 3,3 millj. Verð 5,3 millj. 2221 VÍÐIMELUR Falleg 2ja herb. íb. 52 fm í kj. á mjöög góðum stað í Vesturbænum. Stutt í Háskólann. Verð 4,5 millj. 2316 JÖKLAFOLD Gullfalleg 2-3ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð í litlu fjölbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lítið aukaherb. (vinnuherb.) fylgir. Vandaðar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Ahv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. 2305 KLEIFARSEL Gullfalleg óvenju rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð 76 fm í litlu fjölb. Falleg- ar innr. Parket suðursv. Áhv. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2296 STÖRAGERÐI Falleg einstaklingsíb. á jarðhæð í blokk. Nýjar innr. íb. er ekki samþ. Laus strax. Verð 2,3 millj. 2278 SMYRILSHÓLAR Falleg2ia herb. íb. 56 fm á 2 hæð í litlu fjölbh. Suðursv. Laus strax. Áhv 1,2 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. 2276 JÖRFABAKKI Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. 60 fm á 2.hæð í nýl. viðg. húsi. Vestursv. Verð 4,9 millj. 2016 FURUGRUND Glæsil. 2. herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Nýjar fallegar innr. Ný gólfefni. Suð- vestursv. Aukaherb. í kj. m. snyrtingu. Verð 5.950 þús. 2265 FROSTAFOLD Falleg 2ja herb. nýleg íb. á 3ju hæð með fallegu útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,7 millj. 2283 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Góður staður. Verð 4,4 millj. 2255 MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Park- et. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 SELJAVEGUR Falleg 2ja herb. risíb. 60 fm Mikið standsett íb. á góðum stað. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2072 BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg 2ja herb. 40 fm risíb. í fallegu húsi í Hlíðunum. Parket. Nýtt gler og gluggar. Verð 3.750 þús. Útb. 1,2 millj. 2102 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 ASPARFELL Gullfalleg 2ja herb. íb. 54 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með stórkostlegu útsýni. Verð 4,5 millj. 2242 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hasð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er öll ný tekin í gegn. Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm Laus strax. Verð 4,9 millj. 2219 SUMARBÚSTAÐiR ÁRBAKKI - ÁRNESSÝSLU Höfum til sölu ca. 50 fm sumarbúst. við Þjórsá í Gnúp- verjahr., byggður 1978. Heitt og kallt vatn og vindrafst. He'itur pottur. Mikill gróður. Verð 3,7 millj. 2282 framleiddar hurðir af þessari gerð ákvað eigandi hússins að fá sér- smíðaða hurð af sömu gerð og hin gamla var. Það hefði verið stílbrot að kaupa hurð af annari gerð og setja hana í dyrakarminn og enda þótt þessi hurð kunni að hafa orðið nokkru dýrari en fjöldaframleidd hurð, þá gleymist aukakostnaðurinn fljót- lega af ánægjunni yfir hinni nýju og fallegu hurð, sem hæfir húsinu vel. Af myndinni má sjá hve vel hef- ur tekist til og hve vel er gért við karminn þar sem hliðarstykkin og þröskuldurinn voru orðin skemmd. I þröskuldinum er falsið helmingi grynnra inn, eins og á nýjum hurð- um, svo að vatnsdropar komist síð- ur inn í falsið og innfræstur þétt- ilisti var einnig settur á hurðina. Vandvirkni Ég vil eindregið hvetja húseig- endur til að vanda vel til umhirðu og viðhalds á húseign sinni á öllum sviðum, Það hefur verið of algengt að setja útihurðir í hús sem eru af allt annari gerð en upphaflega var teiknuð í húsið. Stundum hafa menn jafnvel gripið til þess ráðs að klæða með sléttri masonít eða krossviðar- plötu utan á gömlu hurðina og verð- ur hún þá eins og fleki hafi verið settur í karminn. Viðgerð eins og lýst er hér á undan mun kosta upp undir eitthundrað þúsund krónur, áætlað. Þessi hvatning um vandað við- hald húsa skilar sér aftur í verð- mætum og í endingu, auk þeirrar gleði sem það veitir að horfa á og ganga um fallegt verk. Okkur ber að bera virðingu fyrir verkum ann- ara, ekki síður þótt höfundar þeirra verka séu brott gengnir. Sumarsálmur Séra Friðrik Friðriksson lofsyng- ur Guð og sumarið í sálminum: Dýrðlegt kemur sumar og vil ég enda með einu versi úr þeim sálmi: „Guði’ sé lof, er sumarið gefur blítt, gefur líka’ í hjörtunum sumar nýtt, taka’ að vaxa ávextir andans brátt, eilíf þar sem náðin fær vöxt og mátt. írskar f asteignir eftirsóttar KYNNING á írskum sveitabústöðum fór nýlega fram í London vegna mik- ils áhuga á írskum fasteignum þrátt fyrir óvissu þá sem ríkt hefur á ír- landi á þessu ári. Efnahagsástand er gott á Irlandi og ef kosningar fara bráðlega fram í Bretlandi eins og ýmsir telja er því spáð að gengi írska pundsins muni hækka verulega gagnvart breska sterlingspundinu. Ef rétt reynist segja írskir fasteignasalar hyggileg- ast að fjárfesta sem fyrst í írskum fasteignum. Staðan á írskum fast- eignamarkaði batnaði greinilega þá 17 mánuði þegar vopnahlé var í gildi. Óttast var að ástandið á Irlandi mundi versna þegar vopnahléð fór út um þúfur og þær áhyggjur jukust eftir sprengjuárásina í Manehester á dögunum. Þó segja fasteignasalar á írlandi að atferli írska lýðveldishers- ins, IRA, virðist ekki hafa haft veru- leg áhrif á írska fasteignamarkaðinn. ANNALY Lodge í Broadford er á meðal eftirsóttra eigna, sem nú eru til sölu á írlandi. Húsið stendur á 22 hektara landi. Rúmlega 70 fasteignar voru kynntar í London. Þar á meðal voru Annaly Lodge í Broadford í County Clare. Húsið stendur á 22 hektara landi og í því eru fjögur svefnher- bergi. Verðið er 345.000 írsk pund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.