Alþýðublaðið - 15.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1933, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 15. NÓV. 1933. é 12 þúsundir manna LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NO ÞEGAR. PAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU AIÞTÐUBLÆ MIÐVIKUDAGINN 15. NÓV. 1933. EEYKJ AVÍKURFRÉTTIR GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX í DAG „Fisklmjöl" h-efir sótt um leyfi tíl bygg- inigarnefndar um a'ð mega byggja þurkhús fyrir skrteið við Köllun- arklettsveg. Sampykti byggingar- nefnd á fundi sínum 9. þ. m. að veita leyfið. Bæjarstjórnarfundur er á morgun kl. 5. Eru alls 14 mál til umræðu, þar á meðal tillaga íhaldsins um 100 mainrna varalögreglu í bænum og hvað gera skuli við hina 7 menn, sem bæjarstjórnarmeirihlutinn sam- þykti án s: mþykkis lögr. glu tjóra og sem hann neitar að taka í lögregluliðið. Leinhúsið sýndi Galdra-Loft með lækkuöu verði |og fyrir fullu húsi á sunnu- daginn. Leikritið verður enn sýnt annað kvöld með lækkuðu verði. Eggert Stefánsso.i söngvari ætlar að hafa söng- skemtun í Gamla Bíó arinað kvöld. Eucrerí S*efánsson. Einslngur í Gamla Bíó fimtudaginn 16. nóv. kl, 71/*. Við hljóðfærið Páll ísólfsson. Aðgöngumiðar á kr, 3,00 (stúkur), 2,50 og 2,00 fást i Hljóðfæraverzlun K, Viðar og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 10 dagar á Kleppi. Forsðgn. — 5 dagar á .,HdteIinuu. — ðnnur vlst mfn á „Hótelinuu, — lO dagar á Gamla- Kleppi. Siðustu viðskifti mfn við iðgregluna. — Slæmur. Á flétta undan logreylunni! Bfuður, seae allir bæjarbúar munu kannast við, segir frá ofsóknum, ,sem hann verður fyrir af Iðgreglunni; hann er tekinn og setcnr i „steininn11 hvað eftir nnnað, og loks er h»nn láti n á Klepp og ’agður þar I bleyti eða afvatnaður. Bákin kemur út og verður seld á gðtunum á morgun. Spennandi elns og reyfari! Hafnfirðingar! Kolasklplð er fcomlð. Ve ð kr. 33,00 heimflutt, meðan uppskipun stendur yfir, næstu 2 daga. S.f« Akurgerði, s mi»3i» Húsgagnafóðrari Tapetser getnr fengið atvinnu PÚ pegar, G. O. Stálhúsgögn, Vatn ssi g 3. CfesttBÍa B§é IMi Nótt eftir nótt Amerísk talmynd í 8 þáttum, sem lýsir nætuiklúbbalífi i Ameriku. Aðalhlutveikin leika: George Raft Constance Cummings Mae West. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. 50 krakkar geta fengið að selja »10 dagar á Kleppi2. Há sölulaun ogverðlaun* 15 krónur, skift á milli þriggja krakka, sem mest selja. Komið á morgun á Laugaveg 68. NINON. Nokkrir silki- og ullar-kjólar .seldir hálfvirði. Aiiar stærðir. NINON, Austurstræti 12, uppi, Opið frá 2 — 7, I dag. Kl. 8V2 Guðspekiíélagiö. — Les- flok.kurinn heldur fyrsta fund í kvöld kl. 8V2 sd. Kl. 8 Sjómannafélagsfundur ,í Iðnó* Næturlæknir er í nótt Kristín ólafsdóttir, Tjarniargötu 30, simi 2161. Næturvörður ieri í nótt í Lauga- vegs- 'Og Ingólfs-apóteki Vieðrið. Hiti 3—0 stig. Út,Iit: Hægviöri, úrkomulaust. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfnegnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónlieikar. Kl. 19,10: Veðurfreghir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Tónlistar- fræðsla )E. Th.(. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Þættir úr nátt- úruiræði: Björn Gunnlaugssan og Njóla. (Ág. H. Bjarniáson). KL. 21: Tónleikar: Fiðlusóló (Þórarinn Guðmundssön). Grammófón. ST. „1930“. Fundur í kvöld. Á- kvörðun um framtíð stúkunnar, kosmnigar o. fl. Áttræðisafmæli , á frú Guðriðux Guðmundsdóttii!, kona séra Ólafs Óláfssonar fyrv. fríkirkjuprests, þriðjud. 21. þ. m. Niokkrir vinir þeir,ra hjóna hafa ákveðið að halda þeim samsæti í því tilefni. Samanber auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu, Félag » ngra jafnaðarmanna heldur fund í K.-R.-húIsinu ann- að kvöld. Er dagskrá fundarins hin sama og átti að vera á fund- inum, sem auglýstur var á mámui- daginn. Bifreið var stolið I fyrri nótt var bifneiðinni RE. 715 frá B. S. R. stolið. Nokkru síðar náði'lögreglan í sökudólg- inn, og var það ungliingsþiltur. Hafði hann ekið bifreiðinini eftir Fríkirkjuveginum og þar á girð- injgu og bnotið hæði bifreiðina og girðinguna. Lögreglan hefir enn ekki getað haft upp á hakakrosísfánanum, sem strákur- inn stal af þýzka fisktökuskipbm Einar Olgeirsson sást síðast mieð fánann á fundinum í Bröttugötu, en hainn kveðst ekkert mtina hverjum hanin hafi fengið fán- ann, er hamn slepti' honum. Skipafréttir Gullfoss er á Isafirði, fer þaðan álieiðis hinjgað ,í dag. Goðafoss k'Om frá útlöndum í gær. Brú- arfoss kiom til London í gær. Dettifoss ér á Akureyri og fer þaðan kl. 2 í dag. Lagarfoss og Siélf'OSiS eru í Leith. Sjómannafélagið heldur fund! í kvöld kiL. 8 í Iðnó. Rætt verður íneðal annars uotn isiíldarvierksmiðjumálið og salt- síldarverðið.yog er Finnip? Jóns,- son alþingismaður málshefjandi, Fundurinn er að eins fyrir félags- menn, og eru þeir beðnir að sýna skirteini sín.viö dyrnar. Nýjs Blö Ólán fyigir auði. Aðalhlutverk ieika: Elissa Landi, Victor McLaglen, Börn fá ekki aðgang. Kvenfélao frfkirliiQsafnaðarins í Reykjavik heldur sinn árlega bazar föstudag- inn 17. þ. m. kl. 2 síðdegis á Laugavegi 37. Á r s h á t í ð verbakvennafélagsins Framsókn verður haldín föstudaginn 17. þ. m, í Iðnó og byrjar með kaffisamsæti kl. 8V2 stundvíslega. Til sfaemtnnar verðart 1. Minni félagsins: Frú Jónína Jónatansdóttir, 2. Einsöngur, 3 Kjartan Óiafsson kveður, 4, Bjarni Björnsson skemtir 5 Danz, hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngum.ðar seldir á fimtudag frá frá kl, 2—8 og föstudag frá 2—5 og kosta kr. 2,50. Húsið opnað kl. 8. N EFNDIN VETRARFRAKKAR )■' » fyrir ftillovðna, nnqli nga og bðrn Hsnsksr, Tre^lar, Ráisklliter Ristfthlifar, Peysnr o* m. fl. MikiA úrval. Got* verð. V0RUHUSIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.