Alþýðublaðið - 18.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.11.1933, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGINN 18. NÓV. 1933, 12 þúsimdir manna LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NÚ ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA 1 ALÞÝÐUBLAÐINU AIÞTÐUBLADI LAUGARDAGINN 18. NÓV. 1933. EEYKJ AVÍKURFRÉTTIR GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX 1 ÐAG M Gamla Bíó Bi Veitingahúsið Rauði kðttnrinn Afarskemtilegur þýzkur gaman- leikur í 9 þattum. Aðalhlutverkin leika: ERNST VEREBES HANSJUNKERMANN SIEGFRIED ARNO Börn fá ekki aðgang Þvoltakvennafélagið Freyja heldur fund mánudaginn 20. p. m. kl. 9 e. h. í Iðnó uppi. Mörg áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN KJARNABRAUÐIÐ ættu allij að nota. Það ér holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gierðmni í Bankastræti, sími 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örnin, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. Strætisvagn fer útaf Hafnarfjarðar- veginum, í gær kl. rúmliega 6 var strætis- vagninn RE. 971 á leiðinini frá Hafnarfirði hingað. Þegar vagn- in;n var að fara yfir beygjuna við Hafnarfj arðarhrau n kom bíli á imóti honum, og fór hann f>á svo utarlega á vegarhrúnina, að hún brotnaði undan honum og hann valt á hliðina. Enginin varð fyrir míeiðS'lum, og fólkið fór út úr bílnium um hurðina, ier upp snjeri. — Talið er, að ljósin á bflnnm, sem kom á móti strætis- vaginium, hafi veri'ð svo sterk, að þau hafi blindað bílstjórann í svip. F. U. J. hélt tnjög fjölmeninan fund í fyrra kvöld. Jónas Guðmundsson frá Norðfirði flutti mjög snjalt erindi Tekiu var afstaða af fé- lagsins hálfu til uppstillinga af- þýðufélaganna við í hönd farandi bæjarstjórnarkosningar og ýms félagsimál voru rædd. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins þakkar hér með hr. Bjarna Björnsisyni og frú kærlega fyrir velvild þeirra og hjálp til þess að auðga deildina með hinu á- gæta skemtikvöldi, er þau héldu í Iðnó 14. þ. m. Að gefnu tilefni biður Finnur Jónsson þess get- ið, að hann hafi aldrei gefið Arn- grími Bjarnasyni úr Bolungavík nieitt siðferðisvottiorð. Arngrím'ur hafi aldrei talist til Alþýðuflokks- ins, en lengi verið samieigin íhalds og Framsóknar eins og Magnús dómsmálaráðherra. Bldð Framsóknarmanna birtiir í dag stefuuskrá Fram- sóknarfloklcsins í bæjarmáliefnuim. Réttara væri fyrir Framsóknar- flokkinn að sýna fyrst einhvern lit á þvi að halda stefnuskrá sína í landsmáluim, því að óþarft er að hafa tvær stefnuskrár til þess að svíkja. Jarð rför önnu Guðmundsdóttur, Frakka- <stíg 19, fer fram á mánudag. Skipafréttir. Brúarfoss er á leið til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Drotning- in er væntanleg hingað 21. þ. m. Hún fór frá Leith! í gær. íslandið er í Kaupmannahöfn. Súðin er á Blönduósi. Esja fer í kvöld kl. 8 vestur og norður. Hjónaband. Á imiðvikudaginm voru gefiin ísaman í hjónabamd ungfrú Svein- björg Guðvarðsdóttir, Frakkastíg 13, og Bernhard Pálsson frá Ak- ureyri. Kvennadeild Slysavernarfélagsins i Hafnarfiiði hieídur skemtun á morguÍHi kl. 81/2 i Góðtemplarahúsinu. Dagfbrúnaifundur er á morgun kh 3 í K.-R.-hús- inU. Eru allir félagar hvattir til að taæta stundvíslega. Stefán Jóh. Stefánsson flytur erindi um bæj- armáliefni, en eins og kuninugt er, er hann formaður Alþýðu- fl'Okksins í bæjarstjómiininL Auk þessa verða ýms áríðamdi félags- mál rædd. Jón Jósteinsson hét pilturinn, sem varð undir bílnum í gær á horni Vitaistíígs. og Laugavegs, .og hann átti heima á Vitastíg 10. Alþýðublaðið átti í dag viðtal við starfskonu á Landsspítalianum og sagði hún að Jóni liði bærilega; hver mieiðsli hans væru gat hún ekki sagt, etn kvað, að enn væri ekki búið áð taka af honum „rö'ntgen“-myin,d. Sjómannakveðja. Á leið til Englands. Kærar kveðjur. — Skipverjar á Gull- toppi'. Rafstöð Sauðárkróks er nú fullgerð, en ekki er enin þá ilokið við að koma fyrir raf- * lögnUm í húsum. FO. f DAG Kl.6 Goðafoss fer vestur og norður. Kl.8 Gullfoss fer til útianda. Kl. 8 Esja fer vestur og norður í hrinigferð. Kl. 81/2 Kvæðaskemtun „Iðunnar" í Varðarhúsinu. Kl. 9^2 Danzieikur glímufélagsins Ármann í Iðnó. Næturlæknir er í nótt Þórður Þóröarson, Marargötu 6, sími 4655. Næturvörður er í i:nióít(h í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti 10—5 stig. Útlit: Allhvass á 1 sun;nan í dag, en hvass suðaustan og rigning í jnótt. Útvarpið í dag. Kl. 15: Veður- fregnir. Þingfréttir, Kl. 18,45: Barnatími (Dóra Haraldsdóttir, 9 ára). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. )19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Tón- iieikar (Útvarpstríóið). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Leikþáttur: „Vitlausa Gunna“, efiir Einar H. Kvaran (Har. .Björnsson o. f!.). Kl. 21: Tónlieikar: Orgelsóló (Páll Isólfsson). Grammófónkórsöngur Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Messur: I , dómkirkjunni kl. 11 séra Fr. ,H. Kl. 5 séra Bj. J. (altarisganga). 1 fríkirkjunmi kl. 2 séra ,Árni Sigurðssom. 1 frí- kirkjunni í , Hafnarfirði kl. 2, Lúthers'minning, séra Jón Auðuns. KI. 3: , Dagsbrúnarfundur í K,- R.-húsinu. Næturlæknir er ,aðra nótt Bragi Ólafsson, Ljósvallagötu, sími 2274.v Næturlæknir er aðra nótt Hal- dór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Útvarpið. Kl. ,10: Fréttaerindi og fréttir,. endurtekning. Kl. 10,40: Vieðurfnegnir. Kl. ,14: Messa í frí- kirkjunni (séra ,Árni Sigurðssiom). Kl. 15: ,Miðdegisútvarp. Kl. 15,30: Erimdi: Hallgrímur og him heil- aga glóð .(Ragnar E. Kvararn). Kl. 18,45: Barnatími (Aðalsteinin Sigmumdsson). Kl. 19,10: Veður- fregmir. Kl. .19,20: -Tilkynniingar Tónleikar. Kl. ,19,35: Upplestur á sænisku úr ,Gösta Berlings saga (frú Estrid .Brekkan). Kl. 20: Klukkusláttur. Fréttir. KI. 20,30: Erindi: Um Selmu Lagerlöf (As- geir Ásgeirsson forsætisráðherra). Ki. 21: .-Sænsk þjóðlög (Útvarps- kvartettinn). Kl. ,21,20: Grammó- fóntónleikar: César(Franck: Syim- phonía í D-möll. Danzlög til kl. 24. Hvað nú — ungi maður? Eruð pér líftrygður? Minnist pess, að pvi yngri sem pér tryggið yður, pví viðráð- anlegri greiðslur, og minnist pess einnig að THULE er stœrsta lífsábyrgðarfélag Norðurlanda og greiðir hœstan bónus allra peirra félaga, er á íslandi starfa. Konur i lögregluliðið. Aðalbjöig Sigurðardóttir spurð- ist fyrir um það á siðasta bæjar- stjórnarfundi, hvort erjndi kvenma um að fá kon'ur í lögregluliðið yrði ekki sint. Borgarstjóri gaf í skyn, að koma myndi verða tek- |in í lögreglUna næst þegar lög- regluþjónsstaða losnaði, sem hann taldi myndi verða um næsta nýjár. Fell. í verðlækkunarauglýsingunmi ffá „Felli“ í bliaðiniu' í gær stóð hrísgrjónaverð 15 aura 1/2 kg„ en átti að vera 20 aiura. Miðu* jöfnunar.iefnd var kosim á hæjarstjórimarfuMdi á {imtudag. Kosnir voru af háifu Alþýðuflokksins Sigurður Jónas- son og Ingimar Jónssom og af hálfu Sjálfstæðisflokksins Sigur- björn Þorkelsson kaupmaður og Gimnar Viðar hagfræðingur. Til vara voru kosnir af hálfu Alþfl. Jón Guðjónsson yfirbókari hjá Eimskip og Erlendur Guðmunds- son gjaldkeri toMstjóra og af hálfu Sjálfst.fl. Maggi Júl. Magn,- ús og Magnús Jochumsson (naz- isti). Bátar af Siglufirði neru í gærmorgun; var þá gott veður ,en gerði hvassviðri, er Leið á daginn. Kom þá sú fregn til Siglufjarðar, að trilubátur hefði isést á reki frá Hraunum á Fljót- um. Fóru skip þá bátum til hjálp- ar, og tókst að bjarga allum smáhátum. Einn .bát, Ragnar, rak á land við Siglunes og brotnaði hann eitthvað, en menn björguð- ust. — Samkvæmt upplýsing'um frá Slysavamafélaginu munu allir bátarnir nú komnir fmm. Ný bók: Skrá yfip aðVfutningsgjðld gefin út af fjármálaráðuneytinu. í þessari skrá eru allir núgiidandi tollar, (vörutoll- ur, munaðaivörutollur og verðtollur) á aðfluttum vörum hingað til lands. Bók þussi er því nauðsynleg öllum kaupsýslumönn- um og iðnaðarmönnum og öllum þeim, sem vilja vita eitthvað um þessi mál, Fæst hjá öllum bóksöium, — Aðalútsala í isafoldarprentsmlðjn h« f. Forðist siysin Þau áföll og slys mega teljast sjálfráð, sem orsakast af aðgæsluskorti varúð- arsKorti eðaaf ótryggum útbúnaðiávinnu stöðvum eða ótryggum vinnutækjum. Forðist sjáltráðu slysin. ■ Nýja BW ■ Fjalla" Eyvindur. Sænskur kvikmyndasjónleik- ur í 7 þáttum. Samkv. leik- riti JóhannsSigurjónssouar Aðalhlutverkin leika: Vlctor Sjðstrðm og Edith Erastoff. Margir munu hafa ánægju af að sjá þessa kvikmynd, þótt langt sé liðið siðan hún var gerð. Alpýðnblaðið fæst á þessum stöðum: Austurbænum: Alþýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61, Brauða- og mjólkur-búðunum á Laugavegi 130, Skólavörðustig 21, Mlðbænum: Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu Vesturbænum: Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29, Brauða- og mjólkur-búðunum á Vesturgötu 50, Framnesvegi 23, Verkamannabú^töðunu m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.