Alþýðublaðið - 18.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1933, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 18. NÓV. 1933. XVt ARGANGUR. 18. TöLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDBMARSSON DÁGBLAÐ OG ¥IKUBLA JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLABID feerour &t aHa virka daga U. 3 —4 sifldegis. Askriftagjald kr. 2.00 á manuöi — kr. 5.00 fyrlr 3 rnanuði, e! greitt er tyrirfram. C lausasðlu kostar blaðiQ 10 aura. VIRUBLA01B kemur út a hver}»m miBvikudegi. Það kostar aðeins kr. 9.00 a ari. i pvi .blrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyfiriit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA Alþýflil- blfiðsine er við Hverfisgötu nr. 8— 10. SiMAR: 4000: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima), Magnus Asgelrsson, blaOamaður, Framnesvegi 13. 4904: P. R. Valdemarsson. rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýslngastjórl (helma).- 4905: prentsmiöjan. íUDVÐD- FLOKRSMENB! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN fflvað tekur við? Koonnour neflr ekkl enn snúíð sér til forseta alpingis né blngfiokkanna nm væntanlega stjórnatmpdan Samsteypus^ jórnin er ekki lengar þingræðisstjórn. 4 Mn að sltfa sem konnngsstjórn? I skieyti konUíngs>, er Ásgeir Ás- geirsson las upp á alpingfi1 í gær, um það, aö konungur heföi teklð við lausnarbeiðma samsteypu- stjórnarinmar og veitt henmi lausn, var kveðið svo að orði, a& pess væri óskað, að hinir ,fráfa^nidj ráðherrar ömmuðust embættisverk sím, ,$ar til önnur skipwn verð- ur gerð". Allir mumu hafa skilið pessi orð svo, að peirrar skipun&r væTÍ ekki iangt að bíða. Stjórnin hefir sagt af sér, en gegnir störfum sem bráðabirgðastjórm, pahgao til mý jsbjðr.fi verður mymduð, hvaða fiokkaT ¦ sem kunina að standa að myndum hewna'r og hvaða menn sem kumma; áð yerða í henni, Það hefir verið föst vemja hér, sem í öðrum pingræðis'iömdum, pegar stjórn segir af sér, að pjóð- höfðinginn snúi sér tafartóust til , förseta þingsims og ' forimgja stjórnmálaflokkanna til pess! að kynna sér álit peirra og mögur leika fyrir myndun mýrrar stjórm- ar. Núveramdi komungur íslands hefir að vísu sýnt pað með þing- rofinU 1931, að hanin er ekki fall- irtn til þesis að vera vermdari þiwgræðisins í lamdi bffls þúsund ára gamla alþingis,. Hann og ráðgjafar hams, kom- ungsritari eg ráðberrar, leyfðu sér pá framkomu, sem engin pingræðispjóð í Vestur-Evrópu hefði polað pjóðhöfðingja sínium. Á sú saga að endurtaka sig nú? Hafa hinir fráfaraindi ráðherjiar nú eins og pá haft uindirmál við konUng eða konungsritara um pað, sem konungi beri að gera? Hr. Ásgeir Ásgeirsson helr lýst yfir pví á a'lpingi, að svo ísé ' lekki. Hann og aðrir Fr,amsókniar- wáðherrar hafa sýnt pað, að ofð- um peirra má ef til vill trúa í nokkra dagia, en tæplega Itemgun. Það mun sjást næstu daga, hvort pessium orðum Ásgeirs Ásgeirs- sonarler trúandi. Því að snúi kotí- ungur