Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Steindautt í Smugunm ENN HEFUR þorskurinn ekki gefíð sig til í Smugunni en þar eru nú stödd 13 íslensk skip og 6 skip á leiðinni þangað. Kristján Elíasson, stýrimaður á Sigli, segir aflabrögð- in mjög léleg og engan fisk kominn á svæðið ennþá. Siglir hefur verið í Smugunni í 10 daga og aflinn orðinn að sögn Kristjáns um 12 tonn. „Við höfum nú ekki bleytt troll í eina tvo sólarhringa. Við höfum verið að dytta að ýmsu hér um borð, breyta trollinu og mála. Það eru tvö skip að toga núna [í gær] en önnur láta reka. Við fréttum af öðru skipinu að aflinn væri um 37 kíló á tveimur tímum. Við erum núna syðst í Smugunni en tókum rúnt norðar um daginn og toguðum þar í þijá og hálfan tíma. Það tók því ekki einu sinni að leysa frá eftir það hol þannig að við sigldum hingað suðureftir aftur. Við vorum líka nokkra daga við Noregslínuna og aflinn var þá að meðaltali um 300 kíló eftir 6-8 tíma tog,“ segir Kristján. Telkn á loftf Kristján segir sjóinn mun kaldari miðað við sama tíma í fyrra en það eigi samt ekki að þýða að ekkert fiskist. „Skipin eru að taka rúnta vestur fyrir línuna og skoða sig um annað slagið því það fréttist af fiski- legu lóði þar upp í sjó fyrir nokkrum dögum, um 35 mílum vestan við línuna. Það veit vonandi á gott svo veislan geti farið að byija,“ segir Kristján. 22 norsk skip á loðnumiöunum í gær voru 22 norsk loðnuskip að veiðum um 150 mílum norður af Melrakkasléttu en veiði verið dræm undanfarna daga samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar. Tilkynntur heildarafli norsku skip- anna er nú um 45 þúsund tonn. Aflatölur Fiskistofu • AFLATÖLUR þær, sem birtast hér í opnunni eru fengnar frá Fiskistofu með tölvutengingu við Lóðsinn. Verið tengist Fiskistofu á þriðjudagsmorgnum og fær þá uppgefnar þær aflatölur, sem boristfrá hafnarvogum og öðrum þeim, sem leyfi hafa til vigtunar á sjávar- afla. í mörgum tilfellum er um bráðabirgðatölur og eru þær þá auðkenndar með stjörnu (*). Þær tölur eiga einkum við, þegar landað er í gáma og afli gefinn upp til bráðabirgða. Einnig get- ur verið um bráðabirgðatöl- ur að ræða ef afla er landað á fleiri en einum stað. Ná- kvæmni þessara talna bygg- ist á því, að upplýsingar um afla báta og skipa berist Fiskistofu í tíma, en reglan er oftast sú, að þær eru sendar inn nóttina eftir löndun. í þessum upplýsing- um er aðeins tekinn afli báta og skipa 10 tonn og stærri. Rétt er að ítreka að nákvæmni og áreiðanleiki þessara upplýsinga Versins um afla fiskiskipanna byggjast á þvl þær berist tímanlega til Fiskistofu. llorn- | l’istilftatfytr- 'igrunn,/ ^ '/Jjmganesí grunn / KÖgur^- grunn Slétíu?{ grunn grunn Sþorda/ *§ 'grumi/ Baröa• griinn VopnaJjarðáy gruitn / Gletiingah \ grunn^../* \ *s~’~ '~$i:ydisjj(Mnrdjúp IIornJíák[/•-"///} \ v ^.Nordjjar^ Gerpii Heildarsjósókn Vikuna 8. til 14. j Mánudagur 80 Þriðjudagur 57 Miðvikudagur 48 Fimmtudagur 52 Föstudagur 37 Laugardagur 28 Sunnudagur 35 Bauda- torgifi Skrúðsgrunn J Hvalbaks- grunir/ Orœjf^ Stöu- A gruim grunn / Wv*, i / j Togarar, rækjuskip, Norðmenn og Færeyingará sjó mánudaginn 15. júlí 1996 \ 19islensk, 22 norsk og eitt færeyskt L v loðnuskip eru að veiðum um 150 \ siómflur norður af Melrakkasléttu ■* Tvo islensk sildveiðiskip eru að veiðum í lögsögu Jan Mayen um 250 sjó- mílur ANA af Langanesi grunn Kopánesgrunn fex L llreiöijjiirður {_________- V ---------------, ÍMtrágrtmn xfökul- ^ \banH' f Faxaflói f ! Faxadjúp / Eldeyjar / banki Kosen- garten * Kcykjanes- > t Faxa- r -fjrun”.