Alþýðublaðið - 20.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1933, Blaðsíða 2
MANUDAGINN 20. NÓV. 1933. ALÞÝÐUB&ABIB SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaÞióna-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Munið síma Herðubreiðar: 4565, Frikirkjuvegi 7. Þar iæst alt i matinn. S gurður Briem kennir á fiðiu og mandólín, Laufásvegi 6, sími Fyrir tækifærisverð seljast nokkrar vöru- tegundir næstu daga irai B. Bjirissoi, s k raut gri pav er zl un, Lækjargötu 2. Tilkynning. IÞrátt fyrir innflutningshöft og harða samkeppni er og verð- ur verzl. Feil ávalt sam- keppnisfær, hvað verð og Ivörugæði snertir, — Reynið viðskiftin strax í dag. Allir eiga erindi i FELL, Grettisg. 57, sími 2285, Fiskfarsið úr verzluninní Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem allir geta veitt sér. Verzl. KjBt & Grænmetl. Siml3464. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Ialemk þýðíng eftir Magnúa Ásgeiraaon Eftir stutta þögn spyr hún: „Er vatn hérna líka?“ „Hvað þá?,“ spyr hann hógværlega. * „Hvað þá! Til að baða sig, auðvitað," segir Pússer óþolinmóð>- lega. „Jú, íbúðir með baði eru líka til hérna,“ segir hann Nú víkja þau af aðalgötunni og aka eftir hliðargötu, sem heitir Vállargata. Meðfram henni stand;a fá hús, öll með görðum) í krjjng. „Nei, hvað hérna er faltegt,“ segir hún. Það hýrnar yfir henni aftur. „Sjáðu bara sóleyjárnair!" Bíilinn hossast svo að við liggur að hann taki loftköst. „Nú erum við á Grænavegi," segir hann. „Grænavegi ?■“ „Já, gatan okkar heitir Grænivegur.“ „Það er þá gata! Mér datt ekki annað í hug, en að bílsíjórinn væri að villast.“ Vinstra megin við veginin er gripagirðing úr gaddavír. Þar eru nokkrar kýr og einn hestur, á beit. Hægra megin er völlur, jiak- inn angandi rauðsmára. „Æ, rendiu nú rúðunini niður," segir húfn í bænarrómi. „Við erum alveg komin," segir hann. Við endann á gnpagirðiingumni stendur mjótt, (en hátt hús með brúna [og gul-skelilótta framhlið. Gaflarnir eru ósléttir og virðast bíða eftiir því, að ný húg bætist við til bfeggja enda og) hylji nekt þeirra, en þau hús hafa ekk'i kolmlið ienin og koma lík- lega aldrei. Þetta er húsiið, sem Mothes múrar,i hróflaði lupp í gróöaskyni sér til lítýfs gróða, og þetta er framjt!ííðatrhe|míi]ji Pinnebergs hjónainina. „Falliegt er það, ekki,“ segir Pússer upphátt við hann. „Það er bara þokkjalegt, þegar in.n er bom;ið,“ segir Pinnie(berg hughreystandi, i „Jæja, þá < skulum við hypja okkur iun,“ segir hún. „Fyrir Dengsa verður þetta auðvitað ljómandi, hérna úti í guðs grænni náttúrunni og þessu hneiina lofti.“ Pinneberg og bíLstjóriinln taka tágakoffortið, en Pússer isjálf kassana með postuHninu síinu. „Rúmfatapokanin kem ég með á eftir," segir jbílstjórinm. > Á neöstu hæð eru í'búðír, og lykt af osti og kartöfium Jeggur fyrir. A ^fyrstu hæð er ostlyktin: yfirgmæfandi, á annarri og þriðju er hún eibráð, en alira efst h'afa kalrtöflurnia'r aftur orðiö yfi'r- sterkari. Hér leggur fyriír þungan þef af rotnandi kartöflukös. Pinmeberg flýtir sér að opma dynmatr. „Eigum við dkki að stinga o'kku-r jnn í stofuna;" segir hann, „Eldhúsið getum við skoöað á eftir." Þau Jskálma 'inln folistiofuna í tveimur skrefum. Þar er ekki mikið um oinbogia'rými, emda eru þar kista og klæðaskápuri fyrir. Pinneberg og bíjistjórjinin' ætla varlia að komast imn með koffortið. „Hérma," sejgir Pinmeberg og lýkur úpp hurð. Pússer stígur yfir [rföskuldinn. „Drottiinin minn dýri,“ segir hún aiveg gralJiaralaus. „Hver ósköpin eru þetta?" En síðan. kastar hún öllu, sem húm hefir handa á millii, á floiskiLæddan fornlegan sófa, svo fjaðrirmar veina undan kassanum með postul'íminu. Happðrættl Háskóla fslands tekur til starfa 1. janúar 1934. Umboðsmenn i Reykjavik: Frú Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22 Sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm. Vesturg. 