Alþýðublaðið - 20.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1933, Blaðsíða 1
MANUDAGINN 20. NÓV. IflK XV. AROANGUR. 19. TÖLUBLAÐ AIÞYÐUBIADIÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQBLABiB kemur öl a!!a vlrka daga W. 3 — 4 sifldegis. AskriftaeJald kr. 2,00 a mánuöi - kr. 5.00 fyrlr 3 mánuBl, ef greitt er fyrlrfram. f lausasölu kostar blaSiB 10 aura. VIKUBLABID kemur út a bverjnm mlðvikudegi. Þaö kostar afieins kr. 9.00 A árl. í þvl blrtnst állar helstu grelnar, er birtast I dagblaöinu, fréttir og vtkuyflrlit. RITSTJÖRN OO AFOREIBSLA Alþýöu- blaösins er við Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4000: afgreiðsla og auglýsitigar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4002: ritstjóri. 4003: Vilbjálmur 3. Vllhjólmsson, blaBamafiur (heima), Magnús Asgeirason, blaOamaBur. Framnesvegi 13. 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri, (hoima), 2937: Sigiiröur Jóbannesson. afgreiðslu- og auglýslngastjúri (faelma),. 4905: prcntsmlöjan. JafaaðarmaniiaféL Islands Fundur i íðnó, uppí, priðjud. 21. p, m, kl. 87«. Fundarefnit 1. Félagsmál, skýrslur nefnda og fleira. 2. Bæjarmái Reykjavikur- öæjar. Félagar, fjölmenniðí Stjórnln. SfeiImáSar Alpýöuflokksíns nm stjórnarmjrndnn ; - j ¦ " - . Bréfaviðskiftl Alpýðnflokksins og Framsðknarflokksins, SamnlngaKmleitanQEn milli Framsóknar og AIDíðuflokksins nm stiórnarmynðnn er lokið Framsóknarflokbnrinn stið ekbi viíí tilboð sltt A kmgardagirm htttmt wfndir pœr. en stjórnir Aipýftuflpkkslttis og Fnamsóknarflokksins hbfdu kosið i$ pess áð rœða um vœnf- aniega samumnu fkokkanna um stjórnarmyndun. Nefftd' Fflamsókmpflokksms, er< í uonui Einar, Árnaspn, Bjaftni Ás- gelr&son pg Eystetnn Jónsspn, skýr&i frá pví, að FramsókmT>- flokkurhm sœi sér ekkt fœrt ad standa vtd, tMho'ð paa um stjórn- armyndun er fhokkurinn hefdi gerí, Alpýftitfhokkftum vegna pess, «9 einsiukir Fmmsóknarpingrmnn heffiui skorist úr leik. AJþýðublaðið hefir áður lofað að skýra frá ölluim gamgi þessa vciéXs og birta bréf þau er farið hafa á mnHi stjórnar Alþýðu- f lokksins og Framsóknarflokkains. fara bréfiin hér á eftif. Upphaf sammingauwileitawainina var sú, að nefnd frá Framsókniairr flokknulm er í vbru Tr. ÞórhaMssioni, og- Eysteinn Jónsson áttu til við- tal við Jón Baldvinsson og Héð- imm Valdiitaiarö&on f. h. AlþýðU- flokksins, og s'puröist nefnd sú fyrir urni möguleika fyrir þátttöku Alþýðuflokksin's í myndun stjórn- ar. Út.af þessari málateitam sendi stjórn Alþýðuflokksins Miðstjórn Frawisóknarf lokksins ef t irf anaind; bréf. Reykjavík, 31. okt. 1933. Út af eftirgrensian ¦ yða>r um möguleika fyrir þátttöku Alþýðu- fliókksins í stjörnarmynduin mieð Frantsóknairflokknum, viljum vér taka fram eftirfarandi: Alþýðufliokkurinn hefir marg- lýst yfir vantrausti sinu á núver1- atidi rMsistjórn og rðkstutt það. Alþýðuflokknum er ljóst, að ef hilutdeild SjáTfstæðisflokksinis í ríki.sistjórninni ykist, og þó eink- ¦um eí hann tæki hana eijmn íí sí'nar hendur, myndi stefirit ensn lengra í fjandsamlega átt gegn hagsrnunum hinna viinnaiidi stétta ¦ í iandinu, og §i ýmsum kenmi- imerkjum er auk þess fylsta á- isitæða ty þess að halda, að Sjálf- stæðisflokkurinini myndi þá sitja um hveit tækifæri til að styrkja vald sitt með ©inræði og ofbeldi. Tl þess að gera tilraun til að feoima í veg fyrir þetta, télur Al- þýðuflokkurinn sig ekM geta skorast undan því að gefa Frawi- sðknarflokkinum kost á hlutdelld í bráðabirgðastjórn, eí, sdtji fraim yfir næstu alþm#skosniingar, ef samikoimiulag gerur orðið um hverjir .stjórnina skipa og hverni- ig þeir síkifta með sér verkum,, og þó að eins mieð eftírfaralndi sJályrðuim: 1. Bráðabirgðastjórndn gexi það siem unt er tiil að auka atvinJiu í iandinu, framkvæimi