Alþýðublaðið - 15.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1933, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 15. NÓV. 19 33. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 HETJULEG BARÁTTA ÞÝSKRA KOMMÚNISTA. United Pness, FB. Baráttunni við kommúnista ier stöðugt haldiö áfram í Þýzka- Landi. Daglega eru birtar fœginix um komimúnistahandtökur, stund- um uim handtökur í stórum stíl, >en pví f>er enn fjarri að tekist hafi að uppræta leynistarfsiemi peirra, þótt peir séu í tugþús- undataii í fangelsum og fainga.- búðum og margir hafi verið dæmdir til lífláts. Margir þeirxa hafa og verið drepnir í skærum eða framið sjálfsmorð, til þess að forða sér frá hándtökum, en það er eins og "alt af komi nýir menn í s-tað þeirra, siem hverfa . úr hópnum á einn eða annan hátt. Starfsemi kommúnista er vitajn- iega mjög lömuð, en samt reka þeir enn víðtæka leynistarfsiemi. Leiðtogar kommúnista höfðu bú- ist við þyí að félagsskapur þeirria yrði lýstur ólöglegur og ofsókmr hafnar á hendur þeim og voru búnir að undirbúa leynifélög sín og starfsemi alla, og voru því undirbúnir þegar að þessu kom. Kommúnistar sjálfir segja, að 100 000 greiði enn gjöld sín til flokksins. Af 85 mönnurn, sem skipuðu miðstjórn kommúnista- flokksins, hafa þrír veriö myrtir, þeir Walter Schuetz, Franz Sten- ser og Alfred Nohl, — en, 25 eru í fangelsum eða fangabúðum. Pýzku kommúnistarnir hafa not- ið margs konar aðstoðar skoð- anabræöra sinnia í oágranna'lönd- timun sirnnnn, til þess að dreifa undirróðursritum gegn nazistum út um Þýzkaland, en megnið af slíkum ritlingum prenta þeir sjálfir, þrátt fyrir það, að leyni- lögreglan hefir enn mjög hert sóknina gegn þeim. (UP. FB.) GÖBBELS í ENGLANDI? London í gærkveldi. FÚ. ■ Sú fyrirspurn var í dag lögð fyrir MacDonald, forsætisráð- iherra, í enska þinginu, hvort hann teldi það ekki tímabært, að stofn- að yrði í Englandi sérstakt ráð- herraembætti fyrir upplýsingar- og útbreiðslustarfsemi. Forsætis- ráðherra svaraði því, að han;n teldi slikt ekki gerlegt. MÁLVERKAÞJÓFNAÐUR 1 SVÍ- ÞJÓÐ. Kalundborg í gærkveldi. FÚ. Úr einikasafni í Svíþjóð var í nótt sem leið stolið ýmsum dýr- um og merkilegum listaverkum, þar á meðal tveimur frægum málverkum, og var annað þeirra eftir Rembrandt. Álitið er að al- þjóðlegur þjófaflokkur hafi verið hér að verki. MERKILEGUR KOFI FUNDINN. Rússneskur leiðangur á Novaja Semlja hefir fundið kofa átta metra langan og fimm metra breiðan, sem talið er að reistur hafi veiið 1597 af hollienzka liand- könnuðinum Wiilem Barents og mönnum hans, er höfðu vetur- setuu á eyjunni það ár. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islemk pýðing eftir Magnús Ásgeirsson Ágrlp af pvf, sem á undan er bomlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður í smábœ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðinlegu i pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frá lækninum og ræða málið. