Alþýðublaðið - 16.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1933, Blaðsíða 1
PIMTUDAGINN 18, NÖV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 16. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAÐ JTGEFANDI; ÁLÞÝÐUFLOKKURÍNN ÐAOBLASIÐ ketntir út al!a Vlrfca daga kl. 3 — 4 siðdegls. Askríffagjald kr. 2,00 á mánuðl — kr. 5,00 (yrlr 3 mánuðl, ef greitt er fyrirfram. í iausasðlu kostar blaðið 20 aura. VíKUBLABIÐ kemur út a tiverjura miðvikudegi. t>að kostar aðeins kr. 5.00 á ári. i þvt blrtast allar helstu greinar, er blrtast f dagblaðinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OQ AFOREIÐSLA AlþýBU- blaðstns er við Hverfisgðtu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: rltstjórn (Innlendar frettir), 4902: ritstjörl, 4903: Vilhjalmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima), Magnús Asgetrsson, blaðamaðsr. Framnesvegl 13. 4904: F. R. Valdemarsson, rltstjóri, (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima),- 4905: prentsmlojan. ALDYBU- FLOKKSMIH! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN /. Asgeir Asgeirsson baðst laDsnar f yrir samsteypstjórnina f gær Svar konungs kemur f dag Forsætisráðherra hefir enn ekki tilkynt þinginn afsogn St|érnarinnár NAZISTAR STÖÐVA DANSKT 2i IvlJr« „Kong HaakonM eltt af stórskipum Samelnaða kyis sett i Stettln. Umrœðnr nm vantranstið á dómsmálaráð" hðrra I sameinnðn þingl f dag AlþýðublaðiÖ skýrði frá því í gær, að samsteypustjórn Asgeirs Ásgeirasonar myndi segja af sér « í dag til þess að forðast umræð- ur um vantrauststilíögu/na á dómsmálaráðherra, æm þingmenn Alþýðuflokksins bera fram og Var á dagskrá sameinaðs þingjs í dag. Frásögn Alþýðublaðsins í gær reyndist rétt 'í þessu atriði sem öðrum. Seint i gærkveldi, eftir að stjórninni var orðið kunaugt um það, að vantrauStstilraga þing- manna Alþýðuflokksinis haf ði ver- - ið íekm • á dagskrá Sameinaðs þings á fundi þess kí. 12,50 í dag og mundi verða tekin til uim<- ræðu og atkvæðagreiðslu síðar um daginn, ákvað Ásgeir Asgeirs- son að síma konungi lauswar- beiðni fyrir sig og samsteypur stjórnina. Mun Ásgeir Ásgeirsson ekki hafa bent konungi á neinn majm, er líklegur væri að hans áliti til þess-að-geta myndað stjórn, em hins vegar m'un hanin hafa skýrt afstöðu flokkanna í þingiinu og pólitísku afstöðuna yfirleitt, eins og hún er nú, fyrir konungsrAtara. Umræðar um vantrauststlllög- nna á fundi sameinaðs pings i dag Kl. 12,50 í dag var fundur sett- fur í sameinuðu þingi. Jón Bald- vinsson stýrði fundiwum. Á dag- skrá var yantxauststiMaga þing- manna A'lþýðuflokksins á dóms- málaráðherra, hvernig ræða skyldi. Það vakti almenna athygli, að {orsætisráðherra var alis ekki imættur á fundinum, og allir ráð- hernastólar auðir. MagnptS Jónsson kvaddi sér hljó'ðs og mótmælti því að van- trauststill. yrði tekin til umræðu, þar seim það stæði í ölltum biöð- upn, að stjórnin hefði beðist lausnar! /íéðíjfi Valdknaj'mon kvað enga tilkynniingu hafa kom'ið til þingsi'ns enn um afsögn stjórnar- innar. Kvaðst hann sjá dómsmála- Iráðherra utji í itáðhenraherbeitgi og atvinnumálaráðherra þar úti í sfeoti. Skoraði hann á dómsmál'a- ráðherra að koma inn og skýra frá því, að hann hefði sagt af sér, ef svo væri. Ma&nús Gudmmdason dóms- málaráðherra gekk þá til ráð- herrasætis síns og Jýsti yfir þvi, að hann hefði sagt