^ banki ip *) j ^Selvogxbanki l fskajakjé™*’\® v V Mp ..Tv— \ Tj. ;i"/' Þrju islensk skip eru að veiðum i Grænlenskríu lögsögu um 300 sjómílur VSV afReykjanesi Togari R: Rækjuskip __i«lt.|S|orsk loðnuskip F: Færeyingur VIKAN 7.7.-14.7. RÆKJUBA TAR HUMARBÁ TAR Nafn Stwrð Afli Flskur *J*f Löndunarat. BJÖRGVES 123 1 ......Ö... 2M yestmannBeyjar DRANGAVÍK VE éö~ 162 1 ~ 6 2 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 64 1 2 2 Vestmannaeyjar ÁLSEY VE 502 222 1 6 1 Vestmannaeyjar AfíONÞH 105 76 3 2 3 Þorlókshöfn AÐALBJÖRG RE 5 52 3* 2 3 Þorlákshöfn DALARÖST AR $3 104 2 9 3 Þorlókshöfn EYRÚN ÁR 66 24 1 3 " 3 Þorlákshöfn TRÓÐIÁR 33 103 2 9 2 Þorlákshöfn HÁFÖRN ÁR US 72 1* 2 3 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 3* 3 3 Þorlákshafn JÚHANNA ÁR 206 105 3 3 2 Þorlákshöfn JÓN TRAUSTIIS 78 ~ 53 1 2 2 Þorlókshöfn SNÆTINDUR ÁR 88 SVERRIR BJARNFINNS ÁR 11 88 58 3 1 4 3 3 2 Þorlákshöfn Þorlákshöfn SÆBERGÁR 20 102 2 3 3 Þorlákshöfn SÆFARIÁR 117 86 2 6 3 Þorlákshöfn TRAÚSTIÁR 313 149 2 2 2 Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 25 93 3* 3 4 Þorlók8höfn FENGSÆLL GK 262 56 1 2 1 Grindavík JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 1 4 2 Sandgerði UNÁ 1GÁRÐI GK 100 138 1 3 1 Sandgerði Nafn StaarA Aftl Fialcur SJéf Löndunarst. KÁRI GK 148 36 20 0 1 Grindavík VÖRÐUFELL GK 205 30 10 0 1 Grindavik ÖLAFUR GK 33 51 27 0 1 Grindavík GUÐFINNUR KE 19 30 64 0 3 Sandgeröi HAFBORG KE 12 26 14 0 2 Sandgerði SVANUR KE 90 38 20 0 2 Sandgerði ÞORSTEINN KE 10 28 18 0 2 Sandgerði SAXHAMAR SH 50 128 8 10 2 Rif EMMA VE219 82 58 0 1 Bolungarvik STAKKUR VE 650 137 20 0 1 ísafjöröur GRÍMSEY ST 2 30 30 0 1 HILMIR ST 1 29 28 0 1 Drangsnes SÆBJÖRG ST 7 76 33 0 1 Drangsnes VÍkuRNES ST ló 142 122 0 1 Hólmavík SIGURBORG HU 100 220 103 0 1 Hvammstangi GÍSSÚR HVITI HU 35 165 72 0 1 Blönduós FANNEYSH24 103 36 0 1 Skagaströnd GRETTIR SH 104 148 36 0 1 Skagaströnd SIGLUVÍK S/ 2 450 137 0 1 Siglufjörður SIGRÓR ÞH 100 169 72 ö 1 Siglufjörður STÁLVlKSI 1 364 142 0 1 Siglufjöröur ÁRNÞÖRÉÁ 16 316 84 0 1 Dalvík HAFÖRN ÉA 955 142 83 0 1 Dahrik NÁUSTA VÍK ÉA 151 28 38 0 2 Dalvík OTUR EA 162 58 42 0 1 Dalvik SVANUR EA 14 218 115 ö i Dalvik SÆÞÓR EA 101 150 82 0 1 Dalvík VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 40 0 1 Dalvík SJÖFNÞH 142 199 65 0 1 Grenivík GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 31 ö 1 Húsavík I Erlend skip Nafn Stmrð AfH Uppist. afia Löndunarst. ANTARE F 46 1 20 Ufsi Vestmannaeyjar INGIBJÖRG F 54 1 15 Ufsi Vestmannaeyjar AMMASAT G 999 1 194 Loðna Siglufjörður GRIOL B 11 1 168 Þorskur Dalvík BATAR Nafn Staró Afll ValóartMrl Upplst. afla SJÓf. Lóndunarst. ANDEY BA 125 123 24* Dragnót Skarkoli 3 Gómur j DRÍFA ÁR 300 85 36* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FIÓLA BA 150 28 16* Dragnót Skarkoli 2 Gómur j GARÐAR II SF 164 142 11* Dragnót Ýsa 2 Gámur GJAFAR VE 600 237 30* Botnvarpa Karfi 2 Gómur KRISTBJÖRG VE 70 154 