Alþýðublaðið - 20.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.11.1933, Blaðsíða 3
MANUDAGINN 20. NÓV. 1933* ALI» Y»UBfeA»I» 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ BAQBLAÖ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞ.ÝSU FLOKK JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla,- auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl 6—7. AlÞlngl á langardag I efci dedild urðu nokkrar umr. um frv. þieirra M. J. og P. M. ulm innflutning sterkra drykkja frá áíiaimiótum, að áfenigislöggjöfiníni óbreyttri að öðru leyti. Með frv. töluðu flm. þess, en, móti því Guðrún, ingvar og Jóin í Stóradal. Umr. var frestað. Verður skýrt nánar frá þessu máli við frami- hald umræðunnar . Þar var og til umr. þál.till. friá Jónasi Jónssyni um 100 þús. kr. framlag ríkissjóðs til ^ndhallar- ininar. Með því töluðu flm. og Jón Þorláksson. Verulegum and- mælum var ekki hreyft, og fór frv. til 2. umr. í nieðri deild voru allmörg mál á dagskrá, en fundur var [þó stuttur, því að þau mál, er helzt gátu valdið ágreiniinigi, voru tekin út af dagiskrá. Virtuist þingmeoin vera farnir að hlakka til helgar- innar. Verklýðsmál á Vestfjörðam Rikisvaldið og Vetblýðsfélag Þingeyrar. Uim 20. f. m. komu til Þingeyr- ar brúarsmiður og verkfræðingur til að smíða brú á Sandá, er rennur um Brekkudal og til sjáv- ar nokkuð utan við Þiingeyri. Kom swo brúarsimiðuri'nn að máli við formanin Verklýðsfélagsi;ns á Þingeyri og tilkynti honuan, að ríkið borgaði að eins kr. 0,75 á klst., en ekki kr. 0,90, eiinis og taxti Verklýðsfélagsins er. Verklýðsfé- lagið lýsti þá á mánudagimi yfdr verkfaílli bæði við flutning á efn- inu og eins við brúarsm'íðina, og þair eð umdæmi félagsinis nær yf- ir Dýrafjöxð allan, var verkfallið tilkynt hæði á Þingeyri og í Haukadal. En á þriðjudagsmorg- uninn var aliur gustur hlaupinn. úr verkstjóranum og valdi því, ter á bak við hann er, og tilkynti hann, að uininið yrði fyriir taxta félagsinisi. Voru og félagsmenrn einhuga, og mún verkstjórinn hafa sannfærst um, að dýrfirzkir verka- mienn vita og skilja, hve mikiLs virði þeiim eru samtökin og hvað þieir miega á þau treysta,. Höfðu þeir -og tilkynt Alþýðusamhandi Viestfirði;ngafjórðungs og Alþýðu- sambandi Isilands hvað uan var að vera, og vissiu sig eiga, von á ákveðnium stuðningi. „ S k u t u 11 “. SAMVINNA FRAMSÓKNAR OG ÍHALDS HELDUR ÁFRAM Framsókn ber enn ábyrgð á Nagnási Guðmnndssyni Eftir Finn Jónsson, alþingismann Framsóknarflokkuirinn hefir nú verið í stjórnmál|ahjónaba|ndi við íhaldið síðan á vetrairþiagilnlu 1932. Samkomulagið hefir áð vísu hvergi nærri verið gott, hjónin hafa talað iMa hvort uan jahlnað í blöðimum og bæði látist vilja losna úr flatsiæniginini. I- haldið bar út alls konar rógsögur um fórsætiisráðheTra sinn, Ásgeir Ásgeirsson, fyrir síðustu þiirig- kosningar, og örðbragð þess um „Jónasarliðiö" er aikunnugt. — Framsóknarblöðin hafa hi-ns veg- air áldrei látið áviröingar dóms- málaráðherra sínis, Magnúsar Guðmundssonar, lig'gja í iáginina, oig hæði hjónin hafa lýst því yfir, að þau vil-du ekki hera ábyrgð á gerðum hvors annars-. Því hefir v-erið haldið fram, að vegna þess að þetta væri safn- steypuistjórn, bæri hvor floikkur um sig ábyrgð á sínum fulltrúa eða fulltrúúm í stjórninm. Auð- vitað er þetta mesta fjarstæöa. Ráöberrar í þingræðiss-tjórn verða að hafa meiri hluta þings að bakhjalli, enda hefi!r svo v-erið um siamsteypustjórnin-a. íháldið befir formlega tekið ábyrgð á ráðherruim Friamsóknar og Fram- sókn á Magnúsi Guðmundssyini,. Þiessiu til sönnunar má nefna, að Framísóknarf-lokkur i n-n b jargaði M-agnúsi mieð rökstuddri dagskrá undan vantrausti frá jafinjaðar- mönnum á síðasta þingi, ogemlur- nýjaði þannig ábyrgð sína á öllum hans athöfnum. Það skiftir engu, þótt flokkurinn gerði þetta með ólund og blöð hans haldi áfram að gagnrýna gerðir halns -eða að