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp ápvívið Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel líka, og Pinneberg verður henni samferða heim. til fólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu í Platz. Þet á er efni „forleiks* sögunnar. Fyrsti þáttur hefst á pví, að bau eru á „brúð- kaupsferð“ til Ducherov, þar sem pau hafa leigt sér íbúð. Þará Pinnebergheima. *éc „Já, hvernig er hún? Hún .sietti; á sdg 'einhvern hel>dri brag, -- þú þiekkir þietta fóik, siem alt >af rausar um að það megi muna fífil sinn fegri, en gienigiishrunið hafi farið með alla dýrðina.. Það hvein í ihenni iei|n;s og vatnispósti“. , „Það er tilhlakk“, segir Pú&ser. Illa: vatnishelt fóllk 'á ekkert séri- lega upp á háboröið hjá hiennii. En Piínneberg huggar ha;na m>eð því, að ekkjan þreytist á þvj, að kjökra o>g kvejna, >ef þaju gæ't'i þ>ess, að .g-efa sig ekkert að henni. „Við þurfum >ekki að umgn.n.g- ast neina í húsinu. Við gietum verið hvort öðru nóg.“ „Það finst mér ,líka; en'ief húri er nú lexn af þeim, sem troða sér upp á mann?“ „Það held ég ekki. í rauin >og veru er hún nú gömul hefdri kona, hvít' fyrir hærum. Henni er ákaflega sárt um húsgögniin; sín. Flest af þ>eim er víst arfur eftir móður hjennar sálugu, >og hún útlistaði fyrir mér, að við yrðfum alt alf að setjast hægt og varLega, í sófann, því að þiað eru galmllar fjaðrifr í honiulm, sem þola ekki að> verða fyrir mikliu hnjaski“. ' Þögn. „Bara ;að ég muni nú talit af eftix þessu með sófan|n“, segir Pússer dálítið gremjuleg. „Ég er nú þannig, að ef ég verð alt í .eiilnu >eittr hvað leið og vil skæla dáljítiið eða þá ef ég verð glöð, að mép finst að ég verði að fleygja mójr niður og spanka svoilíitið m>eð fótunum, svo að ég er ekki viss um að ég hugsi alt ,af um hvort fjaðrimlar þoli það“. „Það verður þú að ger,a, Pússer,“ segir Pinneberg í vandlæt- ingarrómi. „Mundu, að þú .ert gift kona. Og klukkuna undir gler- hjálminum, sem stendur á dragki stunni, hana megum við alls ekki draga upp; það gerir hún sjálf. Pússier kastar hnakka. „Þá igetur hún farjð mieð þaniniðin; aud.styggil.ega klukkugarm in.n til sjáifrar sin. í miihni íbúð skail engin klukka vera, s>em ég má ekki draga upp sjálf“. Pinneberg reynár að gera gott úr öliu og sér í hondi sér, að það er hliutverk, aem hann verður að venjía sig við í salmbúð siininar lögmætu eigintoonu og ekkjufrúar Scharrenhöfer. ,,Ég >er viss um að þú. kemst að raun umi ajð þ>etta verður ekki. svo aflieitt. Við þurfum ekki annað >en að gera hetmi skiljanilegt að , það geri okkur óniæði þegar klukfcan slær stundaslögin á nŒuinni.'" Þögn. „Nú höádum þá áfram,“ segir Pússir. „Hvernig er það: Fyrst er farið upp stigann, >og þegar fcomið er í ftorstofudyrnair — hvað þá?“ „Já, þá er forstiofan, sem við höfum með henná. Fyrstu dyr til vinstri, það er eldihúsið okkar; þiato er a& siegja, það er auðvitað ekki fullkomáð eldhús. Ég hugsa að þar hafi áður verið lofther- bergi, því að það er undir súð, en þar er gaisvél — —“ „Með tveimur blo.ssum,“ grípur Púsiser fram í í dapurliegum rómi. „Mér er óskiifljanlegt, hvennig ég á að fcomaist af með það. Hver getur soðið máðdiegiisimat á bara tveimur bLosisum? Mamrna hafði fjóra og varð þó aílti af að nota leLdavélina líka..“ „Þetta er nú undir vana fcomáð. Við getum nú ekki lifað rifc- mannlegar en svo, að það verður áreiðanlega metira en nóg að hafa tvo gasbloss!a.“ „Auðvitað lifum við ekki ríkmanntega, en þú vilt þó alt af fá • súpudisk mieð miðdegis'matnum. Hann verður að sjóða í skaft- potti og til þess þarf einn blossa. Svo er kjötið, það er skaftpottur n>r. 2. Svo grænmieti: sfcaftp>otitur nr. 3. Og síiðan eru kalrtöflur1, það er skaftpottur nr. 4. Þegar ég hefi svo tvo pottana á þessum tveimur blossum til að halda matnum heitum, þá verður kalt í hinum á meðan, Segðu mér, hve'rnig á ég að fara að því?