af sér. Héðinn Valdimarsston tók þá aftur til máis og sagði að fyrst svo væri, að dómsmálaráðherra hefði tekið þann kost að biðja hljóðs og mótmælti því að van- um lausn, þá óskuðu flutnings- menn vantrauststillögunnar eftir því, að hún yrði tekiu út af dag- skrá, þar sem hún ætti ekki leng- juT við í því formi, sem hún væri L Hins vegar mundi verða tæki- færi til þess síðar á þin^ginu, að ræða tilefni hennar niánar. Till var því næst tekin út af dagskrá og fuutíi slitið. Engin tilkynihing^ um iausnar- beiðnji stjómatininar hafði enn komið frá forsætisráðherra, er blaðið fðr í prentun. Muu skeyti frá konungi um það, að hann taki lausnarbeiðntaá til greiina, vænt- anlegt á hverri stundu, og forsæt- isráðherra þátilkynha það í þing'- imu, að stjórnim sé fari'n frá. Það er alrangt, að stjórn Al~ þýðuflokksms hafi ekki ákveðið að þinjgmenm flokksiin'S bæru fram vantrauststill. á dómsmálaráð- herra fyrr en það var víst, að stjórniin isegði af sér. Stjóm Al- þýðuflokksins sam'þykti að van- traustið skyldi borið.fram, áð- ur en Framsókn tók ákvörðun um að skora á stjórnina a'ð segja af sér, en stjórnin beið eftir það heilan dag með Lausnarbeiðni sína, þan,gað til séð var að van- traustið yrði látið koma til um- ræðu og atkvæðagrsiðslu í dag. Morgunblajðið, sem virðist ekki vita meitt um það, sem gerst hef- ir í stjórnmálum síðustu vikurn- ar, annað 'en það sam stendur í Alþýðublaðinu, hefir að öðru leyti farið rétt með það, seon Alþýðu- bliaðið hefir sagt, í flestum atrið- um, og getið heimildar sinnar mjög heiðarlega.^. DÓMUR í LEIPSIG VÆNTANLEGUR UM MIÐJAN DESEMBER Fastar flogfeiðir milli Ame- rika og Eviópn — en ekki atn tsland ísfisksala. Leiknír hefir selt afla shin : Englandi, 560 kítt fyrir 1699 stpd Washington í gær/ UP.-pB. Verzlunarm'áilaráðherrann hefir tilkynt, að ráðgert sé að komia á skipulagsbundnum flugferðum rhilli Ameríku og Evrópu og verja til þess 30 miWjónum doll- ara. Áformað er að n\oí\a fljót- andi ImJmgarstödvur. Frá aust- ustu ilendingarstöðinni frá Bandá- likjunum verður flogið til Lond- on, Madiid, Lissabou, Madrid og Norður-Afríku. -r Fyrst um sinn verður varið 5 milljónum dollaia til þess að smíða fyrstu lending- arstöðvarnar, sem verða prófaðar vandilega áður en þær verða tekn- aj' til notkunar. Ráðgert er að 10 000 manna fái atvinnu við smíði þeirra í tvö ár.. IMberoh ætlar að fljúga syðri leiðina til Ame ika Lissabon í gær. UP.-FB. Lindbergh heflr skýrt United Press frá því, á'ð hann hafi 4 huga, að fljúga frá Lissabon til Azoreyja, en enn sem komið er hafi hann enga ákvörðuin tekið um að fljúga þaðan til New York e'ða annara borga í Bandaríkjuin- um. MUSSOLINI - SKIFTIR UM SKOÐUN A ÞJÖÐABANDALAO- INU SÍÐAN t GÆR, Rómaborg í gær. UP.-FB. SamkvaMnt áreiðanlegum heim- ildum beíir Mussolini ákveðið að leggja mikla áherzlu á það, að virðingiin fyrir þjóðabandalaginu verði aukin og mwn ítalska stjórn- in eftir megni vinma a'ð þessu, swo og að fjórveldasamþyktin verði haildin i ölil'um atriðum. Normandie í morgun. FO. Mikið var ritað i ýmsuim blöð- um álfunnar í gær um ummæli Muiaaolini í fyrra dag viðvíkjandi Þjóðabandalaginu. Pótt hanu segði þá, að raunar gætí það lekki lengur heitið Þjóðabanda- lag, er ekki álitið að Itajíai muni fyrst um sinn segja sig úr því. Normandie í morgun. FO. Réttarhöldunum út af Ríkis- þingshússbrunanum