amargir ffliokksimienn séu mjög óá- nægðir mieð, ástandiö. Hneykslis- mál M. G. eru framin á ábyrgð Framsóknarfflokksins eftir sem áður: Rikislögreglan, Hlaðgerðarkotshneykslið, Óreiðaín i landhelgísgæzluinni, Sakamálisaifturkölílunin á bajnka- istjóra íslandsbánka, „Náðun“ Björn-s Gíslasonar og önnur dómsmálahneyksli; alt er þetta framið á ábyrgð Fía'm- sóknairfliokksd-ns, þrátt fyrir öll mótmæli flokksblaðanna. Samisteypuistjórnin trygði íhald- inu að stjórnað va,r „eftir stiefn-u SjáIfstæðis flokk sins “, edms og Jón Þorlákssion hefir komist að orði, og kjósenduir hættu, eins og rétt er, að gera greinármun á fíiokkun- um. Þótti því ýmsum hyggnari Frams ókn a rmö ti n u m, að lokinum síðustu kosningum, sýnt, að faðan- lögin við íhaldið væru banvæn fyrir F.ramsóknarflokkinn, og leit- |uðu í þiesisum vandriæðum ti-1 Al- þýðufliokksins um hjálp til þess að loisa Framsóknarfliokkinn úr þesisum ósó'ma. Alþýðuflokkurinn sldldi nauð- syn þessa og hét að bjarga Fram- sókn úr klónum á íhaldinu, með sikilyrðum, er síðar verða birt, um að flokkurinn bætti framferöi sitt. Framsóknarf 1 okkurinn svar- áði aftuir og lofaði nokkurri bót og betrun, en þegar ganga átti efti-r efndum, gátu þær engar orð- ið. FLokkurim'n stóð ekfci við til- boð sitt. Mirtsta kosti tveir I’ramsóknar- miemn skárust. úr leik og neituðu fiorm-anini flokksins u:m að styðja stjórn, er hamn vildi' my-nda rneð AlþýðufJokknúm. Nú hefir ríkisstjórmn sagt af sér, en jafnl'ramt má gera ráð fyrir að enginn geti myindað meirahlutastjórn. Situr þá þessi á- firam sem bráðabirgð as tj órn fram yfir mæstu þingkosnlngar „upp á kiongsdims náð“ sem kailað er. Með því að láta stjórnána segja af sér, virðist Fram'sókn ætla að komia ábyrgðinni á hneykslum Magnúsar Guðmundssonar af sér o,g yfir á kónginn. Það kartn a!ð lita betur út gagnvart ýmsum' kjóisendium við næstu k-osnlngar, af því hanin verður hvergi í kjöri, og kónginn skaöar það ekki, en ekki er þetta þó annað en blekking. Framisókn er emn í fflatsæinginni meðan Framsóknarflokkurinn hef- ir ásamt Alþýðuflokknum mueiri- hluta á alþingi. Alþýðuflokkurinn hefir fallist á að mymda stjórn mieð honum og gefið honum þar imeð kost á, að losna við ihaldið, en I'ramsókn bilaði vilja eða kjark þegar á sikyldi lieröo. Nú virðist flokkurimn hafa tekið þá á- kvörðum, að halda áfram sam- steypuistjórninini, einungis í niokkru öðru formi en áður var og á meðara svo er, ber hanra ó- tvírætt ábyrgð á öllum hn-eyksium, sem Magraús Guðmundsson karan að fiiemja, alv-eg eins og hann alt af hefir gert, síðara saimsteypu- stjórmin tók við völdúm. Á þiemnara hátt, v-erður Fram- sóknarflokkurinn í stað þess; áð v-era stjórnmálaflokkur með á- kv-eðna stefnu, ekkert amraað en lyftistömg ura-dir íhaldið, rrneðan það er að ná meirihlutavaldi í landinu. F i n n ur J ó nss o n\.. Nýkomið: Verkamannafðt. Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Sími 3024. Okeypis skóiabækur handa börmim Athugasemd frá formmni skólanefmktr, frú Adialbjörffii Sigurmrdóítiir. í til-efni af grein Péturs G. Guð- mundsisonar í Alþýðublaðimu í gær, um kostnað við s-kólagöngu barna, vil ég taka þetta fram. Reykjavík er svo fjölmiennur bær, að ekki er heppiliegt að skólá- mefmd ákveði hvaða börn skuli fá ókeypis ken&lubækur, þar -eð ó- hugs-andi -er, að skólamefnd geti verið sv-o kunnug högurn barn- -ann-a, að hún viti, hvaða heimi-li þuirfa þesisa stjrrks ímeð. Lögin hafa því ti-1 mairgra ár-a v-erið framkvæmd á panra hátt hér í bæ, að kennararnir hafa hv-er í sinum bekk athugað hvaða börn gætu ekki fengið nauðsynJegar skól-abækur frá heinuLuan sínuim, og síðan tilkynt það skólastjór-a,. Skólastjóri gefur síðan ávísarair á, að börnin taki bækurnar út í reikning skó-lans hjá eirahverjum bóks-ala. Nær auðvitað engri átt að veita þennan styrk á, ainna-n hátt -en þaran, að trygt sé, ráð börnira