45 Sími 2414, Einar Eyjólfsson, kaupm. Týsg. 1. Sími 3586. Elis Jónsson kaupm. Reykjavikurvegi 5. Simi 4970 Helgi Sivertsen, Austurstræti 10 (Braunsverzlun) (Heimasími 3212), Jörgen I Hansen, Laufásvegi 61. Sími 3484 Maren Pétursdóttir frú, Laugavegi 66. Sími 4010. Sigbjörn Ármann og Stefán A. Palsson, Varðathúsinu. Símar 24 0 og 2644, í Hafnarfirði: Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar. Sími 9310 Valdimar S. Long. kaupm. Sími 9288. RITDÓMAR ALÞÝÐUBLAÐSINS: Kristrún í Hamravik. Eftir Sigurð Einarsson Guömundur Gíslason Haga- lín: Kristrún í Hamravík, —: Sögukorn um þá gömlu góðu kiqnu. — (Otgef. Þorst. M. Jónsson, Akur- ieyri.) Það mun gleðja alla vini Guðm. G. Hagalín, að ný bók er frá hpnum komin. Eru þau nú senn orðiu fjögur áriin, síðan. Guðmundur Hagalín lét síðast bók frá sér fara (Guð og lukkan), en áður hafði hann gefið út fimm bækur síðan 1921. Verður Guð- miundur því engan veginin talinin afkastalítill rithöfundur á raæli- kvarða hérlendra höfuinda. Óþarft er að minna á það, að Guðm.. G. Hagalín hefir nú um nokkur á'r vafalaust verið í fliokki hinna slyngari smásagnahöfuinida, en hitt muin ekki verða vanið, að honum hafi fram að þessu fnemur fatast um hinar lengri sögur (Brennumemn 1927). En æði duglega hefir Guðmundur nekið af sén það slyðruonð með þessani síðustu skáldsögu sinni. Mér liggun mjög nærni að halda, að hún sé bezt allra sagna. Guð- mundar, stærri og s'mtænri. Guðmundur Hagalín á sitt sér- staka svið í íslenzkri sagnagerð, þó að vísu hafi hann brugðið sér á annan vettvaing. Og þetta sér- staka svið Guðmundan er Vest- fjarðakjálkinn, Vestfirðir og Strandir, mál fólksims þar, vimniU' brögð og hættir, skapferði þess og viðhiorf, áður en tækni síð- ustu áratuga hafði hróflað þeirri staðneynd,' að þessi landshluti hanjgir á mjónri taug að eins við landið að öðru leyti. Guðm. Hagalín er sá íslenzkra rithöf- unda, sern bezt þekkir Vestfirð- inga hina gömlu, lífsspeki, trú og bjargráð þessa fóiks, sem kunni að lifa á þessum „hala ver- aildar", og lifa sér tiil manndóms og þroska á sino hátt, jafnvei áður en samgöngurnar, símiinn, blöðin og útvarþið komu til sög- unnar. Alt þetta hefir Guðm. G. Haga- lín tekist að endurspegla með furðu glöggum hætti í persónu Kristrúnar gömlu í Hamravík. Hún er bráðlifandi og sterkur persóniu'leiki, fákæn um útLenzk- an sið og háttu og jmeð barmslleg- ar buigmyndir um hina stóru ver- öild utan Hamravíkur, En hún ex imangvís og kæn eins og refur innan vébandá síms eigiln reynsilu- sviðs, ei,ns og skemtiifega keimur jfram í viðskiftium hemnar við þjóm réttvísinmar „í þéiím hreppi Grund- arhreppi". Kriistrún gamla á ræt- ur sinar djúpt í moldu og veit hvað er konunnar „lyst og lag“, eqgiu síður en hún er nærgætin uim „karimannsims e'ðli og nátt- úrur“. En hún er líka þrungin af þeirri mamnúð og miskunmisiemi, seim fóstruð er af svo heils hugar baráttu við mannraunir og stóra harma, að hún hika'r ekki við' að stefna þeim, „sem á hæstum sit- u:r tróndnum", fyrir dómstól síns 1 réttlætis um leið og hún er reið'u- búin tiil að mæta fyrir hans. Og í viðskiftum henmar við Ölaf, hinm igiataða. og endurheimta som, birtist hið langsýna og harðgierða réttlæti hilns heilbrigða gagnvart því sjúka, þó að nákominn eigi í hlut. Það er sjálfsviðlhaldshvöt hinnar gömlu, sem þar grípur tii spaklegra ráða, rmeð því að etja ættardraugnium, Hamravikur- KolM, á flysjungshátt og siðferði- íegar veilur þessa sliingá trú- hræsnara. Öll er Kristrún í Hamravíik mikilúðleg í gerð, og nærri eiinstæð í hérlendum bók- mientum. Og máilið á bókinni, vestfirzkan hans Guðm. Hagalín! Þar kennir nú æði margra grasa. Þar úir og grúir af kynlegum orðum og orðatiltækjum, sem mfjrg hver hafa áreiðanlega ekki veiið bók- fest áður. Höf. befir hins vegar færist þa.ð í fang aó S'egja söguna aiLa með tungutaki Kristrúnar í Haimravík, og það er svo miikii stílraun, að telja verður a'ð hánim | hafi sloppið frá því harlia vel, en j þó er hann helzti mikilimáll stund- ; ' um, þar se;m efnið freistar hans ' sérstaklega að bregöa sér á leik á Hamravíkskunni. Er þá mjótt mundangshófið a’ð ekki verði ýkj- ur úr. Bók Guðmundar fjalliar um liðna tið og liðna menin, á stöð- uim, sem breyttir félagshagir eru að má út af uppdrætti þess lands, sem vér byggjum nú. St'H'.- inn er afturhverfur; hamn er berg- mál af hugsun og tali dámníar og deýfandi kynslóðar. —- Ég ætla aö gera mér svo góðar vonir um Guðmuud Hagalín, að hér með sé hann að gjalda Toríalögin ( þiesisári kynslóð og tíð, en'aö nú eigi hann ininan skamms fyri,r höndum að senda oss bókina, þar sem braði nútímalífsins og tækniþróun þjóta í hrynjaindi stílsins, þar sem barátta nútímei- mannsiiras og vandaimá] svá'rna að ' bugum lesendanna, og þar seim skáldaugun sjá “hinar stórfeng- liegu Lausnir jafnaðarsföfnúnnor O'g gefa þær sýnir þeim, seim etm eru að villast í þokitúni.. S i g u r 0 ib r E i n a r 's o n. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.