var haldið á- Ifram í Berlín í dag, án þess að nokkuð miarkvert gerðist. Á laug- ardaginn kemur flytur rétturinn aftur til Leipzig, og verður rétt- arhöldunum haldið áfram þar, unz þeim lýkur. Ekki er,gert ráð fyrir að dómur verði kveðinn upp í málinu fyr en um miðjan dez- ember í fyrsta lagi. NÓG ATVINNA vjð vopnaframleiðslu London í morgun. FO. Ensk stálverksmiðja, sem hefir verið lofcuð i síðastliðin þrjú ár, tekur Innan skammis til starfia aftur, og fá þar 1000 mianns at- vinnu. Er þetta talin frekari sönn- un þess, að iðnaður og viðskifti séu að. færa'st í betra horf í Eng- landi. Einkaskeitl Irá tréttaritara AiþýðnblaOsins f Kaup« mannahiifii. Kaupmiannahöfn í gærkveldi. Eitt af stærstu farþegaskipum Sameinaða gufuskipafélagsins, „Kong Haakon", sem siglir milli Kaupmannahafnar, Oslo og Stet- tin með farþega og flutning, var í gær stöðvað og lýst í lðgbann af nazistajögreglunni í Stettjin. Tveir hásetar af því voru teknii' fastir og er haldið í gæzlu'varð- haldi. Nazistalögreglan segist haía fundið - kommúnistisk blöð og bækur í skipinu og ákærir skips- höfnina um að vera í vitorðí með þeim, sam hafi reynt að smygla þeim inn í Þýzkalatod. Lö^regla "nazista héit strangaai vörð um~ skipið í alla fyrri nótt. Skipstjóriinn, Peronard að-inatni, hefir sent SamieJna'ða félaginu skýrslu um málið. Nánari fráttir eru ókom'nar enn. — Málið vekur mikla athygli hér og gremju gegn framkomti nazista. STÁMPEN. Friðarstefnn frðosfcn st]órnar!nnar vel tefclA nema af franska fhaldlnn BÆNÍNGJJIR 06 MOBÐINGJAB DÆHDIR Normandie í morgun. FO. í gær var dómur kveðirin,upp yfir fjórum af sex stigamönnuto á Corsiku, sem lengi hafa leikið lausum hala þar á eyjunni og, leyjarskeggjum sta'ðið hinn mesti ótti af. Tveir þeirra voru dæmd- 'ir í æfilanga þrælkunarviwnu, en tvdr ' í tutitugu ára þrælkunar- \i.nnu. Þeir, sem enn eru ódæmd- ir, eru sakaðir um að hafa framið aö miinsta kosti fimm morð hver, auk annaia glæpa. * Dýrindis máluerk fundin úti í skógi Normandie í morgun. FO. Rembrandt-imálvierk það, sem þjófar höfðu á brott nú í vikunni ásamt öðfum listaverkum úr einkasafni í Stokkhólmi, hefir fundist. Lögreglan fann það úti í skógi skamt fyrir utan borgina, þar sem það, hafði 'verið falið undir sprekahrúgu. Málverk þetta, sem heitir „Jeremías grætur yf- London í gærkveldí. Fú. A']mennin.gsáiitið í Frykklamd; virðist vera nokkurn vegiaa sani- hijóða- u.m aO loía.•-. íiamkoma þíi.ra Sarraut forsætiisráðherfa og Paul-Boncour í utanrikisanálum á íundi íuiltrúadei'.dar franska íútiigsins í gær, an.þá héldu þeir báðir ræðúr um þessi efni. Stjófn- in stóðst vantraustisitillögu, sem fram kom, me'ó 395 atkvæðum' gegn 149, og naut stjórnin stuðn- ings vinstri'manina og róttækna miðflokksmanna, en íhaildsmenin og íha.ldssa:mari miðfIokksani3n.n gneiddu , atkvæ'ði með vantraust- inu. Forsætisráðherrann talaði ekki fyr" en Paul-Bonoour hafði lokiö máli sínu, <m lagði enaiþá meiri á- herzlu á vilja Frakklauds til þess að hefja samninga við jóðverfa, en þó með þeim skilyrðum, að þeir íæm ímm rmeð vtenjulieguim hætti og án allrar leyndair. Ö.ll blöð, að hægri blöðum und- anteknum, láta veí yfir ræðum þeirra ráðherfanna, og telja þær hafa borið vott um stfllhigu og sáttfýsi. ir Jerusalem" var mietið á þúsund sterlingspund, •22

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.