“ „J.a“ —• Pinneberg sta'rir áhyggjufullur út uind.an sér — „það veit ég nú ekki heiduí/* Og alt í einu segir hawn sfcejlfcaður': „En, Pússer, er það þá mleiimhgini, að þú hafir fjóra skaftpotta.!“ „Auðvitað þarf ég þess>.“ Pússier reigir sig dálitið af meðvit- und um húsmóðurskylduir sínar. „Það er jafnvel ekki >nóg. Eigin,- liega þyrfti ég >eá;nn enn til að. steikjá i.“ LampaMln eru komin aftur. HúsgagnaverzlDD, Kristjðns Siggeirssonar, Laugavegi 13. Fiskfarsið, seni allir sækjast eftir, fæst í Verzlunin Kjöt & Grænmeti, Laugavegi 58. SítniJ34 3 1 fSLENSKAR K ÝMNIS- SÖGUR. Gunnar Sigurðsson fyrv. alþrn. hefir safnað >og skrásett ísi>enzkar kýmnissögur um menn ogmálefiná, og á bókin að koma út 1 fyrir jólin. Sögurnar eru flestar um nútómamenn, sem margir ern þjóðkunnir, og hefir því ekki þótt tiltækilegt, að geta nafna þeirra alls staðar. Guntiar Sigurðsson kann manna mest af slíkum sög- um >og flestum betur með þær að fara og finna hvað feitt er í istykkinu í þessum efnum. Myndir munu verða í bókinni eftir tvo af beztu teiknurum vorum, og munu menn kannast þar við ýms andlit, þótt nöfnin fylgi ekki með. Tvær ’ af skrítlum þessum birtast í bl;að- inu í dag. Ekki bústnar undir berum himni. i Bóndi nokkur á Austurlaindi heimsótti prest einn, er búhöldur var góður, enda vissi hanin af því sjálfur. Prestur sýnir bónda sfcepnur sinar, þar á rneðail kýrnar, og spyr hann hvernig honum lítist á þær. „Og svona,“ svarar bónidi, „þær leru litlar, beljurnar.“ „Það er ekki að marka, þótt þér sýnist það“, segir prestur, „því fjósið er svo hátt undir loft.“ „Þá held ég þær séu ekki bústn- ar undir berum himni“, svanaði bóndi. AÐ BÚA TIL PREST. Prestur nofckur gekk friam á dreng hér á götum hæjarins, sem var að móta hús úr for á götu- horni einu. „Hvað ert þú að búa til?“ spyi' prestur. „Kirkju,“ svarar driengurinin. „Það er fallegt hjá þér, dreng- ur min;n,“ segir prestur. „En nú ætia ég að sækja meiri sfcít,“ segir stráfcur. „Hvað ætiarðu að búá tiF úr honum?“ spyr prestur. „Presit,“ svaraði strákur. Krossviðar afar ódýr, fyrir-liggjandi í Hilsgagnaverzlun, Kristjáus Siggeirssonar, Laugaveai 13. sýnir' Galdra-Loft eftir Jóhann Sigurjónsson á morgun (imtud.) kl. 8 sd Aðgöngumiðasala í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morg- un eftir kl. 1. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. Lækkað verfl. Spilaborð ódýrust og bezt í Hiisgagnaverziun, Kristjðns Siggeirssonar, Laugavegi 13. jollo“ steinborar og tappar eru beztir. — Fást að eins hjá Lfldfig Storr, Langavegi 15. | Viiiklfti dagsios. I Kjötbuðín Hekla, Hverfisgötu 82, hefir síma 2936; hringið þang- að, þegar ykkur vantar í matinn. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Islands er i Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Utsalan við Vörubilastöðina við Kalkofnsveg. Kaffi, mjólk og kökur, sígarettur, öl. — Alt með Iægsta búðarverði. Opío frá kl. 6 f. h. til kl. 11 V* e, ní. Munið sima Herðubrelðar: 4565, Fríkirkjuvegi 7. Þar fæst alt i matinn. Nýkomið: Verkamannalðt. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Baldursgötu 14. Simi 3073. Tilkynning. IÞrátt fyrir innfiutningshöft og harða samkeppni er og verð- ur verzl. Feli ávalt sam- keppnisfær, hvað verð og vörugæði snertir, — Reynið viðskiftin strax í dag. Ailir eiga erindi í FELL, Grettisg. 57, sími 2285,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.