13* Karfi 1 Gámur SURTSEY VE 123 63 12* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur SÓLEY SH 124 144 36* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ÓFEIGUR VE 325 138 28* Botnvarpa Ýsa 2 Gémur ÞINGANES SF 25 162 42* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur OANSKI PÉTUR VE 423 103 50* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar j FRÁ R VI 78 155 56* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar SMÁEY VE 144 161 48* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar j ARNAR ÁR 55 237 44 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn FRIDRIK SIGURÐSSON Art 17 162 22 Dragnót Ýsa 3 Þorlákshöfn j HAFNARRÖST ÁR 250 218 23 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn JÓN A HOFI ÁR 62 276 52 Ufsi 2 Þorlákshöfn | FREYR GK 157 185 26 Dragnót Ufsi 1 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 43 Botnvarpa Þorskur 1 Gríndavfk PÁLL JÓNSSON GK 257 234 20 Botnvarpa Ufsi 1 Grindavík FREYJA RE 38 13« 35* Botnvarpa Ýsa 2 Reykiavik j BRIMNES BA 800 73 14* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjörður EGILL BA 468 30 17* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjörður j ÁRNI JÖNS BÁ i 22 14* Dragnót Skarkoli 5 Patreksfjörður SANDAFELL HF 82 90 11 Dragnót Þorskur 2 Flateyri j Lína Grálúða 1 Raufarhöfn SKARFUR GK 666 228 43 Lína Grálúða 1 Fáskrúðsfjörður j STAFNES KE 130 197 100 Net Þorskur 2 Hornafjörður I LOÐNUBATAR Nafn StsarA AfU SJAf. Löndunarst. ANTARES VE 18 480 930 1 Vestmannaeyjar j GLÓFAXI VE 300 243 381 1 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 808 1 Vestmannaeyjar j SIGHVATUR BJARNASON VE 81 666 2667 2 ! Vestmannaeyjar VÍKINGUR AK 100 950 1333 1 Akranes HÖFRUNGUR AK 91 445 1612 2 Bolungarvik BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 1128 1 Siglufjörður GRIND VÍKING UR GK 606 577 954 1 Siglufjöröur ODDEYRIN EA 210 335 707 1 Siglufjöröur j SVANUR RE 45 334 1304 2 Siglufjöröur fSLEIFUR VE 63 513 1064 1 Siglufjörður j ÞÖRDÚR JÓNASSON EA 350 GUBMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 324 294 673 1162 1 2 Siglufjöröur Ótafsfjörður GUÐMUNDUR VE 29 486 1859 2 Akureyri SIGURÐUR VE 15 914 2603 2 Akureyri ÞÓRSHAMAR GK 75 326 1070 2 Akureyri ARNARNÚPUR PH 272 404 804 1 Raufarhöfn BJÖRG jÖNSDÖffÍR ÞH 321 SIGHVATUR BJARNASON VE Wi 499 370 1480 717 2 2 Raufarhöfn Raufarhöfn | SÚLAN EA 300 391 1489 2 Raufarhöfn í JÚLU DAN GK 197 243 754 2 Þórshöfn JÚPITER ÞH 61 747 1206 1 Þórshöfn SUNNUBERG GK 199 385 1577 2 Vopnafjorður DAGFARI GK 70 299 483 1 Seyðisfjöröur FAXI RE 241 | 331 1153 2 Seyðisfjörður GULLBERG VE 292 446 1722 2 Seyðisfjörður HUGINN VE 55 ' 424 873 1 Seyðisfjörður HÁKÖN ÞH 250 821 1030 1 Seyðisfjörður SIGLÁ Sl 50 273 1062 2 Seyðisfjörður BEITIR NK 123 756 2055 2 Neskaupstaöur [ BÖRKUR NK 122 711 2316 2 Neskaupstaður j Þ ÖR S TEINN EA 810 794 i 2121 2 Neskaupstaður \ GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 j 699 j 1 Eskifjörður | JÓN KJARTANSSON SU 111 775 1026 1 Eskifjöröur l BERGUR VE 44 266 j 981 2 Fóskrúðsfjörður j BERGUR VIGFÚS GK 53 280 495 1 Fáskrúösfjörður | GÍGJA VE 340 366 : 1396 2 Fóskruðsfjoröur HÚNÁRÖsf SF 550 338 711 1 Hornafjöröur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.