Morgunblaðið - 09.07.1996, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 09.07.1996, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ1996 C 17 hömruðu gleri og glæru. Handlaug- ar eru mjög marvíslegar, bæði til að setja á vegg og svo borðhand- laugar. Þær síðarnefndu eru vinsæl- astar. Hafa miklar breytingar orðið á hreinlætistækjum á síðari árum? Ekki eru þær miklar. En nú eru teikn á lofti um að breytinga sé að vænta. T.d eru komnir tvöfaldir takkar á salerni sem við höfum á boðstólum. Þá er hægt að skola niður úr þeim ýmist með sex lítrum af vatni eða þremur lítrum. Síðar- nefndu salernin eru heppileg þar sem þarf að spara vatn, t.d. í sumar- bústöðum og í sveitarfélögum þar sem lítið vatn er. Þess ber að geta að þó ekki þurfi að spara vatnið þá þarf að huga að því hveiju við skolum frá okkur. Einnig er búið að hanna salerni þannig að auðveldara er að þrífa þau og búið að sníða af þeim allar óþarfa syllur. Veggtengd salerni vinsæl BYKO selur mikið af hreinlætis- tækjum af ýmsum tegundum. Hvað skyldi vera vinsælast hjá þeim? Gylfi Þ. Sigurpálsson er í forsvari fyrir deildina Hólf og gólf. „Vinsælust hjá okkur eru vegg- tengd salerni eða salerni með inn- byggðum stút í gólfi og eingöngu hvít, segir Gylfi. „Litir eru aðeins að koma aftur eftir tíu ára hlé en við höfum ekki haft neitt slíkt nema sérpantað. Handlaugar eru vinsæl- astar í borð, en við seljum líka inn- réttingar með sérstökum handlaug- um. Baðkör eru vinsælust í algeng- ustu stærðinni 170x70 sm úr emil- eruðu stáli. Einstaklingar, sem eru að byggja, kaupa oftast líka emilerað- an sturtubotn og sturtuhorn úr ör- yggisgleri. Blöndunartækin, sem eru vinsælust, eru einnar handar handlaugartæki og hitastýrð tæki í sturtu og ofast á baðkör. Verktak- ar kaupa mikið hjá okkur og leita gjarnan eftir tilboðum. í þeim tilboðum erum við oftast með svipuð tæki, venjuleg salerni með stút í gólf eða vegg og baðkör þau sömu og áður eru nefnd og svo sturtubotna. Blöndunartæki eru yf- irleitt tveggja handa og ekki hita- stýrð nema í undantekningartilvik- um. Við seljum líka innréttingar í baðherbergi og þær eru vinsælastar í hvítu og úrvalið er mest þar. Sumir vilja „antik“-útlit Húsamiðjan selur líka mikið af hreinlætistækjum. Skyldu menn þar hafa svipaða sögu að segja og þeir aðrir aðilar sem áður hefur verið rætt við? Einar Birgisson verður fyrir svörum: „Hjá okkur selst best um þessar mundir salerni með lok- um fæti úr hvítu postulíni. Baðkör 170x70 sm úr stáli, hvít og emiler- uð. Sturtubotnar af venjulegri stærð 80x80 sm úr stáli og heilir sturtuklefar. Hvítt er langvinsælast núna en lituð tæki sérpöntum við ef vill. Einn og einn viðskiptavinur vill eins konar „antik“-útlit á tækin og það verður að sérpanta. Við erum mest með sænsk tæki og seljum mest af einnar handar krómuðum blöndunartækjum á handlaugar og hitastýrðum blöndunartækjum fyrir baðkör. Engar stórkostlegar breyt- ingar hafa orðið á þessum markaði síðustu tvö ár en við leggjum áherslu á að hafa góða varahluta- þjónustu." Vilhjálmur Jónsson er í fyrirsvari fyrir innréttingar hjá Húsasmiðj- unni. „Vinsælustu baðinnrétting- arnar hjá okkur eru hvítar, sprautu- lakkaðar og gjarnan með viði til skreytingar t.d. kirsubeijaviði eða maghony, segir Vilhjálmur. „Þessar innréttingar eru framleiddar sér- staklega fyrir okkar og eru oftast sérteiknaður fyrir hvern og einn viðskiptavin. Erlendar innréttingar í baðherbergi ganga ekki eins