Alþýðublaðið - 08.12.1920, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Hænsabyg-g1, -- Mais heill.
Mais malaður
f æ s t í
Kaupfélag-i Reykjavíkur,
(Gamla bankanum).
Skipstranð.
í íyrrakvöld strandaði seglskipið
„Dragör* á Bakkaijöru í Austur-
landeyjum. Var það á leið til
ísafjarðar frá Höfn og var vöru-
laust, en átti að taka fisk á ísa-
firði til útflutnings, Skipverjar
vorru II alls, flestir danskir og
björguðust allir. Var skipið á
þurru í gær með fjörunni og ekk
ert skemt að sögn. Verður senni
lega reynt að draga það út.
„Dragör" er fjórmöstruð skonn-
orta, 600 smá). að stærð, með
160 hestafla vél, þriggja ára gömul.
Syipaferðir. Motorsk. Svala
kom frá Spáni í gær með salt-
farm og fer til Vestmannaeyja.
Vínland fór til Etiglands í
morgun.
Bæjarstjórnarfundur verður
næst á föstudaginn kemur.
„Framsóbn“ heldur /und á
morgun á venjulegum stað. Síð-
asti fundur fyrir jól. Afmælisnefnd-
in gefur skýrslu og hefir aðgöngu-
miða á fundinum. Margt er til
umræðu og eru konur beðnar um
að fjölmenna.
ihlaíar jréttir.
„Blóði" rignir.
t Menton á Rivera ströndinni
varð nýlega sá merkilegi atburður
að „blóði" rigndi í sunnan vindi.
Varaði þessi merkilega tigning
nokkurn tíma og sáust þá vel lög
af rauðri sandleðju á juitum. Slíkt
hefir ekki komið fyrir í 60 ár.
Snnnndagashólar jafnaðar-
manna.
Enskir jafnaðarmenn vinna á-
kaft að því að endurbæta ment-
unarástand verkamanna og
þá er ekki hvað minst um vert
að veita börnunum næga og góða
fræðslu. Fyrir þ'vf hafa þeir stofn-
sett sunnudagaskóla handa börn-
um og eru nú yfir hundrað þeirra
i Bretlandi og sækja þá miili
10—20 þús. börn. Aður hefir
Alþýðublaðið
er ódýrasta, fjolbreyttasta og
bezta dagblað landsins. Ifanp-
ið það og lesið, þá getið
þið aldrei án þess verið.
Alþýðumenn! Reynið að
láta binda inn bækur yðar á
Frakkastíg 24,
A Bergstaðastíg 31
uppi er gert við slitinn skó
fatnað. Vonduö vinna.
Hnappa, stóra og smáa,
yfirdekkir Ásthildur Rafnar
Hverfisgötu 60 A.
Ný blá cheviotsföt á
14 ára dreng og ný kvenkápa
til sölu með tækifærisverði á
Spítalastíg 5, niðri.
Olfuofn nýlegur, prímus og
næstum nýr borðlampi til sölu
á afgreiðslu Alþýðublaðsins.
Hokrliu.r til sölu, Þing-
holtsstræti 8 B,
verið getið hér f blaðinu hversu
mjög rússneskir jafnaðarmenn hafa
Iagt sig fram til að bæta ment-
unarástandið.
Fýzbnm háshólum lohað.
Frá Berlfn berast þær fregnir
að þýska stjórnin hafi nú neyðst
til að loka ýmsum háskólum þar í
landi sökum fjárskorts. Slfkt eru
menningaráhrif styrjaldar auðvalds-
ins og auðvaldsfyrirkomulagsins á
þjóðfélagið.
Tilkynning
Fataefni, sem óskað er að sé
sniðið hjá mér, og sömuleiðis
það fataefni sem menn óska að
sé saumað, því sé komið til mfn
kl 11—7 daglega á Laufásveg
25 Öllum viðgerðum og hreins-
unum er tekið á móti á Lgv.
6 og Laufásveg 25. Virðingarfylst.
O. Rydelsborg.
Buf f
og heitur matur fæst ávalt á
Caffé Fjallkonan.
'Verzlunin „Von44 selur
sykur f heildsölu og með miklum
afslætti í smásölu, danskar kartöfl-
ur á 20 kr. poksnn, ágætan lauk,
afbragðs spaðsaltað kjöt, hangið
kjöt, smjör og flestar aðrar nauð-
synlegar vörur. Gerið svo vel og
reynið viðskiftin í „Von*.
Virðingarfylst,
Gunnar Sigurðsson.
Sími 448. Sími 448.
Verzlunin Hlíí á Hverfisgötu
56 A selur meðal annars: strau-
sykur, höggvinn sykur, hveiti,
haframjöl, hrfsgrjón, sagogrjón og
baunir. Ýmsar tegundir af niður-
soðnum ávöxtum, hið ágæta kókó
og brensluspiritus. Fílabeins höf-
uðkamba, stóra og ódýra, hár-
greiður o. m. m. fl. Ath. Sakar
ekki, þótt spurt sé um sykurverð-
ið hérna áður en fest eru kaup f
„Iækkaða sykrinum" annarsstaðar.
Alþbl. kostar I kr, á mánufir,