ekki heim- ild 25. gr. fjárlaganna um 25»/o íiiðurskurð á fjárveitingum til verklegra framkvæmda, heldur noti hún sér til hins ýtrasta-allaT heimiildir til þeirra, er felast í fjárl'ögum og öðrum lögum. Aft- ur á móti leitist bráðabiirgða- stjórnjn við að draga úr ðllum útgjöidum ríkisinis, er ekki koma hinum viininaindi stéttum tUgóða. Bráðabirigðastjórniin aðstoði við iánútvegun til byggingarsjóða verkamanna hér í Reykjavík og aninars sitaðar um lamd, þar sem slíkir sjóðir eru, svo að unt verði að undirbúa byggingu verkar maninabústaða sem víðast, þegar í vetur eða með næsta vori. Kaup- gjaíd við opinbera vinihu verði fært til samræmLs um landið og sé á hverjum stað farið eftir við- urkendum taxta verldýðsféliag'a ininan AlþÝðusamba)ndíSÍns, eða þesls,- sem næst er þeim stað, þar sem vinnan er unnjln. — Bráða- birgbastjórnin vinini að því að viðhalda gengi krónuininar. 2. Bráðabirgðastjórnin leggi þegar niður varalögreglu'na og leitist við að halda uppi friði í landinu með réttlæti, en áin bernr aðar og ofbeldis. 3. AllaT meiri háttar stjórniaiiv athafniri séu ræddar á sameigiini- legum ráðherraíundi. Skriflegt svar óskast Fyrir hönri Alþýðuflokksi'ns. Jón Baldvinsson forsetí. fiéðimt Valdimarmm varaforseti. Sttefán J- Stefánséan ritari. Framsókmarflokkuririin hélt miarga fundi um þetta mál og voru 5 þingmenai. amdistæðir slíkri saapvinnu, en 3 þeirra kváðu§t þó myndu beygja sig fyrir flokks- samþykt. Var þá gerð flokkssamþykt um málið og Alþýðuflokknum sent eftirfarandi bréf. Út af bréfi Alþýðusambamids Is- iands dagis. 31. f. m., þar sem Al~ þÝðuftokkurinin gefur Frauisókn- arflokknum kost á sámvinnu um br'áðabirgðastjðrn, er sitji fram yfir nœstu kosmingar, níiéð viss- um skilyrðum, sem tilgreimd eru í bréfimu, og að þvi tiilskildu að samíkoimiulag verði um hverjir stjórnina skipa og hvernig þeir skifta imeð' sér verkum, tekur Framsóknarflokkurimm fraim eftir- farandi: Flókkurinn "Viil gamga tii sam- starfs við Alþýðuflokkimm um myndum bráðabirgðastjórmar á þeim grundvelli, sem lagður er með ofamnefmdu bréfi Alþýðusamr bands ísJamds, þó þaminig: 1. Að um kaupgjald við ríkis'- sjóðsvinnu verði samið af Al- þýðusambandi IsJands og ríkisr stjórninmi, og sé kaupgjaldið á hverjum stað ákveðið mleð hlið- sjón af viðurkendum kauptaxta verkalýðsfélags imnam Alþýðu- ^ambamdisiws í héraðinu. Vimmuninii sé hagað þaranig, að hún verði einkum tíl atvíinnu-aukmimg'ar í þeim héruðum eða landshiuta, þar sem húm er unmim. 2. Að þingmenm Alþýðuflokks- ins asaint Framsóknarflokkmumi á Alþingi kiomlj í veg fyrir að heim- ild sú, er fest i lögum nr. 1 8.- imiarz 1920 til að takmaíka eða banna inmflutnimg á óþörfum varni'ngi, verði rýrð. Bráðabirgða- stjórnin mioti heimiid þessara laga á þeim grundvelli, siémlagð- ur er með reglugerð ium tak- mörkun á innflutmitiigi á óþörfum varnimgi frá 23. okt. 1930 og breytingu á henmi frá 28. okt. 1931. Stjórnin geri hims vegar ráð- stafamir til þess að fyrirbyggjai verðhækikum á þeim inmfluttuvör- um, er alþýða mamna notar, em takmarkaður kamn að vera inm- flutningur á. 3. Að bráðabirgðastjórnim vimmi að því að hækka verð þáð, er bændur sjálfir fá fyrir afurðir1 þær, sem seldar eru á inmtend- um imarkaði, einkum með því að lækka kostnaðian, er á afurðirmair fellUT við sölu þeirra og drieif- ingu tiil neytenda. Sé að þessu ummið með því: Ad bráðabirgðastjórnin noti beimidi í.8. gjr. laga nr. 90, 1933, tiil þess að skipuleggja sölu kjöts á inmiJemdum markaði. Sé skipu- liagnimigumlni þannig fyrir komið, að Jækkaður verði kostmaður við dreifimgu kjötsims og sölufélög- um bænda gefin aöstaða til þess að hafa með höndum söJu alJs kjöts á innilendum markaði. Að bráðabirgðastjómin umdir- KOSNINGARNIR Á SPÁNI f