sér ekki' til pingsins um myndun stjónniar í stað-pieirnatr, er nú hefir sagt af sér,. vegna' pess ab hún hefir fundið, . að .hún hefir &kkt traust pingisi'ns, pá hefir hann gleymt pví, að „iland hains, Island" er og verðu* þingrceðisland, en ékki konuiigs- stjórnar. Og gleymi hann pví, pá er pað pegna ha^ns, manna og fliokka, er vilja að Islaínd sé og verði piingræðisland, að leyfa sér að minna hans hátign á pann vilja pjóðarinnar. Samsteypustjórnin hefir sagt af sér af' pví, að hún hefir \ekki traust pingsins, og hún á að víkja, og pað sem fyrst, fyrir nýrri sijórn, er hefir pað traust. N A ZIST AR H ALD A ÁFR AM OFSÓKNUM gegn sósíalistum og kommúnistum . Niormlandie í ,morgun. FO. V Þýzki dómsmálaráðherrann tilJ- kynti í gær, að stjórnin myindi slaka tjil í herferð sinni gegn póli- tískum andstæðingum, en pað þýddi ekki pað, að haráttunni gegn komímúnisma myndi iinna. Stjórnin myndi eftir sem áður starfa ótrauðlega að pví, að upp- ræta pá stefnu. Sem til sönnumar pessum orðum dómsmálaráðherr- ans, voru 45 kommúnistar teknir fastár í Luheck. (Nazistar kálla sósíalista ^og kommúnista einu nafni kcmmúnista.) BANDARtKIN HAFA VIÐURKENT RÚSSLAND Samningarnir nndfiskrifaðir í gær. ÞÝZKA STJÓRNIN MÓTMÆLIR UPPLÝSINGUM ,PETIT PARISIEN' Bláðið heldar áfram nppljóstranam sinum. Þeim er alment trúað. Bát vantar frá ísafiiði með 5 mönn- um Vélbáturinn „Andvari" frá Isa- íirði fór á veiðar á aniðvikudags- kvcld kl. 9 og ætlaði út á haf. Heffr ekkert spurst til hans síðan. Hafa prjú skip leitað hans, áralng- urslaust pað sem af er. Þesisi skip eru togarinn Sindri og Samvi|nnu- félagsbátarnir Vébjöm og Ás^ björn. Á. Audvara voru 5 menn: Jakob ElíassOn, Salmúel Samúels- son, Alfreð Sigu'rðsson, Jón Egils- son og Indriði Guðmundsson. Andvari var 14 smál. að stærð, og er tailið að vélih hafi biláð. Skipið var.eign Jakobs Elíassoin- ar o. fl. Það vat mjög gaimalt og- hafði lélega vél. Ailpýðublaðið átti tal við fréttai- ritara sinn á Isiafiröi í moilgum og sagði hanu auk pess, isem að ofan greinir, að veður hafi ekki verið slæmt, er báturimu fór frá Isafirði. En veður hafi verið mijög alæmt í gær. Var leitinni haidið áfram til kvölds, en pá fóru leitarskipiin inn á Bolumgavík og lájgu par í nóft, en hófu leit- Jna aftur í miorgun.. Báturinn kominn fram. Kl. 1,30 í dag barst sú fregn hinsgao frá ísafirði, að vb. Isbjorn- inn, eign Samviinnufélags Isfirð- inga, hefði fundið Andvara og væri á leið til lands með hann. Alilír — 7 — bátar Samvinnufé- lagsins voru farnir að leita báts- inis. LondOira í morgun. ,FO. Roosévelt Bandaríkjaforseti til- kynti í gærkvöldi að Bandarikja- stjórn hefði ákveðið að viður- kenna Sóvétlýðveldin, og að samn- irijgar par að lútandi hefðu verið luindirritaðir í vVashington síðdeg- &s í gær. Umræður hafa einmig farið fram- uim aukið viðskiftaisam- band, en peim er ekki lokið. Lit- vinoff dvelur enn mokkra daga í Wa'shington. Einkaskeyti frá