vel í „landann“. Bogadregnir skápar og glerskápar Fyrirtækið Eldhús og bað hefur sérhæft sig í innréttingum í baðher- bergi og eru þar seldar íslenskar innréttingar. Hanna Geirsdóttir INNRÉTTING frá Eldhúsi og baði, sem smíðuð er á íslandi. sagði í samtali við Morgunblaðið að kaupendur gætu fengið innrétt- ingar að eigin ósk, bæði hvað útlit varðar og hönnun.,, Það sem er vin- sælt í dag er „smart“ hönnun og gott útlit,“ segir Hanna. „Innréttingar þurfa líka að vera notadrjúgar til þess að „falla í kramið". Það sem fólk veltir líka fyrir sér er að vera með eitthvað dálítið öðruvísi en það sem fjölda- framleitt er. Mesta breytingin á þessum vettvangi er sú, að fólk vill nú fá nýstárlegri hönnun en hefur verið boðið upp á til skamms tíma og eins að fá vandaðar innrétting- ar. Baðherbergið er sá staður þar sem ending innréttinga skiptir veru- lega máli því umgengnin er mikil. Ef tekin er dæmigerð innrétting þá samanstendur hún af t.d. háum skáp, jafnvel úr gleri. Einnig skáp með sérsniði, svo sem með boga- dregnum línum. Opnar hillur í skáp- um eru líka vinsælar. Vaskskápur- inn getúr verið inndreginn eða bogaskápur. Hið síðarnefnda hefur verið geysivinsælt upp á síðkastið, en einnig það að hafa innréttinguna úr viði, t.d. peruviði eða fuglsauga. Áður var mest boðið upp á staðl- aðar plastinnréttingar en fólk legg- ur núna ekki minni áherslu á smekklega hönnun og útlit á bað- innréttingum en í eldhúsi. Það þarf að taka tillit til staðsetningar hrein- lætistækja og til þess hvar vatn- slagnir eru, svo að ekki þurfi að bijóta mikið upp t.d. í eldri húsum þar sem verið er að endurnýja bað- herbergi. Hönnun er mikilvægust þar sem rýmið er lítið til þess að baðherbergið verði notadijúgt og þægilegt í þrifnaði og umgengni." rro 1 1 rn nC91Q7í1 lárusþ.valdimarsson,framkvæmdastjóri UUL I luU'UUL lu/U ÞÓRÐURH.SVEINSSONHOL.,lÖGGILTURFASTEIGNASALI Til sýnis og sölu - meðal annarra eigna: Á vinsælum stað í Garðabæ Nýleg og góð íb. á 3. hæð og í risi, rúmir 104 fm. Allt sér. 40 ára húsnæðislán kr. 5,1 millj. 5 ára lán kr. 1,1 millj. Laus fljótl. Vinsamleg- ast-leitið nánari uppl. Njálsgata - lítið timburhús Vel með farið á vinsælum stað í gamla góða austurbænum, með lít- illi 3ja-4ra herb. íbúð. Teikning fyrir stækkun. Langtímalán kr. 4,0 millj. Skipti möguleg. Á móti suðri og sól - gott verð Skammt frá Árbæjarskóla, einbhús ein hæð um 165 fm. Bílskúr um 25 fm. Trjágarður735fm. Skipti möguleg. Nánaraðeins á skrifstofunni. Þríbýli - neðri hæð - gott verð Sólrík 5 herb. hæð um 125 fm f reisulegu þríbhúsi í Heimunum. Allt sér. Góð lán. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. helst í nágr. Eins og ný við Bergstaðastræti Glæsileg 4ra herb. ib. á 1. hæð um 100 fm í reisulegu þriggja hæða steinh. á vinsælum stað. Ágæt sameign. Mjög gott verð. Sérþvottah. - ágæt sameign - bílhýsi Mjög góð 4ra herb. íb. 101,7 fm á 1. hæð á besta stað við Dalsel. Parket. Sameign eins og ný. Vinsamlegast leitið nánari uppl. Gamli miðbærinn - nágrenni Þurfum að útvega um 100 fm húsnæði, helst með útsýni, t.d. ófrágeng- ið ris. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Ennfremur óskast Einbhús í Kópavogi, 100-140 fm. Raðh. kemur til greina. Sérhæð í borginni með útsýni t.d. við Hjálmholt, Safamýri, nágr. Góðar 2ja-5 herb. íb. miðsv. í borginni. Augl. eftir réttri eign gera þriðja hverja sölu frá síðustu áramótum. Opiðálaugard.kl. 10-14. j\L|VIENN/V Munið laugardagsaugl. _ _ . ... Almenna fasteignasalan sf. FASTEIGMASALAIM var stofnuð 12. júl f 1944. l>U6>VE6I 18 S. 552 1151-552 1371 MYND þessi sýnir sænsk hreinlætistæki úr postulíni, sem heildversl- unin Tengi flytur inn og fást í flestum byggingarvöruverslunum. EIGNASALAN ffS Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. LAUGARÁSVEGUR 340 fm einb. á góðum stað m. út- sýni yfir Laugardalinn. Getur verið hvort sem er ein eða tvær íb. Falleg ræktuð lóð. ÞRASTARLUNDUR Mjög gott og mikið endurn. raðhús. Húsið er kj. og hæö auk rúmg. bilsk. alls um 230 fm. Falleg suðurlóð. Verð 13,9 millj. 4-6 herbergja HVASSALEITI 4ra herb. (b. á 3. hæð í fjölb. Góð sameign. Bílskúr fylgir. Laus fljótl. BRAGAGATA 103 fm góð Ib. á 3. hæð í steinh. 3 svefnherb. og stofa m.m. (geta verið 2 svefnh. og 2 saml. stofurj. Gott út- sýnl. Áhv. um 4.6 millj. í langtíma- lánum. Laus 1.9. STÓRAGERÐI 4ra herb. góð íb. á hæð í fjölb. Laus fljótl. Útsýni yfir borgina. V. 6,5 millj. HLÍÐARHJALLI 5 herb. glæsil. Ib. á 3. hæð (efstu) I fjölb. fb. er 128 fm auk 30 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb. Glæsil. útsýni. Ahv. eru hagst. lán úr veðd. 5,1 mitlj. HREFNUGATA - LAUS 4ra herb. mjög góð nýendurn. íb. á efri hæð. Ib. er um 90 fm og er með 3 svefnherb. m.m. Geta verið 2 svefnherb. og 2 stofur. SKÚTUVOGUR - TIL AFH. STRAX Glæsil. rúml. 320 fm atv.húsn. á jarðh. Stórar innk. dyr. Mjög góð utiaðstaða fyr- ir gáma og þ.h.Til afh. strax. Traustum aðila boðin góð greiðslukjör. GRENSÁSVEGUR - GLÆSIL. SKRIFST.HÆÐ Tæpt. 700 fm glæsil. skrifst.hæð (2 hæð) í góðu husi á fráb. staö miðsv. í borg- inni. Getur selst I einu lagi eða í 2 hl. 270 fm og 430 fm. Tíl afh. strax. Traustum aðila boðin góð gr.kjör. Til afh. strax. Vlö sýnum. R AUÐ ARÁRSTÍGU R 2ja herb. mjög gód íb. á hæð f eldra steinh. Ib. fylgir herb. í kj. Laus fljótl. VALLARÁS - LAUS Mjög snyrtileg og góð einstakl. íb. á 5. hæð i lyftuh. Mikið útsýni. Góðar svalir. Góð sameign. Ib. er laus. Verð 3,8 millj. Áhv. um 2,3 millj. I langtlánum. ORRAHÓLAR 2ja herb. kj. ib. I fjölb. Til afh. nú þegar. V. 3,9-4 m. 2ja herbergja EINSTAKLINGSÍB. í SELJAHVERFI Mjög góð litil 2ja herb. íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Upplögð fyrsta íb. f. einstakling. V. 3,5 m. í VESTURBORGINNI TIL AFH. STRAX 3ja-4ra herb. mjög góð ib. í nýl. húsi. Ib. er saml. stofur og 2 rúmg. herb. m.m. Stórar suðursv. Mjög góð sam- eign. Til afh. strax. Við sýnum. TUNGUVEGUR 3ja herb. rlsíb. í þríbýlish. á góðum stað. Laus eftir samkomul. V. 5,3 m. BAKKASMÁRI Til sölu og afh. strax 143 fm parh. auk bllskúrs. Húsið er fokh. frág. að utan með gleri og huröum. Teikn. á skrifst. NEÐSTALEITI M/BÍLSKÝLI Tæpl. 170 fm falleg og vönduö ib. á 1. hæð í mjög skemmtil. fjölbhúsi í einu vinsælasta hverfi borgarlnnar. Massíft parket á gólfum. Tvennar suðursvalir. Mjög góð sameígn. Mjög áhugaverð eign. 3ja herbergja ÞINGHOLTSSTRÆTI Vorum að fá I sölu snyrtil. 3ja herb. íb. (2 stofur, 1 svefnherb.) rétt við miðb. Áhv. um 2,4 millj. í veðd. Verð 4,9 millj. SUÐURVANGUR 3ja herb. 94 fm íb. á 1. hæð f fjölb. Góð eign m. sérþvottah. innaf eldh. Ib. er laus fljótl. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI <\b . AVFAS 533-1111 ,v 533-II15 Einbýli/raöhús I VESTURBORGINNI LÍTIÐ EINBÝLI 100 fm einb. á einni hæð á Seltjnesi (rétt við bæjarmörkin), 3 svefnherb. og stofa m.m. Snyrtil. eldra hús. V. 6,4 m.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.