GÆR Fyrstn fregnlrs Ihaldsflokkar»ir vinna á Togarinn Geysir stranðar við Orkneiiar Menn bjargast en skiplð et talið eyðilagt. Um kl. 8 í gærkveldi stramd- aði togarinn Geysir á Stromnes við Orkneyjar. Kl. 8 sendi togarinm út meyðar- imerki og ;kl. 9,43 (miðað við enskan tíma) var björgunairbát- ur frá Long Hope kominn að skipimu, og ' tókst honuih að bjarga ,stópshöíminni og tveim farþegum, ier voru með skipimu, en skipstjóra og loftskeytamamn skildi hanm 'eftir. Kl. að 'ganga eitt í mótt kom skeyti um 'það, að þegar,ekki hefði verið lengur hægt að senda skeyti frá togaranum, hefði björg- unarbáturinn tekið skipstjóramm og loftskeytamanninm og fiutt þá í lamd. Líklegt er talið að skipið sé eyðilagt. búi fyii'r næsta þing löggjöf um söliu á kartöflum og mjólkurvör- um, sem sé einhlít til að. lækka kostnað við dreifinigu varamina og gefi framleiðslu og sölufélögum framleiðenda aðstöðu til þess að hafa með höndum sölu á ölium þessum afurðum Það skal fram tekiÖ, að þátt- taka fJiokksins í samstarfi, um stjórn á framanmefmdum grund- velli er þvi skilyrði bundim, að samkomulag verði um það, hverj- ir stjórmina skipa og hversu skift verður verkum innan stjóimarimin- ar. Alþingi, 7. nóv. 1933. F. h. Framsóknarflokksins • á AlþingL Þorleifat, Jónsson sign. Bjarni Ásgeir$sm. Til forsieta Alþýðuflokksins, Reykjavíili. Stjórn Alþýðufliokksims leit svo á, að um ýms atriði í bréfi Frajm- sókmarflokksins þyrfti að semja nánar, til þess að sammámgaT gætu tekist, og trygging yrði að fást fyrir því, að þeir menn sem skip- uðu stjórnina yrðu fylgjandi gerð um samiiþyktum, og að fulltrúi AJþýðufloJtksins í stjórná'nmi hefði það starfssvið, er trygði það, að kröfum Alþýðufliokksins yrði full- mægt. Semdi flokksstjórnin því þiing- flokki Framisóknar eftirfara*ndi bréf: 'Reykjavík, 8. nóv. 1933. í tilefni af bréfi þimgflolcksi Madrid í morgun. UP. FB. Sein- ustu kosningaúrslit, sem kumm eru, benda til ¦ þess að hægri flokkarmlr hafi borið sigur úr být- um í meiri hiuta kjördæmanma. Hins vegar hefir inmamríkismálar ráðherrann tiJkynt, að seninilegfl verði mauðsynlegt að kjósa á ný í þrjátiu kjördæmum, og fara þær kosningar þá fram 3. dez- ember. — Samkvæmt opinberri tilkynnimgu, sem iinmamríkismála- ráðherrann hefir gefið út, hafa flokkarair samkvæmt kunmum úr- slitum fengið þingsæti sem hér segir: Ihaldisfliokkur bænda 61 „PopuJar Action" 25 Konungssinnar 11 Ihalds-lýðveldissimmar _, lá Róttæki vimstriflokkurimm 55 Jafnaðarmienn 25 Róttækir jafnaðarmenn 3 Katalanska iafmaðaTmamiriasam- • bamdið 7 KornmúnistaT 1 Konnngsritari sfmaði í gœr forseta sam- einaðs pings og fior- mðnnnna þingflokk" anna. Forseta Sameinaðs þimgs, Jóni Bal'dvimissyni, barst í gær skeyti frá konungsritara Jómi Syeim^ björnssynd, þar sem hanm1 oskaði eftir umsögn hans sem forseta sameinaðs þings um afstöðu þingflokkamna til stjórinairmynd- unar. Samtímis óskaði hamm um- fonmamns Alþýðuflökksims um af- sagmar Jóns BaJdvimssomar sem sföðu Alþýðufl'Okksins. Formönmum hinma þimgflokk- anna, Jómi Þorlákssyini f. h. Sjálf- stæðisflokksins og Porleifi Jóns- syni frá Hólum f. h. FratmsóknaT. flokksins bárust eimnig skeyti í gær frá konumgsritara mieð fýrir- spurn um afstöðu þeirra flokkar Miðstjórnir allra þingflokkajnina munu halda fund í dag til þess að ræða svör sin til komungs. Á fumdi Miðstjórnar Framsókn- arflokksins mum eimmig verða tek- ín til athugunar framkoma 2ja þinigimanmaflokksilns er brotið mafa samþyktir hams. FramsóknarfJokksins dags. 7. þ. m. hiefir stjórn Alþýðuflokksins falið forseta sínum og tveimu* mönmum öðrum að eiga samtal við fulltrúa frá Framsóknar- flokknum um myndun bráða-* birgðastjórnar á þeim giun-dvelii, Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.