fréttariitaira Alpýðublaðsinjs í Kaupma'nmahöfn KaupmanMahöfn í morgUn. Þýzka Tíkisstjórnin hefir gefið út opinbera tilkynniingu, par sem hún lýsir yfir pví, að enginn fótur sé fyrir peim uppiýsing- um um undirróðursstarfsemi Naz- iista í Bandaríkjunum, sem framska stórblaðið „Le Petit Parisien" hef- ir birt undanfarma da;ga og segist •hafa eftir pýzku leyniiskjali frá útbreiðslu- og uppiysinga-ráðu- neyti Jösefs Göbbels. „Le Petit Parisien" heldur á- fram uppljóstrunuto sínum um leymlega undirTóðuTsstarfsemi Niazista í Bandaríkjunum og víð- ar. Noti pýzka stjóTnin útvaTpið til pess að breiða út iævísliagar undirróðursfœgnir með hlutleys- isblæ og stjórnmálaræðUr, sam eingöngu séu ætlaðar útiöndum. Enn fremur kosti pýzka stjórm- in fréttasemdingar til erlendm blaða í stórum stíl og reyni að vinma pau á sitt. band með mút- um. Blaðið segir, að ménn í Frakklandi haíi verið fiarrái! aið leggja trúnað á friðartal Hitiers, em peir m'uni mú verða fyrir miklum vonbrigðum. Alntpnfi er állti'd, að' upplýshmg1- ar,bladisins séu rétkw. STAMPEN. Þingslitaræða BretaboMDBS Lo:ndp(n í'morgum. UP.-FB. * 1 ræðu peirri ,sem Georg Breta- ' konungur flutti, er brezka pimgiinu var slitið í gær, lýsti hanm yfir pví, að áherzlu hæri að lfeggja á að má samkomulagi um ai- pjóða-afvopniunarsamkomuiag. Einniig ræddi i hanm um viðskifta- ástánd ogihorfur, að pvi er Bret- lan dsinerti.og sagði, að Bretla|nd væri ieima (stórveldið, sem tekist hefði að koriia á viðUmiamdi jöfn- uði milli ríkisteknia og útgjalda. Loks lýsti hanin^pví yfi;r, að bráð- að gamiga frá viðskiftasaimnimgum við ýmsar Iþjóðir, sem mumdu koma báðum j aðiljum að miklu gagni. HATTSETTUM EMBÆTTISMÖNNUM í RÚSSLANDI VIKIÐ FRA Einkaskeyti frá fréttaritaTa Alpý&ubia&sins í Kaupmiainnahöfn Kaupmannahöfn í morgum. Frá Moskva berst sú fregn, að á tokuðum stjómarfundi hafi verið" ákveðið að vikja frá emb- ætti 16 háttsettum framkvæmda- stjórum ,sem eru fulltrúar stjórn- arinnar í ýmsum greinum málm- iðnaðarins vegnia pess að þeir séu jekki úr öreigastétt og pví ekki tryggiT kommúnistar. ' STAMPEN. LJOGVITNI NAZISTA Hinni svo köliuðu rammisókn og Téttarhöldum í þinghússbru'na- miálinil heltíur áfram í Leipzig. Má búast við dómi í miðjum 'dezember. ; Myndim er tekin í réttarsalmum, pegar einm af þektustu ^ö- þokkum Nazista, HeUdoTf greifi, sem hefir sj'álfur viðurkenj að hamm sé morðingi og kymviilimgur, ber vitmi. j LlAovitni Nazista Normamdis í miorgim. Fö. RéttaThöldin út af brsuna Ríkis- þinjgshússiíns verða aftur flutt til Leipzilg i dag, iog fara fram par, það sem eftir er. Grote, fyrrum kommúnisti, bar það fyrir réttim- Uta í gær, að brumi Rí'kisþings- hússdms hef&i átt að vera merki tii bommúndísta í Þýzkalandi um áð hafin væri allisherjar kommúmísta- luppreist í iamdinu. Hanm isag&i, áð kommúniistar hef ðu verið búnir að koma öBum íkveikjuefnum fyrir í húsiniu. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.