fái fyrir hanra þær bækur, sem þau vanhagar um, og það verður tæpast gert á ann-ara hátt en að hanra garagi gegraum skólann. Ég leyfi mér að birta þessu til staðfe-stingar v-o/itiorð frá skóla- stjórunum við barnaskól-araa hér. Tekur annar þeirra fram, að haram haf-i gefið ávísaniirnar á skóla- bækur samkvæmt fyrirmœlum skólanefndar; hinn s-egist hafa gert þ-að í umboði skólanefndar. Samkvæmt fyrirmælum skóla- riefnd-ariranar í Reykjavík hefi ég nú í h-aust eira-s og fyrirfaramdá ár veitt fjölmörgum fátækum skól-abörnum ávísanir á skólabæk- |ur út í reikning Miðb-æjarskólans, ef aðstandendur barnainma hafa óskað þiess. Miðbæjarskólanum, Rvík., ‘8. nóv. 1933. Sig. Jónsson skólastjóri. Sam-kvæmt ósk formanras skóla- nefndar barraaskólanjnia' í Reykja- vfk vottast hér imeð, að síðan ég tók við stjórn Au-sturbæjar- skól-aras, hefi ég í umboði skóla- niefnd-ar látið kaupa bækur hánda fátækum skólabörnum, þegar for eldrar barnann-a hafa óskað þess, og ávísað reikniragunum til Af hina niiitla Ijósmagol hefir Osramlampino hlotið keimsfrægð. greiðslu úr bæjarsjóði á gjaldiið skólams. Heimild þes-si hefir árlega verið notuð af ookkrum h-eimilum. Austurhæjarskólanum í R-eykjavík, 8. nóv. 1933. Sigurður Th-ariacius ' skól-astjóri. Þetta fyrirkomulag var t-ekið upp löngu áður en ég kom í skól-amefnd, iera í fyrrahaust, þeg- ar ástæður mana hér í bæ voru sériega slæmar, var það aftur til umræ,ðu í mefndinini, og þótti ©kki til bóta að breyta því. Tók ég það þá ríkt fram við Sig-urð Jóns- son skólast-jóra 'við Miðbæjar-skóÞ s'kólann og Jón Sigurðssora yfir- kenwara, sem þá geragdi skóla- stjór-astörfum við Austurbæjar- skól-ann, að þeir gengu eftir þvá, að þau börn f-engju bækur, sem ekki gætu veitt sér þær; efast: ég ekki urn, að þeir hafa gert það. Ós-agt sikal iátið, hversu mikiö bæjarsjóður befir grætt á því, að fræðslutögin hafa í þessu efni verið framkvæmd á þennan hátt, í stað þess, að skól-anefnd hefði auglýst einu sinni á ári, að um- sóknir um þessar greiðslur yrðu að vera komnar til hennar fyrir ákveðinn tíma. Ber þ-ess þá jafn- framt vel að gæt-a, áð skólanefnd hefði orðið að kynna sér allar umsóknirnar, áður en hún gat t-ekið þær til greina. Sýnist sú aðferð vera heppiliegri, jafnt fyrir skólanefnd, siem 'aðst-araderadur, að börnin gieti fen-gið bækur, eftir því s-em nauðsyn krefur, án þess að fram f-ari nokkur rannsókra skólaraefn-dar á beimilunum, ogað þekking skólans komi þajr í stað- inn. 8. nóvemb-er 1933. Ackdbjörg Siguroardóttir. Ritstj. befir sýnt mér fra-man- ritaða igriein, þar sem form. skóia- nefndar viðurken.nir það rétt vera, sem ég bar á nefndima, að hún hefði brotið það ákvæði fræðslulaganna á hverju ári í mörg ár, sem fyrirskipar nefnd- irini að auglýsa fyrir almemningi rétt fáteeklinga til þes-s að fá skólabækur handa börnum símum á kostnað hæjarsjóðs. Það *r eng- in afsökun fyrir mefradáina, að niokkur börn hafa ei að síður fenjgið bæfcur á þenraa h-átt. Það, sem hér skiftir máli, er það, að skólantefnd kýs að pukr-a mieð þienrna styrk til fáitækra barna, heldur en að auglýs-a harara fyrir almenningi eiras- og lögira fyrirskipa. Þessa aðferð sína telur skólanefnd heppiliegri. Og það er að vísu rétt, hún er heppilegri — fyrir bæjarsjóðimn. Það mun koma í Ijó.s þegar búið er að meyða skólanefndiraa til þess að hætta þessu pufcri. Skólaniefind þykist ekki geta frarakvæmt þetta ákvæði fræðslulaganraa nema aneð því móti að fara sjálf heim á heimilira og ranrasaka heimilisá- stæður. Hún virðist ekki koma auga á aðra aðferð, — ekki einu simni þá, sem hún segist oota nú, að fela skólastjórum úthlutun þessa styrfes með aðstoð kenra- aranina, -sem einmitt er bezta’ og sjálfsagðasta áðferðin. Sú 1-eið er jafn-auðfarira þótt skólan-efnd auglýsi þetta eitís og h-erirai er s-kyit að gera. P. G. G.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.